Vísir - 07.08.1948, Qupperneq 8
fÆSENDUE eru brflnir aB
aíhnga a8 smáauglý j-
& iogar eru 6 6, aíðu.
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Lyfjabúðia
Iðunn. — Sími 7911.
Laugardaginn 7. ágúst 1948
«SB
íslendingasögurnar hafa
selzt sæmilega í Bretlandi
IMorræsia békasafnið við Lorsci
únaháskóSa eyðiðagðisf í
stríðinu.
Jslendingasögur þær, sem'
gefnar hafa veriS út í
Bretlandi, hafa selzt sæmi-
lega.
Þetta sagði pröf. G. Tur-
ville-Petre, sem liér er möig-
um að góðu kunnur, er tíð-
jndamaður Vísis rabbaði við
hann í fyrradag. Turvilíe-
Petre er meðal fræðimanna
þeirra, seiii hingað érú kon\n-
:ir á vegum Angliu. Gestirr.ir
■eru dr. Hugh Smith írá
Lundúnaháskólanum, G.
Turville-Petre frá Oxfoj^l,
I. L. Górdon frá Manchestr r-
háskóla,. Harold OrtÖn frá
Leeds og (i’wyn Jones frá
iháskólanum í Wales.
Gwyn Jones hefir nýlega
[J)ýtt nokkrar íslendiiigasög-
ur á enslcu. Á meðal þeirra
er Vopnfirðingasaga og
iHrafnkelssaga. Amerísk-
skandinaviska félagið gaf
sögurnar út og hafa þær
selzf sæmilega í Bretlandi.
Öllum bar prófessorunum
sarnan um, að töluverður á-
hugi ríkti nú í Englandi
fjæir fslandi og íslenzkri
menningu. „Sögurnar eru
æinkar vinsælar,“ sagði Tnr-
ville-Petre, sem hefir kehnt
íslenzka bókmenntasögu í
Oxford um árabil. „Eg
hefi alltaf 10—12 íslenzku-
inemendur árlega. Lestur ís-
Jendingasagnanna er vinsæl-
astur en auk þess lesum við
Eddurnar, Konungasögurn-
nr, íslendingabók Ara fróða
og nokkuð í Biskupasögun-
rum.“
ÍNámsfólkið
cr eldra.
Dr. Hugh Smith frá Lund-
únaháskó 1 anuni sagði að yf-
irleitt væri háskólalífið í
Lundúnum komið í sama
horf og fyrir stríð að svo
miklu leyti sem það nuindi
nokkurn tíma gera það.
„Auðvilað hafa límarnir
breytzt og stúdentarnir með
þeim,“ sagði Smith. „Nú eru
brezkir háskólanemendur l
d. yfirleitt eldri en þeir voru
fyrir stríð. Kemur þetta
einkum til af því, að rnargir
rnenn fóru í herinn á stríðs-
árunum og gátu ekki lialdið
háskólanámi á'frarn fyrr en
eftir 1945. Ilitt er svo líka
atriði, sem á sinn þátt í að
endurmóta háskólalifið, að
nú fara margir i slcólana,
sem hefði ekki haft ástæður
til þess að fara áður. Ástæð-
an fvrir þessu er sú, að
enska ríkið greiðir fyrrver-
andi hermönnum þetta frá
180 upp í 250 sterlingspund
á ári fyrir að fara í skólana.
Er þetta gert í viðurkenn-
ingarskyni fyrir þjónustu
þeirra við ríkið þegar mest
reið á.“
Bókasafnið yarð
stríðinu að bráð.
Lundúnaháskólinn varð
einkar liart úti í stríðinu.
Einn þriðji allra hygginga
skóláns voru gjöreyðilagðar.
Á meðal þessara bvgginga
var bókasafn skólans og
eyðilögðust þá um 100 þús-
und hækur, þeirra á meðal
hæstum allar skandinavisku
bækurnar.
Við erum að reyna að
endurbyggja skandinaviska
hólcasafnið okkar,“ sagði
Smith. „Hefir það gengið
sæmilega. Danska stjórnin
hefir veitt okkur mjograusn-
arlega hjálp við þetta. Svíar
hafa heldur ekki látið sitt
eftir liggja. Við höfum líka
góðar vonir um að okkur
talcist bráðlega að safna ís-
lenzkum norskum og finnsk-
nm bókum til safnsins, svo
að það komist í samt lag
aftur."
