Vísir - 14.07.1948, Blaðsíða 4
V 1 S I R
Miðvikudaginn 14. júlí 1948
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐACTGÁFAN VTSm H/F.
Eátstjórar: Kriatján GaSIangsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Bnnr).
FélagsprentsmiCjan h.f.
Lausasala 50 aurar.
Morræna heimilisiðnaðarsýningin.
Nomcn Iieimilisiðnaðarsýning var opnuð í Listamanna-
skálanum fyrir tveimur dögum. Ekki verðifr sagt að
sýning hinna einstöku landa, helzl að Islandi undanteknu,
sé iyrirferðarmikil, en þrátt fyrjr það er hún furðulega
athyglisverð og má inargt af henni læra. Ymsir erfiðleikar
eru }>ví saml'ara að halda slíkar sýningar eins og salcir
standa. Margskonar hömlur eru ríkjandi í hverju landi,
sem hefta framtakið og iná í J>ví sambandi benda á að í
deild Norges eru allir hlutir frá Noregi sunnanverðuni,
en á Finnmörk stendur héimilisiðnaður með mikjum hlóma
á venjulegum tímum. Nú er ]«;ssu á annan veg farið.
Norðmenn hafa nóg að gera við endurreisnarslarfið og
heímilisiðnaður situr )>ví væntanlega nokkuð á hakanum,
þar lil bætt hefur verið úr hrýnustu nauðsynjum.
Flutningaerfiðleikar kiuina einnig að valda J>ví hversu
deildir hinna ýmsu landa eru fyrirferðarlillar, en hver
deild cr heimur út af fyrir sig, þótt nokkur skyldleiki
sé milli Jieirra allra. Athyglisvert er einkum í þessu sam-
handi að við Islendingar skerum okkur að vissu leyti úr,
I dag
er miSvikudagur 14. júlí, —
196 dagur ársins.
Sjávarföll.
■ Siðdegisflóð er kl. 011:25. Ekk-
ert árdegi.sftóð i dag.
i
Næturvarzla.
Næturvorður er i Laugavegs-
apóleki, simi iölG. Naeturlæknir
cr i Læknavarðstofunni, simi
5030. Næturakstur í nótt annast
Hrcyfill, sími 6633.
Veðrið.
Mestur liili í Reykjavík i gær
14.0 stig. Minnstur hiti 8,7. Sól-
skinsstundir 10 klst.
Veðurlýsing: Yfir Norður-At-
lanlshafi og Grænlandshafi cr
háþrýslisva'ði, sem fer heldur
minnkandi. I.ægð er yfir Norður-
sjó.
Veðurliorfur: Norðan og norð-
vestan gola, víða léttskýjað í
innsveitum en skýjað við strönd-
ina.
Stefán Islandi
heldur kveðjuhljómleika í
Auslurbæjurbió i kvöld kl. 19.15.
Norræna
heimilisiðnaðarsýningin
hcldur áfram í Listanianna-
skáianum. Opið daglega frá kl.
1—11.
Erfitt verður
, ■ið l’á föt hreinsuð og pressuð á
að J>ví er iðnaðinn snertir, að segja ma að hann ben um næsUin)li inottamiðstöðin, Efna-
nargt vifni um verð]>enslu |>á, sem ríkjandi er í lund- laug Heykjavíkur og Falapressan
inu. Sem dæmi inætti nefna, að í dönsku sýningardeildinni i^nss V01'ða allar lokaðar frá 19.
eru fagurlega unnir munir úr heini, en á sænsku sýn-(Jllh 3‘aeúst‘
ingunni j>rýðilegir mábn munir. Hvorttveggja þetla myndi Kvikmyndahúsin.
vera selt hér á landi fyrir okurverð. Slíkt föndur myndi Tripoli-Bió, Tjarnarbíó og
ekki horga sig, er miðað væri við venjulega iðntaxta og (i;ini,a Bió verða öll lokuð um
jafnvel J>ótt einvörðungu væri miðað við Dagsbriinar-
taxtann og inyndi því ekki l>ykja sérlega lokkandi,
óákveðinn tíma.
Útvarpið í kvöld:
19.25 Vcðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Lög leikin á bíóorgel
(plötur). 20.30 Úlvarpssagan:
„.Tane Eyre“ éfiir Cliarlolte
Bronte, XVIIL (Ragnar Jóhann-
esson skólastjóri). 21.00 Tón-
, leikar: Kvartett i A-dúr op. 41
ícgurslu mum, en allt veltux nr> 3 eftir Schumann (endurtek-
inn). 21.35 Norræna beimilis-
iðnaðarþingið. — Erindi: Fram-
tíð íslenzks heimilisiðnaðar (frú
Laufey Vilhjálmsdóttir). 22.00
Fréttir. 22.05 Norræna heimilis-
iðnaðarþingið: Fulltrúar Norð-
geta ekki horl't á slíka muni kinnroðalaust, þjóðar sinnar urlanda flytja kveðjuorð. Tón-
Slíkan iðnað J>yrfti vissulega að efla hér á landi og
fullyrða n>á, að hagleiksménn, sem ekki geta talist vinnu-
færir einhverra orsaka vegna, gætu skapað sér alldrjúgar
tekjur með slíkum lieimilisiðnaði, J>ótt þeir miðuðu ekki
við hæstu núgildandi taxta. Dr hvalbeini, livaltönuum og
öðru slíkur efni má búa til
á því að smekkvísi gadi við vinnu og lrágang. Er hörmu-
Icgt til J>ess að vita hversu listsmékkur ýmsra þeirra, sem
Iiafa sig mest í frammi, stendur á lágu stigi. Má J>ar skír-
skota til margra Jjeirra rnuna, sem ætlaðir eru ferðamönn-
um tii sölu eða skrauís í heimahúsum. Listelskir menn
vegna.
