Vísir - 26.07.1948, Page 8

Vísir - 26.07.1948, Page 8
LESENÐUR em -Jbeðnir að athuga að smáauglýs- tngar eru á 6. síðu. ’ , ; j; Mánudaginn 26. júlí 1948 £RNE$T SHONE-JONES of London workiny on a head of Joscph Stalín for the 3c«Undic jjovsrnmént ín 1946. The fioufe was to be incfuded in a permanent feífrbitíon in Reykj.v/ik, lcetand . * L 1 Bedeii Smiih, sendiherra Bandaríkjamanna i Moskvu og Douglas, sendiherra þeirra í London, eru nú komnir til London frá Berlín. Þeii’ liáfa einnig rælt við Lueius 1). Clay, hersliöfð- ingja, liernámsstjúra Banjda- rikjanna i Berlin. Er talið luJlvist, að þeir muni ræða uni Berlínarvandamálið. Clay hershöfðingi Iiélt fund með blaðanHÍnnuin i Berlín í gær og sagði þá meðal ann- avs, að sv<) gæti fárið, að Ber- línarvandamálið vrði lagt 1‘yrir SÞ. Jlann sagði ejimig, að ekki kæmi til mála, að Bandarikjamenn létu lirekja sig' á brott frá Berlín. Það er fróðlegt að lesa það, sem stenduj' undir myndinni hér að ofan af listamannjnum við starf sitt. Mynd og lesmál eru ekki tekin úr einhverju ömerki- legu áróðurs- eða æsingariti. Því fcr mjög fjarri, því að hvort tvcggja birtist á hlað- síðu 679 í Encyclopaedia Brítannica Book of the Year (1947), sem er gefin út af sama heimskunna fyrirtæki og alfræðaorðabókin með sama nafni. Hafi það farið framlijá ein- liverjiun, sem undjr mynd- inni stendur, þá er hér laus- leg þýðing: „Ernest Shone- .Jones frá Lundúnum vinn- ur við mynd af höfði Stalins fyrir ríkisstjórn Islands 1946. j Myndin átti að vera hluli afj yaranlegri sýningu í Bevkja-j vík, Islandi“. Af þeim, sem voru í stjórn árið 1946, og haí'a því pant- að þessa mynd, er vart öðrun'. til að dreifa en Aka .Takohs- syni eða Brynj. Bjarnasyni. Aki heiir nú nóg á sinni köpnu um þessar mundir, greyið, svo að líldega er ó- liætt að skrifa listaverkið á reikning Brynjólfs Bjarna- sonar. — En þessir menn hrökkluðust úr ráðherra- stólnum, svo sem allir muna og síðan hefir ckkert til lista- verksins spurzt. Væri nú lróðlegt að fá úr því skorið, livaðan þeim kom heimild íil að panta mynd þessa fyrir hönd íslenzku ríkisstjórnarinnar, hvort þeir hafi greitt hana af opinberu í’é og hvar hún sé niður- komin. llm milijón kr. í bygg- ingarsjóöi Hallveigarstaða. IConur hafa hug að hefja framkvæmdir i ár. Hallveigarstaðir eiga nú nm eina milljón króna í sjóði ■ lil að byg-gja gistihús og' fé- Jagsheimili kvenna hér í Reykjavík. Félagið fékk röskar 9 þús- und, krónur fyrir merkjasölu ú merkjasöludaginn 24. júní. jNettótekjur þess af handa- vinnu og lisliðnaðársýning- imni í Listamannaskálainun dagana 12.—23. júní voru um 40 þúsund, svo að fjárskortur filendur ekki lengui' i vegi fyrír Ijvggj nga rf ra m 1< væ m d ■- iini þessa þarfa gistiluiss og íelagsheimili. Hallveigarstaðir ætluðu að hyrja að hyggja í fyrra en jrí stóð á samþykki hyggingar- jnefndar Reykjavíkur fvrir framkvæmdunum. Nú eru j forstöðukonur ITallveigar- staða liinsvegar vongóðar nm, að lcvfi fáisl fyrir hvggingar- framkvæmdunum í ár. Hugniyndin um kvenna- heimili og gislihús Hailveig- arstaða er, eins og kunniigt er, 2ö ára gömul, en mniir- húningur og fjársöfnunar- starf Jágu njðri þar lil fvrjr 4—5 árum. Kvennaheimilið og gisli- húsið verður hyggt á lóð Hallveigarstaða á horninu á Túngötu og Garðastræti. Sof ulis, forsæíisráðherra Grikkja baðst lausnaf í gær, en tók aftur lausnarbeiðni sína fyrir tilmæli Páls kon- ungs. Mun konungur liafa lagt mjög ríkt að honum að gegna áfram forsæUsL'áðherrastörí'- um, íueðun áslaiidið væri svo ískvggilegt í innanlandsmai- mn Grikkja, Þs*ýstIloftsfiug- vélarnar i Washlngiofi. Hiruu• se.r Inýslilöftsfliig- uéiar, af Vampíregerð, ér hér voru á ferðinni á dögun- um, eru mi komnar til Vas- hinglon. Þar ínun verða hajdin mik- il flugsýning i dag, en siðar munu flugvélarnar taka þátt i æfingiun með BandárUcjá- flugher i Suðúr-Carolina- riki. Shaw 92 ára í dag. George Bernárd Siiow, hinn heimskunni brezki rit- höfundur, er 02.