Vísir


Vísir - 28.07.1948, Qupperneq 4

Vísir - 28.07.1948, Qupperneq 4
4 V I S I R Miðvikudaginn 28. júlí 1948 '(4 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSJR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn FáLsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðela: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línnr). Félagsprentsmiðjan hJ. Lausasala 50 aurar. í dag cr miðvikudagur 28. júli, — 210. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 10.40. SiS- degisflóð kl. 23.05. Næturvarzla: Næturvörður cr í Lyfjabúðinni IÖunni þessa viku, sími 7911. Næturlæknir hcfir bækistöð i Læknavarðstofunni, sími 5030. Nætúrakstur i nótt annast Litla bilástöðin. Veðrið. Mestur liiti i gær 13,9 stig. — Minnstur liiti i Reykjavik í nótt 10 stig. Úrkoma var engin i gær, en 0,0 nim í nólt. Sólskinsstndir i gær voru 11. Veðurlýsing: Um 300 km. suð- vestur af Reykjanesi er lægð á lireyfingu norður öða norðaust- ur eftir. Vcðurhorfur: Suðaustan og sunnan eða suðveslan átt, stinn- ings kaldi eða allhvass. Rigning1 öðru hverju. Heimdallur, féiag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til skemmtiferðar austur á Siðu dagana 31. júli—2. ágús.t. — L'pplýsingar varðandi ferðina og farseðlar fást i skrifstofu Sjáíf- stæðisflokksins. Áfengisverzlunin auglýsir að nú kaupi hún all- ar tómar vinfiöskur á 50 aura stykkið. Menn ættu að athuga, að þetta verkar scm verðlækkun lijá þessari l'rægu stofnun. Ef Mynd þjóðhöfðingjans. Alsiða var það 'fyrr á árum, ciukum i svcitinni, aö myndir af erlcndum þjóðhöfðingjum hengju á veggjum við liliðina á ,,-Drottinn hlcssi hcimilið“, eða öðru útsaumuðu slássi. Hitt mun hafa verið einstakt, að brjóstmyndir slikra manna stæðu í stofum, steyptar í Varanleg efni, á við postulínskýr eða postulinshunda. Venjulega voru konunga- mýndirnar keyptar upp á stáss einvörðungu, en ekki vegna ])éss að kaupendurnir væru sérstakir aðdáendur hlutað- eigandi þjóðhöfðingja, en slíkt kom þó fyrir. Var slík veggskreyting öllum að meinfangaláusu, enda engin ástæða til að amast við. Islenzka ríkið hefur komið sér upp vísi að listaverka- safni, sem geymt er í kjöllurum hér í höfuðstaðnum og skólum úti um land. Aðallega er hér uin málverk að ræða, en eitthvað hefur líka verið keypt af höggmyndum. Til slíkra kaupa mun lítt eða ekki liafa verið leitað út fyrir landsteinana, og myndir af erlendum þjóðhöfðingjum munu ekki vera í eigu safnsins, jafnvel þótt sumir Dana- konungár hafi reynst þjóðinni það vel, að vert gæti talist að þeirra yrði að einhverju minnst. Á árunum 1944—1946 var Brynjólfur Bjárnason, for- maður kommúnistaflokksins, menntamálaráðherra. Lista- . safn rikxsms hefur væntanlega hcyrt undir stjornardeild*,^^^ f. þch. cina fll]la j hans. Var hann um sumt framkvæmdasamur í emháettinu, staðínn, og gætu þá byrjað að ekki sízt í embættisveitingum við skólana, svo scm frægt safna aftur. er orðið. Ráðherrann virðist einnig hafa hugsað sér, að endurbæta listasafnið á viðunandi veg og auðga það af crlendum snilldarverkum. Er þannig fra því skýrt i ensku heimildarriti fyrir árið 1947, að íslenzka ríkisstjórnin hafi samið við erlendan listamann um að búa til höggmynd af Stalin, en jafnframt er í greindu riti birt mynd af lista, manninum og lirjóstmynd hlutaðeigandi þjóðhöfðingja. Sýnist verkið vel af licndi leyst eftir myndum að dæma. Allt til þessa hefur mönnum verið ókunnugt um áhuga menntamálaráðherrans fyrir höggmyndalistinni, og ekki hefur þesS heldur orðið vart að brjóstmynd Stalins fyrir- finnist í listasafni ríkisins. Hinsvegar verður að ganga út frá því sem gefnu, meðan ekki reynist annað sannara, að ofangreind hrjóstmynd liafi verið keypt á vegum íslenzka ríkisins og þá væntanlega einnig