Vísir - 23.06.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 23.06.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. júní lí>48 V I S I R 5 feTIVOLl ** ■2rt»* ^ ^ ^ ^ LEIKSVIÐIÐ kl. 21,30 (stiuidvíslega). Brynjólfur Jóhannesson skeinmtir. Jan Moravek leikur á harmoniku. VEITIN GAHD SIÐ. Hjómsveit Björns Einai-ssonar, .SD. XX TRIPOLI-BÍO tOt l»tjár systur (Ladies iiv Retirement) Mikilfengleg dramatísk stórmynd frá Columbia, byggð á samnefndu leikriíi eftir Reginald Denham óg Edward Percy. Aðalhlutverk leika: Ida Lupino Eveíyn Keyes Louis Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bömiuð börnum yngri en 16 ára. Sími 1182. Norrænaf élagið: ÍÞsí uðadansinn Drama í þrem þáttum eftir August Strindberg. Leikgestir: Anna Borg- — Poul Reumert — Mogens Wieth. Frumsýning annað kvöld (fimmtudag) kl. 8. Pantaðir aðgöngumiðar að þessarí sýningu, sa»t<ist í Iðnó kl. 5—7. — Uppselt. — Önnur sýning á föstudag klukkan 8. Aðgöngumiðpr að þeirri sýningu skulu sóttir, finnntu- dag kl. 4 6, annar seldir öðrum. Sláa Mjarhah Blandaðir ávextir Kvöldsýníng í tólí atriðum. Sýning í Sjál(stæðishúsinuA kvÖld kl. 8,30, Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. |s Dansað til kl. 1. Sími 2339. Aðeins þrjár sýningar eftir. Fulltriíar á landsfund Þeir fnlltrúar á landsfundi Sjálfstæðismanna, sem óskað hafa eftir fyrirgreiðshi skrifstofu flokksins, um bílferðir norður, ern beðjrnr að mæta á fimmtudags- morgun við Sjálfstæðishúsið kl. 6,30 stundvíslega. Vegna sumarleyfa verður lokað frá 17. júlí til 2. ágúst næstkomandi. Nauðsynlegar viðgerðir verða þó unnar á þessu tíma- bili og em viðskiptavinir beðnir að'gera tímanlega aðvart með slíka vinnu. VéKsmiðjart Héðinii h.f. Eg mun bíða þín (I’ll Be Seeing- You) Áhrífamikil og vel leik- in amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Ginger Rogei-s Joseph Cotton ' Shirley Temple. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Adolf í herþjónustu Hin sprenghlægilegá sænska gamanmynd með Adolf Jahr. Sýnd kl. 5 og 7. KK TJARNARBtO KK Ungt 09 Ieikur séi. (Our Hearts Were Young and Gay) Gail Russel Diana Lynn Charels Ruggles Sýnd kl. 5 og 7. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI Kristján Guðlaugsson ictestaréttarlögmaðnr Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaðnr Anstnrstrmti 1. — Siml 1410. iWk Veizlumatur Soðin lax Smurt brauð Snittur Steikur, álegg, salöt og allar tegundir hrámetis. Tilbúnir smáréttir. MATARBOÐIN Ingólfsstræli 3, sími 1569. oCœ l'ju i'cjötu, ó. >annn Smurt brauð og snittur, kalt borð. himi 5555 GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÚR Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. HVER GETUR LIPÁÐ AN LOFTS ? 6EZTAÐAUGL mm NYJA BIO KXK Scotland Yard í leikinn. Speimandi og vel leikin ensk leynilögreglumynd. Aaðalhlutverk: Eric Portman. Dulcie Gray. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. ~ 5, 7 og 9. Sýnd kl. 9. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum, að verkstæði vor verða vegna sumarleyfa lokuð frá 17. júlí til 3. ágúst n.k. að báðum dögum meðtöldum. Smurningsstöðin verður opin eins og vehjulega. i h Ellfi t SKum*» ifti miZD Hinn árlegi merkjasöludagur fyrir Hallveigarstaði er á morgun, Jónsmessudag. Konur eru beðnar að greiða fyrir merkjasölu með því að hvetja bö.rn og unglinga til að selja merki. Pau verða afgrcidd á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsókn i Alþýðiihúsimi frá kl. 9 árdegis. Hei&raðir viðskiptavinir eru beðnir að athuga, að vegna sUmarleyfa verður lokað hjá okkur J’rá 19. júlí til 2. ágúst. Við getum því ekki tekið á móti frágangsþyotti eftir daginn í dag. Blautþvott og fatnað í kemiska hreinsun tök- um við þó áfram. Þvottamiðstöðin . Þvottahús, efnalaug, fataviðgej’ð. Afgreiðslur: Borgartúiú 3, Gréttisgötu 31. Laugavcgi 20 B. Auslurgötu 28, Hafnaríirði. Sumardvalir barna Farið verður í Sælingsdalslaug næstkomandi fimmtu- dag 24. júní kl. 9 að morgni. Að Kolviðarhóli föstudaginn 25. júní kl. 2. Ilót harnanna að Kolviðarhóli á að lara á fimmludaginn kl. 2. Lagt af stað í allar ferðirnar lrá Varðarhúsimi. Rauði Kross íslands TILKVNISIING frá Mótorvélstjórafélagi Islands, Félagsfuudur verður haklinn í húsi Fiskifélagsins, miðvikudagiun 23. júní kl. 8 síðdegis. Mikilsverð mál á dagskrá. Stjómin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.