Vísir - 23.06.1948, Síða 3

Vísir - 23.06.1948, Síða 3
Miðvikudaginn 23. júní 1948 rUÞ' i'Jtri’ c.‘ ^-'f^-'-f?'J~,?''r'T-^— 21 bátur frá Vestmannaeyjum verður sendur til sildveiða fvrir norðan land i sumar. Fréltarilari Vísis i Eyjum skýrir svo frá, að undirbún- ingur skipanna fyrir sild- veiðarnar sé vel á veg kom- inn og að allmargir bátar fara frá Eyjuní munu veiða i Finnntán af bátunum, sem fara frá Eyjum miin veiða í hringnót, en sex. með herpi- nót. í fyrrasumar stunduðu hinsvegar fimmtán skip veið- ar með berpinót, en fimm með hringnót. Ráðgert « er að nýsköpunartogarinn Garðar Þors.tcinsson, sem kom til llafuarfjarðar s. 1. mánudag fari til veiða í fyrsta sinn í kvöld. Skipstjóri á Garðari Þorsteinssyni er Guðmundur Guðmundsson, en 1. vélstjóri Jón Björnsson. Sækir um þrjá tcgara. ;Útgerðarráð Bæjarútgerð- ar Hafnarfjai'ðar Jiefir sain- þykkt að leggja til við bæjar- stjórn Hafnarfjarðar, að bær- inn sæki úm þrjá togara af þeim tíu, sem rikisstjórnin hefir áleveðið að semja um smíði á i Englandi. Skeljungur fór í gærmorgun í strand- ferð með olíufarm. Þrír togarar frá Þýzkalandi. í gær komu þrír togarar úr söluferð frá Þýzkalandi. Tog- srarnir cru Belgaum, Akurev og Karlsefni. Sænski togarinn Grimsö (Iiét áður Drang- ey) fór héðan frá Reykjavík i gær. Skipið er eign sænsks útgerðarfélags og veiðir i salt. Skipið tók hér kol og hafði stutta viðdvöl. Hafði það aflað alls um 150 smál. af fiski. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélags ís- Iands: Brúarfoss er í Leith, Goðafoss kom til London í morgun, Fjallfoss er i Ant- werpen, Lagarfoss fór frá Sarpsborg 10. þ. m. til Rvik, Selfoss fór frá Leith í gær til Revkjavíkur, Reykjafoss er í Khöfn, Tröllafoss fer frá Rvk. i kvöld til New York, Horsa kom til Leith í morg- un. Skip Einarssonar og Zoéga: Foldin, Marleen og Vatna- jökull eru í Reykjavik, Lingc- stroom er á leið til Hamborg- ar frá Raufarhöfn. Rikisskipin: Esja fer frá Reykjavik i kvöld til Glas-* gow, Súðin fer frá Rvik i I kvöld austur um land til Ak- ureyrar, Herðubreið er á Austfjörðum á norðurlcið, Skjaldbreið var á Húnaflóa i gær á leið tii Akureyrar ög Þyrill er i Rvik. Kveðja til Noregs 23. júní 1948. Það cr löngu viðurkennt, að flóíti Norðmanna til ís- lands á dögum Haralds hár- fagra, var byggður á hinum mésta misskilningi. Þessir Norðmenn, sem þannig urðu forfeður okkar Islendinga, skiidu ekki konungshugsjon Haralds, skildu ekki að framtið hvers lánds byggist á einingu, á þvi að hafa ein lög og eina stjórn. Á þeím tímum var frelsið svo mjög bundið við ein- staklingana sjálfa, er ekki þoldu neina verulega skerð- ingu þar á. Einstaklingsírels- ið var þeim fyrir öllu. Þessi misskilningur var Ján okkar IsÍéúdingá, ]>ess vegna eignuðumst við svo marga göfuga norska land- námsmenn, er fluttu með sér hingáð til Jands frelsisþrána og gróðursetfu hana í ís- lenzkri moíd, og þess vegna erum við tengdir sterkari böndum vio norsku þjóðina en nokkra aðra þjóð. Við erum kvistir af sama stofni. Úm langt skeið éftir land- námstið blómgaðist frelsið Íiér, enda er það tímabil i sögu landsins kallað Gúllöld Íslendinga. Siðar fór þó svo fyrir hnignun og innbyrðis ósamlyndi Iandsmanna sjálfra, að is og kuldi huldi, frelsismeið þjóðarinnar um- aldir, en