Vísir - 23.06.1948, Page 2
2r
y r s i u
■'W-'. ■ .líiúj, . uaip, . . , :
MiðvikudagiiSii 23. júfil”1948
WIIMSTOM S. CHURCHILL
Bliku dregur á loft 40
Uackesy hershöiingi vildi ekki sækja ai) Karvík.
7 þessum lcafla greinir Churchill frá því, að af-
leiðing tvískiptrar herstjórnar við Narvik var atger
stöðvun á samvinnu Corks flotaforingja, sem vildi
fyrir hvern mun framkvæma sldpanir flotamála-
ráðunéytisins, og Mackesys hershöfðingja, er túlkaði
fyrirmæli hermálaráðunéytisins mjög varlega.
Brezkt stórfylki og lijálparsveitir þess héldu þegar á
skipsfjöl og fyrsta skipalestiu lét í haf þ. 12. apríl. Eftii'
cina eða tvær vikur voru þrjú stórfylki franskra Alpasveita'
og aðrar franskar sveilir sendar af stað. Norðan Narvikur
voru loks norskar hersveitir, sem mundu geta aðstoðað við
tandgöngu okkar.
Þ. 5. apríl hafði Maekesy hershöfðingi verið valinn til að
stjórna leiðangri, sem sendur vrði til Narvíkur. \'oru fyrir-
snæli hans svo sem vænta mátti, j)ar sem hann átti að stiga
á Iand lijá vinsamlegri, hlutlausri jyjóð. í viðauka var m. a.
þessi setning um stórskotalirið:
Það er vitanlega óheimilt að skjóta á byggt hól i
von um að hæfa löglegt skotmark, sem vitað er um
j)ar, en ekki hægt að finna eða þekkja greinilega.
Þ. 10. voru honum gefin ný og ákveðnari fvrirmæli vegjia
árásar Þjóðverja. N'oru hershöfðingjanum þá veittar frjáls-
ari hendur, en þessi fyrirmæli stóðu samt óhögguð. Aðal-
efni hinna nýju skipana var jætta:
Tilgangur leiðangursins verður að stökkva Þjóðverj-
nm úr Narvik og ná j)ar yfirráðum........Fvrsta verk
yðar verður að köniá upp aðalstöðvum í tlarstad (á
Hindeyju, í 40 km. fjarlægð), trvggja samvinnu
norskra hersveita þar og afla nægilegra upplýsinga, til
þess að geta lagl á ráðin um frekari hernaðaraðgerðir.
Ékki er til þess ætlazt, að þér brjótist á land gegn
mótspyrnu........ Akvörðunina um landgöngu eigið
þér að taka í saniráði við flotaforingjann. Sé ’land-
ganga óframkvæmanieg í Harstad, eigið j)ér að reyna
á öðrum hentug*im stað. Landgaiiga verður að fara
fram, þegar þér hafið nægilegt lið.
Yið Pound vorum sammáia um, að Cork lávarður ætti
að stjórna flotanum i leiðangri þessum. N'ið livöttum hann
báðir til að hika ekki við að sýna dirfsku og ganga hart
fram til að ná Narvik.....Voru honum ekki gefnar skrif-
iegar fyrirskipanLr.
Hann vissi nákvæmlega vilja okkar og lét svo um mælt
i skýrslu sinni:
Þegar eg fór frá London, var mér ljós vilji stjórn-
arinnar á að stökkva Þjóðverjum frá Narvik sem
fljótast og að eg átti að hafa lnaðan á til þess að ná
því marki.
Störf foringjaráða oklcar voru ekki enn farin að mótast
af stríðsrevnslunni....Hvorki eg né flotamálaráðuneytið
fengum að vita um skipanir hermálaráðuneytisins til
Mackesys hershöfðingja og þar sem Cork hafði fengið skip-
ahir sínar munnlega, var ekki hægt að^senda hermálaráðu-
neytinu neitt skriflegt j)ar að lútandi.
