Vísir - 09.09.1948, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 9. september 1948
V 1 S I R
B
Mark II . Clark IV:
Austurríki mátti ekkert gera,
til þess að tryggja öryggi sitt.
Rússar voru andvigir sam-
eiginlegri yfirlýsingu um
sjálfstæði Austurríkis.
Stjórn SDVétrikjanná beitti
letið þeirri aðferð í samskipt-
um sínum við hin hernánis-
veldin og austurrisku sljórn-
ina að hindra frmngang allra
mála. Aftur og aftur hóf'ðu
Iiússar að engu ákvæði her-
námssamningsins varðandi
austurriska lagaselnirigu. A
f undum hernánisstjórnanna
fengust aldrei neinar niður-
stöður, sérslaklega vegna
þess aö gegn rieitun eins náði
ekkert mál fram að ganga.
IIernámsstjóri Sovétrikjanna
hafnaði t. d. algerlega þeirri
skynsamlegu bciðni stjórnar
Austurrikis að mega gerast
aðili að alþjóðásamvinnu til
þess að flýta-fyrir endurreisn
Evrópu.
I>að gekk svo langl að orða.
lag ályktunar var mjög þýð-
ingarmikið.
Til dæmis þegar við liéld-
um fundi í London áður en
lagt var af stað til Moskva i
Vor til þess að ræða friðar-
samningana við Austurriki,
sendu Júgóslavar mótmæla-
hréf gegn þvi, að landstjór-
inn í Ivárnten, suðurhluta
Austurríkis, kæmi með sendi-
nefnd Austurríkismanna.
Þeir liéldu því fram aö hariri
væri nazisti.
Skýrt i'rá
mótmælunum.
Eg vissi að Júgóslavar
myndu setja fram þá kröfu,
að þeir fengju í skaðabætur
í rá Austurriki lduta af Kárn-
tenhéraði og ennfremur að
Sovétrikin myndu styðja
þessa kröfu. Fulltrúar fjór-
veldanna skiptust um að vcra
fundarstjórar á ráðstefnunni.
Þegar deilan um landsljór-
anna i Kárnlen kom fyrir ráð-
stefnuna var eg í forsæti.
Mólmælabréfið frá Júgó-
slövum kom mér fvrst fyrir
sjónir eftir að fulltrúarnir
frá Ausiurriki voru komnir
inn í fimriarsalinn. Eg slöðv-
aði ekki funriarhaldið, eií er
fundimim var frcsfað til
n;esta dags, bað eg bina full-
trúa fjórveldanna að verða
eftir og skýrði þeim frá iriót-
iiiæluii) þessúín.
..Viljið þið að þessi maður
sit.ji ráðstefnuna eða viljið
þið'að lionum verði hafnað?“
spurði' eg.
Fulltrúi Sovétrikjanna,
Gusev semliherra, var því á-
kveðið fylgjándi, að héraðs-
stjóranum Vrði meiriúð fund-
nrseta. Minnugur neitunar-
valdsins sagði Frusev: „Eg
geri það að. ti.Uögu minni, að
við greiðum , atkvæði uin
livort við eigum að leyfa hon-
um fundarsetu cða ekki.“
Fékk að sitja
fundinn.
„Eg er i forsæti,4* svaraöi
eg, „og eg mun bera fram til-
löguna. Eg geri ]iað að til-
'lögu' minni, að greitt verði
atkvæði um hvort meina eigi
höiHim fnndarsetn eða ekki.“
Með þvi að setja tillöguna
þannig orðað fram fékk land-
sljóri Kárnten að sitja c ið-
stefnuna.
Meðan á sainningunum i
Moskva stóð sýndu Sovétrikin
að minnsta kosti fjórum sinn-
nm með afstöðu sinni livað
þau i raun og veru ætluðu
sér.
í fyrsta lagi voru Sovétrik-
in andvíg því, að fjórveldin
lýstu yfir því sameiginlcga,
að hvorki skyldi sjálfsta'ði
Austurrikis skerí né landa-
kröfur gcrðar á hendur þvi.
Það, að Sovétrikin skyldu
vcra andvig þessari yfirlýs-
ingu, þegar tekið er lillit til
þess að þau liöfðu.áður sam-
þykkt, að komið skvldi á fót
frjálsu Austurriki, er alveg
fitrðulegt. Minar máttlausu
afsakanir, seni fram komu i
Moskva voru á ]>á icið, að þáð
lievrði undir slarfssvið Sam-
einuðu þjóðailua að ábyrgj-
ast jpað. **
í öðru lagi samþvkklu
Sovétríkin ]>á tillögu að Aust-
urriki skyldi leyft að koma á
fót 53 þúsund manna Iier i
]ivj skyni að lialda uppi lög-
um og' rétti innan landamæra
sinna og til þess að geta varið
landaniæri sín.
