Vísir - 24.06.1948, Blaðsíða 4
V í S I R
Fimmuldaginn 24. júní 1948
WÍ SIR
■ DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISiR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hereteinn Pálasc«u
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjuimi.
AfjrreiSsla: Hverfisigötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
FélagsprentsmiCjan hX
Lausasala 50 aurar.
Hvet á dollarana?
L
l^að er tiltölulega auðvelt fyrii- j>á sem ekki eru vandir
t-1' að meðulum, að gera hóp manua, eða jafnvel heilar
útéttir, tortryggilegar í auguin almennings út af máli eins
;>g dollara-innstæðunum i Ameríku. Almenningi er gefið
skyn að allar innstæð’ur, nema þær sem bankarnir eiga,
r.' U óheiðarléga til komnar. Svo eru allir kallaðir brask-
: rar og fjárglæframenn, sem nokkur viðskipti hafa við
Ameríku, án undantekningar.
l>etta er náttúrulega fjarri sanni. En mönnum sem í
H jórnmálabraski sínu eru vanir að fylla munninn af
sannindum og getsökum, þykir auðveld leið að notfæra
:;c'r þekkingarleysi almennings í slíkum málum sem
: essu.
Allur bagslagangurinn hjá kommúnislum og Hennanni
.h'massyni út af inneignunum er næsta broslegur. Og ekki
.• ólíktlegt að stóryrðin og rembingurinn verði þeim til
.áðungar áður en lýkur.
Frá'þvi hefur verið skýrt, að innstæður annara en
ankanna, hafi verið 4 millj. dollara á miðju ári 1947.
- pplýst hélur verið að af því átti Eimskipafélagið 600
; ;;s. dollara. Vitanlegt er' og að Jnnflytjendasambandið,
:; m annast um innflutning á meira en lielmingi allra
’ í/rnvöru til landsins, áttí i júlí hátt á annað hundrað
úsund dollara. I>á hefur verið gizkað á, að Samhand ísl.
eunvinnufélaga hafi um þetta leyti átt 2 2V-> millj.
t ( ilara liggjandi véstra. Fullyrt er áð útflvtjendur lýsis og
. t ðfiskjar liafi' átt fjárhæðir inni fyrir afurðir, sem ný-
. ga var búið að selja og stóð til að greitt yrði til bank-
: una hér. Eru |>á aðeins néfndir stærstu aðilarnir.
Því hefur verið haldið fram, að S.l.S. og ýmsir aðrir
iflytjendur, hafi síðari hluta ács 1946 yfir flutt mikihn
r aldeyri út á leyfi fyrir vélum og öðriun tækjum, sem
< ,\:d fékkst áfgreitt fýrr en löngu síðar. Shkar yfirfærslur
íðust mjög í vöxt seinni Iiluta ársius 1946 (meðan yfir-
rsla var enn fáanleg) þegar ljóst var að erliðleikar á
f 'rfærslum væri í aðsígi. Þessar yfirfærslur voru fyllilega
1 gmætar og' hafa síðan verið notaðar til greiðslu á vör-
iá:i sem pantaðar liöfðu verið út á Iögleg innflutnings-
yfi Gjaldeyrisel'tirlitið gengur hart eftir að gerð sé grein
: ir ölliun slíkum yfirfærsluni, með því að framvísað
: kaupreikninguni er greiddir hafa verið. Og að sjálf-
í ögðu er skrá til yfir alla sem ekki hafa gert slík skil.
