Vísir - 09.09.1948, Qupperneq 1
¥1
38. árg.
Fimmtudaginn 9. september 1948
204. tbl«
inanns
hafa skoðað
sýninguna.
Sýningin Norræn list 1948
befir nú verið opin frá því s.
1. laugardag.
A þeim tíina hafa alls uni
þúsund manns skoðað sýn-
inguna, auk allmargra boðs-
gesta... -— Sýningin er opin
sfaglcga frá kl, 11 23.00.
Attiee á bata-
vegi.
Clement Attlee, forsætis-
ráðherra Breta hefir legið .á
spítala undanfarnar 2 vik-
ur en er nú á batavegi.
Hann inun að likindum
taka upp ströf sín i næstn
viku. en læknar hafa ráðlagt
honum að Ieggja ekki niikið
að sér fyrst í stað vegn.a
heilsunnar.
Mikií hafsild sást við
Reykjanes í fyrrinótt.
Hvalveiðimenn tilkynntu um
siKd út af Grindavík.
Sæstrengur
kostar tæpa
milljón kr.
1 Yestmannaeyjum er ríkj-
andi mikill áhugi fyrir því,
að fá rafmagn úr landi leitt
út 1 eyjarnar.
1 því . sambandi hafa
nokkrir áhugasamir menn
fengið brezka verksmiðju til
þess að gera tilhoð í raf-
magnsstreng, sem geti flutt
6000 kw. og hentaði fyrir
staðhætti og botnlag milli
lands og Vestmannaeyja.
Vegalengdin milli Eyja og
Ivrosssands er um 12 krn.,
en verk’smiðjan hefir lioðið
16 km. langan streng, og eru
4 km. af honum sérstaklega
gerðir til þess að þola grýtt
hotnlag. Sæstrengurinn veg-
ur alls um 400 lestir. Verðið
á honum, 16 km., er um 913
þús. króuur fob. Englandi.
Hér sést nýtízku hraðbátur, er Bretar hafa í smíðum.
Þykir mikið nýjabrum að honum. bar sem hann er búinn
loftkældum flugvélahreyflum frá Bristol-flugvélahreyfla-
smiðjunum og er sagður ná ofsahraða.
Rætt um framtíö ítöísku
nýlendanna í París á morgun
Utanríkisráðherrar fjórveldanna
koma þar sanian.
.4 morgun koma utanrík-
isráðJierrarnir saman i Par-
is til þess að ræða framtíð-
arstöðu itölsku nýlendn-'
anna.
Það voru Russar, sem fóru
þess á leií við hin stórveldin
þrjú, að fundur þessi yrði
haldinn og óskuðu þeir eftir
þvi, að hann yrði fyrir 15. þ.
Þetta kort er af ríkinu
Hyderabad, sem á nú í deilum
við Hindústan. Bretar hafa
ákveðið að flytja brezkt fólk
frá Hyderabad af ótta við
styrjöld.
UPP‘
skeruhorlur.
Allgóðar horfur eru með
uppskeru garðávaxta í haust
og eru líkur til að hún verði
með betra móti.
Jón ívarsson framkvænid-
árstjóri Grænmetissölunnar
sagði í viðtali við Visi í morg-
un, að enda þótt telja mætti
sæmilega góðar uppskeru-
horfur í haust, væri þó ekki
fullséð um það ennþá, þvi að
uppskeran ^r ennþá ekki
byrjuð nema i sniáum stíl.
Hér í Reykjavik hafa kar-
töflur verið á markaðnuni
frá þvi snemma í ágúst. Var
verð á heim allhátt í fyrstu
en fer nú ört lækkandi. Ann-
ars hefir Framleiðsluráð enn
sem komið er ekki ákveðið
fast verð á kartöflunum.
Uppskeruhorfurnar munu
vera heldur hetri í ár liér
sunnanlands lieldur en fyrir
norðan, sem stafar bæði af
þvi að vorið var þar kaldara
og líka af því að þar hefir
haustað fyrr og kólnað.
m. Xú hafa bæðr Bretar og
Bandarikjamenn svarað
þessum tihnælum Rússa.
Árangurs ckki vænzt.
í svari bæði Breta og
Bapdaríkjamanna kemui'
þáð í i'ain, að þeir búast elcki
víð miklum árangri af fundi
þessiun. Bretar sögðu sig
reiðubúna að taka þátt í við-
ræðiun um itölsku nýlend-
urnar og óskuðu þess að þær
færu fram í Paris og á það
féllust Rússar. í svari Banda-
rikjanna, sem einnig var já-
kvætt, er þó séijstaklega hcnt
á, að engar líkur séu á því
að árangur fáist nema Rúss-
ar breyti fyrri afstöðu sinni
cða komi fram með ein-
hverjar nýjar tillögur um
lausn þessa máls.