Enda þótt bæði ráðuneytin hafi stefnt að sama marki,
voru fyrirmæli þeirra talsvert frábrugðin í anda og áherzlu
og Iicfir jjað e. t. v. ált sinn j>átt í að skapa j>ann ágreining,
sem bráðlega gerði vart við sig milli vfirmanna liersins og
flolans.
Mackesey vill ekki ganga á land í Narvík.
Cork lávarður sigldi sem skjótast á Áróru að kveldi þ.
12. aþríl og var undan Vestfirði siðdegis jjann 14. april.
llann hafði ætlað sér að hitta Mackesy hershöfðingja i
Harstad, en .ui'f fékk hann svohljóðandi skeyti frá Whit-
wortii fotaforingja á Warspie, er búinn vár að úppræta
þýzku herskipin og flutningaskipin í Narvík:
Eg er sannfærður um, að hægt er að laka Narvík
með áhlaupi, án j>css að hætta sé á alvarlegri mót-
spyrnu. Eg tel, að landgönguliðið þurfi ekki að vera
fjölmcnnt. ....
Cöi'k áfreð því að laka 350 hernienn, seni settir höfðu '
verið um borð i Southampton og undirbúa þegar þá um
nóUjiaaárás jneð iandgönguliðunum á Warspitp, Southamp-
ton, Aurora >g Peifeloþé. En hann gat ekki náð sambandi
við Southampton, fyrr én eflir Uokkra töf fýrir milligiingu
flotamálaráðiuiéytisins, en svar þess hafði m. a. þessa sétn-
\ er tcljum hísnauðsyn, að j>er og hershofoinginn so. |
uð saman, starfið saman og leggið ekki til atlögu
neina sameiginlega.
Hann hélt því Aurora lil Harstad......Cork livatti Mack-
esy til að hagnýta sér eyðileggingu allra þýzku lierskipanna
og setja lið á land í Narvik næsta dag. Hersliöfðinginn svar-
aði um kveldið, að höfnin væri vel varin með vélbyssuih,
Ilann bénti einnig á, að flulningaskip sín liefðu ekld verið
fermd með árás fýrir augum, lieldur til óvarinnar land-
göngu.
Hann stofnaði aðalstöðvar sínar í gistihúsinu í Harstad
og sveitir hans gengu á land. Næsta dag kvaðst hann hafa
fengið upplýsingar um að landganga i Narvík væri ófrám-
kvaunanleg og ekki mundi til neins, að flotinn hæfi skot-
hrið þar.
Cork lávarður taldi, að með hjálp nógu mikillar skothríð-
ar ætti að vera liægt að ganga á land í Narvik við lítíð
tjón, en hershöfðinginn var á öðru máli og gat skotið sér
bak við skipanir sinar. Flolamálaráðuneytið hvatti til tafar.
lausrar árásár, en flotaforinginn og hersliöfðinginn gátu
ekki orðið á eitt sáttir.
Nú versnaðí veður til muna og fannkyngi stöðvaði allar
aðgerðir hersveitá okkar, sem voru ekki búnar eða æfðar
til að berjast í slíku veðurfari.
Stríðssíjórnin vill einnig láta taka Þrándheim.
Megnið af starfinu i sambandi við þessa lítt undirbúnu
herför okkar livildi á mér. Forsætisráðherrann var jiess
mjög fýsandi — svo og striðsstjórnin — að við tækjum
Þrándlieim, jafnt Narvík. Gat þár orðið um miklar hern-
aðaraðgerðir að ræða og var fyrirætlunin nefnd „Maurice".
.... lig var mjög hrædtíúr við liverja j>á tillögu, sem gæti
dregið úr einbeitni manna við að ná Narvik. Ekkert mátti
gera, sem tefldi j>vi í tvisýnu, að við gætum tekið þann stað.
Taka Þrándheims var hinsvegar miklu vafasamari. Eg
harmaði hverja þá uppástungu, sem gat liaft í för með sér
að Alpahersveitin yrði send eitthvað annað, áður en við
hefðum náð Narvik og komið okkur svo fyrir, að okkur
yrði ekki jiokað þaðan.
