Vísir - 26.07.1948, Page 7
Mánudaginn 26. jálí 1948
V I s I R
l«K>OOOOOÖ<>OOCÍXK;CCGCíOOOCK>OÍK>OCW^X5?«Í^Ö«»Q«iH^
SAMUEL SHELLABARGER I
Staqiareúw
COÍSOOOOCOðööOOOOOOOííOaOQ
24
Bayard hafði verið hugsi fram að þessu, en tók nú lil
máis: „Þér töluðuð um að berjast við okkur alla. Að því
getum við Frakkar ekki gengið. Eg géri það hinsvegar
að tillögu minni, að við vörpum hlutkesti um það, hver
eigi að ganga á hólm við yðiu-. Sigrið þér, verður de Mont-
bel framseldur hertoganum. Verðið þér þinsvegar undir,
þá verður hann hengdur. Er þetta samþykkt?“
Bæði Andrea og Frakkar samþykktu tillögu Bayards,
en riddararnir biðu ekki boðanna með að hefja hlutkestið.
Hver um sig ákallaði verndardýrling sinn um leið og hann
Iét teningana tvo velta fram á borðið. Bayard sigraði að
iokum,
Andrea varð hugsað til þess, að lieppnin væri lieldur
betur með sér. Bayard var einhver vopnfærasti maður,
sem uppi var. Andrea óskaði þess af heilum hug, að gest-
gjafanum gengi erindið vel, en um leið varpaði hann af
sér ytri klæðunum, til þess að vera ekki of þungur á sér í
bardaganum. Andlit Bayards ljómaði af ánægju, meðan
hann fór að dæmi Andrea.
„Leyfist mér að spyrja,“ tók Andrea til máls, „eftir
livaða reglum við eigum að berjast? Er levfilegt að grípa
til rýtingsins?“
„Mér finnst,“ svaraði Bayard, „að allt eigi að vera leyfi-
legt. Fundur okkar er með óvenjulegum hætti og utan
yið allar reglur. Eg mun beita rýtingi mínum, ef þörf
krefur.....En tíminn líður. Bregðum sverðum okkar.“
Þeir gerðu það og siðan hófst viðureignin. Andrea þekkti
JBayard af afspurn sem frábæran skylmingamann og ör-
vænti þvi um sigur, nema heppnin væri sér sérstaklega
Miðholl. Hann þótti sjálfur mjög vopnfimur á ilalskau
niælikvarða, en i samanhurði við franska snillinginn var
hann litlu fimari en bóndadurgur. Andrea reyndi að beita
brögðum og koma Bayard á övart með skyndilegum árás-
ura, en allt kom fyrir ekki. Einu sinni munaði litlu, að
Bayard kæmi lagi á óst Andrea og slapp hann aðeins með
þvi að liopa skjótlega á hæli. Andrea svaraði og liafði
liæstum sært Frakkann í einni atlögu sinni.
„Alls eltki sem verst,“ mælti Bayard og brosti. „Það
gleður mig að berjast við yður, þvi að eg verð að leggja
íalsvert að mér.“ Það var eins og hann dansaði um gólfið
fyrir framan Andrea. Þeir voru mjög jafnir og það sem
Bayard háfði raunverulega umfram Andrea var hið mikla
frægðarorð sem af honuin fór. Andrea bar af sér óteljandi
Iiögg og lög, barðist raunverulega fyrir lifi sínu. Hann
gelvk nærri berserksgang, en slcyndilega hætti Frakkinn
og lét sverðið síga.
„Biðið augnablik! Eg hafði ekki veitt þvi eftirtekt, að
inunur ‘ei 'á sverðúnr okkar.“ | .i-:n
Andréá -!s{óðyá;;ö'ndíönií -,i,H\|iða niuniir?“
„Miíl ey lengr^,.tsyQ "a§ nemttPf fjórðungi spannar. Eg
Sieldi ekki áfrdm,Jfýiv én'munurinn’hefir verið jafnaður.“
„Þclla skiptir engu niálí.“
„Því fer fjarri. Þér ei*uð vopnfimur maður og eg vil
ekki, að það verði um mig sagt, ef eg skyldi sigra, að eg
hafi átt það lei^gra sverði að þakka..La Villette, ljáðu
snér nýja sverðið, sem þú keyptir i Milanó. Eg held, aö það
komi að notum.“ Hann bar það saman við sverð Andrea.
„Stendur heima. Alveg jöfn.“
Andrea vildi ekki standa Bayard að baki í drenglyndi.
„Nú standið þér verr að vigi, þar sem þér berjist mcð
sverði, sem þér eruð óvanur.“
„Gerir ekkert til. Eg skipti oft um vopn til þess að
þjálfast sem bezt.“
En Andrea hafði telcið ef tir einu, sem vakli athygli lians.
