Vísir - 21.08.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 21.08.1948, Blaðsíða 7
Laugardagijm 21. ágúst 1948 y í s i r QQaQCQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQOQQOQQOQQQQOOUOQt* SAMUEL SHELLABARGER &taqiatefar ) GQOQQQQQQQQQ! iQQQQQQQQQQQQQQQQQQ „Eli?“ sagði liún spyrjandi og leit til sötnu átlar og Andrea, um leið og liann gekk livatlega framhjá lienni og lieilsaði komumönnum með lotningu. „Madonna Milla! Yðar gæti!“ Tróíló Savellí svaraði honum fljótt: „Þér verðið að vita, að maður þessi og kona eru hér á ferð undir dulnefnum og óska ekki að vera kynnt fyrir ferðafólki yðar. Þau eru aðeins hingað komin til að skoða liöggmyndina og heilsa frænda mínum.“ Andrea roðnaði af skömm, rétti úr sér og bað afsökun- ar á frumhlaupi sínu. Um leið og liann snéri sér frá þeim, sagði hann lágt: „Það er mjög áríðandi, að eg nái fundi ykkar hjóna, áður en þér farið héðan!“ Þau stóðu að vísu nokkurn spöl frá samferðafólki hans, svo að það gat ekki heyrt orð hans, en 'Angela þurfti það ckki. Hún sá, hvernig Andrea og Ivamilla liorfðu hvort á annað og afbrýði hennar túlkaði þegar augnatilitið. Andrea hneigði höfuð sitt heldur dýpra en fyllsta kurteisi krafðist, augii hans, munnsvipurinn — allt voru þetta að- vörunarmerki, þótt hann reyndi að láta sem ekkert væri, er hann gekk aftur til förunauta sinna. Angela lét einung- is aðdáun í ljós og eðlilega forvitni. „Iíver var þessi fagra kona? En livað liún er falleg? Hvar kynntust þið?“ Hann yppti öxlum. „Eg bið þig að vera ekki að spyrja mig þannig. Þú hefir einmitt verið vottur að því, að eg gerði mig að fífli. Hjón þessi óska ekki, að neitt fréttist um ferðir þeirra og þá þurfti eg' vitanlega að fara að trana ínér fram á þennan hátt.“ . En samferðamenn Andrea liöfðu þegar þekkt Varanó, enda yar hann frægur maður og pískruðu þeir nú um þau hjónin. Ekki hætti þetta aðstöðu Andreas í augum Angelu, sem vissi; að samkvæmt sanmingi þeirra Sesars Borgía liafði Andrea: áður vérið ætluð Kamilla. Vitanlega var hún ekki eins tigin og Angela, en Andrea liafði þó sýnt lienni of mikla lotningu! Þekktust þau kannske eitthvað meira, en Andrea vildi vera láta? Lúkrézía Borgía brosti. til frænku siniiar, en úr augum hennar skein engin kátina eða gleði. „Það er nú upplýst, hver þau eru þrátt fyrir allt,“ livísl- aði Angela að Andrea. „Hún er lagleg, en það er synd, að hún slculi liafa gifzt afa sinum. Eg vissi ekki, að þið væruð vinir.“ Andrea fór varlega. „Vinir, Madonna?“ „Já, þér virðist falla hún vel í geð.“ Þau og förunautar þeirra gengu nú út úr skálanum, þar sem höggmyndin var geymd, en Varnó, Kamilla og Tróiló Savellí urðu eftir og röbbuðu við húsráðanda, Lúka Savelli. Andrea neyddi sig til að líta ekki um öxl. Hann liugleiddi, hvað liann ætti að gera, lil þess að forða Varanó frá bana? Hann var ekki í neinum vafa um, að gamli maðurinn yrði ráðinn af dögum, eins og páfi liafði gefið í skyn viku áður. „G a r o,“ spurði Angela, „livenær finnst þér, að eg ætli að byrja?“ „Á hverju, Madonna?“ „Þú veizt,“ sagði liún brosandi. „Já, hjártaáfailið.“ IJann óskaði þess, að Angela væri komin til fjandans. „Mig tekur sárt, að þú skulir þurfa jjótt ekki sé'nema að látast þjást, en verði þessu ekki breytt, Jjá skaltu gera það rétt áður en við stígum á bak.“ Hon- um gæíisi þá nokkurt tóm til að leita Kámillu uppi. „Ætlar þú að falla í öngvit?