Vísir - 26.07.1948, Side 3
Mánudaginn 26. júlí 1948
v isih
3
Ástandið á Norðurlöndum
fer ó5um batnandi.
Ólafur Gunnarsson frá
Vík i Lóni kom með nýja
strandferðaskipinu Heklu á
dögunum eftir ársdvöl ytra
og er nú á förum aftur. Vísir
átti stutt viðtal við Ólaf og
innti hann eftir ferðum
hans og dvöl erlendis.
— Frá þvi er eg fór héðan
í fyrrasuniar — sagði Ólafur
— liefi eg ferðazt um öll
Norðurlöhdin og Skotland.
Mér var í fyrra boðið til
Finnlands af finsku deild-
inni i Norræna félaginu, m.
a. til að halda fyrirlestur um
ísland á norrænu æskulýðs-
þjcða og fýsir marga að
sækja okkur heim, en hörgull
á farkosti og hátt verðlag hér
er flestum óviðráðanlegur
Þrándur í Götu.
Annars þykja mér athyglis-
verðar tillögur Ásbjarnar
Magnússonar fulltrúa Loft-
leiða í Ivhöfn, þar sem hann
leggur tii að við gefum út sér
staka ferðamannakrónu. Og
úr því eg minnist á Loftleiðir
skal eg geta þess, að íslend-jytra.
ingar, sem húsettir eru i [
Kownnir til
Æjundúna»
íslenzku keppendurnir á
Ólgmpiuleikunum eru fgrir
nokkuru komnir til bæki-
stöðva sinna við London.
Þá er og byrjað að flytja
þá hundrað og tuttugu á-
horfendur, sem héðan fara á
lcikana og á flutningum á
þeim að verða lokið á morg-
un. Þeir koma heim upp úr
miðjum næsta mánuði.
Hallgrimur Fr. Hallgrríms-
son mun koma fram fyrir
hönd Ólympiunefndarinnar
og „Gejrsi“. Danir
öfunda
mót í Borgá. Eg var eini út- okkur hálfvegis af þessum
lendi fvrirlesarinn á mótinu, flugvélum, þvi sjálfir eiga
en fjöldi þátttakenda var frá þeir engar slíkar.
Ivhöfn eru stoltir af félaginul||*|-_ « L, i
og skýjaförum þess, „Heklu“j vnja reisa næstu
öllum Norðurlöndunum
nema íslandi.
— Hvernig er ástandið á
Norðurlöndum nú?
— Það fer batnandi með
liverjum degi í Finnlandi og
Noregi, en viðreisnin í Dan-
— Finnar liafa nú mik-
inn áliuga fyrir Islandi og
málefnum þess liefi eg heyrt. t
— Eg hefi ekki i neinu öðru. „ v, „ , „
i j- •, . ar. Hvað Svia snertir, haía
landi orðið var jain nnkils a- . . .. „ .
lmga fyrir málcfnun. Islands 1>C5 sv,l,aSa, soe“ að s?ffla og
..... . ............... vi*. Þen- takmarka nu n.jog
mörku gengur aftur hæg-
sem i Finnlandi, og má svo
að orði kveða að Finnar bæri
mig af þeim ástæðum á hönd-
Aliugi finskra blaða-
riskar
um ser
rnanna var sérstaklega áber- J
andi, þvi varla leið sá dagur so Rai
innflutning sinn og ameriskar
vörur eru sem óðast að
hverfa af markaðinum. Ame-
sigarettur
meðan eg dvaldi i Borgá og
Helsingfors að ekki væri birt
Viðtöl við mig í blöðuin. Auk
þess birti stærsta blað Finn-
Iands „Uusi Suomi“ útvarps- , , , ...
... lokið embættisproii
ermdi sem eg flutti í tinska ,, ,, v. ,
útvarpið og birti hana sem
kjallaragrcin.
— Ferðuðust þér um Finn-
land?
— Mér gafst kostur á að
ferðast inn i finnska vatna-
svæðið í boði íslandsvinarins
Maj-Lis Iiolberg. Eg liefi
livergi séð aðra eins náttúru-
feðurð og þar að undanskild-
um fegurstu stöðum íslands.
Þótt eg kynni ekki slakl orð
í finnsku var mér tekið með
afbrigðum vel í alfinnskum
byggðum, en sainræður gátu
aðeins farið fram á fingra-
eða hjartansmáli.
Mig fýsir ekki til annars
lands fremur en Finnlands og
eg liygg að Islendingar og
Finnar eigi fyrir liöndum
mikil og góð samskipti
og nylon-
verða æ sjaldséðári
hlutir þar í landi.
— Hvað um náin vðar?
— Eg hefi að undanförnu
stundað sglarfræðinám við
Hafnarháskóla og hefi nú
i barna-
sálarfræði. Næsta vor lýk eg
.væntanlega prófi i almennri
; sálarfræði og fleiri greinum.
i Að þvi búnu langar mig aftur
t lieim, ef eitthvað verður
lianda mér að gera í þeim
efnum. Eg er sannfærður um
að á íslandi er mikil þörf fyr-
ir sálarfræðinga, bæði barna-
sálarfræðinga, ráðgjafa í at-
vinnuvali o. m. fl.
Dr. Gunnl. Cla-
essen Bátinn.
Dr. med. Gunnlaugur
Claessen yfirlæknir andað-
ist í Landsspitalanum að-
faranótt laugardagsins. Hef-
ir hann lengi þjáðzt af asth-
jma og verið .úmfastur i
Hvernig var að ferðast, pandsSpítalanum síðasta
á hinuin Norðurlöndunum? ; liálfa mánuðinn. Fékk hann
—■ Mér var allsstaðar vel'
tekið. Dani þekki eg vel frá
fornu fari, þar á eg marga
sem
dró
þar lungnabólgu
liann til dauða.