Engar skemmdir
í Oxford.
Oxfordháskólinn varð
ekki fyrir neinum skemmd-
um á stríðsárunum, en bygg-
ingar Wales-háskólans í
Cardiff urðu fyrir nokkur-
um skemmdum. „Einu bæk-
urnar, sem skemmdust,“
sagði prófessor Gwen Jones,
„voru 19. aldar trúarbragða-
rit, svo að tjónið á bókasafn-
inu er ekki stórkostlegt.“
Prófessorarnir sögðu, að
níu tí.undu alls skólarýmis í
enskum háskólum væri nú
ætlað fyrrverandi her-
mönnum. Menningarstofn-
uninní British Council er
líka úthlutað ákveðinni tölu
af inntökubeiðnum fyrir er-
lenda stúdenta, svo að ekk-
ert liefir dregið úr straumi
útlendinga til bfezkra
menntásetra.
I. L. Gördon er ekkja pró-
fessors Gordon, sem kfenndi
islenzku í Manchester há-
skólanum. Hún lcennir nú ís-
lenzku í skólanum jafnframt
því sem hún kennir forn-
Þetta eru ensku háskólaprófessorarnir, sem dveljast nú
hér á landi í boði Anglia og ríkisstjórnarinnar, Talið frá
vinstri eru: G. Turville-Petre frá Oxfordhá,skólanum,
Harold Offon frá Leedsháskólanum, Gwyn Jonés frá
Walesháskólanum, Hugh Sniith frá Lundunarháskóla og inn Sfcagaljórð. Ægir á
kvenprófessorinn Ida L. Górdon ,frá Manchesterháskólan-
I^andh elcj ív-
fgceslan.
Frh. af 1. síðu.
skip við Grimsey. Kl. 17.15
við Vatnsries. Haldið yfir
Húnaflóa og út með Skagá.
Kl. 17.20 út af Höfðakaii})-
stað. Á Hofsgrunni var mikið
af fugli. Kl. 17.28 við Kális-
hámar. 4 skip þár út af. 7
'ísl'. bátar á vesturleið víð
Skallarif. Haldið fyrir Skaga.
Kl. 17.36 við Skagavita.
Ilaldið inn Skagafjörð. Kl.
17.41 við Drangey. JHaldið
ýfir undir Hofsós og út með.
Ekkert að sjá. Kl. 17.49 við
Málmey. 4 ísl. bátar á leið
Aukin aðsókn
að Sundhöll-
inni.
Aðsókn að Suhdhöll Rvík-
ur var fyrri helming ársins
í ár 105.585 manns.
Er það lveldúr bétri að-
sókn en í fyrra, því þá sóttu
Sundhöllina á fyvra árshelm-
ingi 103. 459 géstir.
Aðsókriin sex fyrstu mán-
uði þéssa árs sUiptisl sem
her segir:
Bjargaðl bróður
sínum.
Hagánesvík á vesturleið. KK
18.10 lent á Miklavatni. —
Tekið benzín. Flugt. 1.55.
Kl. 18.45 haidið af stað.
Kl. 19.00 út af Héðinsfirði.
Fjöldi skipa á Grímseyjar-
Siðastl. miðvikndagskvöld | suhdi. Mörg ísl. skip í Eyja-
‘vann 15 ára drengur, að, fjarðaVmytttii. —' Síldarmor
nafni Hjálmar Kristinsson yirtis't yera á npkkuð stórum
það afrek að bjarga fimm
ára gömhim bróður sínum,
bletti NV af Gjögurtá. Kl.
19,11 við Flatey. Haldið lun
Guðjóni að nafni, frá Skjálfanda. Eitt norskt sild-
drukknun inni við Kirkja-
sand.
Guðjón hafði verið að
veiðiskip á útleið innan við
Lundey. Kl. 19.17 við Lund-
ey. Kl. 19.22 við Tjörnes.
leika sér með félögum sín- Axarfjörður skoðaður. Eng-
um niður við sjóinn við; in skip. Haldið út með Sléttu.
Kirkjusand, þégar hann féll
í sjóinn. Einn félaga hans
hljóp þegar i stað heim til
Guðjóns og sagði tíðindin.
