Vísir - 26.07.1948, Side 6

Vísir - 26.07.1948, Side 6
V I .S I H Mánudaginn 26. júlí 1943 Kimui*. af Guddu og Hjörleifi eftir Pétur Jakobsson. — Prent- smiðja Jóns Helgasonar, ms. Pétur er fyrir löngu þekk.t- ur hagyrðingur. Ilafa kom- ið út eftir liann niu bækur. Þótt Pétur geti ekki talizt til hinna stóru spámanna, þá verður því ekki móti mælt, að hann er lipur maður í Jjóðagerð, Hann hefir ortj rímur allmikið og við saman- burð á bókum hans leynir sér ekki, að hann er bezt lagður fyrir rímnagerð. Málið cr gott. Hann er jafn- vígur á fornmálið og nitiðr arinál. Hann er ágætlega bragfimur maður. Má með sanni segja, að liann sé bragsnillingur. Margt af rímum sínum hefir hann ort undir hringhendu og eina rímnaskáldið mun hann vera, sem ort hefir liástuðl- aða hringhendu, enda þekktu fyrri tíðar skáld víst ekki þá tegund hringhend- unnar. Einnig er að finna i rímum lians 'hringhendar nýliendur og liagkviðlinga- háttu. Pétur þekkir vel rimna- hætti og þeirra lögmál. Hann þvingar hvergi hætti, hversu dýi’ir sem eru og mál lians er gott, jafnvel undir dýrustu háttum. Hann er maður léttur í lund og glaðvær, hvar sem að er komið. Nokkuð yfir-, lætisfullur, en þó hvergi á annara kostnað. Skulu hérj tilfærðar nokkrar visui’, sem; sýnishorn. í mansöng fyrir fimmtu rímu segir svo: Móti sól ég horfi hátt og liugann gleð. ÍÉg elska lifið og þess mátt og um það kveð. Þengil lífs ég þráfalt met og þjóna vil. Merki hugans hátt ég set við hróðrarspil. Himinn glæstan hjarta minS menn hafa séð. iÉg bergi af lindum Boðnar-vins og bragi kveð. Rímnavinur. Gonchita sagði 1 viðtali við blaðamenn, að iiautaat væri hættulegt, en ekki hættulegra fyrir kvenfólk en karlmenn. Hún er hræddari um hestinn sinn en sjálfa sig, þegar hún tekur þált í nautaati og hún getur sagt og verið hreykin af, að aldrei hafi hestur lienn- ar verið drepinn við slíkt tælcifæri. Hún hefir haft fjölda biðla á eftir sér, en segir, að ekki sé kominn tími til þess að giftast, það komi síðar. Hún er elckert lu’ædd um að pipra. SKATAR! Stúlkur — Piltar. Ferðaáætlun: Reykja- vík—Þingvellir: Farnar veröa eftirtaldar ferðir: Föstudag, 30. júlí, kl. 20. Laugardag, 31. júlí, kl. g, 14, 17 og 20. Sunnudag, 1. ág., kl. 10 og I3>3°. Farmiðar verða seldir i Skátaheimilinu í kvöld kl. 19,30—20,30 og síðan dag- lega á sama tíma. Verð kr. 12. — Mótstjórnin- HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfingar verða i kvöld á Miðtúni. Eldri deiid kl. 7. Yngri deild kl. 8. •— Munið nú að mæta allar vel og stundvíslega. Frjálsíþróttamenn Ármann. Innanfélagsmótið heldur áfsam i kvöld kl. 8. — Keppt verður í stangarstökki, 1500 m. hlaupi og kúluvarpi. Stjórnin. VIKINGAR! Áríðandi æfing hjá III. ílokki á Víkings- vellinum kl. 6,30 í kvöld. — Mætið allir. Þjálfarinn. VIKINGAR! Meistara-, 1. og 2. fl. Æfing á íþróttavelL inum í kvöld kl. 7,15. Fjölmenniö. — Þjálfarinn. UNGUR skrifstofumaður óskar eftir herbergi. Algerri reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Tilboð, merkt: „Skrifstofumaður“ leggist inn á afgí’. