Vísir - 07.08.1948, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Laugardagiim 7. ágúst 1948
WSSXR
DAGBLAÐ
Dtgefasdi: BLAÐAtJTGÁFAN YISIR H/F«
Ritatjórar: Kristján Gnðlangsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunnl.
Áfgreiðflla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Ifnar).
FélagsprentHmiðjan hJ,
I-ausasala 60 anrar.
í dag
cr laugardagur 7. ágúst,
dagur ársins.
Skygnst bak viS tjöldin
Fátt markvert hefur skeð í Berlínardcilunni síðustu \ik-
una, en þó mætti það helzt telja til tíðinda, er sendi-
herrar Vesturveldanna ræddu við Stalin. Enginn jákvæður
árangur virðist enn hafa orðið af þeim viðræðum, og
má í því efni skirskota til Dónarráðstefnunnar, þar sem
lítt hefur borið á vinarkveðjum. Gert er ráð fyrir að frek-
ari viðræður geti farið fram, enda verði jafnvel aftur
rætt við Stalin sjálfan, en allt er það enn á huldu.
Vesturveldin hafa mjög slakað á kröfum i garð Ráð-
stjórnarríkjanna, frá því, sem þær voru í upphafi. Aðstaða
þeirra virðist vera sú, að Bandaríkin vilja láta har.t mæta
höi’ðti og eru við öllu búin. Þótt svo sé látið í veðri vaka
að þing þeixra liafi vei'ið kallað sanxan til liinda vegna
dýx’tíðari'áðstafana, senx Trumann forseti krefst að gerðar
vei’ði, er hitt ljóst að samþykki þingsins þarf til styi'jaldar
og sakar þá ekki að hafa það við hendina, ef skjóti’a ráð-
stafana verður þörf. Bretar fara hæg.t í sakir að venju,
en Bevin utanríkisráðhei’i’a heldur kyi’ru fyrir í London,
í-æðir við séxíræðinga og ei'lenda sendihei'ra um Bex'linar-
málin, og telur vafalaust að ekki gei’ist þörf að flýta svöx’-
um eða aðgerðum um of. Afstaða Frakka er að þvi leyti
ei’fiðust, að komi :til átaka á meginlandinu vei'ða þeir vafa-
laust fyrir þyngstum áföllum vegna hernaðaraðgerða, en
jafnframt má telja liklegt að konnnúnistar hefji þar sam-
stundis vopnaða uppreisn og ófriður hrýz t út milji Ráð-
stjói’nai’i’íkjanna og Vesturveldarma. Þegar mcst reyndij Krísivíkurferð: Lágt af sfað kl.
á féll franska stjórnin, en það er ekkei't einsdæmi er, 2 á morgun, og komið heim um
vandræði bei’a að höndurn, en sýnir þó hver alvara er áýkyöldið.
fex’ðum. Hin nýja stjórn mun reyiia að miðla málum, en
aðstaða hennar og þjóðax’innar í heild er mjög ei’fið. Smá-
ríkin eru svo til skrafs og ráðagerða, en afstaða þeiri'a
veldur hvoi’ki friðrofum né friði.
Sjávarföll.
Árdcgisflóð vai' kl. 08,(K). Sið-
ácgisflóð vcrður kj. 20,20.
Naeturvarzla.
Næturvörður cr í Lyfjabúðinni
Iðunni, sínii 7911. Næturlæknir i
Læknavarðstofunni, simi 5030.
Næturakstur i nótt annast Ifrcyf-
ill, sími 6633.
Messur á morgun.
Laugarnesprestakall: Messa kl.
2 e. h., sira Garðar Svavarsson.
Dónikirkjan: Messa kl. 11 f. h.,
sira Jón Auðuns.
Hallgrímsprestakall: Messa i
Austurbæjarbarnaskóla kl. 11 f.
])., sira Sigurjón Árnason.
EHiheimilið: Messa kl. 10 f. h.
sira Sigurbjörn Á. GisJason.
Fríkirkjan: Messa fellur niður,
sira Ái'tii Sigurðsson er í sumar-
leyfi.
Nessókn: Messa feílur niður, sr.
Jón Thorarcnsen cr í sumarleyfi.
Ný BP benzínstöð.
