Vísir - 06.08.1948, Blaðsíða 3
jFöstudagiím-6. ,ágý$t 1948
,y. .,i.. iil r..,;.|.lliV ,, ■ j', i
V I S I R
€}ott veður '• / ■
, Tflr á togarmiÍBim í gær,
en afli misjafn. Sumir togar-
arair höfðu aflað sæmilega,
er siðast fréttist.
I gærmorgun
landaði tögarinn Hvalfell
afla sínum í Þýzkalandi
J(Hamborg) 265 smál.
.Tveir togarar,
Ingólfur Arnarson og
Fylkir fóru héðan i fyri-inótt
aleiðis til Þýzkalands með
afla sinn, um 280 smálesth-
hvor.
Dronning
Alexandrine
fór héðan i gærkveldi á-
leiðis til Káupmannaháfná|
nm Thorshavh í Færeyjumj.
Farþegar með skipinu vorit
jdir 140 að tölu.
Færeysk skúta
lá hér á höfninni í gær.
JHún er á leið' til Grænlands
til Lúðuveiða.
ftyar eru skipin:
Eimskip: BrúarFoss er
Leith. Fjallfoss er á leið til
Rotterdam. Goðafoss er á
leið frá New York til Reykja-
vikixr. Lagarfoss er í Reykja-
vík. Reykjafoss fór frá Hull
í fyrradag til Rotterdam. Sel
foss er á leið frá Leith til
Reykjavikur. Tröllafoss er á
leið til New York. Horsa er i
Hull. Sutherland er í Rvík.
Rikisskip: Hekla er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Esja
fer kl. 22 í kvöld til Glasgow.
Súðin er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið fóp
frá Revkjavík kl. 20 í gært
kveldi austur um land.
Skjaldbreið fer í kvöld kl. 20
til Breiðafjarðar. Þyrill er á
Skerjafirði., , ,
Skip Eniársáongx & Zpegp:
FoUiin og, Yaipajökuli en\ i
Revkjavik. Westlvorn lestar
frosinn fisk í Vestmannaeyj-
um, Lingestroom fenndi
vörur i Hull í gær.
4E
menn í boði Anglía.
Tíu manns, sem sátu um
skeið í fangabúðum Júgó-
slava, hafa verið teknir af
lífi, sem njósnarar í Lju-
bljana. -
I fyrradag komu hingað
til lands fimm brezkir há-
skólaprófessorar í boði fé-
lagsins Anglía, en frumkvæð-
ið að því að félagið byði
þeim hingað átti prófessor
Sigurður Nordal á síðasta
ári.
Prpfessorar þeir, sem hér
um ræðir eru Mrs. Ida L.
Gordon frá Manchesterhá-
skóla, próf. Harold Orton,
New-Cas tel-on-Tyne, G. Tur-
yille-Peter, Oxfordh., Gwyn
Jones próf/ við háskólann í
frá Prestwick í fyrradag.
Sátu þeir um kveldið höfð-
inglegt boð á heimili Einars
stórkaupmartns Péturssonar,
sem undanfarin ár hefir
gegnt formannsstörfum í
Angliu með miklum dugnaði.
Bauð hann hi».a góðu gesti
velkomna á vegum félagsins
og fór nokkrum orðum um
starf þeirra og samskipti
o. fl. :
Póxilprófa^Eurinn í Keyk|a
vik,- síra Bjarni Jórisson,
vígslubiskup, vigði.
Athöfnin hóf§t með éjrg-
anleiic Páls IsóíiTssonar. Sío-
ssonar.
an flutti .Krvgd Zirn^en, f©r-
maður byggingarnefndar
stutta þakkarbæn, en Dóm-
kirkjukórinn söng. Að því
loknu flútti Knud Zimsen,
fyrrum borgarstjóri ræðu og
lýsti aðdraganda bygging-
arinnar, húsakostum, til-
gangi kapellunnar og bál-
stofunnar o. s. frv.
Stærð byggingarinnar er
um 987 fermetrar og mun
Breta og Islendinga. Var því , „ , . ., , ,
,v , e *■ kapellan ruma þr>u hundr
næst unað i goðum fagnaði, *__________
frameftir kveldi.
I gær bauð Reykjavíkur-
Wales og dr. H. A. Smith bær prófessorunum í ferð
frá Lundúnaháskóla. Allir^ til Reykja og Þingvalla og
hafa þessir menn unnið þýð- Ljósafossstöðvarinnar, en há-
ingarmikil störf í þágu ís-
lénzkra fræða, þýtt margar
Mendingasagri&nna, birt urh
þber fræðilegar ritgerðir og
aúkið mjög áhuga fyrir nor-
rænum fræðuni í landi sínu.
Er ofangreint boð einstakt
í sinnar röð, en vissulega var
það vel til fallið og ber að
þakka stjórn félagsins Anglia
dugnaðinn og framkvæmda-
semina.
Prófessorarnir komu hing-
áð til lands með flugvélinni
degisverður var snæddur í
Valhöll, en komið var til
Mókiwu svnt t*€>/.##r tye;iri\ uthygii oy
•• r Jfellwr ewi attnr uðrar' f.
uð manns í föst sæti, auk 89
manns í laus sæti. Áætlað ér
að fullgerð kosti kapellan og
bálstofan 8,8 milljón krón-
ur, ,
Að ræðu formanns bygg-
ingarnefndar lokinni flutti
förmaður kirkjugarðsstjórn-
ar, Sigurbjörn Þorltelsson,
stutt ávarp og afhenti kap-
: elluna vígslubiskupi til
vigslu.