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (488 KENNARI óskar eftir herbergi, helzt í nágrenni Melaskóians, Sími 6535. — 8EZT AÐ AUGLYSA1 VÍSl 2 TÖSKUR töpuðust at bíl á leiðinni frá Elliðaám aó Korpúlfsstöðum kl. 2—2/2 á laugardag. — Vinsamlegast skilist á Laugaveg 15. (492 SVARTUR og hvítur hvolpur í óskilum í Efri veiðimannahúsum. (496 GERFITENNUR hafa tapast. Vinsamlega skilist á Bókhl'ðustíg 6 B. (497 Á FÖSTUDAG tapaðist sjálfblekungur hjá vélskófl. unni í Rauðhólum. Góðfús- lega skilist í vörugeymslu Grænmetisverzlunarinnar gegn fundarlaunum. (49§ KONAN, sem fann arm- bandskeðjuna 20. þ. ni. í Skóverzlun Lárusar G. Lúö. vígssonar, er vinsamlega beðin að hringja í síma 4166. Góð fundarlaun. (502 Húsmæður: Við hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nyia Bíó. Austurstræti FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Óláfur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 mmmm Biivélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkm og íljóta afgreiðslu. Sylgja, Jkaufásveg 19. (bakhús). Simi 2656. TIL SÖLÚ hjónarúm, með ágætri fjaðramadressu, útvarpstæki, borð með læstri skúfíu og olíumálverk. —■ Uppí. Þverholti 7, III. hæð. (493! , EKKJA óskar eftir ein. hverri léttri vinnu nokkra tima á dag, helzt heima- vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir 29. þ. m., merkt: „Heimavirina.". (5°3 MINNINGARSPJÖLD Heilsuhælissjóðs Náttúru- lækningafélags íslands fást hjá frú Matthildi Björns- dóttur, Laugaveg 34 A og Hirti Hanssyni, Bankastræti ir. — (482 NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiðj- an Esja h.f. Sími 5600. (499 SÖKUM vöntunar á inn- flutningsleyfum mun eg fyrst íuri sinri káupa og selja og taka í umboðssölu nýjan, lít. ið noíaðan karlmannsfatnaí? og kvenfatnað. Verzl. Goða- borg, Freyjugötu 1. — Sim* 6205. (463. HÁRGREIÐSLUKONA óskast. Uppl. í srina 5187. — (490 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. — Lokað í ágústmánuði vegna sumar. leyfa. (489 STOFUSKÁPAR, dívan-. ar, armstólar, kommóður. —< Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86... Sími 2874. (33Ö ' HREINGERNINGA- STÖÐIN. Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768. — Árni og Þorsteinn. (475 / STOFUSKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum,. borð, tvöföld plata, kornœ- óður 0. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötm 54- — (34Sb LJÓS föt á fremur háan. grannan mann til sölu (ódýr, miðalaust) á Bergsstaða. stræti 35. (508 PLÖTUR á grafreiti. Út- - vegum áletraðar plötur á'i grafreiti meö stuttum fyr-ir«- vara. Uppl. á Rauðarárstíg; 26 (kjallara). Sími 6126,- ORGEL til sölu. Verð. kr. 1200.00. Sími 6535. (507 KAUPUM — seljum: húsgögn, harmonikur, karL. mannaföt 0. m. fl. SöluskáR- inn, Klapparstíg 11. — Símíi 2926. (588« ÓSKA eftir 4—6 hjólbörð- um 350x20 eða 525x20. — Tilboöi sé skilað á afgr. Vísi, merkt: „XX 4—6“. — (505 HARMONIKUR. — VitJT höfum ávallt litlar og stórar' harmonikur til sölu. Vi($ kaupum einnig harmonikur' háu verði. Verzl. Rín, Njáls— götu 23. (i88>. TIL SÖLU 3 stoppaðir stólar, útvarp, ein karl- mannsföt (lítið númer). — Eskihlíö 14, 5. hæð. (504 BARNARÚM til sölu, — Bárugötu 5, miðhæð. (501 LEGUBEKKIR, margar" breiddir fyrirliggjandi. r— - Körfugerðin, Bankastræti 10«. TIL SÖLU nýr ferða- grammófónn ineð plötuin. — Iiafnarstræti 18. (500 BARNAVAGN. — Góður barnavagn til sölu á Njáls- götu 82, efri hæð. {Xji uð húsgögn og lítið slitinu jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — NÝTT Buickbíltæki og saumavélamótör til sölu. — Hofsvallagötu 18, uppi. (487 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (i4t T\U1AN 207 Allt i cínu smcygði Tarzan tótunum aftur á bak T.rplalz pg þjarmaði að honum. Tarzan var oísa slerkur í fótleggjun- um og nú engdist apinn sundur og saman af kvölum. Tarzan notaði tækifæriö og náði utan um háls apans. Trolat varð að biðjast vægðar. Hinir aparnir fögnuðu sigri Tarzans, en Trolat læddist burtu og hugði A hefndir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.