Hefði hann ekki vérið sonur járnsmiðs, liefði hann að
líkindum ekki séð lítinn dökkaii blett á syerði, þVi, sejn
Bayard barðist nú með. Þar virtist um smíðagalla að ræða
og er bardaginn hófst aftur, reyndi Andrea að koma sem
fleslum^ höggum áj sverð Bayards í þeirri von, að það
hrjkki sundur. Ei% elckert gerðist. Andfea var farinn að
lýjast, 'en Bayard herti aðeihs sókuiná. Andfea tók að'
verkja i handlegginn, svitinn bogaði af honum og hann
ge|:k upp og niður af mæði. ,
jllann tók varla eftir áliorfendum, óþitin ,þeirra og hrÓP-
uni, barðist af eðilshvöt einni saman. Haöifbár áf séf hvéfí
sem liami liafði fest í hana til skrauts, áður en hann fór
í heimsóknina til Kamillu og---------
Kraftaverkið gerðist. Eittlivað skall á gólfinu, Bayai’d
hopaði á liæli og starði agndofa á sverðsbrotið, sem hann
liélt á í liendinni. Frakkarnir stundu sem einn maður,
þegar Andrea gerði sér ljóst, hvað gerzt liafði og ætlaði
að leggja Bayard i gegn. Hann hafði fulla heimild til þess,
þvi að þeir börðust ekki samkvæmt neinum reglum og
liann hafði afvopnað andstæðing sinn. En hann hætti við
lagið, ef til vill af því hvernig Bayard starði á hann.
„Takið nýtt s\*erð, herra miim,“ stundi Aiidrea.
„Alls ekki,“ svaraði Bayard og átti sjálfur erfitt um
andardi'átiinn.
„Þér kannizt þá við að liafa beðið ósigur?“
„Það geri eg aldrei,“ mælti Bayard og brá rýtingnum.
„Drepið mig, ef þér getið. Eg vil heldur deyja en lifa æru-
laus---------“
Félagai- hans reyndu að koma fyrir liann vitinu, því
að liann gat ekki varizt Andrea til lengdar með rýtingnum
einuni. En Bayard vildi ekki láta segjast og kvaðst reiðu-
búinn til að berjast með berum höndunum, ef þess gerð-
ist þörf.
Hávaðinn var afskaplegur í veitingastofunni, en skyndi-
lega var kallað þrumuraust frá dyrunum: „Þér stingið
liöiidunum í buxnavasana, lierra minn, eða eg læt
liöggva þær af yður. Hvernig dirfist þið að brjóta
lög liertögans, vinar lians liátignar og bandamanns mins?
Þið þverskállizt við skipúnum mínum. Tók eg ykkur með
liingað til þess að þið stofiiuðuð til óeirða í knæpum eða
til að vinna málstað konungsins fylgi í Ferröru? Eg mun
láta reka ykkur alla^úr hernum fyrir þetta uppátæki! Bíð-
ið bara hægir, unz eg tilkynni varakónginum í Milanó
um hegðan ykkar!“
Andrea létti stórum og hann hallaði sér nú upp að borði
til að kasta mæðinni. Louis d’Ars skálmaði inn i salinn
miðjan. Eldur brann úr augum lians og liann var ægi-
legur á svip. Hann sinnti því ekki, þótt menn leituðust
við að gefa honum skýringu á því, sem gerzt hafði. Það
yar elíki fyrr en liann heyrði nafnið Montbel, að liann
tok eftir því, sem undirmenn hans liöfðu fram að færa.
„Ha? 'Nú; loksins heyri eg eittlivað af viti. Svo að þið
Iiandsömuðuð hann? Þið Jiefðuð nú samt átt að leiða hann
fyrir mig. .... Hvar er illmennið?“
„Hérna, yðar agæti,“
Allt datt í dúnalogn. Menn störðu hvér á annan eins og
naut á nývirki og lituðust síðan um i salnum.
Belli varMlur á brott.
Sextándi kafli.
Það fór Íítið fyrir heiðri og æru, þegar d’Ars var búinn
að lesa mönnum sínuni pistilinn. Þeir liöfðu liandsamað
Monthel og látið liann ganga sér úr greipum aftur. Orsiní
einn stóð jafnréttur eftir, hafði meira að segja vaxið að
mun. HonUiri þótti samt lítið til þess koina, þvi að liann
gerði sér Ijóst, að d’Ars og Frökkum mundi þykja sam-
band lians við Montbel harla grunsamlegt. Hann þóttist
vita, að sér mundi ekki ganga vel í næstu viðræðum við
d’Ars uni hjálp Borgía við Frakka. Ercóle mundi einnig
reiðast honum, er Frakkar krefðust þess, að gerð yrði leit
að Monlliel i borginni. Andréa þóttist eiginlega aðeins
liafa komið einu til leiðar með einviginu — gefið Ercóle
kærkomna átyllu til.að handtaka sig, taka af lífi eða reka
úr landi, án þess að Sesar Borgía gæti þykkzt við af því.
