Vísir - 24.06.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 24. júní 1948
V I S I R
Prestastefnan vill að stofn-
að verði kirkjuþing.
IVBálið undirbúið til fullnaðar
næstu Prestastefnu.
fyrir
sr. Sigurbjörn
sr. Magnús Már
og sr. Sigurbjörn
Prestastefnan hélt áfram
störfum á mánudag.Morgun-
bænir anna'ðist sr. Sigurður
Pálsson í Hraungerði.
Biskup bauð velkominn á
prestastefnuna sr. Þorstein
Briem, præp. hon., sem ný-
kominn er til landsins eftir
langá dvöl erlendis.
Kosnir voru í allsherjar-
nefnd prestastefnunnar: Sr.
Helgi Konráðsson, sr. Sigur-
björn Einarsson, sr. Sigurður
Stefánsson, sr. Þorseinn Jó-
liannesson, sr. Björn Magn-
ússon.
Sr. Bjami Jónsson vígslu-
biskup og sr. Pétur Sigur-
geirsson hófu umræður um
stofnun kristilegra æskulýðs-
félaga. Sr. Bjarni rakti fróð-
legar minningar um kynni
sín af kristilegu æskulýðs-
starfi, og var góð hvatning til
slíks slarfs í þeim minning-
um fólgin. Sr. Pétur Sigur-
geirsson flutti ýlarlegan rök-
stuðning fyrjr kristilegu
æskulýðsstarfi, og lýsti þeirri
starfsemi, eins og bún hefir
farið fram á Akureyri uiLd-
anfarið. Var góð leiðbeining
í frásögn hans fólgin.
Síðan liófust umræður og
tóku til máls sr. Sigurður
Einarsson, sr. Gunnar Árna-
son og sr. Garðar Svavarsson.
Sr. Sigurður Einarsson bar
fraLLi tillögu þess efnis, að
mælzt yrði til þess við kirkju-
L-áð, að það veiti nokkurt fé þctta álit sitt ekki livað sizt á
JÓLisson,
Gíslason,
Lárusson
Einarsson.
Næst liófust frambaldsum-
ræður um kirkjuþingsfrum-
varpið. FraiLisögumaður var
sr. BeLLjamín Kristjánsson.
Reifaði haniL málið fyrirliömi
LLefndariiLLLar, og lýsti tillögu
liennar þess efiLÍs, að kosin
yrði 5 iLLamLa iLefiLd til þcss
að undiibúa mál þetta til
fullnaðar fyrir næstu presta-
slefnu. Miklar umræður urðu
Lim þetta mál, og var að þeim
loknum samþykkt svofelld
ályktun:
„NefndiiL er sanLiLLála um
nauðsyiL þcss að ísleiLzka
kirkjan eigiiist sitt þjng, eii
lítur svo á, að mál þetta þurfi
sakjr þess hve mikilvægt það
er, í verulegum atriðum frek-
ari undirbúning en aiiðið er
að gera á Ilíiluiil afarskamma
tima synodunnar. Þess vegna
leggur nefndin til að kjörin
sé á þessari synodu 5 manna
nefnd til þess að fjalla um
málið og skal hún hraða
störfum svo, að liún geti lagt
ífram ýtarlegt fruinvárp um
kirkjuþing og kirkjuráð svo
snemnLa að biskupi, kirkju-
ráði og prestum gefist að
minnsta kosti 4 vikna fyrir-
vari til athugunar á málinu
áður en næsta Alþingi kem-
saman. Byggir nefndin
Asninn vék fyrir
fanganum.
Brcðursonur stórmuftans
af Jerúsalem hefir verið tek-
inn til fanga af Gyðingum.
Maður þessi, Rassem You-
ness (Jónas?) Husseini, 40
ára að aldri, kvartar yfirleitt
eldci yfir aðbúnaðinunL, að-
eins því, að hann slculi vera
bafður i baldi þar sém asnar
voru áður geymdir. Arabar,
bestavinir, hafa nefnilega
íLLÍkla fyrirbtningu á asnan-
um.
Hitabylgja í Moskvu.
Milclir hitar liafa verið í
Moskvu undaLLfarið. Ilefir
nLeslur liiti þar verið mældur
35° C., en það er LLLeiri hiti,
en þar hefir lcomið undan-
farin 27 ár.
— Veðurstofan.