leikar (plötur). 22.30
fregnir. — RagskrárJok.
Veður-
1 Minningarathöfn
Sýningin ætti að opna augtt manna l'yrir hverja þýð-
h.gu húsmæðrafræðslan hefur í landimt. Margvíslegir j ússon, banka-
munir gerðir af skólanemendum, eru á sýningunni og stjóra, fer fram i dómkirkjunni
;uá fullvrða að flestir séu J>eir gerðir af smekkvísi, enda k). 2 í dag.
eru ta'past aðrir munir hafður til sýnis, en þeir sém*
:;tandast gagurýni. Ætla má einnig að Handíðaskólinn hafi
I igt drjúgan skerf til listmenningar almennings. Islenzkur
:dmcnningúr er listhneigðnr, en skilyrði til fræðslu liefur
r.kort átakanlega. Margt hefur mátt læra af fornri islenzkri
list í heimilisiðnaði, en allur Jtorri manna á ekki greiðan
aðgang að söfnum. Þangað liafa þó verið sóttar fyrir-
i íyndir að beztu verkunum, sem prýða íslenzku deildina.
AnnárK er hijn se(n llcild til mikils sóma öllum j>c'im, sem
rtá Ilélini étajida. Má þár sjá m. a. h.yersu viiínn niá íslenzka
ull, livort sem um er að ræðá þel eða tog, en á ]>ví sviði
hcfur félagið „Islenzk ull“ unnið gott star-f, með því að
skapa skilvrði til söitt á unninni vöru, sem áður voru
ekki fyrir hendi. Sama er að segja um hörvinnsluna,
sem valalaust getur átt hér góða framtíð.
Um sýninguna sem heild má segja að hún sé mjög
ánacgjuleg, og ættu menn ekki að láta undir höfuð leggjast
Að kynha sér hana nákvæmlega. Það er ekki oft, sem
ítcykvíkingar ciga greiðan aðgang að norrænuni sýning-
■ tim, en þegar ]>ess er kostur á almenningur að færa -sér
sríkf’í nvt---------- • - • Lé
Noregur í litum.
Frú Gtiðrún Brunborg sýndi
blaðainönnum :og gestum : lit-
inyndina Noregur ,í Tjarnarbió
kl. 9 i gserkvöldi. Myndin er tck-
in ú 16 nnn. Kodaehroipe-fihnu
pg er liin ánægjulegasta. Sýningin
sfeiidur yfír i 80 mínútur. Var
lienni vel tekið.
í dag, ý f i
14. júlí, cr þjóðháfcíðadíigur
Frakku. Séhdiliérrahjónin, herra
og frú* Voillery, munu taká á
möti gcstum á hcÍQiili sínu, Skál-
holtsStíg 6, kl. 17—19 í tilefni
dagsins.
Fram og Ármann unnu.
Karlaflokkur úr Ármann vann
Islanilsiucistaratitilinn i liand-
knattleik á íþróttavellinum í
fyrradag. Meistarar i kvcnna-
ftokkinuni urðu Frani.
VKSIR
FYRIR 25 ÁRUM.
Eftirfarandi lrétt var prentuð
í Visi 13. júlí 1918:
„Tveir álftarungar hafa ný-
Jcga verið f-luttir á Tjörnina og
eru hafðir þar í virgirðingu i
sefinu, til þess að göitilu álftirnar
vcrði þeiin ekki að bana. Nokkr-
ar endur hafa orpið við Tjörn-
ina í suinar og hafa nú leitt út.
1 Tjarnarhólniamnn er niikið
kríuvarþ, eins og verið hefir
nokkur undaiifarin ár.
Pá er og þessi frétl í hlaðinu
sama dag:
„Grasspretta er niéð bezta
jnóti sunnanlaiids. Blettir, sem
slegnir voru sncnuna í fyrra
mánuði, eru orðnir vel sláandi
öðru sinni.“
línn hefir okkur bæzt fríð-
ur farkostur, skip í hópinn,
scm á að sjá um að flutninga-
þörf okkar verði fullnægt.
betta færist smám sa.man í
betra og betra horf. Ekki
veitir af, því að þetta lalid
befir meiri þörf fyrir l'ull-
koniin og fjölbreytt flutninga-
tæki en flest önnur.
