Vísir - 26.07.1948, Síða 4
4
V I S I R
Mánudaginn 26. júíí 1948
17XSZ1L
DAGBLAÐ
ÍJtgefandi: BLAÐAtTTGÁFAN VlSIR H/F.
Rltstjðrar: Eristján Guðlaugsaon, Hersteirm Pálason.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Aígreiösla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iinur).
Félagsprentsmiðjan luf.
Lausasaia 50 aurar.
HugtakabrengL
Eftir að samvinna tókst með engil-saxnesku ríkjunum
og Ráðstjórnarríkjunum í ófriði þeim, sem nýlega er
lokið, hafa konunúnistar lagt allt kapp á að rugla hug-
tök alxnennings varðandi lýðræði og einræði. Má með
nokkrum rétti segja að bandamenn Ráðstjórnarríkjanna
hafi átt þar ekki með öllu óskipta sök, enda voru ýmsir
farnir að líta svo á, að Rússar hefðu nálgast lýðræðis-
þjóðirnar með róttækum ráðstöfunum á ófriðarárunum.
Þetta er þó fjarri öllu lagi. Umboðsmeiln kommúnista-
flokksins fara með öll völd í Ráðstjórnarríkjunum.
Æðsta ráðið þar í landi er skiþað 16 fulltrúum, en það
ræður afgreiðslu mála og úrsl'itum, þótt völdin séu mest
í hendi eins manns. Kommúnistaflokknum eru tryggð
hin æðstu völd með stjórnskipunarlögum og annarri laga-
setningu, en andstæðingar hans geta ekki myndað nein
samtök til þess að vinna gegn honum. Slík samtök væru
ólögleg og vafalaust talin þjóðhættuleg, og myndu verða
. upprætt á róttækan hátt, ef þau skytu upp höfði. And
staðan getur því aldrei gert sér vonir um að ná völdum
á lýðræðislegan hátt, og kommúnistaflokkurinn þarf
heldur ekki að óttást slíkt eða miða löggjöf sína og aðrar
ráðstafán við valdasviftingu.
í lýðræðisríkjunum gegnir allt öðrit máli. Allir lýð-
ræðisflokkar standa fyrst og fremst vörð um hin almennu
mannréttindi og þá þar á meðal frelsi éinstaklingsiris til
orða og athafna. Hver sá flokkur, sem situr að völdum
í lýðræðisríkjum, verður að gera ráð fyrir að hann hrökkl-
ist frá völdum og verði þá að mynda stjórnarandstöðuna
og sæta öllum þcim starfsskilyrðum, scnt hcnni hafa verið
húin. 1 þessu liggur nokkurt öryggi gegn því að ráðandi
flokkar misheiti valdi síriú, nema því aðeins að þcir vilji
hverfa af braut lýðræðisins. I Bretlandi hefur lýðræðið náð
mestum þroska og byggir þar á aldagömlum erfðavenjum,
sem ekki er vikið frá. Stjórnarandstöðunni þar í landi eru
tryggð réttindi og forystumaður stjórnarándstöðunnar
fær laun greidd af opinberu íé sér til lífsframfæris. Bretar
'skilja það hetur en aðrar þjóðir, að stjórnarandstæðan ein
getur skapað hcilbrigt stjórnmálalíf og komið í veg fyrir
rotnuii og spillingu. Þingmenn verða að taka afleiðingum
verka sinna og víkja af þirigi eða jafnvel úr ríkisstjórn
fyrir smæstu yfirsjónir, hrjóti þær í bága við virðingu
þingsins eða erfðaverijur.