Framh. af 1. síðu.
eða láta einstök riki annasl
hana.
ur
til þess að afla bólca- og ann-
arra hjálpargagna til sunnu-
dagaslcólahalds og kristi-
legrar • æslculýðsstarfsemi.
Biskup talaði og i máli þessu,
og hvatli prestana lil að talca
upp og aulca slílca starfsemi
í söfnuðum sínum. Þá tólc og
til máls sr. Lárus Arnórsson
og lýsti ill. a. aðstöðu sveita-
presta í víðlendum og fá-
iLLennmLL prestaköllum til
slílcrar starfsjemi. Þá tóku
enn til máls sr. Pétur Sigur-
geirsson og sr. Jalcob Jóns-
son, er bar frani tillögu þess
efnis, að þakka það kristilegt |*Lækjargötu.
æskulýðsstarf, sem þegar
hefir verið hafið og livetja
presta til að taka það upp og
auka, í samvinnu við áhuga-
sama leikmenn. Þá talaði sr.
Björn Magnússon dósent o.
fl. —
SéL'a Hálfdan Helgason pró-
fastur flutti slcýrslu barna-
heimilisnefndar þjóðkirkj-
unnar. -
Þá var haldinn stúttur
biblíufélagsfundur. Var þar
lögð áherzla á nauðsyn jæss,
að biblíufélagið hér verði svo
ríflega styrlct og eflt, svo að
bihlían verði i framtíðinni j
prentuð og gcfin út hér j
heima. í stjórn voru lcosnir!
Sigurgeir bislcup, sr. Bjarni—----
-■£ u; 'rriúh d5f
þvi, hve æslcilegt það er, að
verlcsvið og' valdsvið kirlcj-
þings og kirkjuráðs sé hetur
skilgreint, en gert er í 16. og
17. grein frumvarps þess er
fyrir liggur.“
Samkvæmt álylctun þessari
vpru lcjörnir í nefndina: Sig-
urgeir hislcup, sr. .Talcob Jóns-
son, sr. Sigurbjörn Einars-
son, Ásmundur Guðmunds-
son prófessor og sr. Sigurður
Einarsson.
Um kvöldið sátu prestar
hoð bislcupshjónanna að
heimili þeirra, Gimli við
M.s. Ðionnihg
Alexandrine
fer til Færeyja og Iíaup-
inannahafnar kl. 8,30 í
ícyöld. Allir fárþegar eiga
að koma um horð kl. 7,30.
Sérstaða Islands.
ísland hefir liins vegar sér-
aðstöðu að þessu lejdi. Vegna
þess hve þjóðin er fáiiLenn,
flUgsamgöngur olckar litlar,
en lcostnaðurinn við al-
þjóðaflugþjónustuna mik-
ill og þjónusta okkar við
hana þýðingarmikil og
merlcileg, þykir tiltækilegt,
að við förum fram á all-
verulega (fjárupphæð scm
greiðslu fyrir þjónustu oklc-
ar.
Þjónusta olckar Islendinga
við alþjóðaflugmálin er í
þrpm aðaldeildum: Fjar-
skiplaþjónustan, umfer'ðar-
stjórn flugmála og veður-
þjónuslan.
Fjarskiptaþjónustan er
umfangsmest og dýrust þess-
(ara þriggja eins og er. Hún
bvggist á sendingu leiðbein-
inga til flugvéla. Veðu-rþjón-
ustan byggist á kortlagn-
ingu veðurfars á leiðum
flpgvéla. Þetta leiðir af sér„
að Veðurstofan verður að
vera í stöðugu sambandi við
veðurstofur , víðsvegar i
heiminum. Umferðarstjórn-
in er á Reylcjavikurflugvell-
inunL og byggist á stjóriL uill-
ferðar flugvéla.
Endurminningar Ohurchifls.
Framh. af 2. síðu.
var mjög mikið tillit til. En það var stórhættulegt fyrir
olckur að stjórna hernaðinum með þessuni hætti.
Sir Roger Keyes bauðst enn til fararinnar.
Mér gramdist þessi stefnuhreyting og spurði viðkomandi
foringja nálcvæmlega um hana. Varð mér fljótlega ljóst, að
allir lier- og sjóliðsforingjar væru nú andvígir hernaðarað-
gerðunum, senr þeir höfðu verið algerlega sammála fáum
dögum áður.