Eitt móðurskip djúpt af
Leirhöfn. Kl. 19.39 Rifstangi
—Bauðanúp. Kl. 19.46 við
Hraunh.tanga. Haldið inn
Kiarlar 35.13o, konur 11.150 rHjálniar var heima. Brá|ÞistiIfjöi'ð. Kl. 19.56 á Viðar-
drerigir 2S.5lo, stúlkurJ jianil þegar við, stakk sér i,vík. Haldið yfir Þistilfjörð
-< nio .i.ii.fiii, -t tz ^-in A L, |
17.948, skólafólk ln.117 sjóinn og bjargaði broðúr og austur
fólk
2.724
úr íþróttafélögunum
Sumarleyfis-
bókin.
Blaðinu hefir borizt sum-
arleyfisbókin, sem Loftur
Gúðmundsson tók saman og
Draupnisútgáfáh gaf út.
1 bókinni er að finna mik-
inn fróðlcik um ferðalög
innanlands og áætlanir far-
artækja til allra landshlút-
anna. Þar er í fyrsta skipti
hirt skrá yfir öll gistiluis á
landinu.
ensku. Síðastliðið ár hafði
frúin 12 íslenzkunemendur.
í ár verða þeir liins vegar 20.
„Ferð olckar iiingað gekk
afbragðs vel,“ sagði prófess-
or Harold örton frá Leeds
háskólanum, „og móttökurn-
ar hafa verið höfðinglegar.“
Prófessorarnir ætla að
dvelja hér þar til 15. ágúst.
Munu þeir ferðast eitthvað
um landið í boði rikisstjórn-
arinnar og Angliu. Til dæm-
is verður farið um Þingvelli,
til Gullfoss og Geysis, norð-
ur á Akurevri, um Borgar-
fjörð og víðar.
sínum frá drukknun.
Guðjón var aðfram kóm-
inn og var þegar fluttur á
I.andsspítalann. Hann er nú
kominn heim aftur og líður
sæmilega.
Ólympiufréttir.
Framh. af 1. sföu.
4 X100 nietra hoðhlaupi og
tók íslenzka sveitin þátt i því
og varð næst síðust, en kom
þó aðeins 10 metrnrri á eftir
þeirri fyrstu í mark. Einnig
fór fram keppni í 4x400 m.
hlaupi og höfðu Islendingar
ætlað að tefla fram sve.it til
þátttöku i því, en á síðustu
stundu varð að hætta við
það vegna meiðsla eins kepp-
endans, er tólc þátt í fyrra
boðhlaupinu.
Eins og skýrt var frá í
hlaðinu í gær komst Sigurð-
ur Þingeyingnr i „semi-final“
í tvö hundrnð metra briiigu-
snndi og var keppt , inilli-
riðlum i gær og varð hann'
|)á sjöundi í sinum riðli á
2 mín. 52,4 sek. Eftir daginn
í gær er þátttöku íslend-
ingaria lokið í Ölympírileik-
untim, en í dag lýkur svo
allri keppni í frjálsum íþrótt-
um á þessu móti.
með Langanesi.
Haldið austur fyrir það.
Ilvergi skip að sjá, snúið við,
haldið á Grímsey. Kl. 2Ö.30
yfir Raufarhöfn. Kl. 20.58
við Grímsey. Fjöldi skiþá
vestan og innan við hana.
Skipaflotinn virðist vera
mestur hér. Engir í bátum og
engin síld sást. Haldið laust
af Gjögri. Kl. 21.11 í Eyjar-
fjarðarmýnni, haldið vestrir
með fvrir Sauðanes og lént
á Miklavatni ld. 21.26.
Kl. 23.12 haldið af stað frá
Miklavatni, fai'ið fvrir Skaga-
fjörð og heint til Reykjavík-
ur. Lent í Rvik þ. 27. júlí kl.
00.38. Flngtími 1 klst. 26
mín. VeSur var fvrir Norður-
laridi liægviðri, sólskin, gekk
á með smáskúrum. Héllirign-
ing er komið var til Rvikur.
Byðingar Bátnir
lausir aftur.
Nairobi, miðvikudag. —
Gyðingar þeir, sem hér voru
í haldi, hafa verið fluttir til
Palestinu.
Hér í Ketiya hafa 200
Gyðingar, grunaðir um spell-
virki, verið í lialdi undan-
arna mánuði. Siðan vopnahlé
komst á, liafa þeir verið flutt-
ir til Palestinu flugleiðis. —■
(Express-news.)