Vísir - 26.07.1948, Blaðsíða 1
38. ár.
Mánudaginn 26. júlí 1948
167. tbi.
1 morgun lókst Andrc
Marie að mgnda nijja stjórn
í Frakklandi og er hún
skipuo 2'i mönnum.
Ekki liefir veriÖ tilkynnt
opinberlega ujn nöfn hinna
nýju ráðherra, vegna and-
spvrnn þeirrar, er mótstöðu-
llokkar Marie sýndu, en
mjög treglega gekk að
mynda Jiina nýju stjórn. j
André Marie Jiafði ákveð-
ið að Jiafa Poinso Chapuis
sem heilbrigðismálaráðlierra J
Jafnaðarinehn þröngvuðu
honum til þess að láta af
þeirri fyrirætlun.
í nótt voru svo ýmsar deií-
iu' um fimm ráðuneyti. Jaf'n-
aðannenn talca ckki þátí í
liinni nýju stjórn, en ráð-
lierralisla André Marie átti
að J)irta um Jiádegi í dag.
N ýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilisfang.
grein um i b
Seglr
fuiifrúa á
Kommúnistar í Moskvu
hafa gert. aðra hríð að Tito í
sambandi við flokksþingið í
Belgi-ad, en hefir elcki borið
neinn árangur ennþá.
Pravda liefir birt Jiat-
ramnia árásargrein á Tito og
nánustu samstarfsmenn hans
í JvommúnistaflokJci Júgó-
slavíu og gefur ófagrar lýs-
ingar á flokksþingi því, sem
, _____ nú situr á rölvstólum í Bel-
SHj grad. Segii blaðið meðal ann-
ars. að alger kúgun ríki á
þinaimi alls
að koma fram með neitt
nema sem fellur Tito
jÉSkÆmÆ áfÍMÍf geð. Vopnaðir verðir sé á ráð-
.• ••- iiaii þeii- gietm-
' á j)vi, að allir lilýði seltum
ó ■ fyrinnælum, ]>að er að segja
a j grciði atkvæði, eins og Tito
Á efri myndinni sjást Ólympíufararnir íslenzlui rétt áður vi!! °S ívlgismenn Jtans.
en þeir síígu upp í „Heklu“, er flutti þá til London. Neðri órein jjessi var
myndin er tekin er þeir stigu út úr vélinni í London. — umræðu
Stefán horvarðarson sendiíierra er nr. -3 talið frá hægii.
Ennþá treg síldv
Heildaraflinn fil síidarverk-
smiðja ríkisins um 50 þús.
mál.
Um 50 þús. mál síldar j l'ni miðja síðustu viku
hafa nú borizt til Síldar- vei<i<!u s!<il) úgætlega í rek-
verksmiðja ríkisins. Veður net, en fydr helgina var veið-
,1 , r- i i • m orðin treg.
var ohasstætt yhr helsina, „ ?
,, & 3 . . . & Snemma 1 morgun var a-
og lagu ilest skipm ao~ | gæijs veður Icomið á miðun-
gerðarlaus, en í morgunjum og fóru slcipin þá sem
var komið gott veSur og óðast að atbafna sig til veiða.
sólskin og skipm voru sem Flagvélarnar voru einnig
óðast aS fara út.
í gær var austarnlc á mið-
farnar i sildarleit.
A hádegi á laugardag var
heildarafli Sildarverksmiðja
umim og lágu þá mcirg rilcisins orðinn 49.883 mál,
liundruð slcip, innlend og út-!þar af 34.888 mál lil Siglu-
lend við Grímsey, en þar lá 'fjarðar. 13.363 mál iil RauP
ineginþoiTi síldveiðiflolans ' arhafnar og 1632 mál til
yfir Jielgina. Siglufjarðár-
höfn var einnig fulJ af slcij)-
um, aðallega útlendum,
Skagastrandar. Yfir Jielgina
bættust við um 200 mál,
þannig að Jjeildaraflinn mun
sönmleiðis voru mörg slcip ájnú vera orðinn rúmJ, 50 þús,
Skagafirði og vestur af Iválf- mál.
liamarsvík.
Á laugardagskvöldið lcomii
upp smátorfur við Grímsey.
Fengu þá 6 skip samtals 200
xnál, sem þau komu með til
Siglufjarðar, en aulc þess
feugu nolckur skip frá 30 og
allt uþjj í 200 tunnur síldar,
sem ýmist var söltuð eða lát-
in í ís.
Aflaluestu slcipin, sem
skipla við Síldarverlcsmiðjur
rilcsins eru I lelga RE 1806
mál, Dagur RE 1419 mál,
Yiðir Alcranesi 1306 mál,
Gylfi EA 1156 mál, Böðvar
Akranesi 1122 mál, Björgvin
G.K. 1119 mál, Garðar E. A.