frækornið dó aldrei og hefir nú vaxið upp og blómgast á ný og þess her að vænta að við beruni gæfu til að rælifa og frjófga okkar frelsismeið þaniúg að liann verði ávallt hið sígræna tré og standi traustum rótum i hug og Iijarta allra ísjend- inga. í þessu efni getum við Iært mikið af Norðmönnum. Þegar maður les Heims- kringlu skilur maður að þessi frelsisþrá Norðmanna var orsök þess að þeir þoldu aldrei til langframa að lúla vfirráðum erlends valds. r ■ i _ ,i ; , , . • *• • Saga Noregs, er Snorri reit, sannar þelta svo langt frám sein liún nær, og saga Noregs §íðar og þó sérslak- lcga i nútíð, sannar þetta enn- þá miklu betui', því alíir hljótá að dást að föðurlands- ást Norðmanna er svo dá- samlega kom fram í lietju- Frli. á 8. síðu. Húsgagnahreinsunin f Nýja Bíó. Sími |Qgg LJÓSMYNDASTOFAN Miðtúni 34. Carl ólafsson. Sími 2152. V 1 S I R 3 T-rrnr Ritvélar selui' Leikuir, sími 3459. Biðreið. Chrysler ’42 til sölu, með stærri henzínskammti. — Til sýnis á Reynimel 38 í dag eftir kl. 4. Stýrimaim ir á nýjan 40 tonna 'nótabát. — Uppl. í 7220 og 2454. Trésmiði: Get tckið trésmíðavinnu, mótauppslátt, þök og inni- smíði í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Sigvaldi Guðmundsson, trésmiður, Hringhraut 69. Sími 1941. 2 sæti laus í 6 manna bíl til Fljótdals- ’héraðs á moi'gun. —• Uppl. á Hofteig 18. Sex manna . Dodge '41 Careole, með nýstandsett- um mótor, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna milli kl. 6—8 í kvöld. Tilboð ósk- ast á staðnum. Bókin um Jóhann Strauss: Konungur valsanna eftir Wérner Jaspert í þýðingu Hersteins Pálssonar. Bók þessi er liin ævintýrlegasta saga eins glaðasta manns og sigursælasta, sem nppi hefir verið Þetta er saga valsa-kommgsins Jó- >»b«x>!h hanns Strauss, _ kommgs wto þess, sem heimurinn allur - og þó sérstaklega kven- þjóðin ■— hefir fúslega lotið. Bókin lýsir baráttu hans,' takmarkalausri sig- ursæld og einlægri ást hans til kvenna þeirra, sem mættú honum á lífs- leiðinni og gæddu hann sköpunarmætti til að syngja lífsgleði sína yfir milljónúm manna i liinum fogru ýpisum sínum. Og list hans hefir stökkt margri sorg á flótta, slétt marga hrukku, vakið lífsgleði margra af dvala, hugg- að, glatt og vcitt hamingju. Bók bessi á erindi til allra er þrá sanna gleði, djúpa og hreina ást — í faðmi sumarblíðu og sólar. Sumarbústaður til leigu í strætisvagnaleið, 2 herbergi og eldhús. — Uppl. á Skúlagötu 74, II. hæð til luegri í dag eftir kl. 3. Btaöhu rðww' VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um „SKJ0UN“. Dagblaðið VÍSIR EBŒi&Stt Vantar matreioslumann eða konu á síldveiðibát. -— Ennfremur 2. vélamaxm. Uppl. í shna 5691. eða Hverfisgötu 108 hjá Haraldi Kristjánssým. verður verzlunum okkar Jokað fimmtudaginn 24. þ.m. Verzlun Arna Páissanar Miklubraut 68. Verzlunin Höfðv Laugaveg 76. Verzlunin Straumar " Frakkastíg 10. Verzlunin Þórsmörk Laufásveg 41. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Guðrúnar Eiríksdótlur, fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 25. júní, og hefst með bæn að heimili hennar, Njáls- götu 16 kl. 1 e.h. Jarðað verður t FossvogskirkjugarðL Kirkju- athöfninni verður útvarpað. Kristján Egilsson og börn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.