Vísir - 12.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 12.07.1948, Blaðsíða 7
Mánudagurinn 12. júlí 1948 V I S I R tOOCCCOOCaOOOaOQQQQCQQCOCOOOCOOQQQQQOQQQCOOQCQaC eftir einhyerri skimu, sem gæfi til kynna að hann gæti gægzt inn fyrir. Andrea og Móna Konstanza stóðu andspæns livort öðru innan dyra. Kertið, sem hún liélt á, varpaði birtu á þau bæði og liefði Bellí verið þarna við, liefði hann áreiðan- lega orðið undrandi á því, live svipuð þau voru. Iíann liefði einnig séð, að konan virtist ekki bændaættar, þólt hún væri fátæklega búin. Fas liennar og sköpulag bentu til tiginna ætta og menningar. Hún var nærri jafn-bá Andrea og hárið aðeins farið að grána. Hún starði á han'n og dró andann ótt og títt. „Doniin ed.di o! (Drottinn Guð)“ lirópaði hún svo, lél kertið á kistu, faðmaði Andrea að sér og kyssti hann i sifellu. „Sonur rninn! F i g 1 i ol m i ó!“ „Mamma! Mamma mia dol’ce! (Góða mamma min!)“ Ilún hélt honum frá sér, til að virða hann fyrir sér og þrýsti lionum svo aftur að brjósti sér. „Jesús — hjálp!“ hrópaði hann. „Leyfðu mér að draga andann. M a m m í n a! Þú liefir ekkert breytzt. Þú ert eins fögur og áður!“ „Það er lielzt! En hvilík ijreyling á þér — girður sverði, með skinnkraga og rauðan hatt á höfði: Þorpari! Svikari! Yið hvað áttir þú, að þú væri með skilaboð frá syni mín- um! Að lcika þannig á hana móður þma! Eftir átta ár! Átta ár! Ilvernig gaztu fengið af þér, að leika mig þannig!“ Það liðu nokkrar minútur, áður en Belli fann gægjugat, tveim fetum fyrir ofan sig'. Ilann lyfti sér með höndunum og kom þá auga á konu, sem var að bera ýmsan mat á borð fyrir Andrea, er liafði elcki af lienni augun. Þau töl- uðu í sífellu, en Belli heyrði ekki orð af þvi, sem þeim fór á milli. Við og við nam konan staðar og pataði út í loftið og Andrea svaraði þá af álíka mikilli ákefð. Njósnarinn velti því fvrir sér, hvernig á því stæði, að húsbóndi hans sýndi svona mikinn áhuga fyrir syni konunnar. „Óvið- jafnanlegur leikari!“ liugsaði iiaim með sjálfum sér. „Ætlar sér líklega að fá lán lijá henni.“ Þegar hér var komið, var Belli orðinn svo þreyttur á að halda sér uppi með höndunum, að liann lét sig siga niður. „Hvers vegna heldur þú þessari vitlevsu áfram?“ spurði Móna Kostanza. „Vitleysu?“ át sonur liennar eftir lienni. „Að reyna að brjótast áfram í veröldmni ? Manstu eklci, að þú ýttir und- ir mig i vitleysunni? Ilver taldi föður minum hughvarf, þegar liann ætlaði að lialda mér i smiðjunni —- þegar allir voru þvi andvígir, að eg væri sendur til Padúu? Yar það ekki þú?“ „Jú, cg — og hann faðir þinn lét undan um siðir. Við þurftum ekki annað en að horfast í augu við þig og sjá andann að baki þeim. Þú varst ekki borinn til þess að bei'ja járn. En við hvötlum þig til að verða liugsandi mað- ur, eins og Guð ætlaðisl tih— já, eða listmálari. Við sam- þykklum að þú yrðir málai i, því að það er lieiðvirt starf og þú gæddur listagáfu. Vorum við ekki hreykin af verkum þeim, scm þú vannst i Flórens og lofsorði þvi, sem Messer I.eónardó og meistari Filippínó luku á þig? Það kalla eg ekki lieimsku. En þetla kalla eg heimsku og tildur.