Vísir - 19.08.1948, Blaðsíða 6
6
V 1 S I R
Fimmtudaginn 19. ágúst 1948
VIÐSJAe
Framh. af 4. síðu.
hörmungarnar, en karlmenn.
Tekið er fram að alls staðar
sé miðað við sömu kringum-
stæður og rökin byggð á þeim
niðurstöðum.
Þegar talað cr um eyði-
leggingu kjarnorkusprengj-
unnar, þar sem hún spring-
ur, verður að skipta áhrifun-
um i þrennt. Fyrst og fremst
á Jjeim svæðum, þar sein
öllu kviku er bráður bani bú-
inn. Siðan þau svæði, sem
fjær eru sprengingunni, en
menn og málleysingjar verða
fyrir meiri eða minniháttar
meiðslum og síðan i þriðja
svæði, þar sem afleiðingarn-
ar koma ekki í ljós fyrr en
síðar.
Það er sérstaklega cftir-
tektarvert, að á þriðja svæð-
inu kemur það sérstaklega i
]jós, að kvenmenn þola betur
áJirifin en karlmenn. Ná-
kvæmar rannsóknir hafa far-
ið fram í þessum tveim borg-
um Japans um ábrif kjarn-
orkusprengjunnar og, eins og
vitað er, voru ýmis áluúf
þeirra að koma í ljós i marga
mánuði eftir að þeim liafði
verið varpað niður og þær
sprungið.
svinahús og væna skemmu
og góðan sveilabæ með 30—
10 rúúium, — ef þetta drasl
er í vegi fyrir nýtízku skóla-
húsi á litlu koti. Og hér er
ekki látið slanda við orðin
tóm, því nú þegar er búið að
grafa grunn hinnar nýjíi
byggingar fast við ruslið.
Það er tilbreyting að
skreppa austur að Laugar-
vatni og finna þar hina Iiress-
andi golu sem stendur um
jliið fágæta framtak, núna,
| þegar gjaldeyrisleysis-logn-
mollan ætlar að drepa kjark
úr öllum.
17. ágúst.
SJOMANN vantar á drag.
nótabát. Uppl. á BergstaSa-
stræti 2 og í síma 3537. (337
DUGLEGUR maSur ósk-
ast á kúabú í nágrenni
Reykjávikur. TilboS, merkt:
,,Sveitavinna“ sendist Vísi.
(336
TEK að mér að innheimta
reikninga. Uppl. í síma 3664.
(334
Fjós-stefnan.
Eins og sjá má af ýtarjegi'i
greinargerð í Vísi í gær stend-
ur nú mikið lil á Laugarvatni.
Þar á að byggja nýtt skóla-
hús í stað þess ,er brann þar
síðastliðið vor. Auðvitað var
úr vöndu að ráða með stað-
setningu þessarar miklu
byggingar, þar sem jörðin er
lítil (sennilega ekki nema 10
ldlómetrar á lengri veginn),
en Guðjón Samúelsson kallar
nú ekki allt ömmu sína. Hann
skrapp austur að Laugar-
vatni í vor og var ekki lengi
að finna bezta staðinn og þá
um leið þann eina, sem til
greina koin: Staðinn, þar
sem peningshúsin standa nii.
Það er ekki ónýtt að eiga
svona „kalda karla“ á háum
slöðum: karla, sem ekki tví-
nóna við það að rifa eitt 40
kúafjós með kæliklefa og til-
heyrandí hlöðu, hesthús,
C iC 'Bxrmh
w-r.. a- ,
FRAMARAR!
FariS veröur i |
skemmtiferS iun næstu!
helgi. Farmiðar seldir
í KRON, Hverfisgötu 52, til
kl. 5 á föstudag. Nánari upp-
lýsingar gefnar á sama stað.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ráSgerir aS fara
skemmtiför að Haga-
vatni um næstu helgi. - Lagt
af staö á laugardaginn kl. 2
e. h. Ekið fram hjá Gullfoss
að sæluhúsi.F. í. og gist þar.
A sunnudagsmorgun gengið
upp á jökul á Hagafell og
Jarlshettur. Komiö heim um
kvöldiö. — Aðgöngumiðar
seldir til kl. 6 á föstudaginn
á skrifstofunni í Túngötu 5.
STÚLKA óskast í Lakk-
risgerðina á Vitastíg 3. —
Yngri en 18 ára kemur ekki
til greina. — Uppl. eftir kl.
4 i dag og á morgun. (329
HREINGERNINGA.
STÖÐIN. — V anir menn til
hreingerninga. Simi 7768. —
Pantið í tima. Árni og Þor-
steinn. (256
ÁRMENNING AR!
Piltar! Stúlkur! —
Sjálfbo'öaliðsyinna um
helgina. — Á laugar-
dagskvöld verður mjög
spennandi knattspyrnukeppni
við Æ.F.R. Á eftir verður
sameiginleg kaffidrykkja og
dans. — Farið frá Iþrótta-
húsinu á laugardag kl. 2 og
6. —
BRJÓSTNÁL tapaðist
mánudaginn 16. þ. m. um kl.
9 fyrir framan Tjarnargötu
26. Vinsamlegast gerið að-
vart í síma 7346 eða í Tjarn-
argötu 26. (335
HJÓL hefir fundist við
höfnina. Vitjist á Skóla-
vörðuholt 9. (34l
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín í Tjarnargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma CoHes.