Það væ.ri því ekkert stórfurðulegt þótt íslenzk fyrir-
í'-'ki hefði átt 4 millj. dollara í Ameriku i júnimánuði
” !.;47, á fullkomlega löglegan hátt. Enginn efast um að
•i iieign Sambandsins sé frjáls og heiðarleg. Mótstöðu-
1111 Framsóknarflokksins leggjast ekki svo lágt að vera
:eð getsakir um slíkt, þótt formaður þess flokks sé ekki
f r það hafinn að bera aðra sökum í þeim efnum. En hafi
nneign Sambandsins verið 2—2'/2 millj. dollara á um-
;.'ddu tímabili, þá fer að koma í leitirnar talsvert af hin-
„földu inneignum“, sem Hermann Jónasson segir að
, , . askararmr“ eigi í Ameríku.
i'if það skyldi nú koma í dagsins ljós, að Sambandið
ri sá „braskarinn", sem átt hefði stærstu inneignirnar
' Ameríku, þá fer að verða broslegt að lesa sum stóryrði
ns, eins og þessi: ,,—--þeir menn, sem eiga hið falda
erlendis, eiga jafnframt með húð og hári þann flokk,
;• n hefur sterka aðstöðu í ríkisstjórninni og trygga að-
: oðarmcnn, sem. mynda þar hreinan meirihluta. I>að er
ei nfremur vitað, að þessir sömu menn eiga þau blöð, sem
>e;r láta ver ja sinn óhugnanlega málstað,“
Menn gæti jnfnycl freistast til að álykta að Hermanni
þ tti okki miður, þótt þessi sleggjudómur hans beindist
íyvst og lremst að hans eigin samherjum.
Hérmanu ætti að fá það upplýst og skjalfest áður en
rityö|þnn.- hynð Sambandið átti íjttikið
; • f þeim „földu“ innéígnum, séiri hann liéfir 'hotáð tíl áð
rægja æruna af verzhuiarstéttinni.
f dag
er fimnitudagur 24. júni —
Jónsmessa — 176 dagur ársins.
Sjávarfðll.
Árdegisflóð var kl. 8.15 í morg-
un, en síðdegisflóð verður kl.
20.35 i kvöld.
Næturvarzla.
Næturvörður er i Reykjavík-
ur Apóteki þessa viku, sími 1760.
Næturlæknir hefir bækistöð í
Læknavarðstofunni, sími 5030.
Nætrakstur í nótf annast Hreyf-
ill, simi 6633.
Veörið.
Mestur hiti i Reykjavik í gær
var 11 stig, sólskin var í 12%
stundir.
Veðurlýsing: iHæð yfir íslandi.var Mary Piekford í aðalhlut
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: verkinu. Þá cr þess og getið, að
Hægviðri og víða léttskýjað, en þetta sé þriggja milljóna mynd
VISIR
FYRIR 25 ÁRUM.
Um þetta leyti fyrir 25 árum
voru ckki nema tvö kvikmynda-
hús hér i bænum, eins og rosknir
menn muna, Gamla ogNýja Bió.
Þá var, auglýst i „Vísi“ á Gamki
Bíó myndin „M. M. M.“ og i und-
irfyrirsögn „Mellem muntre
Musikanter“, leikin af „Litla og
Stóra“, sem voru manna vinsæl-
astir „á léreftinu" í þann tíð. í
auglýsingunni stendur ennfremur
að „þessi ágæta mynd sé leikin
af Vitannm, Hliðarvagninum og
Stribolt."
Sama dag var sýnd í Nýja Bió
mýndin „Kitty frá Kentucky" og
sums staðar skúrir síðdegis.
Börn
dveljast í sveit í sumar á vegum
Rauða Kross íslands eins og und-
anfarið. Farið var í Sælingsdals-
laug i morgun kl. 9, en að Kol-
viðnrhóli kl. 2 á morgun. Lagt er
af stað frá Varðarhúsinu.
Hjónaband.
Ungfrú Þórdis Þorvarðardóttir
og i>orbjörn Sigurgeirsson ma-
gister voru gefin saman í hjóna-
hand i Háskólakapellunni siðastl.
laugardag. Síra Jón Thorarensen
gaf brúðhjónin saman.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Elsa Jóhannes-
dóttir frá Akureyri og Hreinn
Garðarsson. Vesturgötu 19, Rvik.
Ennfremur ungfrú Björg Haf-
steins, Hraunteig 20 og Eðvald
1 Eyjólfsson, stýrimaður á Marz.
.75 ára
j verður á morgun, 24. júní, frú
(Ólöf Jónsdóttir, Fjölnisvegi 4.