“ Ilún dró liring í loftið með annari hendinni og með þvi fordæmdi hún húning Andreas, sein átti að sýna, að hann væri maður af lignum ættum. „Þú gazt gert hvað sem þú vildir með hug eða höndiun,“ liélt hún áfram. ,;Þú yarsl jafnvel að nviklu liði í smiðj- unni. Enginn hafði séð eins góðan físibelg og þenna, sem þú smiðaðir. Þú þekldir leyndardóma málmanna, kunnir að mála myndir, leika á hljóðfæri og varst. haginæltur. Þú liefðir getað orðið jafn-mikill maður og Leónardó eða einhvfcr hinna meistaranna. En það luegðj þér ekki.“ Aí't- ur gerði hún hringmynd með hendinni, fyrirlitlega. „Þú sóttist ekki eflir því, sem raunverulegt var, vildir einungis sýnast.“ Andrea reyndi að brosa, en tókst ekki. Hann gat ekki verið sem oflátungur við móður sína og i herbergi, sem minnti hann svo ákaflega á fortíðina. Hann var kominn i vörn, því að móðir hans leit enn á lífið sömu augum og liaim gerði áður fyrr og sá mælikvarði var fullkomin and- stæða þess, sem liann taldi beztan nú. Hann seildist eftir bjúga og \áni, til þess að draga um- ræðurnar á langinn, en síðan sagði hann: „Eg mundi ekki vilja skipta á vininu þinu og hinu bezta ávaxtavini, sem fáanlegt er annars slaðar. Enginn býr heldur til eins góð bjúgu og þú.“ Ilún settist andspænis honum, hallaði sér fram á borð- ið og virti liann vandlega fyrir sér. „Snæddu þá, A n d r e ó m i ó. Guð gæfi, að eg mætti ælið ganga þér um beina. Eg hefi ekkert til að lifa fyrir.“ Hún sti-auk liönd hans með brúnum fingrum sínum. „Að hugsa sér, að þú skulir raunverulega vera hérna hjá mér! En þu ert orðinn of fullorðinn — eg sé það á augum þin- mii.....Svona! Þú hefir á réttu að standa. Við eigum ckki að deila. Það er fyrir öllu, að þú ert liérna hjá mér.“ En hún braut aftur upp á fyrsta umræðuefninu. Það var mcira virði en allt annað, sem þau þurftu að ræða um. Andrea ýtti diskinum frá sér og sagði; „Sjáðu nú lil, M a m m i n a. Þetta byrjaði mörgum árum áður en eg var kíæddur i buxur í fyi'sta sinn. Þú talaðir um Niecóló d’Este markgreifa og ömmu — þú manst?" „Uss!“ svaraði móðir lians. „Eg sagði þér þetta, þegar eg var að svæfa þig. Eg veit elcki, hvað satt er i því. Kcrl- ingin var gengin í barndóm.“ Hann svaraði: „Það er sama, hvort það var satt eða logið. Það eru ekki þessir dropar af Este-blóði, sem liafa veitt mér brautargengi heldur vængir þeir, sem sögur þin- ar gáfu mér. Eða ef til vill á jietta rót sina að rekja til þess, að eg sá stundum fyrirmenn héraðsins riða til vciða eftir vcginum til Róvigó. Eg hélt kannske i einlivern hest- inn og fékk skilding að laununi — eg, sem var þeim fremri að öllu leyli nema þvi, að þeir voru ríkir og af góðum ætlum. Sama var uppi á teningnum í Padúu og Flórens. Hlutskipti mitt yar fátækt og þjónkun við aðra. Jafnvcl liinir mestu snillingar þekkja þetta af eigin reynd. Sumir cru heiðraðir, en þeir eru aldrei taldir jafnokar tiginna manna og liinir svelta heilu hungri. Eg'var ungur, snauður og óþekktur. Eg svalt — og mig dreymdi.“ Hann leit upp og þau horfðust i augu um lirið, unz hann héít áfram: „Mig dreymdi þína drauma. Eg yarð þreyttur á að svclta. Þú segir, að eg hafi gelað gert hvað sem eg vildi með huga og höndum. Eg held, að það sé satt. Eg afréð þvi að reyna fyrir mér á öðru sviði, rcvna að gerast jafn- ingi greifa eða viddara.....Frakkar fóru um Flórens. Andrea Zoppó slóst i för með þeim og hafði nánar gætur á öllu. .... Og sjáðu mig núna. Eg hefi-brotizt áfram en félagar minir i Flórens verða enn að láta sér nægja mol- ana af borði meistara sins.“ Ilann þagnaði brosandi. „Ségðu inér, livað heimska mín liefir sent þér marga dúlc- K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar-í dag kl. 5.30—6.15J 4. og 5. fl. kl. 6.15—7. 