Vísir - 07.08.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1948, Blaðsíða 1
/ 58. ár. Laugardagmn 7. ágiist 1948 177. tbL Senditierrar Vesturveidanna ræddn við Moiotov í gær. SfjÓErnmálafrétfarlfarar vara við allri bjarfsýni. SenHiKérrar Vesturveld- anna í Moskva sátu í dag annan fund með Molotov utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna. Fundur þessi var lialdinn' I Kreml, en ekki mun Staliií marskálkur hafa verið við- staddur fundinn. Tálið er víst að umræðurnar hafi snúist um Þýzkalandsmálirt I og þá helzt Berlínarvanda- málið. Ekkert hefir ennþá j verið birt um árangurihn af fyrri fundinum né hvort j hann háfi borið nokkurn á- rangur. Allt bendir til að umræðui-nar séu ennþá á byrjunarstigi. I 'Varað' mð . . ' bjartsýni. Stjórnmálafréttaritarar í Bretlandi og Bandaríkjunum vara ákveðið við allri bjart- sýni og telja ehga ástæðú til ( þess að ætla, að nokkur árangur liafi ennþá fengizt. Það er að koma í ljós nú, að fundurinn með Stalin mar- skálki varð ékki árangurs- rikur, en hafði það eitt sér tii ágætis, að þá fengu full- trúar Vesturveldanna fyrst tækifæri til þess að ræðá við þá menn, er geta ráðið málunum fyrir Sovétríkiii, ef þeir vilja beita sér. Ástandið i Berlin. Ástandið í Berlín er enu- þá við það saina og ekki ber á því að hernaðaryfirvökl Rússa ætli að slaka nokkuð Wjandkelgisgft&islan iekur GrumBnanflugbát á leigu til á óBilgjörlium kröfiiin sínum. Yesturveldin liafa cnnþá orðið að auka loft- flutninga síiia lil borgárinn- ar til þess að sjá íbúutn lier- námshluta sinna fyrir maf- vælum og öðrum nauðsynj- um. A fimintlidágirin settu þau nýtt met, én þá fóru 600 flutningavélar með matvæli til börgafinnar. Claij oerðitr, áfram. Blöð konmiúnista á her- I námssvæði Rússa í Þyzka-( landi lrnfa reynt að lcoma þeim orðrómi á, að Banda- ríkjastjórn sé óánægð með Clav hershöfðingja, her- námsstjóra sinn í Þýzka- landi, en þessi fregn var fljótlega rekin ofan i blöðin aftur af sjálfum forseta Bandarikjanna. Truman forseti átti viðtal við blaða- menn og skýrði þeim frá, að ekki hefði komið til mála að gera rieinar breytingar á herriáriissfjórninrti og væru allar fréttir af því hreiiin uppspuni. Bandaríkjamenn fynna nýtt Þetta er Máureen Gárdner, sém varð Önnur í grindahlaupi kvenna á Ólympíuleikunum. Húri kepþtí fyrir regluleg LandKelgisgæzlan Kefiti nú tekiÖ Grumman-flugbát á leigu til að annast land- Kelgisgæzlu með ströndum fram. Pálmi Loftssón forstjóri Skipaútgerðar ríkisins skýrði Visi frá þessu nýlega. Flugbátur þessi er frá Loftléiðum og' hefir hann nú þegár verið í þjónusfu landhelgisgæzlUrinarnokkurn tima. — Hann er ráðirin. til þéss méð sérstöku tilliti til síldvéiðánná og hins mikla skiþáflota sem stundar síld- veiðár við streridur landsins ■ í sumar. En jáfnframt ann- ast flugbáturihn hverskonar 80 metra laridhelgisgæzlu og fér í flug umhverfis Bretland. Ólympíu teikarn /r; Blankers-Koen vinnur þriðja gullpeninginn. E*útttnku Istendinfja taak í. fjtet\ 1 Bandáríkjunum hefir vér- ið fundið upp nýtt lyf, sem stendur jafnfætis beztu þekktu lyfjum. Lyf þetta er kallað aureo- mycin og er unnið úr myglu. Það 'er sagt géta unríið á sýklum, sein standast annars penicillin og streptomycin. Hér sjást sænsku og dönsku K.F.U.M. drengirnir ganga fylktu liði á leiðinni niður að