Hann var dapur í bragði, er hann bauð Frökkuní góða
nótt og gekk til dyra. Bayard fylgdi honum og bauðst til
að berjast við hanri naeðtrýtingi gegn svérði, hvenær sem'
hann óskaði að halda hinu ólokna eiilvigi áfram.
„Kurteisi yðar tekur karlmennsku yðar fram,“ svaraði
Andi’ea. „Þér vitið; eins 'og ég, að þér eruð mér vaskari
og eg þýídst góður að háfa sloppið svo vel, sem raun ber
vitni, Eg' er fullkomlega ánægður með fund okkar.“
Bayard virtist verða fyrir vonbrigðum af orðum hans.
„Eruð þér alveg sannfærður um það?“
„Fullkomlegá iherra minn.“
„Jæja, cn eg érjliinsvegar dvki áriægður með þessi mála-
lok. Eg er yður skiildbiuidiiiii uin aldur, og ævi fyrir að
hjóða niér annáð sverð, er þér liöfðuð lif mitt i liendi yðar.
Eg lieiti yður aðeins því, að geti eg nokkuru sinni orðið’
yður að liði i striði eða friði, þá hikið ekki við að leita til
mín. Eg mun meta konunginn einan meira en skyldu
inina við yður. Eg tala ekki um hug mér, herra minil.
Vítið það.“
Bayard og Andreá tókust iiiniiega í liendur, en Andrea
gekk síðán þreytulega til herbergis sins. Hann settisi: a
rúmið, dauðuppgefiiin ög i versta skápi. Háfíri mátti eklu
—Smælki—
Fá börn fæöast meö Mongóla,
þjóÖum svo aö ekki sé „Mong-
ólabletturinri* neöst á hrygg
þeirra. Bletturinn er dökkur
mjög á lit og er neöst á hryggj_
arliöunum og einn þumlungur í
þvermál. Plann hverfur áöur en
harniö nær fimm ára aldri.
Gísli Wíum sagöi þegar uppá-
haldsreiöhestur hans hafði far_
iö sér að voöa og beöiö bana af:
Hér hefur Rauöur fengið flet,
og fariö einn að ráöum;
en héöan af ég gengið get
því gángurinn styttist bráöum.
Tumi litli haíði oft orö á ó-
þarflega mörgu, sérstaklega
var móöur hans oft raun aö þvi
þegar ókunnugir komu, live
bert hann geröi sínar athuga-
semdir um þá. Einn dag var
von á Smith. Hann liaföi ein-
hvern veginn brotiö nefheinið,
svo nefiö var öldungis flatt út.
;,Nú skal eg berja þig ef þú
talar eitt orð um nefið á honum
Smith, þegar hann kemur,“
sagöi mamma Tuma við hann.
Henni varð því dálítiö bilt
viö þegar Smith var. kominn og
Tumi segir upp yfir alla:
„Mamma, þú sagöir aö eg
mætti ekki tala um nefniö á
honum Smith. Hann hefir ekk-
ert nef, mamma."
Tumi var vist látinn fara út.
Móðirin: Hvaö gangur er
þétta, Soffia! Þar er eins og
allt ætli ofan aö ríöa. Sko, hvað
hafin Villi er stilltur óg þægur!
Sóffía litla: Já, það á hann
lílca aö vera mamma; við erum
aö leika okkur. Hann er pabbi
og kom of seint heim, en eg er
þú.
HwMgáta Ht. 6ÍS
líigið af öðru og allt i einu reiddi Bayard hátt til hö"gs. til þess liugsa, sem gérást mrifídi næstá dag. Til liver’S
Sverðsödduriim reif hufu 'Apdreá, skaíra’ málmmeiftu, J vár að ý^lfprsjálí, að háfa lági'a rá^j^:'hit'^^'jþetta?í
Lárétt: 1 Orka, 6 hreyfing,
7 fangamark, 8 kytra, 10
bókstafur, 11 öðlast, 12 gælu-
nafn, 14 tvíliljóði, 15 þar tií,
17 jötunn.
Lóðrétt: 1 Bið, 2 samteng- >
ing, 3 lægð, 4 niðurlagsorð, ■
5 þreytlur, 8 glaðvær, 9 ó-
marga, 10 upphrópun, 12
líkamshluti, 13 flana, 16 tveir
eins.
. •- ' \ .i
-.i-V •/£: .■
Lausn á krossgátu nr.
Lárétt: 1 • fi*
ut, 8 frpss, 10 Ná, 1 í Lot, Í2
goða, 14 G.U., 1$ 411,17 brasl. !
Löðrétt: 1 KaI 2 ær, % aufý'
4 stel, 5 austur, 8 faðir, 9 Sog^,
’ítS'ífól; Í2 gá, 13 ala, ló,jy,§f í);