Þann dag mun hún dveljá á heim-
ili dóttur sinnar, Þjóðbjargar
Pálsdóttur, Týsgötu 3.
Prófessorsembætti
í. laga- og hagfræðideild Há-
skóla íslands hefir verið aug-
lýst laust lil unisóknar. Uinsókii-'
arfrestur er til 15. júli næstk., en
emhættið veitist frá 1. sept.
Frjálsíþróttamennirnir
sem taka eiga þátt í lands-
keppninni við Norðmenn um
helgina eru sem stendur við æf-
ingar að Laugarvatni undir stjórn
Ekbergs landsþjálfara.
Gistihúsið
að Reykjaskóla er tekið til
starfa. Vafalaust nmnu niargir
ferðamenn fagna þvi, þar sem
allmikil umferð er um Hrútafjörð
að sumrinu.
Skíðaskálinn
í Hveradölum hefir nú auglýst,
að tekið sé á nióti dvalargestum
uin léngri eða skemmri tima. Eru
upplýsingar veittar um dvölina
þar á staðnuin eða í sima 1066.
Útvarpið í kvöld.
19.25 VeSurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Óperulög (plötur). 19.40
Lesin dagskrá næstu viku. 20.20
Útvarpshljómsveitin (Þórarinn
Guðmundsson stjórnar): a) Dic
Felsenmúhle, forleikur eftir Reis-
siger. b) Gull og silfur, vals eftir
Lehar. e) Ástarsöngur eftir Stoj-
ovv.ski. d) Riberhus, marz eftir
Frölicli. 20.45 Frá útlönduni (ívar
Guðmundssón ritstj,). 21.05 Tón-
leikar (plötúr). 21.10 Dagskrá
Kvenréttindafélags íslands: Er-
indi: Florence Nigtingate (frú
Sigurlaug Áruadóttir!. 21.40 Frá
sjávánitvegimim (Davið Ólafsson
fiskimálastýóri). 22.00 Fjýjttir.
22.05 Vinsæl íög (pTöF(ir)'."
Veðurfregnir,
og hafi gengið mjög lengi á Pa
JLX
rZD
Núna um næstu helgi á að
fara fram landsliðskeppni í
frjálsum íþróttum við Norð-
nienn. Eru íþróttasérfræðing-
ar vorir þegar farnir að sjá
um úrslitin og eru ekki allir á
einu máli um þau, eins og;að
likum lætur. Flestir virðast þó
hallast á þá sveif, að Norð-
menn muni sigra.
*
• Nokkra hugmynd geta leikmenn
þó gert sér um möguleika okkar
til sigurs eftir að hafa.séð íþrótta-
mcnn okkar i keppni á 17. jún-
mótinu. Eftir atvikum verður að
telja, að sæmilegur árangúr hafi
náðzt þar, enda þótt segja mcgi,
að i sumum greinum hafi hlaupa-
garpar okkar og kastarar ekki
slaðið sig cins og vonir stöðu til.
Kunningi minn, sem fylgist vel
með íþróttum, sagði við mig eft-
ir á, að hann botnaði ekkert í
þvi, að íslendingar kynnu ekki
ladsleikhúsinu i Kaupmannahöfn. I^asta spjóti.
Þá kepptu Fram og Valur og
vami Fram mikinn sigur, með 6
mörkum gegn l.Segir iþrótta-
fréttaritari blaðsins, að leikurinn
liafi verið hinn liðlegasti og ein-
hver skemmtilegasti leikurinn,)
sem sézl hafi á sumrinu. )
Mótanefnd
hefir auglýst, að Knattspyrnu-
móti íslands sé frestað um óá-
kveðinn tima.
Athygli
skal vakin á því, að auglýsiing-
ar, sem birtast ciga i blaðinu á
láúgardögum í sumar þurfa að
vera komnar lil skrifstofunnár
cigi siðar en kl. 7 á föstudögum,
vegna breytts vinuulima á laug-
ai'dögum, súmarniánuðina,
Nanking. — Iíinverska
miðstjórnin liefir tilkynnt,
að konimúnistar hafi tekið
borgina Kaifeng i Honan-
fylki.