greidd mcð skilum í brezkum pundum. En hvar er myndin niðurkomin? Ekki veit nema að kommúnistaflokkurinn gcymi hana vegna húsnæðisleysis þess opinhera? En þá ætti flokkurinn að hafa myndina til sýnis fyrir almenning. Hið opinbera á myndina, og sú skýrjng er gefin á kaupunum, að hún eigi að vera á „stöðugri sýningu“. Þetta mál þarf nánari athugunar við og væntanlega verður fullnægjandi skýr- ing á því gefin, Það getur verið gaman að eiga góða mynd af Stalin, enda er hann nú orðinn svo aldurhniginn að óvíst er hversu margar höggmyndir verða af honum gerðar i lifandi lífi. Heilsu hans kvað hafa hrakað mjög síðustu árin, aðal- lega vegna of mikillar áreynslu á styrjaldarárunum, að því er talið er. Ekkert er á móti þvi að almenningur fái að sjá andlitsdrætti þessa austræna þjóðhöfðingja, og listin á rétt á sér í hvaða mynd, sem hún birtist. Islendingum hefur að vísu verið annað betur gefið, en þjóðhöfðingja- dýrkun, en þjóðin er svo frjálslynd að hún amast á engan hátt við myndum af slíkum einstaklingum, hvort sem þær eru eftirlíkingar af málverkum, eða höggnar i stein. Hitt mun almenningur kunna betur við, ekki sé verið að fara í felur með slík listaverk og það, sem hér um ræðir og hafi kommúnistar samið á vegum ríkisins um mynda- gerðina, ber þeim að standa skil á myndinni, en leggja hana ekki undir sig eða slá á hana eignarhaldi. Islenzka listasafnið er svo fátækt af snilldarverkum, að ekki er vert að svifta það nokkru því verki, sem keypti befur verið á vegum þess, jafnveí þótt einstakir stjórn- Jtnálaflokkar kunni að ágirnast það. VISI R FYRIR 3D ÁRUM Laugardaginn 27. júlí 1918 er eftirfarandi auglýsingu að finna á fyrstu síðu Visis: „Ungur íþróttainaður, sem van- ur cr islenzkri gliinu, gctur feng- ið atvinnu við iþróttasýníngar Jóhanncsar Jósefssoriar í Amcr- iku. Uinsækjandi þarf að fara nicð næstu skipum. Allar nánari uþplýsingar gefur Einar Péturs- son, Hafnarslræti 18, Reykjavik.“ Þá er og önnur auglýsing i blaðinu, scin segir að tveir menn geti fengið far með bil til Þing- valla. Sextugur er í dag Kristinn Eyjólfsson frá Bíikkárholti i Ölfusi, nú til lieim- ilis i Lónshúsum i tíarði. Islenzkt met í loftflutningum var sett i gær. Fluttu Skymastcrflugvélar okkar, Geysir, Gullfaxi og Hekla, 111 far þegar til Prestxvick, Lundúna og Kaupmannahafnar. V'örður lieldur alniennan dansleik i Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðöngumiðar verða seldir i and- dyri hússins frá kl. 8 í kvöld. Kvikmyndahúsin. Tripolibió hefir nú opnað aft- ur eftir alllangt lilé. Austurbæj- arbíó hefir hins vegar lokað uni óákveðinn tíma. Gamla Bíó er ennþá lokað. Jón forseti cr 28. nýsköpunartogarinn, scm við íslendingar höfum keýpt. — Mun liann leggja. af stað til Rvík- ur í dag' eða á morgun. Ilinn gam- alreyndi skipstjóri, Guðnnindur Markússon fyrrum skipstjóri á I Hannesi ráðherra og Jóni Ólafs- | syni mun verða skipstjóri. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- lcikar: Lög Icikin á banjo. og balalaika (plötur). 20.30 Útvarps- sagan: „Jane Eyre“ eftir Char- lotte Bronte, XXIL (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: „Petroushka“ eftir Igor Stravvinsky (endurtckið). 21.35 Erindi: Postulínsborgin frá Saxclfi; niinriingar frá 1925 (Sig- riður Eiriars frá Munaðarnesi). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plöt- rir). 