Munurinn á hinu svokailaða „austræna“ og vestræna
lýðræði felst öllu öðru frekar í þvi að stjórnarflokkur
Ráðstjórnarríkjanna þarf enga andstöðu að óttast og þcim
mun síður að hann sjálfur muni lenda í stjórnarandófi,
en í lýðræðisrikjunum vita flokkarnir aldrei fyrirfram
hversu lengi þeir sitja að völdum, og verða því ávallt að
gera ráð fyrir að þeir verði að halda stjórnarandstöðunni
uppi, ef meiri hluta kjósendanna sýnist svo. I þessu felst
öryggi gegn því að stjórnarflokkarnir misbeiti valdi sinu
cða gerist of nærgöngulir við almenn lýðréttindi. Stjórn
og þing í lýðræðislöndum hafa einna frjálsastar hendur
að því er varðar skattaálögur, en jafnvel þar er athafna-
frelsi þeirra takmark sett, með því að cignarétturinn á að
hcita lögverndaður, en svo virðist sem nauðsyn hrjóti
oft og einatt lög hjá hinum miður þroskuðu lýðræðis-
þjóðum.
I þessu sambandi er vert að gefa nokkrum gaum að
réttarvörzlu lýðræðisríkjanna og hinna, sem lúta einræðis-
stjórnum. I lýðræðisríkjum verða menn að hlýða lög-
unum og bera ábyrgð gerða sinna. Réttargangurinn er sá,
ef um brot er að ræða, að mál manna eru rannsökuð af
dómstólum, mál þvínæst höfðað af ákæruvaldinu, það
sótt og varið fyrir opnum dómi og þvínæst gengur dómur
í málinu eftir því, sem atvik liggja til. I einræðisríkjum
er þessu farið á allt annari veg. Þar hverfur einstakling-
arnir út úr daglegri tilveru, og þess eru jafnvel dæmi að
heilar sendinefndir týnast og engar spurnir fara af þeim
írekár.
í dag
er mánudagur 2(5. júli, — 208.
dagur ársins.
Sjávarföll.'
Árdegisi'lóð var kl. 09.30. Síð-
degisflóð er kl. 2Í.50.
Næturvarzla.
Næturvörður er i Lyfjabúðinni
Iðunni þessa vik'u, siini 7911.
Næturlæknir hefir bækistöð í
Læknavarðstofunni, sínii 5030.
Næturakstur i nótt annast Hreyf-
ill, simi 0(533.
Veðurhorfur
Sunnan og suðaustan kaldi og
(sums staðar stinningskaldi. Skúr-
ir.
J He’imili og skóli,
! timarit Kenn’arafélags Eyja-
fjarðar, er nýkomið út. Tímaritið
fjallar ínest um uppéldismál. 1 3.
Hefti þesSa árgarigs skrifa Ilann-
es J. Magnússon, Steingrímur
Arason og M. Beckcr. — Auk þess
eru í Iieftiriu greiriabálkarnir:
Eoreldrarnir taka til riiás, Til
gainans og Bækur óg rit.
Austurbæjar bíó
sýnir um þessar mundir gull-
fallcga mynd, sem heitir Litli
! fiðliileikarinn. Aðalhlutverkið
j leikur Heimo Haittao, 13 ára
fiðlusnillingur. Myndin er finnsk
,og einliver bczta kvikmynd, sem
sýnd hefir .verið i Reykjavik um
Jangan tíma.
Barnaverndarþing-
verður haldið i Oslo dagana 5.
—8. ágúst. Fyrir íslands hönd
maétá þar ÁArngrímur Kristjáns-
son, Jónas B. Jónsson og Valborg
Sigurðardóttir.
S.Í.B.S.
Að undanförnu liafá eflirtald-
ar gjafir borizt S.Í.B.S.: Gjöf: 100
kr.. 37 kr. frá .1. ísfeíd. — Áheit:
100 kr. frá G. I., Garði. 100 kr.
frá ónefndum. 50 kr. frá B. B.
100 kr. frá K. K. 25 kr. frá M. J.
50 kr. frá S. 15 kr. frá Ingibjörgu
Ásmundsdóttur, 100 kr. frá N. N.
5 kr. frá Þ. .1. 100 kr. frá K.'G.
100 kr. frá G. 0.10 kr. 20 kr., gam-
alt áheit.