Dr. Gunnlaugur var cin-
góða vini og liefi aðeins mætt; jlver gagnmerkasti maður
lijá þeim mikilli vinsemd
Sarnt finst mér, að undan-
skildum Jótum, við eiga
fleira sammerlct með Norð-
mönnum, fcnda eru bæði
landslag og lífskjör þar líkari
því sem er hjá okkur.
Eg hefi ferðazt talsvert um
Svíþjóð og satt að segja aldrei
orðið var við að Sviar væru
hátiðlegir í umgengnishátt-
um.
Islendingar x eru vinsælir
meðal alha Norðurlanda-
læknastéttarinnar. Verður
hans nánar getið siðar liér í
blaðinu.
íjygginguhelmsins
New York, 20. júlí (UP) —
Boi-g-in Houston í Texas
hugleiðir að reisa hæstu
byggingu heims á næstunni.
Rússar hafa hug að reisa
í Moskvu byggingu, sem yrði
hærri en Empirc State-
byggingin i New York, en
hún er 1200 fet á hæð og
hæsta bygging í heimi. —
Kouston-búar vilja ekki láta
það spyrjast, að hæsta hygg-
ing heims verði annars stað-
ar en í Bandaríkjunum og
því hafa þeir á prjónunum
áform um að reisa enn hærri
byggingu, sem yrði um 1400
fet.
Dýrt spaug að
þekkja ekki
Reykjavík.
Kona noklcur í Bandaríkj-
unum hafði nýlega mögu-
leika til þess að vinna 800
dollara fyrir það eitt, að
svara rétt spurningunni: —
Hvar er Reykjavík?
Þetta var á svo kölluðu
„Quiz Program“ cinnar út-
varpsstöðvarinnar. . í . .Ncw
Jersey. Dagskrárliðm* þessi
er í því fólginn, að almenn-
ingi er boðið inn í útvarps-
salinn og þulurinn spyr
nokkra viðstadda cinhverra
spurninga. Sumar spurning-
arnar eru 500 dollara „virði“,
aðrar 800, 1000 og stöku
sinnum er hægt að vinna bíla
og jafnvel heil hvis með full-
komnu innbúi í þessum dag-
skrárlið. I þ\ i tilfclli verður
fólk þá að svara fleiri en
einni spurningu rétt.
Sagt er í þcssari frétt, að
konan sem tapaði 800 dollur-
umun á því að vita ekki hvar
Reykjavik er á hnettinuin,
hafi farið beint heim til sín
og athugað landakortið
vandlega.
Múhameðstrúar-
ílótfaiólk fær land-
vist í Tyrkiandi.
Tyrklandsstjórn hefir til-
kynnt, að hún sé reiðubúin að
leyfa landvist öllu flóttafólki
af Múhameðstrú í Evrópu.
Hefir alþjóða-flóttamanna-
nefnd SÞ átti í miklum örð-
ugleikum vegna þessa máls,
og verið illt að koma Múham-
eðstrúarmönnum, er flosnað
hafa upp frá Þýzkalandi,
Austurríki og Italíu, fyrir í
Evrópu eða Ameríku.
Nú hefir mál þetta verið
Ieyst, eins og fyrr getur og
ennfremur hefir Tyrkja-
stjórn lofað, að sjá fólki
þessu fyrir atvinnu í Tyrk-
landi.
Bifreið
Chrysler-bifreið, módel
1942, , ágætu standi til
sölu. Meiri benzínskanmit-
ur. Til sýnis á Reynimel
38 eftir kl. 4 í dag.
PéEEand og Is-
Kand verzla»
1 síðastl. mánuði var und-
irritaður vöruskiptasamn-
Berst viö
v. Porat.
Annarhvor hnefaleikaranna
Hrafn Jónsson eða Guð-
mundur Arason munu keppa
annað kvöld við Otto von
Porat, hinn heimsþekkta
hnefaleikamann, sem hér
hefir dvalið um skeið og
þjálfað hnefaleikaflokk Ár-
manns.
Hnefaleikar þessir fara
frain í sambandi við hnefa-
leikakeppni sem Glimufé-
lagið Ármann efnir til ann-
aS kvöld kl. 9 í usturbæjar-
bíó.
Þar keppa m. a. Þorkell
Magnússon og Alfons GuS-
mundsson, Matthías Matthí-
asson og Sigfús Pétursson.
Stefán Jónsson og Jócl B.
Jakobsson,Björn Eyþórsson
og Gunnar Magnússon. Sig-
urSur Jóhannsson og Gissur
Ævar.
Keppt verSur í 6 cSa 7
Jiyngdarflokkum og má gera
ráð fyfrir betri leik nú en
nokkuru sinni fyrr vegna
kennslu og handleiSsIu Otto
von Porats, sem Islending-
arnir hafa notiS aS undan-
förnu.
Biaöburöur
VlSI vantar böm, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
BERGÞ0RUGÖTU
Dagblaðið VÍSIR
S i ii I ka
óskast strax. — Uppl. á skrifstofunni.
Ilótel Vík
Fata- og dragtaefni
hvað af sildar- og þorska-
lvsi. Á móti fáum viS kol,
ingur milli íslands og Pól- j.\rn, stnl, rafmagnsvörur og
lands. : fl. Lætur hvort land af hendi
Seljum við Pólverjum vörur fyrir ca. 10 milljónir
saltsíld, hross, gærur og eitt- 1 króna.
Frá stærstn fataefnaverksmiðju Hollands útvegum við
leyfishöfum ofangreindar. vörur til afgreiðslu í ágiist-
mánuði.
Sýnishorn og verðtilboð fyrirliggjandi.
Einkaumboð fyrir Island.
HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
Síird 1551. Laugavegi 15.