Vísir - 21.08.1948, Blaðsíða 1
38. árg.
Laugardaginn 21. ágúst 1948
189. tbL
eiKdarfiskaflinn 277 þús. smál. í
— var 270 þús. smál. í fyrra.
SIIDCI&
S.vo bar \ið um hálftvö-
ieytið í gær, að maður brá sér
á sund á innanverði m Faxa-
Þessi mynd var tekin, er Lomakin aðalræðismaður Sovét- flóa, ekki langt frá olíugeym-
ríkjanna í New York er að gefa bandarískum blaðamönn- um B.P. við Skúlagötu.
um skýringu á hvarfi kennslukonunnar Oksana Kosenkina.' Safnaðist bráti fjöldi fi-
Lomakin sendiherra er Iengst til hægri, en konan á mynd- hortcnda, «ida var maðuri.m
mm er Kosenkina, sem ekki fékk að tala við blaðamenn-
ina nema í gegnum túlkinn, sem stendur á myndinni.
Bandaríkin viðja að sendiherra Rússa
í New York verði kaliaður heim.
TeSja bann hafa brotið frek-
Sega afsér í starfi síbiu.
Bandaríkjastjórn hefir far-
ið þess á leit við stjórn
Sovétríkjanna, að hún kalli
tafarlaust heim aðalræðis-
mann sinn í New York.
Viliandi frásögn.
Eins og skýrt hefir verið
frá í fréttum skýrði Lomakin
aðalræðismaður Rússa i New
York frá því, að kona nokk-
ur að nafni Oksana Kosen-
kina hefði stokkið út um
glugga á sendiherrabústaðn-
um í New York af hræðslu
við að verða niunin á brott
af félagsskap Hvít-Rússa, en
kona þessi hafði horfið af
heimili sínu fyrir nokkriun
dögum.
unum. Lomakin skýrði sið-
an bandarískum blöðum
mjög villandi frá þessum at-
burði og hefir einnig orðið
ber að því, að fara beinlínis
með staðlausa stafi og gcta
Bandaríkin ekki þolað, að
slíkur sendifulltrúi verði þar aögreglunni aðvart, sem brá
áfram. Ivið mjög skjótlega.
hinn fræknasti á sundmu, al-
klæddur og ineira að segja
með hattinn á höfðinu og
Duii-hiIL])ipu í munnkuuu,
sem þó mun liaía drepist í
eftir nokkur frækileg köf. —
Maðnviun lét scr fátt um
finnast þótt gerðar væru til-
rauuir að ná honum af hálfu
lögreglunnar, sem og hafu-
sögubát búmun drag- og
snurpinótum og króksljök-
um.
Maður J>essi mun ekki vera
heill á geðsmunum og hafði
fólk, sem vinnur í Landsmiðj-
unni, séð einhverjar annar-
legar tillektir hans og gert
að þá var vetrarsíldin aðeins
litill hluti af heildarmagninu,
cn hinsvegar er Faxasíldin,
sem veiddist eftir s. 1. áramót
stærsti liðurinn i síldannagn.
i'nu í ár.
Iíok júíí-mánaðar s. 1. nam söltun minni
I I f I r •*1T
r
Isletizkur texti settur í
stórmyndina „Hamlet".
lilyndin verður sýnd bér
innan skamnts.
Brezka stórmyndin „Ham-
Var í haldi eftir samnefndu leikriti
Nú þykir hins vegar 'sann- Shakespeare verður væntan-
að að kona þessi, sem er. fega sýnd hér með íslenzkum
kennslukona og tveir aðrir texta,
kennarar hefðu verið numd-
ir á brott af Rússum og hafð-
ir í haldi í skrifstofuin aðal-
ræðismannsins, sem ætluðu
sér að senda þá til
lands. Kosenkina liggur í
sjúkrahúsi og hefir aðalræð-
ismaðurinn hvað eftir annað
Að því er Visir hefir fregn-
að vinnur Einar Pálsson,
leikari að því í London að
setja íslenzkan téxla í mynd-
Rúss-]ina. Mun það verk taka
nokkurn tíma, enda hið
vandasamasta. Verður kvik-
myndin „Hamlet“ fyrsta er-
óskað þess, að hann fengi að j lenda kvikmyndin, sem ís-
flytja hana 1 annað sjúkra- lenzkur texti fylgir
hús, en þeirri beiðni verið
neitað.
Freklegi brot.
1 orðsendingunni segir enn
fremur, að Bandarikin óski
þess ekki, að aðrar þjóðir
en þær sjálfar hafi á hendi
lögregluvörslu í Bandaríkj-
I sambandi við þetta má
geta þess, að þessi kvikmynd
er einhver sú stórfenglegasta,
sem gerð hefir verið. Stjórn-
aði Laurence Ohvier töku
myndarinnar og er liún mik-
ið listaverk. Hún hefir verið
sýnd mánuðum saman í
Bretlandi við gifurlega að-
sókn og fádænia vínsældir á-
horfenda.