22.30 Veðuríregnir. Nýir kaupcndur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 o£ tilkynnið nafn og heimilisfang. Fréttabréf frá fföfn. Fréttabréf frá Ivaupm.höfn. Nú stendur ferðamanna- ttmabilið sem hæst hér í landi og er gert ráð fyrir því, að fjórðungur milljónar manna fró öðrum löndum komi ó þessu ári hingað. Er þar einungis átt við þá, sem eru hér nætursakir lengri eða skemmri tíma, en ekki liina, sem koma með ferju frá Svíþjóð og standa aðeins við einn dag. Gera menn ráð fyrir, að Danir fái um 70 milljónir lcróna í er- lendum gjaldeyri frá ferða- mönnuni þessum. Tveír af hverjum fimm munu vera frá Svíþjóð, fimmti liver frá Noregi og fimmti hv£r frá Bandaríkjunum. Englend- ingar koma síðan nieð um 15 af hundraði. — Mr. Qúíck. Mikið ber á erlendum ferða- níönnum í Reykjavík þcssa dag- ana. Að visu ekki nándar nærri eins mikið og fyrir stríð, eins og vonlegt er, en meira en verið hefir, síðan því lauk. Er þetta að sjálfsögðu gleðilegt og vonandi, að af þessum feðamannastrauin geti sprottið lífvænlegur atvinnu- vegur, því að ekki veitir okkur af að hagnast af fleiru en sjávaraf- urðum, ekki sizt ef sildvciðai* ætla að bregðast að þessu sinni. * Það hefir oft verið á það minnzt, að til þess að geta tek- ið á móti ferðamönnum og hvatt þá til íslandsfarar, þurfi hér fleiri gistihús og yfirleitt betri aðbúnað fyrir slíka gesti. Er þetta hverju orði sannara og skal ekki rakið frekar hér að sinni. * En það er fleira en gistihús og gildaskálar, sem máli skipta, er ferðamenn koma liingað. Allir vita, að erlendir ferðamenn vilja gjarna hafa heim með sér ein- hvern grip til minningar uni korauna hingað, einhvern hand- hægan, ódýran og smekklegan „souvenir", eins og það er kall- að. En það er eins og þeir, sem urn mál þessi eiga að fjalla, séu með öllu hugniyndasnauðir um þessa hluti, eða hafi ekki látið sér detta i hug þessi hlið málsins. * Sumar verzlanir í miðbæn- um hafa ýmiskonar varning á boðstólum, sem ætlazt er til, að erlendir ferðamenn girninst sem eigulega gripi til minning- ar m ísland. Og hvað sjá hinir erlendu ferðamenn í gluggun- Þcir sjá isbirni, fugla og ketti úr keramík, ósmekklega „vegg- platta“ og rándýrar borðflagg- stengur. Hvenær hafa kettir, fuglar eða ísbirnir verið táknræn fyrir ísland? Hvernig væri, ef t. d. Ferðaskrifstofan, eða einliver anriár aðili reyndi að koma á meiri og sannari fjölbreytni í þessum efnum? Það skaðar ekki að reyna. 5 kyldu síðbúnar slulkur klæða sig eftir nýju tízkunni. Það herbergi, sem einna erfiðast er að fá aðgang að í Washington í dag, er leiðin- lega grámálað, fullt af alls- konar senditækjupi, raf- magnsþráðum, ritvélum og skrifhorðum, Þarna vinna einkum kon- ur, útataðar i bleki og blett- aðar af „kalki“pappír. Þetta herbergi er, „dul- málsherhergi“ utanrikisráðu- neytis Bandaríkjanna, og þar er unnið nótt og nýtán dag. í þessu herbergi er fjall- að um hin Iielzlu leyndar- mál, sem berast til og frá æðstu embættismönnum Bandaríkjanna. Strangur ýörður er hafður um þetta herbergi og atferli sérhvers starfsmanns, hvort sem það eru stúlkurnar, sem annast rilvélastöi-f, hraðrit- arar, verðir eða viðgerðar- menn. Hér eíu afgreidd allflest íeyndarmál Bandaríkja- sfjórnar. En leikmenn munu fæstir botna í þvi, sem þar fer fram. Sá heitir Reed Harris, sem þarna hefir yfirstjórn. Haim er hæglátur maður, dálítið farinn að grána í vöngum. Hann greinir frá því, að oft sé send út skilaboð, seni virðist ákaflega saklevsisleg en sé þó mjög mikilvæg. — Þannig gæti jafn sakleysis- legt orð og „John“ þýtt „bylt- iiig^l Ýmislég tæki eru þarna, scm leikmönnum eru næsta ókuim og hægt að senda með þeim alls konar skila- boð, sem enginn botnar í, nema þeir, sem eiga að fá þau. Til dæmis mætti senda orðið „Ámerica“ sem „Huyd- lo“. Þá gætu hinir dularfullu stafir R-F-Q-5 þýtt „scndi- ráðið þarfnpst meiri sápu“. Ennfremur gæti liin óskilj- anlega orðasamsetning HGTURNIL, táknað stjórn- málalega atómsprengju. Fimm menn vinna í þessu herhcrgi og hafa vökuskipti allan sólarhringinn. Yfir- maður þeirra hefir mikit Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.