Rætl í ár án árangurs:
Bandarikjamenn hcnda á,
að framtig ítölsku nýlendn-
anna hafi verið efst á haugi
á ráðstefnu fulltrúa utanrík-
isráðherranna i eitt ár og
liafi enginn viðunandi lausn
fengist vegna sérstöðu Rússa
í málinu. Telja þeir þvi ekki
líklegt, að nú fáist frekar
Iausn, nema Riissar hafi ein-
hverjar nýjar tillögur fram
að færa.
Fáist engin laasn á ráð-
stefnu utauríkisráðherranna
í Paris ler málið fyrir alls-
herjarþing Sameinuðu þjóð-
anna, sem hefst í París 21.
þ. m. Iíafa því ráðherrarnir
ekki mikinn tima til stefnu,
ef þeir ætla að leysa málið
áður.
I gær barzt h.f. Hval í
HvjalfirjSi símskeyti frá
Kvah.eiðiskipinu Hvalur II,
sem þá var að veiðum fynr
sunnan Reykjanes, að skip-
verjar hefðu nóttina áður
séð mikið af hafsíld við
Reykjanes.
Sagði í skeytinu, a& griðar-
lega mikið af hafsíld hefði
vaðið á svæðinu við Sela-
tanga, Grindarik og Hrauns-
vík, um það bil fjórðung úr
sjómílu frá landi.
Strax og hvalveiðifélaginu
haí'ði börizt þetta skcyti, til-
kynnti það efni þess til for-
manns stjórnar S. R., Sveins
Benediktssonar og öðrum
aðilum.
U tvegsmömnun í Grinda-
vík var gert aðvart uin síld-j
arfund þenna og ennfremur
setti Landssamband íslenzkra
útvegsmanna sig í samband
við útgerðarmennl Keflavík.
f gærkvöld fór vélbáturinn
Hrafn Sveinbjörnsson frá
Grindavík út með fimm net.
Lagði hann netunum fyrir
fast í Hraunsvik og þegar
netjn voru tekin upp voru
fimm tunnur af hafsíld í
þeim. Skipyerjar á bátnum
sáii engar síklartorfur þarna,
en hinsvegar mikla fugla-
ntergð.
1 tíag inunu nokkcir. háíar
úr Grindavík fara með rek-t
net á Jiessar slóðir. Munu þeir
þá hafa fleiri nct og vcra
befur útbúnir að öðru lcyti.
Sftur fund nor-
rænna utanríkis
ráðherra.
Bjarni Benediktsson kom
íil Stokkhólms í fyrradag, en
þar situr hann fund norrænna
utanríkisráðherra.
Lét hann svo um mælt við
blaðamenn á flugvellinum i
Stokkhólmi, að ísland tæki
aðeins þátt i fundi utanrikis-
ráðherranna til þess að fylgj-
ast með. Ennfremur sagði
liann, er liann var spurður
um afstöðu íslands lil vestur-
veldanna og bandalags. A.t-
lantshafsrikjanna, að „við
væruni svo lilil þjóð, að við
vonumst til að húa i góðri
samhúð við aljar slórþjóð-
irnar.“
Fundur ráðherranna hófst
i gærmorgun, en i gærkvöldi
sálu ráðherrarnir boð sænska
utanri k*isáðrherrans Undéns.
Flugvél leitaði
í pr og
morgun en sá
enga síld.
Bezta veður á
miðunum.
Ágætt veður var á öllie
veiðisvæðinu í morg'un, ert
síld hvergi sjáanleg.
Síldarleitarflugvél leitaði £
gærkveldi fram undir myrk<
ur, en sá hvergi síld. 1 birt-<
ing'u í morgun var eiimií|
flogið og leítað á stóru svæðþ
en það bar sama árangur.
Mikill fjöldi skipa hefir s.l<
óveðursdaga legið á Raufar*
höfn, en í gærkveldi fórul
skipin að týnast út. Allmörgj
héldu út á miðin, en önnmf
heimleiðis. Engar fregnir um|
veiði liöfðu borizt um hádegl
í dag. j
Söltunin r í
113.451 tunnur. !
Að því er fréttaritari Visi^
á Siglufirði tjáði blaðinu íl
morgun, nam heildarsöltuniní
á öllu landinu þá 113.4511
tunnum. Af þvi magni hafal
74.158 tunnur verið saltaðaif
á Sigluí’irði Næst luesta sölt-<
unarplássið er Húsavík, ei£
þar hafa 10.418 tunnur veriðf
saltaðar.
I
• t
Sunna hæst. f
Af söltunarstöðvunum ál
Siglufirði hcfir Sunna saltat'S
mest, 6639 tunnur. Næst erf
Pólstjarnan með 6259 tunnUrt
og Jjriðja hæsla er Jarlstöðinj
með 5372 tunnur.
Rússinn þegir.
Rússneska móður^kipiíj
kom til Siglufjarðar í gær„
Menn á staðnum voru for-*
vitnir unt afla þess, en engaif
upplýsingar tókst að fá upiij
úr Rússunum, voru þeixt
þöglir sem gröfin. j