Vísir - 12.07.1948, Blaðsíða 3
Mánudagurinn 12. júlí 1948
V I S I R
Þrjár nýjar
Séra Friðrik Friðriksson:
S.0 I •'
ol V 1,
SíSari hiuti.
Nú Ioks er komin bókin, sem alír haía beðið eftir
með óþreyju.
Fyrra bindi þessarar stórmerku skáldsögu kom út rétt fyrir jólin
í veíur og séldist upp á fáeinum dögum. örfáum eintðkúm af fyrra
bindi hefir j)ó tekizt að safna saman og vcrða þau seld innbundin liæstu
daga. Þess skal getið, að fvrra bindið verður endurprentað eins fljótt
og hægt verður að útvega nægan pappír.
BO GIERTZ:
í grítta jörð
skáídsaga.
Sigurbjöm Einarsson, dósent, þýddi.
Höfundur Jiessarar bókar, sem er ungur, sænskur prestur, er í hópi
færustii i-:thöfúnda á Norðurlöndum. Kunnir ritdómarar hafa talið
1 grytta jörð (Stengrunden) beztu skáldsögu sinnar tegundar, sem út
hefir koniið á Norðulöndum s.l. mannsakhir. Þegar hún kom fyrst
1 út í Svíþjóð, var lnin endurprentuð 6 sinnum á rúmu hálfu ári, og nú
eru komnar 11 útgáíur af henni þar í landi og auk Jiess hefir húii verið
þýdd á mörg tungiunál. — Þetta er liók, sern fengur er að Iesa.
Hetjan frá Afríku
Saga Davíðs Livingstones.
Með myndum.
Davið Livingstone er citthvert þekktasta nafn veraldarsögunnar.
í laíúr líi-aust til menuta við erfið skilyrði hcima i litlurn vcrksmiðjubæ
í Skotlándi, fór síðan til Afríku, l'erðaðist þar tugi þúsunda kílómetru
og ruddi íeiðir um frumsköga og eyðimerkur, sefti enginft hvítur maður
hafði augúm filið. Hann átti í höggi við villidýr, grimma þrælakaupmeim
og villta þjóðflokká, en ávann sér riiéira traust nieðal hlökkumaima en
rtokkur aririár hefir gcrt. — Sagá haus er viðhurðarikari en riokkur
skáldsaga. -- Gcfið uiiglingunum þéssa góðu og skemmtilegu hók og
secíið liörhuriúni hana í sveitina.
Bókagerðin LiKja
BEZT m AUGLYSAI YÍSI.
Minningarathöfn um manninn minn,
Féfur Magnússon.
bankasíjóra,
fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 14.
júlí kl. 2 e.h. — Áthöfninni verður útvarpað.
íngibjörg Guðmundsdóttir.
Jarðarför dóttur okkar og unnustu,
Huldtt lónasdottur.
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 13.
júíí kl. 4,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda,
Kristín Guðmundsdóttir,
Jónas Eiríksson,
Guðlaugur Guðmundsson.
Móðir mín,
Egillína lónsdóttir
verður jarðsungin þriðjudaginn 13. þ.m. At-
höfnin hefst kl. 1 e.h. í húsi K.F.U.M., Ámt-
mannsstíg 2B. — JJarðað verður frá Dóm-
kirkjunni.
Fyrir hönd vina og vandamanna-
Páll Þorsteinsson.
Sonur okkar,
Jóhannes Jdnsson,
Brávallagötu 48,
%verður jarðsunginn frá Dómkirkiur.ni þriðju-
daginn 13. júlí kl. 11 árd. — Athöfninni í
kirkjunni verður ú^varpað.
Blóm og kransar afbeðið, en andvirði
þess mætti leggja í minningarsjóð, sem hr.
Björgvin Frederiksen hefir stofnað til minn-
ingar um hinn látna. Minningarspjöld fást í
Bókaverzlur. ísafoldar, Austurstræti.
Júlíana Björnsdóttir.
Jón Jónsson.
í
Vegna forfalla
vantar vökukonu um óákveðiim tíma i Suðurhorg.
Uppl. gefur forstöðukonan, Sími 7219.
Táklð þátt í þessu glæsilega
haþþdrætfj, því þar getið þér
wmið. ses manna bifreið. ís»
skép, þvettavél strauvél rafelda-
vél og fluglerð ásamt farmiðum
á Ólympmlelkma í London.
Hér er til mikils að vinna því hver vinningur er Öðrum betri
I