Austurríkismenn
mega ekki undirbó.j, sig'.
Hins vcgar komu Sovét-
rikin með þá grunsamlegu
breylingartillögu, að ekki
mætli koma her þessum á
fót fyrr en liernámsveldin
llefðn íarið úr landinu með
Iieri sína. Með ö'ðruni orðum,
Austurrikismenn gátu ekkérli
gert lil þess að undirbúa sig
undir þann dag, þegar er-
lendur ber fór úr landinu.
Með þvi ínöli hefði það orðið
algerfega varnarlaiist.
Sovétríkin gerðu auk ]>ess
þann fvrirvara, að Austurríki
yrði að vopna her sinn með
„vopnum, sem framleidd
væru i landhiu sjálfu“. Með
því móti hefði Austumki
orðið að færast það crfiða
verkefni i fang, að setja upp
yopnaverksmiðjur éftir áð
hernámsvcldin licfði nýlega
veriö húiii að eyðOeggja alla
möguleika þess i þá átt. Þelta
1 þessari fjórðu grein
sinni skýrir Márk Clark
frá viðskiptum sínum við
Sovétstjórnina í Moskva
og reynslu sinni að reyna
að gera samninga við
hana. Hann sýnir einnig
fram á, að Sovétstjóminni
var ekki hugleikið, að
Austurríki fengi aftur
sjálfstæði sitt, nema á
þann einn hátt, að komm-
únistar réðu lögum og
lofum í landinu.
hefði frestað her Austurríkis-
manna um óákveðinn tíma.
Meðan verið var að ræða
þetta mál skýrði Gusev frá
þvi, að ástæðan fyrir því að'
stjórn hans gerði þessa kvöfu
væri sú, að það væri hehnska
af hvaða þjóð seni væri a'ð
byggja styrk sinn á vopna-
framleiðslu annaira ]>jóða.
AustuiTíki átti að
vera varnaiaust.
Eg stóð þá upp og sagði
Gusev, a'ð eg vissi ura a. ra. k.
eina þjóð, sem hefði orðið að
lcita út fyrir lahdamæri sin
éftir liernaðaraðstoð i siðasta
stríði. Gusev settist niður
steinþegj andi.
í þrjðja lagi kröfðusl Sov-
étríkin, að það skilyrði vrði
sett, sem gerl liéfði Auslur-
riki ókleift að verja landa-
níæri sín. Þeir settu nefnilega
það skilyrði, að engar vavnir
mætti gera meðfram landá-
mæruni landsins.
í fjórða lagi studdu Sovét-
rilcin kröfu Júgóslava til auð-
ugasta hluta AustuiTÍkis,
Kárnten.
Þetta gefur Ijóslega lil
kynna að liverju Kreml vill
gera Austurríki. Ef Sovétrík-
in mættu rá'ða myndi Aust-
urriki verða algerlega hjálp-
arvana á hættustund.
Meðan á Moskvaráðstefn-
unni stóð liamraði Molotov
si og æ á þvi hverjar bló'ð-
fórnir Piússar liefðu fært á
styrjaldarárunum. Ilann
sagði að Sovétrikin væru að-
eins að fara fram ádöglegan
rétt sinn i Austurríki.
„Það sem. Sovétríkin hafa
raunverulega fengið í liend-
ur“, sagði Molotov, „ncnnir
ekki nema 22 af hundraði af
éignunum á hemámsliluta
okkar.“
Við hinir vorum fljótir að
svara þvi til, að þessi tuttugu
af hundraði væri kjarninn i
efnahagsafkomu alls lands-
ins.
Sovétrikin vinna að þvi
öllum árum að reyna að gera
ólögmætan yfirgang sinn
lögmætáh.
RúsSar hafa eftirlit
með bandamönnum
sínum.
Við vorum undir stöðugu
eftirliti á Moskvaráðstefn-
unni. Mér fannst eg aldrei
geta rælt um nokkurn skap-
aðan hlut i fullri hreinskilni,
hvorki í gistihúsinu; þar sem
ég bjó, né i skrifstofu st.iuli-
ráðsins. Eg gat eklci rætt á-
ríðandi mál í bifreið þeirri,
sem mér var fengin til afnota.
Eg var viss um að rúss-
néslci bílstjórinn, sem mér
var fenginn með bílnum,
væri „agent“. Þegar cg stóð
einu sinni við ghiggann ii íbúð
mirini í gistihúsinu, leit eg
niður á bílinn minri. Bilstjór-
inn stóð við hli'ð lians. Þrír
einkennisklæddir menn
gengu framhjá og hcilsuðu
honum að lierinannasið.
