Vísir - 09.09.1948, Page 4
II
Finuntudaginn 9. september 1948
VISIR
WÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hérsteinn Pálsson.
Sla'ifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lausasala 50 aurar.
„Heimskir sakleysingar".
1U|éð framferði sinu og ritmensku hafa kommúnistar
sýnt síðustu dagana, að ekkert er svo anmt, svo
rotið eða svo viðurstyggilegt, að'þeir telji sér það ekki
sæma i jesuita-haráttu sinni fyrir „páfavilluna“ i Moskva.
Kosinkina hefur dregið þá einna lengst niður í svaðið,
en ekki bætir um, að auk þess sem þeir hafa sjálfir sannað,
að hollt telja þeir sér rógberans gervi hér heima fyrir,
j>á hefur jafnframt á j>á sannazt að á erlendum vettvangi
skreyta þeir sig einnig hjúpi ósanninda og hlekkinga, sér
lit framdráttar í stjórnimálastarfseminni, en íslenzkum
verkalýð og íslenzku þjóðinni í heild til skaðsemdar.
Verður því ekki trúað að óreyndu, að verkamenn liafi ekki
fengið meira en nóg af slikum loddaraleik.
Innan verkalýðsfélaganna er nú háð barátta, sem mun
reynast örlagarík, en um Jmð er barizt livort kommúnistar
skuli enn um skeið vcrða einráðir í stjórn Alj)ýðusam-
hands Islands, eða hvort þeim verði lirundið úr stjórn-
inni og með því afmáður smánarhlettur af þjóðinni í heild.
Fullyrða má að allur þorri íslenzku þjóðarinnar vill vernda
vestræna menningu sína og eiga sem riánust og vinsam-
legust skipti við engilsaxnesku þjóðirnar og Norðurlönd.
Ilvergi í hinum vestræna hcimi hafa kommúnistar komizl
tii slíkra áhrifa sem hér á landi, en allsstaðar jiar, scm
einhvera áhrifa þeirra hefur gætt, haí'a þau verið afmáð
með öllu og jafnvel flokksmenn kommúnista hafa hópum
saman snúið við þeim baki með viðhjóði, eftir að þeir
sýndu hið rétta innræti sitt að ófriðarlokum.. Að sama
marki stefnir liér á landi.
Á meðan Ráðstjórnarríkin háða baráttu sína við hlið
vestrænria þjóða, lélai þau þann leik að j)ykjast hverfa
frá kommúnisma og láta af byltingastarfsemi og undir-
róðri utan sinna endimarka, J)ótt almenningi í öllum lönd-
um væri ljóst, að í Ráðstjórnarríkjunum var ekki um lýð-
ræði að ræða, ætluðu margir að samvinna lýðræðisþjóð-
anna og Ráðstjórnarríkjanna gæti komið til greina jal'nt
í friði sem í ófriði. Þeirrar trúar var Benes forseti, sem
borinn var til grafar í gær, vonsvikinn og heillum horfinn
að öðru leyti en því að dauðinn sýndi honum J)á náð, að
sækja hann heim áður en meiri og ömurlegri hörmungar
dynja yfir J)jóð lians. Nú finnst enginn hugsandi maður
í hinum vestræna heimi, sem trúir lengur á heilindi komm-
únista. Á meðan þeir sitja við samningaborð í Moskva og
Berlin, beita þeir freklegu ofbeldi og misbjóða þolinmæði
]>eirra aðila, sem þcir eru að semja við. Allt bendir til
að Ráðsstjórnarríkin óski eftir styrjöld, áður en endur-
reisnarstarf hefst fyrir alvöru austan járntjaldsins, og
meðan að flestar vestrænar J)jóðir eru flakkandi í sárum
síðustu styrjaldar. Takist kommúnistum að efna til ófriðar,
leiða þeir meiri höimunga yfir heiminn, en dæmi eru til.
Islenzkir kommúnistarnir hafa hlýtt og munu hlýða
öllum skipunum austræna „páfadómsins“, aíyeg án tillits
til j)ess tjóns, sem þeir kunna að baka með því landi sínu
og þjóð. Hver sá, er styður þá til mannaforráða eða áhrifa
gerizt samsekur þeim í skenundastarfseminni, eins og
„saklausu fáfræðingarnir“ austan járntjaldsins, sem leiddu
byltingu yfir ])jóð sína að styrjöldinni lokinni. Þeir menn
sem þykjast ekki vera kommúnistar, en styðja þá þó í
margskyns „vinaíelögum“, eru að J)ví íeyti kommúnLstr
iinum minni meriri og íakari, að þeir viUa á sér heimildii',
ai ótta og lítilmensku, til þcss að lifa í náð hjá „heimsk-
uni sakleysingjum“ eða síðar kommúnistiskum óaldarlýð,
komist hann til valda. Allir þeií verkamenn, sem hlífast
við í baráttunni gegn kommúnistum að þessu sinni, lcjósa
|)á, sitja heima á kjördegi, sinna eklci afgrciðslu mála í
iélögum sínum, eða liggja á liði sínu að öðru leyti, þeir
styðja kommúnista beint og óbeint til valda. Með tilliti til
aístöðu lands og þjóðar út á við, má slíkt elcki henda, enda
öðluðust kommúnistar aðstöðii til margvíslegrar skemmda-
ataríseniij skipnðu þeir stjórri Al])ýðusambandsins næsta
kjörtímabil, • þau árin sem yafalaijst yerða. örlagarík
íyrir héim allan.