höfn. Þeir fóru heim til sín með Drottningunni á fimmtudag'. Á miðvikudag héldu Skógarmenn K.F.U.M. þeim kveðjusamsæti í hátíðarsal húss síns. Þetta var jafnframt 25 ára afmælishóf Skógar- rnanna og fór hið bezta fram. Einkaskeyti til Vísis — Lrindon í gærkvéldi. Hollenzka konan Blank- ers-Koen vann í gær þnðja gullpeninginn og er það eins dæmi á þessum Ölympíuleikum. Fjórar þjóðir syntu undir Ólympíumetinu í 400 metra boðsundi kvenna, sem keppt var í síðari hluta dags í gær. Fyrst að marki var sveit Bandaríkjanna, sem synti vegarlengdina á 4:29,2 mín., en þá kom sveit Danmerkur. Hún synti vegarlengdina á 4:29,9 mín., þriðja var sveit Hollands á 4:31,6 mín. og að endingu kom sveit Bret- lands á 4:34,6. Rétt er aðj landið alla daga þegar veðnr leýfir. Flugbáturinn starfar £ sáiribandi við varðskipin ís- Iénzku, óg setur sig strax fi sambarid við þau, ef hann: vcrður einhvers gritnsamlegs; atferlis var. Bækistöðin er hér ■* í Reykjavík. Aðal bsekistöðvar flugbats-* ins verða í Reykjavík, ogj stjórnar Þófarinn BjörriSsótt skiþhérra landhclgisgæzlitriíii! úr fiugbátnúm og öllum1 áthugunum sem þar að lúta, Honuin til aðstóðar er Garð-* ar Pálsson stýrimaður hjá' landhelgisgæzlunni. Pálmi Loftsson forstjóri1 sön ranii skeiðið á 3:49,8 sekúndum, en Jack Lovelock, ffá Nýja Sjálandi, setti í Berlín heimsmet, sem seint verðiir „slegið“, er hann rann skéiðið á 3:37,8 mín. Annar í þessu lilaupi var Svíinn Strand, sem margir höfðu ’taBð, að mundi sigra og ’ telur að af þesSári lilið land- þfiðji varð Hollendingurinn Willi Slykhuis. Frú Blankers-Koen er „undrakeppandinn" á þcss- um leikum, en hún er nú búin að vinna þriðja gullpen- inginn með því að vera hlut- skörpust í 200 m. hlaupi kvemia á 24 sekúndum. Keppninn í tugþraut hélt áfram á Ólympíuleikunum I geta þess, að Ólympíumetið London í gær og' var órn á þessari vegarlengd var 4:46,0 nrin., svo að ameríska sveitin hefir lækkað það nm rúmlega níu sekúndur. Segja íþró t taf ré tta ri tara r, að síðan byrjað var á Ólymp- íuleikunum, hafi ekkert met verið „slegið“ eins greinilega og þetta. I 1500 melra hlaupi var Svíinn Eriksson fyrstur og sigraði hann tvo mjög hættu- lega keppinauta sína. Eriks- Clausen ennþá áttundi maður eftir að lokið hafði verið við 7 greinar, en það voru síð- ustu fréttir er blaðinu bár- ust, er það fór í pressuna. örn Clausen hafði fengið 5010 stig eftir þessar 7 grein- ari en hæsti maðurinn var með 5500 stig. Tugþrautinn var lokið i gærkveldi án þess að úrslit bærust hingað. Þá fór einnig fram keppni í Frli. á 8. síðu. Helgisgæzlunnar geti orðið mjög mikið gagn í framtið- inni, en þó alveg sérstaklega' ef hraðbátar yrðu fengnir til þess að vinriá ásarnt flugvél- inni; Þá varitar sem. stenduri riijög tilfinnaniega. Forstjófinri lét Vísi í tél skýrslu um landhelgisflug frá! mánUdeginum 26. júlí. Gcta ménn séð á henni hvernigj gæzlunni er háttáð og að ýmsar athuganir efu gerðari aðrar en þær, sem beinlínis varðar vörzluna. Skýrslan er því birt hér orðrétt og liljóð- ar svo: Farið norður. ' Mánud. 26. júlí kl. 16.13 lagt af stað af Reykjavíkur- flugvelli Flogið vestur yfiri Mýrar og yfir Bitrufjörð. Kl, 16.)7 yfir Hvammsfirði. Kl. 17.05 yfir Bitru. Flogið út með Vatnsnesi. 4—5 síldar-* Framh. á 8. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.