BP opnaði nýja benzinsölustöð
á Hlemmtorgi (hjá Litiu bílastöð-
inni) i morgun kl. 7.
Dansleikur
verður í Sjálfstæðishúsinu i
kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar scldir
í anddyrj hússius frá kl. .5,30.
F.erðir Ferðaskrifstofunnar.
Orlofsferð um Hverayelli: Lagt
af stað kl. 2 í dag. Þetta er 4 daga
ferð. Farið vcrður að Hagavatni,
um Hveravclli, norður til Reykja-
skóla í Hrútafirði og síðan suð-
ur um Kaldadal.
Gullfoss- og Geysisferð: Lagt,
af stað kl. 8 i fyrramálíð frá’
Ferðaskrifstofu rikisins.
220 VISIR
FYRiR 35 ÁRUM,
VAsir, 8. ágúst 1923, segir svo
f rá:
„Undánfarnar vikur hcfir kapp-
samlcga verið unnið að viðgcrð
liafnargarðsins, scm brotnaði í
Jiriminu mikla, aðfaranótt 14.
janúar síðastl. Eru þar um 20
manns að verki. -Undirstaðan hcf-
ir nú vcrið stcypt og hlaðin i
ullt skarðið, en í gær var farið
að steypa ofan á hana. Möl og
sandur til steypunnar hefir ver-
ið fiutt út í Örfiriscy og þar cr
steinlímið lirært og flutt siðan
I út á garðinn i litlum sporvögn-
uni. Búizt cr við, að vcrkinu
vei-ði lokið um næstu mánajðapiót.
j Umsjónarniaður fyrir hönd Mon-
bergs, seni vcrkið lsðtur vinna, er
j II. Nielsen, sem hér var um eitt
skeið við hafnargerðina og sagt
liefir fyrir uin hafnarbæturnar í
i Vestmannaeyjum.
(L
AX
I upphafi lýsti Vesturveldin yfii' þvi að þau myndu
ekki í'æða við Ráðstjórnari'íkin fyrr en þau hefðu aflétt
samgöngubanninu við Berlín. Þessari yfirlýsingu var að
engu sinjxt, en hert öllu frekar á banninu, undir því yfir-
skyni, að viðgerðir fæi’u fram á járnbi’autum. Síðar var
þó viðurkennt af þeirra hálfu, að viðgerðin væri elcki
raunvex'uleg ástæða til umferðabannsins, heldur væi’i þessi
í’áðstöfun af politískum toga spunnin. Fax’a Rússar ekki
dult með, að þar eð þeir hafi í upphafi hernumið Berlíni
beri þeim einnig öll varzla þar, en Vesturveldin vei'ði að
hverfa úr borginni. Þrátt fyrir fyx’i'i yfirlýsingu Vestur-
veldanna varðandi viðræður við Rússa, og skilyrði þeirra
um opnar samgönguleiðir við Berlín, Iiafa þeir þó tekið
upp viðræður og beint máli sínu að þessu sinni til æðsta
i'áðamanns 14 manna stjói'nar Ráðstjórnarrikjanpa, —
Stalin sjálfs, — en auk þess tók Molotov þátt i þcim við-
i’æðum, sem ráðunautur marskálksins. Slík leynd hefur
hvílt yfir viðræðum að fá dæmi eru slíks, en vei’a má
að Vesturvcldin hafi fengið nóg af að í’æða við fuíltrúa
Ráðstjói'nai’i’íkjanna á annan veg enn þennan, enda er
þess skemmst að minnast er venjulegar diplomatiskar unx
ræður, voru auglýstar
Útvarpið I kvöld.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Samsöngur (plötur). 20.30
Útvarpstrióið: Einlcikur og trió.
20.45 Upples.tur og tónleikar: a)
„Lóssinn“, bókarkafli eflir Björg-
úlf Ólafsson; siðari hluti (Höf-
undur les). b) Smásaga: „Tvær
slúlkur“ eftir Halldór Kiljan Lar-
ness (Alda Möller íes). c) Þor-
steinn Ö. Stepliensen les kvæði.
Ennfrennir lónleikar. 22.00 Frétt-
jr. 22.05 Danslög (plötur). — 22.30
VeðurXregnir.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sofic Andrcassen,
Þórsgötu 21 og Rolf Markan,
ÁuðarstræU 13.