1077 mál, Ásgeir R.E. 1066
mál, Sleipnir N.K. 1006 mál,
Kominn heim.
Síra Eiríkur Brynjólfsson
sóknarprestur að Útskálum
kom hingað til lands frá
Ameríku í gærmorgun.
tekin til
á floklcsþinginu í
1 gær og samþykkti það liarð-
orð mótmæli gegn þessum
lygum og uppspuna Pravda
(sem þýðir sannleilcur).
Birtir lofgrein
um Tito.
Mosa Pijade, varaforseti
júgóslavneska þingsins, sem
margir lxöfðu lalið lílclegan
til að talca við völdunum af
Tito, ef hann félli frá eða í ó-
Viðsjár i
indlandi.
Pandit Nehru, forsætis-
ráðherra Indlands, hefir lýst
náð hjá MoskvavaldinuJiefir
slcrifað milcla lofgrein um
Tito í flolclcsblaðið „Boriia''.
Segir liann i greininni, að’
allar ásalcanir Pravda og
Kominform sé „samvizku-
Jausar og fullar af ónáin-
kvæmni og svivirðingum,
sem Iiafi elcki x ið nein rök að
styðjast.“
Þótt Pijade liafi ritað þetta,
telja menn í Vestur-Evrópu
það enga sönnun þess, að
Jiann liefði elclci verið reiðu-
búinn til þess að taka við
völdunum, ef Tito liefði elclci
bæði her og lögreglu á valdi
sinu.
Eins og lcunnugt er var
samið um það við Vestur-
Islendinga í fyrra að lcoma á
prestaskipfum milli IsJencJ-
inga heima og þjóðarljrotsins
vestan Jiafs. Varð að ráði að
liinfyrstu slcipti yrðu þau að
síra Valdimar Eylands prest-
ur í Winnipeg þjpnaði Út-
skálum og Staðarprestalcalli
urn ársbil, en sólcnarprestur-
inn þar, síra Eirílcur Bryn-'yfir því, að Indverjar muni
jóJfsson þjónaði á meðan í leggja undir sig furstadæmið
prcstakalli síra Eylands vést- Hyderabad, ef það gangi ekki
ur í Winnipeg. *af frjálsum vilja inn í hið
Þegar síra Eíríkúr lcom á indverska ríkjasamband.
flugvöllinn i Kefiavík i gær-j Ilyderabad mun vera liið
morgun voru þar fyrir fuU-jeina af liinuni stærri sjálf-
trúar frá sólcnum haus til að stæðu rilcjum í Indlandi, sem
taka á móti liomim og bjóða! eklci hefir viljað ganga Inn í
hann vellcominn, en konur
safnaðanna voru fyrir á
heimili þeirra hjóna með
veitingar þegar þangað var
Jcomið.
Æ/öimrð í»)
úkveöiS.
Framleiðsluráð hefir á-
kveðið verðið á nýja kjötinu*
Verður það kr. 21,00 í smá-
sölu en lcr. 18,50 i heildsölu*
og er aðeins í einum verð-
flolcki. 1
Verð þetta giídjr aðeinsi
fyrst um sinn og nær yfict
alla sumarslátraða dilka.
Eftir að sláturtið liefst mcð
byrjun rétta 15. septemJjer,
mun Framleiðsluráð ákveða
verð á kjöti í tveim til þrem
verðtflokkum, eins og venja
er til.
Skíðir S.l'. 964 mál, Sæ-
hrímnir Í.S. 939 mál, Flosi í.
S. 847 mál og Jón Magmisson
G.K. 831 mál.
ríkjasamband Indverja
(Ilindústan) né heldur Palc-
istan (rílci Múliameðstrúar-
manna).
Munu Hyderabad-þúaf
leita fulltingis Breta í þessu
máli og liefir sendiherra
þeirra i London fært Breta-
lconungi bréf i þessu skyni,
að því er sagt vari Lundúna-
fregnum í morgun.
Níu mörgæsir fundust ú
dögunum hjáborginni Nortli-
Adelaide í Ástralíu, 20 km,
frá sjó, Þær munu hafa lallað
aJla leiðina, þvi að þær eru ó-
i'Ieygar. j
Hekla fér í
ittorgiiEi með
Óiympiufara®
„Hekla“, Skymasterfluft-
vél Loftleiða, fór héðan kl. §
í morgun til London full-
skipuð farþegum (42).
Flugvélin mun vera 5 lclst.
og 45 niín. þangað. „Hekla‘a
er væntanleg hingað aftug
lcl. 10 -11 í kyöld.
I fyrramálið fer „Hekla‘*
lcl. 9 til London, aflur. full-
skipuð fóllci, sem ætlar á
cOlymjiíuleikana. Kl. 8 í fyrra-
málið fer „Geysir“ í áætlun-
arferð til Prestwick og Kaup-
mannahafnar og Icemur hing-
að aftur á miðvilcudag.