En kapp og áræði Sir Rogers Keyes var óhilandi. Ilann
vildi berjast og geta sér frægð. Hann hafði fyrirlitningu á
þessum ótta manna og eftirþönkum og bauðst til að sigla
flota fáeinna gamalla herskipa og lierflutningaskipa inn á
Þrándheimsfjörð, setja liðið á land og talca staðinn með á-
hlaupi, áður en Þjóðverjar efldust frekar.
Sir Roger átti að haki mikinn og glæsilegan feril. Logi
hrann i brjósti haiis..En liefði eg lekið ráð lians fram
yfir það, sem fyrsti sjólávarður taldi heppilegt, þá hefði
hann s> af sér fyrir hragðið og eklci er að vita nema For-
bés flotaforingi liefði einnig óslcað eftir að vera leystur frá
störfum. .
Eg féllst þvi á það, að hætt væri við „Hamar“. Eg til-
kynnli försætisráðlierranum allar staðreyndir i málinu þ.
18. april og átli liann eklci uill aiihað að velja en að sætta
sig við þelta, eins og eg, enda þétt hann vrði fyrir ákaflega
mjldum vonhrigðum.
Framtíðarstaða
Eitt af stærstu fyrirtækjum bæjarins vill ráða til sín
góðan skrifstofumann. Málakunnátta nauðsynleg. —
Aðeins reglumaður kemur til greina. Eiginhandarum-
sókn, er greini: Menntun, aldur og fyrri störf, sendist
afgreiðslu blaðsins strax, merkt: „Framtíðarstaða.“
Biaðjburður
smmmaammmammmmmm^ ~
VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
TONGÖTU
„SKJÓUN".
Dagbtaðið VÍSIR
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
Erlendur Pétursson)
~ ‘ ‘ tfi ••
;'ííu}
Kostnaðurinn hér.
Kostnaður olckar íslend-
inga við þessa þreföldu þjón
ustu miui vera iLálægt 600.000
doljarar á ári. Sumt er horg-
að i erlendu fé, en mest eru
viunulaun greidd í íslcnzk-
um lcrónum. Gufunesstöðin
er dýrust i rclcstri eins og
er. Veðurstofan lipfir elclci
getað séð um alla veður-
þjónustuna enn, vegna
skorts á veðurfræðingum i
landinu, svo að kostnaður-
inn við þana er elclci eins liár
og liann verður, ef við tölc-
: uiLL við veðurþjónustunni á
: Keflavíkuiiflugvelliniim. —
: Kostnaður við umferðpr-
stjórnina er næstur lcostn-
: aðinum við Gufunessstöðina.
v> ••öps:
Wa
VALUR!
Minningasjóöur
Krjstjáns Helgasonar
(Slysásjóöur Vals).
Minniijgjárgjöfum veitt mót.
töku í Bókaverzl. Lárusar
Blöndal og . Bókaverzl.
Braga Brynjólfssonar.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ráýgerir að . fara
gönguför á Skjald-
breiö næstk. sunnudag. Lagt
af stað kl. 9. Elcið austur
Mosfellsheiði um Þingvöll,
Hofmannaflol og Hluftir iun
að Skjaldbreiðshrauni,
norð.an við Gatfell. Þá geng-
ið á fjalliö (1060 m.) Fjall-
gangan tekur 7—8 tima íram
og til baka. Útsýni er með
afbrigðum fagurt af Skjald-
breið.
Farmiðar seldir til hádegis
á laugardag en fyrir kl. 6
á föstudag sé búiö að panta
far.
ARMENNINGAR!
Handknattleiks-
flokkar karla.
Munið fundinn kl.
8 í kvöld í húsi Jóns Þor-
steinssonar.
K.R. HANDKNATT-
LEIKSDEILD.
Æfingar hefjast í
kvöld á túninu vi’S
Háskólann kl. 7,30 fyrir
stúlkur. Kl. 8,30 fyrir karla.
Stjórnin.
FRAMARAR!
Faj'ið verður j hiná
árlegu skemmtiferð
félagsins ij. k. laugar.
dag. —
.Nánari uppl. unj ^ferðina
fáið þið í síma 2628 frá kl.
11 f. h. — 2 e. h. í dag og á
\morgun og í Félagsheimiíinu
í kvöld og annáð lcvöld frá
kl. 6—lio. Stjórnin.
Framarar!
Meistara-, 1. og 2. fl. —
Æfing á íþróttavellimim í
lcvöld kl. 7.30. klætið vel og
stundvislega. — Þjálfarinn.
■8 ’fíntíT?
t :<3<H
'I
trffHO'Jl3V5