Saumavélaviðgeiðir
Áherzla lögð á vandvirkm
og fljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Simi 2656.
KJÓLAR, sniönir og
þræddir saman. Afgreiðsla
milli 4 og 6. Saumastofan
Austurstræti 17. (190
TUNGUMÁLA-
KENNSLA. — Sérgreinar:
Latína, franska og ítalska. I
Almenn kennsla og undir-
búningur fyrir próf (einnig
í þýzku). Til viðtals í sima
2258 e. h. og á Egilsgötu 18,
kl. 7—8 á kvöldin. — Hörður
Þórhallsson cand. oecon. —
KENNI á guitar. — Get
einnig tekið nokkra nemend-
ur í vélritun. — D. Ástríður
Gísladóttir, Hrísateig 21,
niðri, Laugarneshverfi.i (340
MENNIRNIR, sem óku
stúlkunni frá Selfossi að
Auðarstræti 19 á sunnudag.
inn 15. þ. m. eru vinsamleg-
ast beðnir að hringja í síma
7140 eöa 1533. (3M
B Æ K U R
ANTIQl'ARIAT
GAMLAR BÆKUR. —
Hreinlegar og vel með farn-
ar bækur, blöð og tímarit
keypt háu verði. Sigurður
Ólafsson, Laugaveg 45. Sími
4633 (í Leikfangabúðinni)
(54
HERBERGI til leigu. —
Uppl. á Nesvegi 62. (269
2 REGLUSAMAR stúlkur
óska eftir herbergi með eld-
unarplássi, helzt í miðbæn-
um. Geta setið hjá börnum 2
kvöld í viku. Allar upplýs-
ingar gefnar i síma 7982 frá
kl. 5—7- (320
TVÖ lítil herbergi til
leigu. Hentugt fyrir tvær
stúlkur. Uppl. i Stórholti 27.
nppi. (333
MATAR- og kaffistell
fyrir 12, til sölu. Til sýnis
eftir kl. 8. BárugÖtu 3. (339
BÁTUR (skekta) til sölu.
Uppl. Selsvör. (315
GASELDAVEL óskast. —
Uppl. í sima 2963. (330
VEIÐIMENN! Anamaðk-
ur til sölu. Miðstræti 5, III.
hæð. (328
NÝ kápa til sölu, miða'-
laust, stórt númer. Verð 525
kr. Til sýnis eftir kl. 7. Þórs-
götu 28 A. (327
NÝLEG vönduð barna-
kerra til sölu á Iláteigsvegi
24. (324
NÝ klæðskerasaumuð
swaggerkápa nr. 42—44 til
sölu hjá Árna G. Einarssyni
dömuklæðskera, ITverfisgötu
49. Sími 7021. (323
SVEFNHERBERGíS
búsgögn, máluð, til sölu á
Kárastíg 8. (322
REIÐHJÓL til sölu á
Skólavörðustíg 14. — Uppl.
eftir kl. 6. (321
NÝR lundi kemur daglega
frá Breiðafjarðareyjum. —
Einnig nýslátrað trippa- og
íolaldakjöt léttsaltað og
margt fleira. Von, Sími 4448.
BARNARÚM, báritagrind'
og barnavagn til sölu. Uppþj
á Þvervegi 36, uppi. (320!
KARLMANNS reiðhjól til
sölu. Njálsgötu 43, kjallara,
eítir kl. 7. (318,
TIL SÖLU notað en vel
með farið borðstofuborö
með 4 stólmn. Ennfremur
dívanskúffa. Sími 7420. (317
STÓR og góð yfirsæng til
sölu á Framnesvegi 62. (3’Á
NÝTÍNDUR ánamaðkur
til sölu í Vonarporti, Lauga.
veg 55. Páll Jónsson. (33Í
BARNAVAGN, sem er
hægt að breyta í kerru, t:I
sölu. Langholtsvegi 37. (313;
NOKKUR stykki af Ijós-
um enskum alullar dömu-
frökkum, mjög ódýrt, til
sölu. Þórsgötu 26 A. (312
VIL KAUPA saltaða og
sígna gráslepppu og skötu.
Ingimundur Guðmundsson,
Bókhlöðustíg 6 B. (238;
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. Sækjurn.
(I3Í
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar með glerhurðum,
borð, tvöföld plata, komm-
óður o, fl. Verzl, G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
§4- — (343
PLÖTUR á grafreiti. Út-
tegum áletraðar plötur S
grafreiti með stuttum fyw'r-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
tnn, Klapparstíg xi. — SímJ
2926. (5?5
HARMONIKUR. — Viö
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu'. ViBj
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rín, Nják-
götu 23. (x83
KAUPUM og seljum not.
nð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
. KAUPUM tuskur. Baíd-
ursgötu 30, ( ,, (14?
Tarzan stoð graíRýrf itíéðan Trolat
réðist gegn houum.
Tarzan var liandlama, en liann vissi
hvað hann gerði og sparkaði í Trolat.
Trolat riðaði við spyrnuna, en Tarz-
an hrifsaði grein af tré.
Tarzan greiddi Trolat högg, eri 'ap-
inn beygði sig og greinin brotnaði.