“ „Vitansega og ef þú verður ekki víðs fjarri; muntu fá íækifæri íil að lósa um lífstykkið mitt. Eg er með duftið á mér og skat áreiðanlega verða sem nár i framan. Þú munl gcfaikomið roðanum fram i kinnarnar á’mér síðar." Þau voru nú komin til hinna og Andrca famisí ‘ækifærið tilvalið til að skiíjá sem shöggvást við hópkm. Varanó og Kamilla máttu ekki halda áfram til hörgarinnar. Þau gætu enn komut tiJ Kðlonna-kaslalans i Mariuó, en hann væri siðasta liælið, sem jiau gætu leitáð til. En áður-en hann gæli hrundið þessari ætlan sinni í fram- kvæmd, kom Lúkvezia auga á þau Angelu og kallaði á þau. Þjónar Sávelli-ættarinnar voru að hera þeim vín og aðra hrossingu í litlu garðhúsi. Andreá komsl ekki undan og- leið höhum eins’ ög inanni, sem er með máura innau- .? klæða. Tíminn leið öðuiii. Varanó-hjónin lcg'ðu ef til viii af stað, án þess að hann næði tali af þeim. En þarna sannaðist Jiáð, sem oftar, að þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, því að þjónn gekk fyrir Andrea og kvað v i s s h j ó n óska viðtals við hann, áður en Jiau héldu lengra. Hann þurfi ekki að liafa neinar hyggjur framar. ' Kamilla var enn stödd í skálanum, Jiar sem liöggmyndin var g'eymd. Iíún ávarpaði Andrca -Jiegar og var Jió svo mikið niðri fyrir, að hún vissi vart, livað segja skyldi. Að lokum sagði hún: „Hvað á eg að segja? Eg veit ekki, hvcrnig eg á — — —“ „Hvað er á seyði?“ „Eg veit, að yður grunar ekki, hvað eiginmaður minn liefir gert. Eg sver, að eg mælti ekki orð af vörum, sem liefði getað haft álirif á hann. Eg dáðist a'ðeins að þessu meistaraverki.“ Hún snéri sér að höggmyndinni og virti hana fyrir sér með aðdáun. „Messere, eiginmaður minn hefir fest kaup á henni og við tökum liana me'ð okkur, Jiegar við snúum heimleiðis. Borgin okkar verður fræg fyrir hana. .... Segið mér, Messer Andrea, á nokkur kona annan eins eiginmann og eg? Eg sagði ekki orð, en liann keypti myndina til að gleðja mig!“ „Ilann er sannarlega örlátur..... Get eg náð fundi hans án tafar?“ Hún varð döpur i bragði. „Er eitthvað að? Segið mér-------- —;“ ,,.Tá,“ svaraði hann lágri röddu. „Fenguð þið ekki að- vörun mína?“ „Hvaða aðvörun?“ Nú kom það úr dúrnum, að þau lijónin höfðu verið i Iíólonna-kastala i Marinó síðustu vikuna og haldið inn i Róm úr suðurátt. Þá skildisl Andrea, hvcrs vegna þau höfðu ekki fengið boð lians. „Páfinn— ——“ tók liann til máls. „Þér og maður yðar mcgið ekki fara til Rómaborgar aftur.....“ Hann heyrði fótaíak við (iyr skálans og lcil um öxl, J>vi að liann bjóst við Yaranó. Þess i stað gekk dökkklæddur maður inn i skálann. Hann var að visu grimuklæddúr, en hver sá, sem hafði einhverju sinni séð mjúkar Uieyfingar og háan. grannan líkama komumanns, vissi hvei þar var á fcrð. Andreá trúði vart augum sínum, en á sariiri stundu slrildist lionum, livað koma manns þessa mundi tákna. Þetta var Sesar Borgía. —Smælkí— Áriö 1877 uppgötvaðist ná- lægt Harrison í Nebraska J>yklct lag af beinum forsögulegra: dýra, og er þaö einhver stærsti fornleifafundur af J>ví tægi sem fundizt hefir. Staðurinn er að- eins tvær ekrur að stærð (eða 8—9 J>ús. fermetrar) og lagið ó—20 þuml. en sanit er talið að þarna muni vera niður komnar 2 millj. beina úr 10 J>úsund skeþnum. Sumstaðar þar sem grafið hefir verið, hafa fundizt 96 bein í teningsfetinu. Flestar tegundir af sala- möndrum verða ekki stærri en 6 þuml. á lengd og 10 lóð á þyngd. En í fjallfljótum Kína og Japans lifa salmöndrur, sem verða fimm fet á