ára i dag,. H.aníi d.vehir að syeit.asétri sinu og vihli ekkcrl-lála uppi nm sína liagi, er hlaðajnenn reyndu að spyrja hann ffétta i morgun. Flugmet. Tvær rússneskar flugkon- ur hafa sett met í loftbelg-s- flugi. Lof thelgurinn var látinn stíga upp með þær hjá Moskvu og hann kom niður aftur eftir 32 klst. og 5 mín. hjá Gorki, sem er í 400 km. fjarlægð. — Express-nevvs). Næturlæknir: Sfmi 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Slggjrður Ágéstssou verð&ir Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri verður ekki í kjöri í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu við næstu alþingiskosn- ingar. Lýsti liann vfir þessari á- kvörðun sinni á fundi hér- aðsnefndar Sjáfstæðisflokks ins að Görðum í Staðarsveit siðas'l. laugardag. Sagði Gunnar, að sér væri eklci auðið að’vera þingmað- : nr þessa l.jördæmis vegna anna sm borgarsijóri í Rvík. Fundurinn samþykkli, að skora á Sigurð Ágústsson kau])inann og útgerðarmann i Stykkishóhni, að vera í framboði fvrir floklcinn við næstu kosningar. Verður nánargreint frá þcssu í hlað- inn á morgun. 1117 kaupför i eliikaelgn i U.S. Skipastóli Bandaríkjanna í einkaeign er aðeins örlitlu stæni en fyrir stríð. Kemur þelta mörgum kyn- lega fyrir sjónir, þar sem 'Bandarikin byggju ógrynni skipa á .striðfsárunum. I júní átlu einstaklingar eða félög í Bandarikjumim 1117 kaup- íor, en 1092 árið 1939. Far- jjegaskij) eru 36 nú, en 98 árið 1939. l --------- Oeirðir enn á Malakka- skaga. Enn urðu skæðir bardagar á Malakkaskaga í gær er flokkur skemmdarverka- manna réðist á lögreglustöð í Johore. I Kom til snarpra átaka, er stóðu í rúnia hálfa klukku- slund, en þeim Íauk á þann veg, að lögreglumenn héldu velli. Ekki er kumnigt um, hve mikið manntjón varð í bardaga þessum. •í ráði er að reyna að kenna hverjum svortingja S.-Afríku að lesa og skrifa. Nýir kawpendur Vísis fá blaðið ókeypis til nsestu mánaðamóta. HringiS í síjna 1660 * Kamorúnkoiiimgui „veldnr ©plnbem hneyksli vegna ástarfars" Konungurinn í Kamerún í Vestur-Afríku, sem er áftræð- ur að aldri, hefir verið kærð- ur fyrir verndargæzluráði SÞ fyrir að liafa 600 konur í kvennabúri sínu. Segir ennfremur í greinar- gerð fyrir kærunni, að mörg- um þessara kvenna liafi ver- ið „þröngvað inn í kvcnna- búrið með vansæmandi hætti“. Bretar fara með umhoðs- stjórn í Kamerún og upplýstí fulltrúi Breta í ráðinu, Sir Alan Burns, að þetta væru ýkjur, það væru ekki nema 100 konur í kvennahúri Kamerúnkonungs og lagði hann til, að málið yrði sajtað, en liinsvégar reyndu Bretar að bæta úr þessu ástandi. Ymsir fulltrúar í ráðinu, meðal annars fulltrúar Bússa og Filippseyjamaivna, vildu að mannréttindanefndin, eða nefiid §ú, er fjallar um jafn- rétti kvenna, léti málið til sín taka. Þess var ekki getið í frétt- inni, sem gefin var út af upplýsingaskrifstolu SÞ, að Kamerúnkonungur væri neitt skvldur Síamskonungi!! Kvikntir i Mvs/gg, Á laugardagsmorgiinninn kom upp etdur i eldhúsi m.s. Esju, sem liér liggur. Tóksl slökkviliðinu að ráSa niðurlögum eldsins fljótlega og munu skemmdir ekki liafa orðið verulegar. Að minnsta kosli nnjn ckki verða nein töf á för Esju ti! Glasgow, en hún á að fara á miðnætti í nótt. Stál Siækkar i verði. VerS á stáli er enn að hækka í Bandaríkjunum, segir í fregnum þaðan- Eilt stærsta slálfram- leiðsluféiagið hefir hoðað nærri 10% verðhækkun á stáli, en því niun fvlgja verð- hækkun á miklum fjöldo skyldra vörutegunda.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.