Skyldi
tannlækúum vera illa
viðharðjaxla.
í Visi á fimmludaginn birlist
fréttaklausa uni nýja aðferð
Bandaríkjamanna, sem miðaði að
því að liraðfrysta fiskafla á hafi
úti til þess að fiskurinn nýttist
betur. Þar var sagt, að fiskurinn
yrði þíddur aftur, er til lands
kæmi. Þetta mun vera rétt að
þvi leyti er tekur til þess fisks,i
sem fer til niðursuðú. Fisk er hátíðardagilin 1948.
ekki hægt að frysta og þíða og'
frysta aftur nema að hann skemni
ist allverulega við það. Banda-
ríkjamenn hafa þó lengi liaft þá
aðferð að frysta túnfisk í heilu
tagi og þiða liann síðan aftur, en
sá fiskur hefir einungis verið
soðinn niður í dósir.
Útvarpið á morgun.
11.00 Messa í Dómkirkjúnni (sr.
Jón Auðuns). 15.15 Miðdegistón-
j leikar (plötur): a) Píanósónata
i D-dúr op. 28 eftir Beethoven.
b) Heinrich Sclilusnus syngur
lög cftir Richard Strauss. c,) Fiðlu
sónata í A-dúr op. 100 nr. 2 eftir
IMýsköpunin.
Framh. af 3. síðu.
vei'a leiðandi stjarna í friðár-
og fi’amfaramálum og fyrir-
mynd annarra þjóða i orði
og á boi'ði.
Skrifað um borð í m.s.
Goðafossi, nóttina eftir þjóð-
Runólfur Stefánsson.
„Þetta hafa horfurnar verið
beztar i sumar," sagði norðlenzk-
ur útgerðarmaður við mig um
daginn. Hann hafði verið að tala
norður eftir að fréttist til sildar-
innar undan Ströndum og að
skip hefðu fengið þar sæmilegan
afla. Hann var brey.ttur maður,
eftir að hann liafði fengið þessar
fréttir, var strax orðinn vongóð-
ur um að nú mundi afli glæðast
svo, að hann slyppi að minnsta
kosti skaðlaus frá útgerðinni í
sumar. Meiri kröfur gerði hann
ckki' að þessu sinni.
+
Og það hefir víst lyfzt brún-
in á fleiri útgerðarmönnum eu
þessum eina v.ið síldarfrétt-
irnar, sem bárjjst um miðja
vikuna. Það hafa sannarlega
ekki verið neinir gleðidagar,
sem þeir og sjómenn hafa átt
undanfarið á síldarvertíðinni.
*
Kunnugur niaður sagði mér fyr-
ir nokkuru, að einungis tíundi
hver útgerðai'inaður mundi geta
staðizt taprekstur nú i sumar.
Níu af hverjum tíu væru svo illa
stæðir fjárhagslega, að þcir ættu
vart annað en gjaldþrot fyrir
liöndum, cf síldveiðarnar mis-
I'.eppnðust. Eg veit ekki, livort
hann hefir tekið of djúpt i ár-
innj, en liitt er áreiðanlegt, að
hátaúlvegurinn er illa stæður,
svo sem berlega hefir komið
fi'ám siðustu árin.
*
En það verða fleiri en út-
gerðarmenn, sem munu lenda
í kröggum í haust, ef þær von-
ir bregðast, sem menn gera
s-ér um að síldin sé nú loksins
að koma. Ætli það finni ekki
allir fyrir því, þótt áhrifin
komi vitanlega mishart niður.