Til
Saimieikui 09 „samleikur”. - Hrelngern-
ingar. - Minni hluiinn ræður. - Haia
einhverjir hrasað hér?
Það hefir víst löngum ver-
ið slcoðun Jæirra, sem tekið
liafa hina rauðu trú, að
Ivommúnistaflokku rinn —
alheimsflokkurinn — sé ó-
skeikull. Svo mikið er að
minnsta kosti vist, að hin
kommúnislisku peð á skák-
borði veraldarinnar bevgja
sig umsvifalaust i auðmýkt
fyrir hverju línuboði, sem úf
gengur frá miðstjórn heims-
flokksins. Það, sem hún
jsegir, stendur og er sann-
1 leikur, unz hún kemst að
þeirri niðurstöðu litlu síðar,
að þörf sé annars sannleika.
Þá er boð látið út ganga um
liann og honum trúað, eins
jog binum fyrri, sem venju-
llega hefir þá jafnframt
breylzt í lýgi afturháldsúr-
1 J)vælta.
j Kommúnistapeðin úti um
jheim vita aldrei, er þau leggj-
1 ast til svefns að kveldi, livort
iþau hafa beðið réttar bæriir
við rúmstokkinn. „Billarnir”
Igeta á einni nóttu breytzt úr
1 frelsishetjum í skemriidar-
varga eða J)aðan af verra.
Ilreinsanir og breingern-
I ingar eru eitt helzta einkenni
tækifærissinnaði'a einræðis-
flolcka, sem J)ekkja, engan
annan sannleika en J)ann,
’sem búinn er til í áróðurs-
'iniðstöðvum flokksins.
1 Ilreinsanir fóru fram í fas-
islaflolcknum italska, naz-
istafloklcnum J)ýzka og
kommúnistaflokkum allra
landa. Tveir hinir fyrrnefndu
hegðuðu sér vitanlega eftjr
fyrirmyrid sinni i þessu efrii
sem öðrum. Það var ofur
eðlilegt.
Nú um Jæssar mundir fara
fram hreinsanir í ýrrisum
kommúnisfaflokkum Ev-
rópu. Áðalritari kommúnista-
llokksins pólslca hefir t. d.
verið rekinn og eklci nóg nreð
J)að. Hann hefir verið neydd-
ur til að lialda fyrirlestur um
hrösun sína á fundi liéraös-
sljóra flokksins og skýra í
hverju hún hafi verið fólgin.
Þctta minnir áj)reifanlega á
réttarllöldin frægu yfi-r
kommúnistunum göriilu i
Möslcvu fyrir stríð, er J)eir
játuðu á sig hverskonar vfir-
sjónir og glæpi.
En hreinsanirnar sýna
veilu kommúnistaflokkanna.
Þær eru scinnun J)ess, sem
andstæðingar Jjeirra halda
fram, en jæir reyna að mót-
mæla — að minnihlutinn
ræður og treystir eklci mciri-
hlutanum. Hann hefir elclci
trú á því, að meirihlutinn sé
sér sammála um ofsóknirnar,
J)ví að ella mundi Iiann lála
frain fara kosningar um út-
skúfun foringjanna. Menn
vita, að kommúnistar eru
svo ákaflega hlvnntir kosn-
iugum og öðrum slíkum lýð-
ræði ss tar f saðf erðu m.
Verður nú fröðlegt að sjá,
hvort lireingerningin úti ,um
lönd vei'ður ’látin ná hingaði
út. Kemur J)á til greina, hvort
„tradition“ kunningsskaþar-
ins, sem inenn ýmist vegsama
eða lasta, fær að ráða i Jæssu.
efni, cn harla er það óscnni-
Icgt. Sá foringi hér, sem gérði
sig sekan um að fara væg-
um höndum um einlivern,
sem hrasað liefir, gæli með
J)ví móti lcveðið upp yfir sér
dauðadóm í flokknum, Jiótt
aftakan færi ekki fram fyrr
en eflir riolckur ár — við
riæstu lireinsun. Það er þvi
engin hætta á öðru, en að ís-
lenzlcu peðin lilýði linuboðinu
jeins og sálufélagar ]>eirra er-
j lendis. Iiitt smáfrávik af lín-
unni i dag getur leitt til út-
skúfúnar eftir nolckra daga
eða ár. Enginn er öruggur Uin
* Framh. á 5. síðu.
VISIR
FYRIR 25 ÁRLJM.
