Vísir - 14.08.1948, Síða 8

Vísir - 14.08.1948, Síða 8
ti PSSENDUK ern beönir afl athuga að smáauglýa- L tngar eru á 6, aíSnu Næturlæknir: Sími 5030, — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Laugardaginn 14. ágiist 1948 Margvísiegar skemmtanir skáta í Tívoli á morgun. 68 þúsé manns hafa komið: í garðinn i sumar. Á morgun lýkur skátamót- ínu með skemmtun erlendra <og innlendra skáta í skemmti- garði Reykvíkinga, Tivoli. Dagskráin hefst kl. 2.30 rneð því að erlendir og inn- lendir skátar annast ýmsar skemmtanir. Skátarnir hafa undanfarið fengið ókeypis aðgang að garðinum og not- góða aðsókn og vinsældii*. Er þess vegna ekki að efa, að að- sókn verður mikil að gaman- leiknum. Svanir á tjörninni. í fyrradag voru tveir svan- ír fluttir á aðra tjörnina i Tivoli. Eru þeir tnjög fallegir og hefir fólk haft mikla á- „ , . „ , , TT r- • nægju af þeim. Svanirnir eru að ser það ospart. Hefir stjorn tal^jr Tivoli haft mikla ánægju af 'dvöl þeirra vegna hinnar ;mjög svo prúðmanrilegu framkomu þeirra. : Um lcvöldið kl. 8.30 munu iskálarnir ganga fylktu liði iim gotur bæjarins með fána sína -og lúðrasveit í farar- toroddi. Verður þá haldið suð- ur i Tivoli, en þar verða kynt- Tekst að fá erlenda listamenn? Tivoli er sem stendur að ieita fvrir sér úti um heim að fú hingað til lands erlenda listamenn til þess að skemmtá i garðinum. Hefir stjórn Tivoli fengið vilyrði um að mega fá hingáð erlenda lista- ir varðeldar, ennfremur ým-' menn gegn því að greiða þeim jislegt annað til skemmtunar. með íslenzkum peningum. iSkeimntuniimi lýkur kl. 1 um Ekkert liggur ennþá fyrir um nóttiria, en á þriðjudag er ráðgert, að flestir erlendu skátanna haldi lieimleiðis. (68 þús. manns jiiafa komið í garðinn. Frá því að Tivoli opnaði i fvor hafa alls um 68 þús. rjnanns komið i garðinn og >eru það nokkru fleiri en á ísama tima í fyrra. Speglasal- urinn hefir verið opinn um nokkurt skeið og liafa menn rmjög fjölmennt í liaim, enda <er það hin bezta skemmtun. ÍGamanleikur í !iok ágúst, 1 1 lolc ágúst munu hefjast sýningai* á útileiksviðinu á Jislenzkum gamanleik, sem taðeins einu sinni hefir verið sndur hér áður. Munu þau JErna Sigurleifsdóttir, Ævar Kvaran og Jón Aðils flylja jþáttinn. Svo sem kuunugt er iVar látbragðsleikur sýndur á Sviðinu fyrir skömmu við þetta mál, cn hinsvegar nokkrar líkur fyrir því, að hægt verði að fá hingað noklcra slíka menn í lok þessa mánaðar. Loks má geta þess, að skemmtigarðurinn verður opinn þar til 1. okt. n. k., en þá hefjast að nýju umfangs- miklar framkvæmdir og lag- færingar í garðinum. Síldin. Ólympíuknattspyrnan: Svíar urðu meistarar. Svíar urðu Olympíumeist- arar í knattspyrnu í London í gærkvöldi, er þeir sigruðu Júgóslava með þrem mörk- um gegn einu, eftir förugan og skemmtilegan leik. Danir urðu þriðju í röðinni í þess- ari keppni. Fréttamaður brezka út- varpsms, er skýrði frá þessu frá Wembley leilcvanginum i gærkvöldi, sagði m. a. að Svíar hefði verið vel að.sigr- inum komnir, það væri mál manna í London. Það hefði lcomið beilega i í gær lcomu 17 skip /ned '.jós, hversu ólíkur still þess- samtals um 3700 mát síldar\ara tveggja kappliða liefði til Siglufjarðar. , Veiði var fremur treg svo sem fyrri daginn, en hins vegar rirðu örfá slcip síldar ívör og náðu eftir atvikum sæmilegum köstum. I ifyrrakvöld var alls búið ao isalta i 28 þús. tunnur, en á fsame. tiina í fyrra nam heild- nrsöÞunin um 35 þús tunn- ,tir. Fremur treg veiði í gær. íslenika hvalkföttð hlð BretEandi. Alls hafa 168 hvalir veiðzt. Hér birtist •mynd af sextán ara gömlum vinriumanni i Dánmörku, Erik Nielsen að nafni. Ileldur hann þvi fram, að hann sé sonur Lindberghs, fluglcappans frægá, en eins og mönnum er. ef til vill i fersku minni, var syni hans, þriggja ára gömlum, rænt fyrir þrettán árum. Piltur þessi segist muna greinilega, er lionum var smyglað til Darimerkur af óþékktum frianni. —- Að vonum hefir þessi fullyrðing piltsins vak- ið mikla athvgli. Sum erlend blöð liafa skýrt frá því, að blóðprufa hafi verið telcin af Lindbergh og konu hans og ennfreriiuréaf Nielsen, en um niðurstöðurnar er ekki kunn- ugt. — HinsVegár hefir hús- móðurin á heimilinu í Dan- mörku, sem Nielsen aldist upp fullyrt, að hann sé fædd- ur í ríkis-sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. fslenzka hvalkjötið þykir hið mesta íostæti á Bret- landi, að