★
Eg skal ekki segja, hvaða' áhrif
]iað kann að hafa í stjórnmáliun,
ef sildveiðarnar ganga ekki betur
næstu vikur en hingað til. Þau
verða þó áreiðanlegá einhver og
senniloga mikil. Ef mikil sild-
veiði hefði orðið, hefði niátt lialda
dansinum áfram um hríð, en nú
virðist síldin ætla sér að segja:
„Hingað og eklci lengra.“ Ef liún
gerir það, verðum við líklega að
söðla um, hvort sem okkur líkar
hetur eða verr. Og af öllu þessu
má sjá, að mikil speki er fólgin
í „spak“-mælinu: „det kommer
an paa sitla.“
E. W. Agnew heitir 87 ára
gainall lögreglustjóri í
Franklin i Nébraskafylki i
U.S.A., seni heldur þvi fram,
að hann hafi starfað lengur
seni lögregluinaður en nokk-
ur annar Banadríkjamaður,
Brahms. 16.15 Útvarp til íslend-'en starfstími lians cr orðinri
inga erlendis: Fréttir, tónleikar,
erindi (Friðrik Hallgrímsson f.
dómprófastur). 16.45 Veðurfregn-
í Moskva útvarpijju í ái’óðursskyni. ir- 18-30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Samkvæmt þcssu verður elcki annað sagt, en að Rússar Tónícilfaí ,Ameí-
ílvumaður í París“ eftir George
Gerslnvin (plötur). 80.20 Ein-
lejkur á fiðlu (Josef Felzmann):
a) Berceuse eftir Madame Law-
rence-Townsend. b) Malaguena
eftir Sarasate. c) La Cinquantaine
eftir Gabriel-Marie. 20.35 Erindi:
Frá frændþjóð okkar, Færeying-
um (Ótafur Ólafsson kristniboði).
21.00 Tónletikar: Symfónía nr. 7
cfjtir Beetlioven (symfónían verð-
ur endurtekin næstkomandi rnið-
vikudag). 2Þ40 „Heyrt og séð“
standi í bili með pálmann í höndunum, þar eð Vestui’-
yeklin hafa slegið undan.
Samgöngur. við Berlín eru bannaðar með öllu, nema
í lofti. I gi’ennd við borgina auka Rússar stöðngt á her-
afla sinn, og þó einkum flugvélakostinn. Á hvaða stundu
sem er geta óhöpp konxið fyrir, sem draga kunna dilk
á eftir sér, þótt hvorugur aðila vilji verða til að hei’a
xieista að púðurtunnunni. Hitt er víst að þótt hinar
„diplomatisku viðræður“ vari enn unv stund, er ekki á-
slæða lil sérstakrar hjartsýni og engin sýnileg unþ-
merki aukinnar vinsemdar eða skilnings milli deiluaðila. T . , , „ ,
Fyrr en varxr getur heimurmn allur leikxð x hah, en vænt- 22 (m Ftóttir 22 05 Danslög (plöt_
anlega verður úr þessu skorið fyrir lok jxessa mánaðar. ‘ ur). __ (22.30 yeðurfregnir).
58 ái’. Ilaijji er emj.við góða
hcilsu óg segist ekki immi
segja af sér, meðan liann
geti gegnt embætli sínu.
Agnew gekk fyrst í lög-
regluliðið i Snjith-sýslu i
Kansas árið 1888, cn þá var
liann aðeins 27 ára gamall.
Þar var hánn lögregluþjónn
í 18 ár, en síðan í 15 ár lög-
reglustjóx’i sýslunnar.
Þaðan fhittist hann til
Franklin og hefir verið þar
yfirnxaður lögreglunnar i
meira en 25 ár. Þrátt fyrir
háan aldur þykir Agnew dug-
legur lögi’eglumaður og hafa
margii’ afbrotamenn orðið að
viðurkenna það, þótt þeim
hafi ekki alltaf verið það
ljúft. Agnew hefir rajög
gaman af að tala um gamla
daga, er lögi’eglustarfið var
meii’i ei’fiðleilaim bundið eit
nú.
Þegar bannlögin voru i
gildi í Bandarikjunuxn, átti
lögreglari í stöðugum erjum
við bannlagabrjóia, ei
reyndu að smygla áferigi á
milli liinna ýmsu fylkja
Bandaríkjanna. Oft tókst
xjxikill ’eitingarleikur lögrégl-
unnar við þessa merin og
stundum kom til átaka, er
enduðu með því að hæðí lög-
reglumenn og bannlagabrjót-
ar létu lífið.
Agnew segir oft frá einunt
slikum ellingai’leik, sem cnd-
aði nxeð þvi, að bannlaga-
hrjótur nokkur var íekinn
höxidum og fékk verðsku.d-
Frh. á 6. s.