. „Nýju spilin hans Bjarnsi Mágn-
ússonar, mcð íslcnzku myndun-
J'tim, fara nó áð koma á markað-
inn. Sýnishorn af spilunum cru
komin og verða þau sýnd næstu
1 daga.Spitin cru mjög vel úr
garði gerð. A ásunum ern myndir
af mcrkum stöðum á landimi,
Reykjavik og Þingvellir á einum,
Seyðisfjörður og Hallormsstaða-
skógur á öðrum, Akureyri og
Goðafoss á 'þeim þriðja og ísa-
fjörður og Snæfellsjökull á þeiin
fjörða. Á bakinu cr mynd af
Gullfossi, drottningarnar eru í
íslenzkum búningnm og liéfir
Ríkarður Jónsson gert myndirn-
ar af kóngum, drototninguin og
gosuin. Spilin eru prentuð í
Pýzkalandi.“
í dag
er fimmfudagur 9. september,
253. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 10.25 i rnorg
un, ep síðdegisi'lóð ycrður kl.
i 22.55 í kvöld.
Næturvarzla.
Næturvörðúr er i Laugavegs
apútclci, sími 1016. Næturlæknir í
Læknavarðstofunni, sími 5030.
Næturakstur í nótt annast Hreyf-
ill, 'SÍmi 0033.
Stefáni Jóh. Stefánssyni,
forsætisráðherra, bárst i clág
síinskeyti frá finnska forsætis-
ráðlierranum, Fagerholm, þar
scm liann ber fram hcilláóskir í
tilcfni af lciktistarsigri íslend-
inga í Finiilándi.
Félag Vestur-fslendinga
liafði boð siðastliðiö þriðju-
dagslcvöld i Oddfellovhúsimi fyr-
ir skáldkontina Jakobínu Jolin-
son og aðra Vestur-íslendinga, er
staddir cr tiér í bænum.
Bólusetning
gegn barnaveiki litddur áfram
og cr fólk áminnt, að Játa éndur-
bólusetja liörn síli. Pöntumim er
vcitt móttaka á lu’iðjudögum og
fimmtudögum ki. 10—12, i simn
2781. j
Háppdrætti Háskólá íslands.
Á morgun vérður drégið í 9.
flokki Jiappdrættisins. Þar sem
cngir miðar verða afgreiddir á
morgun, eru síðustu forvöð í dag
aö kaupa miða og endurnýja.
Hótel Vaihöll
á Þingvölium verður tolcað frá
og með 13. septémber næstk.
Kveðjuhljómleikar.
búrunn S. .Tóhánhsdóttir held-
ur kveðjuhljömleika i Austurbæj-!
arbíó i kvöld kl. 7. Verður þetta
í síðasta sinn, sem Þórunn leikur!
liér í Reykjavík að þessu sinni.
Mun lnin fara til
þriðjudag.
I.ondon næstki
Lúðrasveitin Svanur
leikur við Austurbæjar.skólann
kl. 9 i kvöld ef veðui’ leyfir. —
Stjtirnandi ’ er Lahzky-Otto.
Norræna listsýningin
í Listamannaskálanum er
in dagtega frá kl. 11—23.
op-
Berjaferð.
Ferðflféhtg Templará cfnir tit
bérjaferðar austur i Hreppa um
Brúarblöð næstkomandi sunnu-
dag kl. 9 árd. Muri talsvert vera
af berjum á þeiní slóðunt og liafa
templarar ferigið leyfi til þess að
tína J)ár. Væntanlcgir þáfttakend-
ur.i þessari ferð lali við Bókabúð
Æskunnár. Æ
Fyrsta leiksýning
Akreyrarleikaranna vcrður í
Iðnó í kvöld kl. 8. Næsta sýning
er annað kvöld á sama tinia.
Framhalds-aðatfundur
Loftleiða h.f. var ívaldínn í
Tjarnarcafé í fyrradag. ReiUning-
nr félagsins voru samþykktir og
;iuk þess yar samþykkt að greiða
hluthöfum 5% arð fyrir árið 1947.
í stjórn félagsins voru kjörnir:
Knstján Jóliann Kristjánsson,
fortn. og riieðstjórnéndur Óli J.
Ólason, Eggcrt Kristjánsson, Þor-
leifnr Guðmndsson og Elías Þor-
steinsson.
Útvarpið í kvöld.
19.25 N'eðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Óperulög (plötur). 19.40
Lesin dagskrá næstu viku. 20.20
Útyarpshljómsveitin (Þórarinn
Guðnuindsson stjórnar): a) For-
leikur að óperúnní „Töfraskytt-
an“ eftir VVeber. b) Konsertvals
cftir Moszkovski. 20.45 Frá út-
löndum (Benedikt Gröndalblnða-
niaður). 21.05 Tónleikar (plcitur).
21.10 Dagskrá Kvcnréttindáfé-
lags Tslands. — Frásöguþátlur
(frú Katrin J\lixa). 21.35 Tónleik-
ar (plötur). 21.40 Búnaðarþátt-
ur: Votheysget'ð í turnuin (Gísti
Kristjánsson 1 ritstjóri). 22.00
Frétfir. 22.05. V’insæi íög (plötur),
22.30 Veðuvfrcgnir. *