því er fregnir það- an herma. Talsvert magn af hvalkjöii hefir verið selt þangað að undanförnu og segja Bretar það hið bezta, sem þeir hafi fengið enn sem komið er. Svo sem kunnugt er, er niatarskortur á Bretlandi og elcki alls fvrir löngu tóku Bretar að nej'ta hválkjöts. Almenningi í landinu þvkir það Ijúffengt og segir að það standi öðru kjöti hvergi að baki. Að því er Visir hefir fregn- að, er talsverð neyzla á hval- kjöti hér í Reykjavik og ann- ars staðar þar sem lcjötið er á boðstólum. Kjötið er hrað- fryst í smekklegum umbúð- um og er miklum nuin ódýr- ara en ánn'að kjöt, scm hér er selt. Pakki með tveim enskum pundum af hrað- frystu livalkjöti lcostar kr. 6,75 í smásölu. Það er S.Í.F., sem liefir kjötið i heildsölu, en verzlanir annast söhma. Dágóð kvalveiði. Svo sem kunnugt er stunda þrjú skip hyalyeiðíu* frá Hvalveiðistöðinni og aulc þcss cr eilt dráltarskip þeim lil aðstoðar. Skipin hafa fengið jafnan og góðan afla. AUs þafa veiðst 169 livalir og hafa þeir allir verið skornii* í slöðinni. Ivjötið hefir verið hraðfrvsl af nær öllum hvölunum, spikið brætt, cn þar sem írijölvinnslutækin, haf r ekki vcrið fullgerð fyr • en nú nýiega, hefir ekki ''ey'nzl möguiegt að hagnýta allan úigang úr þessum livölum. Mjölvinns/v iutfiu Fyrir skömmu var lokið við að kömá mjölvinnslu- tæKjunum fyrir jg er nú haf- in mjölvinnsla í hvalveiði- stöðinni. Er þá stöðin tekin til starfa að öllu leyti og hagnýtir til fulls þau Iirá- efni, sem henni berast. Af- köst mjölvinnslunnar eru svo mikil, að stöðin hefir á- vallt undan og fullnægir nú þeim kröfum, sem gerðar eru til hennar. verið, Sviar hefðu einkuni beint lörigum og nákvæmum sþyrnum, en Júgóslavar stuttum og snörjium spvrn- um, sem engan veginn náðu tilgangi sínum í þessum leifc. Áhoi*fenclur voru um 40 þúsund talsins, og þóttu sjaldnast hafa séð betri leik af knattspyrnumönnum, sem eklci eru atvinntimenn Þykjast ekki vera kommún- istar. Nathan G. Silvermaster, sem talinn liefir verið höfuð- paurinn í njósnastarfsemi Sovétríkjanna í Bandaríkj- unurn var um 4 ára skeið starfsmaður í ráðuneyti. Bandaríkjastjórnar áður en leyniþjónusta sjóliðsins kom upp um hann, Silvermaster, sem nú er fyrir rétti vegna þessa, hefir neitað því, að liann, hafi starfað fyrir erlent ríki á nokkurn hátt, eri hefir elcki viljað svara þeirri spurningu hvort hann væri kommúnisli eða ekki. Algei-'Hiss, sem einnig er grunaður að liafa verið við njösnastaiTsemina riðinn, neitar því eindregið að hafa noklcurn tirna yerið komm- ‘úriisti. Tjón af völd- um flóða Bændur Norður-Eng- — Skurðurinn. Frh. af 1. síðu. um 500 millj. dollara, en eí! ráðizt væri í að grafa skurð, þar sem engra skipastiga væri þörf, þá mundi kostnað- urinn verða 2500 inillj. doll- ara. Slík framkvæmd mundi taka 10 ár, en slcurðurinn mundi lilca fullnægja mestu hugsanlegri umferð næstu 50 árin. Um stöðuvötn. landi Ita/a orðið fyrir mjög J Tvær lielztu leiðirnar, sem tilfinnanlegu tjóni vegna um væri að ræða, éf ekki vatnavaxta og flóða i ám og væri rúðizt í að láta sjávar- lækjum. Síðustu daga hafa miklar rigningar verið í Englandi og óx áin Tweéd m. a. svo mikið, að ýmsar borgir og þorp, sem standa á bökkum hennar, voru umflotnar vatni. Varð fólkið að fara mál ráða yfirborði skurðsins alla leið, eru um Nicaragua- og Managua-vötnin í Nicara- gua. Þessar leiðir bafa verið rannsalcaðar mest og lengst. Skurður á þessu svæði mundi verða um 270 lcm. á lengd og 110 fet yfir sjávarmál á bátum inilli liúsa. — Ekki mest. er vilað um manntjón, en| Þá er rætt um leið gegnum hins vegar er vitað, að bænd- Mexiko, svonefnda Tehuan- ur urðu fvrir mjög milcliF tepecleið, sem er 260 km. á tjóni þar sem flæddi yfir iengd, en.Hæðin vfir sjávar- ínál er 550 fet. alcra þeirra. og“engi. Þegar hitabylgjan geklcl yfir England á dögunum Miklir flutningar varð allmikið tjón á upp- um Panamaskurðinn. skerunni, en í kjölfar hit- ans fylgdu gríðarlegar rign- ingar. OIIi rigning miklu tjóni á haustuppskerunni og er búizt við, að liún verði mun minni en gert var ráð fyrir í upphafi af þeim sök- ,un* - ;’T Síðasta ár fyrir stríð, 1939, voru fluttar nærri 28 millj. smál . allskonar varnings um Panamaskurðinn, en gert er ráð fvrir því, að með eðlilegri þróun muni vörumagnið verða komið upp í um 86 millj. smál. árið 2000.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.