Hann svaraði ekki kveðju
þeirra, en talaði til þcirra i
reiðilegum tón. Grunur minn
haf'ði reynzt réttur. y
Ef eg þurfti að ræða eitt-
hvað við einhvern meðlim
bandarísku sendinefndarinn-
ar, sem ekki var fyrir allra
eyru, þá gerði eg það alltaf að
næturlagi á gangi i kringum
Kreml. Eg fór }>ú cinhvcrja
rólega götu og aðgætti vanri-
lega, að enginn fylgdi okkui
svo fast eftir, að möguleiki
væri á þvi að liann heyrði
hvað við sögðum.
Til umhugsunar
Framh. af 4. síðu.
tilvist sina i flokknum eða
liér á jörðu — allt eftir þvi
hvað baráttan er liörð.
Það er víst þetta, sem kall-
að er „terror44, þótt á lágu
stigi sé og rauðu einræðis-
flokkarnir gela stálað af ó-
teljanrii stigum á því sviði.
Glúmur.
„Afturelding64
sigraði „Dreng4*
1 28. móti ungmennafé-
laganna Aftureldingar í Mos-
fellssveit og Drengs í Kjós
á sunnudag, bar Afturelding
sigur úr býtum, hlaut 56 stig,
en Drengur 10 stig.
Þessir urðu hlutskarpast-
ir: 1 100 metra hlaupi Hall-
dór Lárusson (A) á 11,4
sek., í hástökki sami, stökk
1,75 metra, sem er nýtt
héraðsmet, i langstökki
sami, stökk (5,58 m., í kúlu-
varjii Ásbjörn Sigurjónsson,
(A), kastaði 12,88 m„ í
kringlukasti Halldór Lárus-
son, kastaði 31,40 m„ í spjót-
kasti Magnús Lárusson úr
Dreng, kastaði 41,95 metra,
í 3000 m. lilaupi Ásgeir
Bjarnason úr IK, sem einmg
sendi menn til leiks, á 10;Ö6
minútum.
Stigahæsti maður mótsins
varð Halldór Lárusson (A)
hlaut 20 stig og vann til
eignar bikar, er Olafur Thors
liafði gefið.
Mótið var haldið á Leir-
vogstunguhökkum og fór
ágætlega fram.
Vopnasmygl til
Palestínu.
Skip, sem siglir undir Pan-
ama-flaggi, lagði í gær úr
höfn í MarseiIIe með grun-
samlegum hætti.
Er talið, að það hafi verið
með vopnabirgðir
borðs, er fara
estínu.
mnan-
eiga til Pal-
Hjónaefni.
Þann 8. þ. m. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Elisabet Ivvar-
an (Olafs Ivvaran ritsímasjóra)
og Þorvaldur Garðar Kristjáns-
soon lögfræðingur.
Ameríska límaritið hehns-
fræga, National Geographic
Magazine, segir, að ótcljandi
milljónir í ýmsum myritum
liggi liingað og þangað á
sjávarhotni í sokknum skip-
um og fari áiuigi manna fvr-
ir að leita og finna slik auð-
æfi mjög yaxaúdi.
Tímaritið getur síðan
nokkurra skipa, sem sokkið
hafa á liðnum öldum með
auð fjár í dýrum málmum
innun bovðs.
Árið 1780 i'órst hrczka l'rei-
gátan Hussar í Austurá við
New York. 30 m. frá Sandý
Hook, éftir að hafa rekizt
á sker. Með skipinu lnirfu í
fljótið um 1 millj. dollara,
máli hrezkra hermanna, sem
áttu að berja niður upþ-
reistina í nýlondum vestan
hafs.
Sama ár l'órst önnur lirezk
freigáta á nærri sama stað.
Húii var á.leið l rá Yera Cruz
í Mexíkó, hlaðin gulli og
silfri.
Arið 1789 fórst airiéríska
smáskipið De Braak undan
Delawarcfylki mcð 15 millj.
dollara virði innan borð.
Brczka farþégáskipíð Repu-
blic íorst skammt frá Amer-
íkuströndum 1909 og tveim
árum síðar fórst skipið Mer-
ida einnig undan austur-
strönd Bandaríkjanua. Inn-
anborðs höl'ðu þau 8 miílj.
dollara virði i gulli, silfri og
cðalsteinum.
En jietta eru sinámunir.
Árið' 1702 sökkti samcinaður
í'loti Brela og Hollendinga
1(5 spænskum galeiðum á
Vígóflóa, en ])ær höfðu ann-
anborðs 150 millj. dollara
virði í allskonar gersemum
og riývum inálmum frá nýja
heimiimm. Hálfri öld áður
hrakti önnur 1(5 spænsk skip
á land á Hispaniólu og voru
þau hláðin álíka miklu gulli
og gersemum, en nokkru af
því hefir verið bjargað. Arið
1715 lirakli stormur ,enn 14
spænsk skip.á larid á Flórida-
skaga og sökk með þeim
gullfarmur, scm var 65 millj,
dollara virði.