Tillagan um að byggja
það vel til fallið og ber að fara nokkuð um Suðurland l riálstofu í Reykja
’ og staldra viS as Hellu, 0dd», íVlk k0m fyrst fram an5 1922
við Seljálandsfoss, en fara
þvínæst að Múlakoti og
Hliðarenda, en leiðsögn ann-
ast prófessor Sigurður Nor-
dal, sein verður í för með
hinum erlendu gestum, með-
an þeir dvelja hér, Á morgun
verður svo farið að Gullfossi
bæjarins um kl. 4 síðd. Kl.
5—7 sd. hafði brezki sendi-
herrann og frú hans boð að
heimili sínu, ert kvöldinu var I
ekki ráðstafað sérstakiega.
I dag munu prófessorarnir
BLEKK1IMG OG ÞEKKIIMG
, Jr ;■ . * • ' ; ' .
!;Eftir ::Niels Dungal prólessor.
Var það dr. med Gunnlaug-
ur Claessen, sem fyrstur fitj-
aði upp á þessu.
'•T-c
um
Siðán það fréttist, að von væri á bók frá hendi Niels Dungal prófessors
viðskipti kirkjunnar og vísindanna nú og fyrr á öldum, hefir fólk rætt um hana
og deilt um hana. Hafa menn fyrirfram skipzt í flokka um efni hennar, enda
er hér um að ræða innlegg í mikið deilumál, trú og vísindi, blekking og þekking.
En það er saina hvaða skoðanir menn liafa á þessu efrti og hvernig þeir skiptast
í flokka um það, bókinni og efni hennar verða menn að kynnast af eigin raun,
en ekld sögusögnum annarra. Menn geta deilt um
starf og stefnu kirkju og kennimahna annars vegar
og rannsóknir og niðurstöður vísinda og vísinda-
manna liins vegar, menn verða að velja milli blekk-
öjrf " ••'■■-■ ...............
ipgar og liekkipgar, kynna. sér, effni ;þe§sa ,£in§þ£ða .•>
og mei'kaistriðsritáv-ffíog táká'feíðaK^afátöðtftíu-tbesgifn
bókiiins
lií
r liiiis-vmssélá iSknís jóg. visiridariiflnris ."héfir‘ser- V
„ stpðit ripþtiíeimtum, Aldrei fyrr
5 :véiýð göi'ð. gfgin fyrir: skoðunum og niðurstöðum
trfueysiilgjáns eirts ög menn kalla þann,(v,sem y
og Gfeysi í boði rikisstjórnar-
innar. Á máriudaginn verður
Iagt af stað norður í land og j
haldið lengst að Mývatni, eri (
snúið þar. við tií Reykjavikni';
aftur. Verðá.ýmsir'spgusia&ir1
sóttir heim, svo og staðír,'
sem talið er vert að sjá vegna
náttúrufegurðar. Verðúr feyð
þessi. allerfið. Komið verður
hingað til Rvikur fimmtu-
dágirtri 12. ágúst og dvalizt
hér í þrjá daga og verða þá
söfn skoðuð o. fl. Vonandi
sjá hinir göfugu og fróðu
gestir Islands frá þess beztu.
hlið, en um það ráða veður-
guðirnir mestu, og verðaj
þeim vafalaust hliðhollir. '
*íj nra
':í9
frsiiiöjáns’^1 -
n »t,
íMðSBtíWíi ^ sW«míIdllii lirieídskiiriiiálg
liugdirfð og gert éibíiþies^y Jfíií.
oifho Ö»t puri : ó;jk.5>
* „T-., - “t.
JUIeM&iiag og þekkiiag Eæsl
öllum bóksölum
S::, H
-w'- ■ $6»! í!')*K:í
: nvn .Tiíi.A
'M£1U1ÍZ iiLi
„i,
Bálsfofan í
Fossvogi vigð.
•; Útfararkapetian og bál-
itöfixú vFössvöffskirláitigarði
óai öigÖ’ á ldtigiirdagsmorg- -
'téilcttöuWðÚ8Udu:rítí bisIiUþ ';
ðátúlsiWé',1'-' s'ðkúárprist'ttrá,
böiþdistjöra, ‘hljóiii ''Búlfará-
AfélagsiÁ.bf '■MrÍxjíígdWsstjóM *
BLEKKING
og
ÞEKKING
eftir
•:rá préL i •
mismmki
Bok; sem allir
verSa að lesa. Kosfi-
ar innb. kr. 85,00.
Sendum gegn pósfi-
kröfu hvert á land
sem er.
hítdaíiri-.s ; . umzúflitfítvs
Jarðaríör föður míns
ó i-.Pj
lóns Slemasonar
2SS
't-j. • j .:m:: 'fyrfv.' vélsljóra
■,■■> -vi . - ■ . •.i ..■,•? ; . 4 - ■
v». íer.framirá Fríkirkiunni á morgun laugaráag-
kinn 7. ágúst kl. 2j-ö piy. ; * ••’• ■ ' -
Blóm og kránsar afbeðnir. r
TZ ; • Einar Jónsson.
• ... .1- i . 1 t___t ■♦• i