3- fi. • kl. 9—uo.30 meistara, I. og IT. fl. — KlæöiS ykicur úr í Háskólanum. —Smælki— SíSan er útvarp tók til starfa, hafa konungar og drottningar á! Bretlandi talaö í útvarp um sér- stakan hljóönema úr gulli, sem brezka útvarpsfélagiö hefir lát- iö gera handa þeim einum. Nafn hinna konunglegu eigenda er grafiö á hljóðnemana, einnig ^ru letraö á þá við hvaöá tækifæri’ þeir hafa verið notaöir. Hugsaði um forna dýrð. — £ Croydon á Englandi var kona' sem beit sig illilega í tunguna í svefni. Hún sagöi lækni sínutrt aö sig heföi veriö að drcymá um máltíöir þær, sem hún átti kost á fyrir stríö. Kona nokkur — ensk — gift_ ist 47 ára að aldri og fór langá brúökaupsferö með eimlest, til æskustööva sinna. Hún feröaö- ist í brúðarkjólnum sínum til þess aö sýna sig fornkunningj- unum. „Þaö tók svo mörg ár fyrir mér aö klæöast brúöar- skarti og nú vil eg helzt ekki afklæöast því aftur,“ sagöi hún. Vaskleiki. — Ungfrú Hilda Pegler í Brighton á Englandi, sló niður innbrotsþjóf sem ætl_ aði að brjótast inn í ibúö henn- ar. Rétt á eftir tók liún þátt í söngkeppni, söng þar vöggu- vísu og varö sigurvegari einnig þar. Ilún yppti öxlum. „Svo marga, að fólk kallar mig móður ræningja. Það er sagt, að þú sért flokksmaður Giambattista Carrerós, ræningjans sunnlenzka. Ilann er listamaður á sina vísu. Það-er litill vandi að afla sér fjár, þegar heiðar- leikaiium er fórnað.“ „Trúir þú þessum kviksögum?" spurði liann og kreppti linefana, „Hverju á eg að trúa? Það er vitleysa af þér að eyða kröftum þinum í liernaði, ef þú ert þá liermaður, en ef svo er, hvers vegna þá þetta laumuspil ? Elska egjjig ekki? Mundi eg ekki gefa liinzta dropa af blóði minu fvrir þig? Hyerju lieldur þú að eg geti svarað, þegar fólk spyr um heimili þitt og atvinnu?“ „Þú skalt svara, að eg sé í þjónustu voldugs aðalsmanns og sendi þér hluta af launum mínum.“ „Hver er sá voldugi aðalsmaður?“ Hann hikaði, en sársaukasvipurinn á andliti hennar réð þvi, að hann sagði lienni eins og var: „Sesar Borgia, Yalen- tinó hertogi.“ „Jæja. eg er því fegin,“ sagði Móna Konstanza og lélti mikið, „þvi að liann er sagður voldugur, þótt hann sé bæði undirföruU og grimmur. Því hefir þú ekki sagt mér þetta fyer?“ „Af því að eg þekki þig, M a m m í n a. Þú liefðir beðið séra Prókópió að skrifa fyrir þig til Andrea Zoppös í Róm og liréfið hefði ekki komizt til sþila.“ „Hvers vegiia ekki?“ „Síðan hefðir þú lagt land pndir fót og farið að lejta að' mér. En þú hefðir aldrei fundið Andrea Zoppó, því að eg lieiti nú öðru nafni. Það er ekki tímabært enn, að þú fáir að vita, hvaða nafn eg ber. Skilur þú mig?“ Hún þagði um lirið og virti liann fvrir sér. Hann tók nú eflir þvi i fyrsta smn, hve þreytuleg augu hennar voru h'nAAyáia hk 610 Lárétt: 1 Gusa, 6 leyfist, 7| félag, 8 ferðalög, 10 rykagnir, 11 skemmd, 12 lögur, 14 þyngdareining, 15 harma- tölur, 17 skrökvað. Lóðrétt: 1 Litil, 2 bókstaf- ur, 3 bpkstafur, 4 bindi, 5 ilátið, 8 karldýr, 9 ilát, 10 vérkfæri, 12 fhigur, 13 liús- dýra. lö tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 609í, Lárétl: 1 Lifsafl, (5 ás, 7 æf, S.slapp, 10 ál. 11 í'áp, 12 frek, 14 R.U., 15 niát, 17 amtið. Lóðrétt: 1 Láð, 2 ís, 3 sæl, 4 afar, 5 leppur, 8. slemm, 9 pár, 10 ár, 12 fá, 13 kát, 16 Ti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.