VISI u
FYRIR 3D ÁRUM
Dýrtíðarmál og matarskortur
voru ofarlega á baugi i liciminum
fvrir 30 árum engu síður cn nú.
Vísir flytur (. d. eftirfarandi frétt
25. júlí 1918:
„Maður, sein nýkominn er
bingað frá Þýzkalandi, segir að
iíll sé orðið að iifa þar. Einhleyp-
ir menn verða að borga þar i
bæjum 200 mörk á mánuði fyrir
mat og húsnæði. íslendingar, sem
þar hafa verið, bafa aukreitis
fengið talsverðan mat frá Dan-
mörku (feitmeti, kjöt -o. fI.), en
þó er skammturinn svo lítill og
lélegúr, að ínénri verða að kaupa
sér aukamáltiðir á veitingastöð-
iini, éf þeir vilja fá sig sadda.
Ekki segir liann að Þjóðverjar
óltist það, að bandamenn fái
nokkurn tima sigrað þá, en <ÍII
alþýða máriná viídi mikið tit þess
vinna, að friðúr kæmist á og jafn-
vel láta EIsass-Lothringen af
liendi.“ Eftir rúma 5 mánnði var
stríðinu lokið og Þjóðverjar
misstu Elsass og Lothringen.
Vinna
Óska eftir að keyra vöru-
eða sendiferðahíl. Get gert
yið hílinn, ef með þarf. —
Tilboð merkt: „Car“ send-
ist afgr. lilaðsins fyrir
laugardag.
Eggeri Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Það vckur óneitanlega nokkura
alhygli, er Olympiunefnd hefir á-
kveðið að senda 22 þátttakendur
af Isiands hálfu til leikanna i
Weriibleý, er hefjast i lok þessa
mánaðar. Mörgum muri finnást,
að hér sé nokkuð rösklega fekið
í árinrii og vafasamt, hvort iiér sé
rélt að farið. Ekki skal hér lagð-
ur dóinur á þessa ráðstöfun að
öðru leyti en því, að skynsamlegt
fánnst mér það, seni maður,
mjög kunnugúr iþróttamálefnum,
skrifaði mér á dögunum.
*
Hánn sagði nieðal annars á
þessa leið: „Þetta er í fyrsta
lagi afar vafasöm landkynn-
ing'. Hér virðist vera farið út
á þá braut að senda mémi
héðíin til leikanna fyrir góða
frammistöðu hér heima, án
tilíifs til þess; hvort þeir hafi
hina minnstu möguleika tií
þess að forðast að verða með
þeim alsíðustu í íþróttagrein-
um sínum, í hinni geysihörðu
samkeppni við þjálfaða
íþróttamenn stórþjóðanna og
má slíkt teljast vafasöm land-
kynning, sem alltaf er verið að
tala um.
*
Hefði ekki verið réttará, að
spara nokkurn, og alls ekki ó-
verulegan, gjaldcyri að þessu
sinni, að senda einungis okkar
allra beztu menn til leikanna, en
vcita liinum heldur kost á að
fará á íþróttanámskeið að ári iil
dæiriis í Sviþjóð eða Finnlandi.
Mætti í því sambandi scgja, uð
skynsamíegt liefði t. d. verið að
sejida í frjálsum iþróttiuri þá
Clauseris-bræður, Finnbjörn og
Óskar Jónssön og c. t. v. tvo til
viðbótar (í 4x100 in. boðhlaup)?
*
Og að sjálfsögðu eins og
tvær sundkonur og þá Ara og
Sigurð Þingeying í sundinu.
Allt þetta fólk hefir mikla
möguleika til þess að sigra
evrópska keppinauta okkar og
vekja þá athygli á landinu, er
sómi væri að.“
Útvarpið í kvöld.
10.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Lög úr óperettum og tón-
filmum (plötur). 20.30 Útvarps-
Iijómsveitin: Syrpri af lögum eft-
ir islenzka höfimdá (plötur).