Kvikmyndin hefir einnig
vérið sýnd í Bandarikjunum
og liefir hlotið óvenjumiklar
vinsældir þar af brezki i kvik-
mynd að vera. Er talið að hún
njóti álika vinsælda og mynd-
in „Á hverfandi hveli“ gerði
á sínum tíma.
íslenzkir kvikmyndahús-
gestir biða mec? eftirvæntingu
eftir að fá að sjá þessa ein-
stöku kvikmynd. Ilún mun
vafalaust hljóta sömu vin-
sældir hér sem annarsstaðar,
sem hún hefir verið sýnd.
Tilkynnt hefir verið i
Stokkhólmi, að utanrikisráð-
herrar Norðurlandanna muni
hittast á fundi þar þann 8. og
9. september n. k.
heildaríískaflinn á ölíu
landmu samtals 277 þús-
und smálestum, að því er
Fiskifélag íslands tjáði Vísi
í gær.
A sama (íina í fyrra, eða á
fyrstu sjö mánuðum ársins
1947 nam heildaraflinn 270
þús. lestum, cð 7 þúsund lest-
um minna en í ár.
Síldin .jafnmikií
og í fyrra.
Aflaskýrsla . Fiskifélagsins
í ár en í fyrra.
Fyrstu sjö mánuði
árs nemur söltunin samtals
unx 23 þúsund smálestum og
er það allmiklu minna magn
en á sama tima i fyrra, en þá
nam söltunin um 66 þús. lest-
um.
Árangur
nýsköpunarinnár.
Það sem af er þessu ári
hafa verið fluttar á markaði:
í Bretlandi og Þýzkalandi
saintals um 85 þús. lestir áfl
sýnir, að heildarsildaraflinn jsfjs]cj_ \f þvj magni eru um
til bræðslu á þessu ári er urn ^ þúsund lestir bátafiskur.
101 þús. smálestir og er það j fyrra á sama tima nam ís*
nákvæmlega jafnmikið magn fisksútflutningurinn tæpuni
af síld og veiddist á öllu áv
inu 1947. Þess ber jxi að gæta.
lóbaksskoFÍ-
tii’ í Bretlandi.
MikiII skortur er í Breí-
Iandi á allskonar ióbaki og
þó sérstaklega á vindíingum,
en þeir eru nú hér um bil ó-1
fáanlegir.
Siðustu þrjár fjórar vik-
35 þús. smál. Uin eitt þús.
lestir af því var bátafiskur.
Þessar tölur tala sínu máli og
sýna bezt hve milda björg í!
bú nýsköpunartogaramirt
hafa dregið ]k> þcir hafi haftj
ekki verið starfrækfir nemal
tiltölulega stuttan tima.
Svipað fiskmagn %
1’
fryst nú
og í fyrra.
1 ár hafa tæplega 66 þús.
urnar hefir verið svo erfitt að ]esgL. VeriS hráðfrystar, en áj
fá vindlinga, að þótt fólk sama fjma j fyrra voru lirað*
hafi gengið verzlun úr ^erzl- fryS]ar rúmlega 64 þús. lest-
un, hefir það oft ekki getað ir _ skal þess getið,
fengið einn einasta viuling. 'ag j þeInx tölunvscni liér eriÉ
Skýrt er frá þvi, að fram- ijirtar er átt við slægðan fisl<j
Ieiðia Brela a vindlingum s^|jneg haus ,að þvi úndan-
engu minni, en liún hafi ver-'
ið fyrir styrjöldina, en föík
reyki nú meira og sé þaö or-
sökin fyrir skortinum.
Á svörtum markaði er hægt
að fá tóbalí, en það hefir
hækkað mjög síðan fór að
bera á vöntuninni.
Beiur hatdiiif
en Breiar.
Matarskammtur almenn-
ings í Ruhr-héraði er nú
meira en tvöfalt meiri að
hitaeiningafjölda en fjæir
ári.
Segir i skýrslu brezku yfir-
valdanna i Ruhr, að hver
maður fái nú um 2000 hita-
einingar á dag i mat sinum
og er það meira en fólki er
ætlað í Bretlandi,
teknu, að sildin er vegin upjij
úr sjó. 1
Sprengjur finn*
ast við Akureyri
Nýlegci fandust ivæi]
sprengjur í Hliðáfjalli, sen%
er skammt frd Akureyri. i
Sprengjur þessar voru all-
stórar og varð nauðsynlegtí
að fá sérfræðing héðan fráj
Rcýkjavik til þcss að geræ
þær . .óvirkar. . .Voru þæn
sprengdar á þann hátt, aði
rafstraumi var hleypt 1]
hvellhcttuna á annari, ei\
við það sprungu þær báðar.
Lögreglan á Akureyri tel-
ur, að allmikið sé af þessuné
sprengjum umhyerfis bæinn:
og hefir i hyggju að láta leite^
að þeim. J