Latniið er svo slórt i saman-
hurði við þenna litla hóp, sem
byggir það og það er svo löng
leið milli staðanna, scm fólkið
i helir helzt safnazt saman á. Viða
' eru allsæmilegir vegir nú orðið,
. en ekki er allt fengið með þvi.
1 Pótt flutningar á liilum geti ver-
ið hagkvæmir og fljótir — þar
sem þeim verður við komið —
gela þeir sanit 'aldrei fullnægt
I f
íbúðirnar verða
seldar.
Samþyklrt hefir verið, að
bxrinn-selji ibúðir þæv, sern
hann á í .smíðnm irið Löngu-
hlíð.
Var |>etta ákveðið á fundi
bæjarráðs fyrir liclgina. Það,
sem þessu ræður, er að bær-
inn J>arf að afla sér fjár til
að halda áfram hyggingum,
með sölu íbúðanna, því að
hagkvæm lán I i I slíkra
framkvæmda liafa l>rugðizl.
jkirfinni og þeir eru líka of dýr-
ir. Skipin vcrða alltaf ódýrari og
þeini einum verður við koiiiið
víða.
En til þess að skipin komi
að verulegu gagni verða þau
að vera svo mörgum kostum
búinn, nð mjög er erfitt að
sameina þau öll í einum far-
kosti. Þau verða að geta tekið
marga farþega, miklar vörur,
vera helzt grunnrist og fljót í
förum. *
Eg er nú enginn skipasmiður,
cri það leiðir af sjálfu sér, að
erfitt er að striiða skip, sern býr
jyfir ölliun þessum kostum í rik-
Akureyri reisir nýja
slökkvisfiöð.
I sumar mun verða hafizt
handa um að’ reisa nýja
slökkvistöð á Akureyri.
Er sii núverandi orðin al-
gerlega ófullnægjandi lyrir
bæinn. Ætlazt er fil Jiess, að
nýja slökkvistöðin verði
myndailegasta hús, þriggja
til fjögurra hæða og verði
skrifstoiur á efri hæðunum.
um niæli, án þess að eittlivað af
einhver.jum þeirra verði útund-
an. Það ráð hefir lika verið tek-
ið, að notast við tvennskonar
skip — annarsvegar fljót skip og
allstór, sem flytja fjölda far-
þega á skömmum tíma og liins-
vegar íninni skip, sem fara á all-
ar sniáhafnirnar, þar sem hin
sfærri komast ekki. Nú eru ölí
þau skip komin, sem ráðgert var
að fá til að byrja méð og það á
vel við, að Hekla komi síðast —-
sé einskonar kóróna á öllu sam-
an.
Hfúsgagnahreinsunin i
Nýja Bíó. Sími JQg0
í Bombay er Hindúi nokk-
ur,. er hcitir Morarji Desai,
veðmál verði bönnuð og
ölíuin spilavítum verði lok-
Golfmótinu
íauk i gærkvöldf
sem hefir telvið sér fyrir að frá sama tíma.
hendur ]>að hlutverk að ]>æta
siðferði 25 milljóna manna.
Hann hefir sem sé lagt niður
fyrir sig 20 ára áætlun, til
þess að hafa bætandi áhrif
á samborgara sína.
Mörarji hvörki reykh- né
drekkur og er auk þess al-
ger grænme I isæta. Han n er
nokkurs konar innanríkis-
ráðherra Bomhay-liéraðsins,
cn það hyggja 25 miJljónir
maniia , eða héfc’ um bil
fimmtungur allra Bandarilq-
anna. Hann er ]>ar yfirmað-
ur lögreglunnar og hefir aulc
]>ess mörg önuur mikilvæg
emhætti á hentli.
Morarji hefir þcgar komið
því til leiðar, að böímuð er
sala áfengra drykkja þrjá
daga í viku, en 1. apríl 1950
á algert áfengisþann að
ganga í gildi. Hann hefb'
eiiírrig higl É, að alls kúnar
Hindúinn hefir einnig á
prjórinnum, að láta banna
allar danssltemmtanir á opin-
liertun stöðum eftir Jd. 10
eða 11 á kvöldin. Hann seg-
ir, að fólk verði almennt að
ganga snemrna til hvílu ef
nokkuð á að verða úr dags-
verkinu daginn eftir. Heil-
brigð sál í heilbrigðum lík-
ama, er viðkvæðið hjá Mor-
arji. Hann ]>ykir þó að ýmsu
leyti npkkuð róttækur í skoð-
uniun síhum.
' Jafnvel kvikmyndirnar eru
gagnrýndar af Morarji og
hefir hann látið' skerpa m jög
eftirlit með þeinr. llann tel-
ur t.d. Htt klæddar leikkon-
tir hafi slæm áhrif á sið-
gæði almennings og hefir
fyrirskipaðí að slíkar myndir
megi ekki . sýna í kvik-
myndahúsúm í Bombay-ltér-
m. •» - -..-BlE-