20,45 l’ni daginn og veginn (Gylfi
Þ. Gíslason prófessor). 21.05 Ein-
ísöngur: Dórá Sigurðsson (plöt-
ur). 21.20 Érindi: Bókágjöf vcst-
an um haf (Stefán Jónsson
náriisstjóri). 21.45 Tónleikar
(plötur). 21.50 Spurningav og
svör um náttúrufræði (Ástvaldur
Iíydal licensiat). 22.00 Fréttir.
22.05 Sildveiðiskýrsla Fiskifé-
lags íslands (Arriór GuSinunds-
son skrifsfofustjóri). Létt Jög
(plötur). 22.30 Veðurfregnir.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: 100 kr. frá F. T'. 10
kr. frá P. Þ.
Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ,
afhent Vísi: 210 kr. frá S. .1. S.
40 'ðra afmæli
á í dag frú Guðrún Georgsdótt-
ir, Lolíastig 28 a.
Farþegar Loftleiða
á Ólympíuleikana eru beðnir
að athuga; að sú hreyting hcfir
orðið á um áætlun flugskis á
Ólympiúleikana, að lagt verður
:al' stað kl. 7.30 frá skrifstofu j
Loftleiða, Lækjargötu 2, i stað |
(5.30 eiús og áður var auglýst. —
iÁætUinarfarþcgar mæti eins og|
venjulega. I
Það liarst eins og eldur í
sinu um La Guardia-fltrgvölí,
að þangað væri kominn
kven-nautabani frá Lissabon.
Blaðamenn voru eins og fló
á skinni til þess að sjá þenn-
an kvenmann, seni stundáði
svo óvenjulega atvinnu.
Flésfir hlaðamaimanna,
sem þarna vorti staddir,
Iiöfðu Jialdið, áð þeir inyiidu
sjá einhverskonar lcven-
glíiiiiikappa, bólgna af vöðv-
uin, Tiendiir eins og hnefa-
leikámáður og stuttklippí
Iiár. Aðrir Iiöfðu imyndað sér
hana sem blóðþyisla raann-
veru, dökka og dularfulla. En
þetta fór allt á annan veg.
Þessi nautabani lieitir
Conchita Cintroii. IIún er 25
ára gönml og lítur lit eins og
slúlka, sem alin hefir verið
upp í klaustri, og þa'ð er
raunar mála sannast. Ilún er
eina konan i ölhim heiniinum,
sem leflir liinn djarfá leik við
nautin, hæði á lieslhaki og á
fæti.
Iíún ér bláeyg, liárið er
dökkt og nær niður a hérðár,
er smekklega klædd, án alis
óhófs. Hún er i rrieðaliagí há
og vegur uiií 120 purid.
Conchita skýrði blaða-
mönnum frá því, að liún
liefði fyrst lært hesta-
mennsku snemma í hcrnsku.
Kennari hennar var maður
að nafni Ruy Da Camaia.
íyrrum portúgalskur r;vðis-
maður í Lima (í Perú, e:i
Conchita er frá Perú), en
liann var einn frægasti nauta-
hani þar í landi á sinni tíð, á
portúgalska vísu, en þar er
ekki um að gera að drepa
naulið, eins og Spánverjav
gera.
Ilún lók þátt i fyrsta nauta-
atinu aðeins 13 ára gömul,
en ]iá átli hún heima í Lima.
Það nautaat fór fram á portú-
galska vísu, cn nokkru siðar
tók hún þátt í nautaati að
spænskum sið og drap þá
naut i fyrsta sinn.
Siðan þetta gerðist liefir
íiúii tekið þátt í um 400 slik-
um „leikjum“ og ált við uin
1000 naut, svo að liún er ekk-
ert blávatn i þessum sölaim.
líún fær milli 10 og lá þús-
und dollara fyrir Jiverja
„keppni“, en árstekjur lieriri-
ar cru sagðar uin 750 þús.
dolíarár.
Framh. a 6. síðu.