Híns vegar væru þeir manna
röskastir í kúluvarpi (fjórir
menn köstuðu yfir 14 metra
og þykir ágætt). Ekki veit
eg, hverju þetta sætir, en að
fyrsti maður á aðal-íþrótta-
móti ársins geri ekki betur
en að varpa spjótinu rúma 53
metra, þykir mér heldur lé-
Icgt og' ekki sigurstranglegt.
*
En svo maður haldi áfram að
skeggræða um íþróttir, verður
tæpast hjá þvi komizt að minnast
á afrek Hauks Clauscn á þessu
móti. Það var sannarlcga gaman
að sjá hann hlaupa 200 nietrana
á 21,8 sekúndum (nýju íslands-
meti), enda þótt hann hefði ekki
tiltakanlega stranga samkeppni.
Afrek lians er ekki síður átliygl-
isvert fyrir þá sök, að liann
þurfti að lesa undir stúdents-
próf jafnframt þjálfun sinni i
frjálsíþróttuin. (Það’ er óþarfi að;
taka fram,að pröfið tók hann með
„kurt og pi“). líkki skyldi mig
undra þótt liann sigraði „frænd-
iirna“. í 260 metra hlalipinu.
Skýrt hefir verið frá því
nú, löngu eftir stríðið, að
þörf hafi verið á að beita
floti útbúinn j Bengalflóa, og
til þess að gera blekkinguna
sem fullkomnasta vaí- Kata-
ýmsum brögðum lil þess að(linaflugbátur sendur í rann-
Bretar gætu haldið óskert-
um yfirráðum sínum á höf-
unum við S.-Asíu. Það var
á árinu 1943, að floti Breta
,var orðinn all þunnskipaður
á Indlandshafi vegna þess
sendur til Norður-Afriku i
sóknaleiðangyr og átti hann
að senda skeyti á meikjamáli,
sem Japanir gálu fljótlega
leyst um, að hann hefði kom-
ið auga á óvinaflota.
Þetta skevti átlu siðau ind
að fjöldi skipa hafði verið (verskar útvarpsstöðvar að
endurtaka, cn efttr nokkura
sambandFvið innrásina þar. þögn átti ein stóðin síðan að
Þáverandi aðmíráll brezka»„kalla upp“ Katalinabátinn
flotans, á þessum slóðum,‘og segja án okkurra vafn-
var Sir Janics F. Somerville'
og hefir haun sjálfur skýrt
frá einu þessara atvika, er
brezka flotastjórnin blekkti
flotastjórn Japana, seni þá
voru orðnir hættulegir
skipalestum Brela, er sigldu
til Astraliu yfir Ind-
•landshaf. Floti Breta var þá
orðin svo rýr, að hann gat
lekki nándar nærri veitt öll-
um skipalestunum nægilega
vernd fyrir árásum herskipa
og kafbáta Japana.
, Til þess að japanski flot-
inn þyrði ekki að hreyfa sig
þöðá*ve4^Rfc4ia»n flotann og eyða hon-
$©tttt*V„hjá ,AÁððínariejjúmt um.
^Suriiatrá og viðar, var gerfi-
inga: „Þegiðu asninn þinn,
þú ert að gefa upp stöðu
ílota okkar.“ Síðan áttu all-
ár stöðvar að hætta að senda
út og grafarþögn að grúfa
yfir þeim Öllum. Þetta her-
bragð tókst eftir vonum, því
að Japanir hcldu, að Bretar
væru miklu öflugri á sjónum
en þeir vorn og bættu sér
ekki úl á Indlandshaf.
; Þannig var stríðið á árinu
1943, en belra liefði verið, að
fleiri skipdiefðu verið fyrir
liendi svo luegl hefði veiúð
að leggja til atlögn við jaþ-
t
•if —