Striðsstjórnin samjiykkti að reyna i senn að taka Narvik
og Þrándheim. Hvorki mér né Oliver Stanley, hermálaráð-
herranum, féll jiessi dreifing kraftanna. Yið vildum lielzt
einbeita okkur við Narvík i stað þess að vera með útúrdúra.
En við létum undan meirihlutanum, sem færði mörg góð
rök fyiár máli sínu.
Cork réð ekki við varfærni Mackesys.
Aðfaranótt 17. april bárust slæinar fréttir fi’á Narvik.
Mackesy hershöfðingi hafði alls ekki i liyggju að reyna að
taka borgina með áhlaupi og undir Vemd stói’skotahríðar
flotans af stuttu færi og Cork fékk engu tauti við hann
komið. Eg gaf nefnd samræmingar liernaðaraðgerðanna
skýrslu um aðstöðuna.
Skeyti Corks sýnir, að Mackesy hershöfðingi ætlar
að laka tvær óvarðai’ stöðvar hjá Narvik og bíða þess
að snjóa leysi sém ef lil vill verður í lok mánaðarins.
.... Það táknar, að við munum tefjast við Narvik
vikum saman. Þjóðverjar munu j>á tilkynna, að við
höfum verið stöðvaðir og Narvik sé enn á valdi þeirra.
Mun j>etta hafa skaðleg áhrif, bæði á Norðmenn og
hlutlausar þjóðir. Auk j>ess munu Þjóðverjar halda
áfram að víggirða Narvik, svo að við verðum að
leggja enn meira að okkur en ella, jiegar tíminn
kemur.
Fregnir jiessar eru i semi óvæntar og ój>ægilegar.
Eitt bezta stórfylki hersins mun sitja aðgerðalaust.
.... Kemur til álita, hvort ekki sé rétt að senda Cork
lávarði og Mackesy hershöfðingja svohljóðandi skeyti:
„Tillögur ykkar liafa í för með sér stöðvun við
Narvik, scm leiðir til tjóns og aðgerðaleysis eins bezta
stórfylkis okkar. Við getum ekki sent ykkur Alpa-
hérsveitina. Warspites mun verða þörf annars staðar
eftir tvo cða þrjá daga. Þið verðið þvi að ránnsaka td
hlýtar möguleika á .árás á Narvík með vernd War-
spiteS og lundurspillanna, sem geta einnig láíið. tíl
skarar skríða á Rombaksfirði. •
Taka hafnár og borgar mundi vcra fnikill Sigur. Yið
yilduni gjarnan fá að vifa, hvei’s vegna J>ér teljið J>elta
. .t,If^>4dÍÍUí9Jlte£uygiÍly.ét;ifju mikillar iligtspja’iíu þér téljtöi
Frh. á 7. siðu.
Frá Hollandi
og Belgíu:
M.s. Lingestroom
frá Antwerpen 28. J>.m.
frá Amsterdam 1. júli.
EINARSSON, ZOEGA
& CO.,
Hafnarhúsinu.
Simar 6697 og 7797.
|a
M.s. Dronning
Alexandrine
fer að öllu forfallalausu á
morgun (fimmtúdag) kl. 6
síðd. til Færeyja og Kaup-
mannahafnar. Tilkynning um
vörúr komi i dag.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
Vil kaupa
tvö Kasmír-sjöl og tvö
frönsk-sjöl. — Upplýsing-
ar i símá 4144 frá kl. 6—
10 eftir hádegi.
Húsmæður
Við getum rykhreinsað
gólfteppin yðar samdæg-
urs.
Fullkomin lireinsun og
herðing á botnum ef ósk-
að er, tekur 2—3 daga.
Gerum við og bætum
gólfteppin.
Sækjum — Sendum. —
GÓLFTEPPAGERÐIN
Bíócamp, Skúlagötu.
Sími 7360.
Ferðadragfir.
litlar stærðir.
VER2L.
Eggert Cláéssen
Gústaí A. Sveinsson
hæsta réttarlögmenn
Oddféjáówhúsið. Sími 1171
Ajjlsk^pajy.lögfræöistörf.