lengd og 95 pund á þyngd. Það er ekki eins fyrirhafnar- laust að ganga niður stiga eins og almennt er álitið. Til þess þarf átta prósent meiri orku en að ganga 3.75 enskar mílur á klst, meðalhratt. Margt er }>að sem hlotið hefir naín dr. Gilberts H. Grosvenor, forseta landfræðifélagsins am- eríska. Meðal J>ess, %em við hann heíir verið kennt, er sjó- skeljategund, fundin á Græn- laridí, fjallahrygg'tir og stígur við Suðurskáutið, stöðuvatn' í Alaska, éyja í íshafinu éið Kanáda, fisktir óg jökull i Peiúj júrt og fjallstindur i' Kína. !: ; Þrítugasti og sjöundi kafli. Undir grímunni, sem liertoginn tók ofan, birtist önnur gríma, sem enn erfiðara var að gægjast bak við — andlit hans, sem Jiótli bæði laglegt og liátíðlegt. Augu lians gátu sýnt öll hugsanleg skapbrigði. Enginn vissi, livað gerðist að haki þeirri framhlið, sem andlit lians var, hvaða fyrir- ætlanir voru þar í smiðum, hvaða ráð brugguð. Það var lítill vandi að sjá það, að kaldur og harður lnigur sljóriKÍði svipbrigðum hertogans. Andrea Orsíní var fyrir löngu l)ú- inn að gera séi- ljóst, að aðaldriffjöður Sesars Borgía var taumlaus eigingirni og metorðagirnd. í }>etta sinn var J)ó ekki að sjá annað en alúð í- svip hans. „Er það ekki rétt hjá mér, að þclta sé húsfreyjan í Ejallahorg?“ lók liann til máls og laut lienni. „Mcnn liafa ekki sagt ósatt um fegurð yðar og eg vil fullvissa yður um að Sesar Borgía er einlægur aðdáandi yðar og auð- mjúkur þjónn.“ Kamillu liafðl vafalaust grunað, hver kominn var, en hún fölnaði, er hertoginn sagði iil nafns míns. Andrea sá ótíann skína úr augjim hennar, er húíi'Tmeigði sig fyrir honum og svaraði einhverju lágri röddu. Hann kom henni Jjivi til hjálþár með því að láta i Ijós undrun sína yfir hinni skvndilegu konui hertogans til borgarinnar og Jió’einkum Jiarna til kastalans. H-vað skyldi gerast næst? Hann þóttist vita, að Borgia tiefði sveit vopnaðra mann ineð sér og nú hefðu J>eir vitnlega slegið liring um kastalann, svo að eng- um væri undankomu auðið. Varanó og Kamilla yrðu vafa- laús’t handtekin. „Eg verð hér fáeina daga,“ mælli hertoginn. „Eg þurftí að hyggja að nokkurum málefnum, sem eg verð þó ekki lengi að ráða til lvlcta. Þú minnist þess að geta ekki að ó- þörfu um dvöl mina liér. Það er ástæðulaust að Jiver- liausarnir í Faenzu fái að vita, að eg hafi hætt stjórn um- saturshersins“. Ilann snéri sér að Kamillu. „Og skyldu- störfin gela líka liaft ánægju í för með sér, eins og þegar maðnr hitlir yður.“ Borgia tók nú eftir liöggmyndinni og lét óspart í ljós aðdáun sina á henni. kvaðst helzt vilja kaupa hana fyrir safn sitt. Kamilla stundi því upp, að maður liennar væri Loftfarið (ballon) svífur svó hljóðlaust í geimnum, að þeir, sem eru í körfu loftfarsins getaj heyrt venjulegt samtal á jörðu niðri J>ó að Jieir sé i, 890 feta hæð. En 800 feta hæð er á borð viö býggingu, sem er 66 hæðir. tíreMgátœ hk 637 Lárétt: 2 Hljóðar, 6 tvö, 7 tónn, 9 neitun, 10 fjármuni, 11 veiðistaðúr, 12 forsetning, 14 félag, 15 húsdýra, 17 busla. Lóðrétt: 1 Árásar, 2 gat, 3 kveikur, 4 þjmgdareining, 5 breyta skapi, 8 handlegg, 9 trj.átegund, 13 heizli, 15 lagar- ! mál, 16 tveirs eins. ! ■ ■ I Lai'sn á krossgútu nr. 636. Lárétt: 2 Stöng, 6 nál, 7 G. E„ 9 ha, 10 arg, 11 öls, 12 N. N., 14 ók, 15 apa, 17 iðran. Lóðrétt: 1 Vegandi, 2 S. N., 3 tál, 4 öl, 5 grasker, 8 ern, 9 hló, 13 æpa, 15 ar, 16 an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.