Vísir - 09.09.1948, Síða 6
V 1 S I R
Fimmtudaginn 9. september 1948
6
i ■
Stúlka
ij ■*
i óskast í vetrarvist að Geitaskarði, Austur-Húnavatns-
sj'slu. Mætti hafa með sér stálpað barn. —- Uppl. i
1 Laufási, simi 3091.
: Veggfóður
! Nýkomið, smekklegt úrval.
t
i Verzluiim Krrnjja
fBEZT AÐ AUGLYSA1VISI
STÚLKA óskast hálfan
eöa allan daginn til aö hugsa
um íulloröin hjón. Uppl. í
síma 4925, eftir kl. 7 í kvöld.
HÁRGREIÐSLU. og
snyrt'stofan Helena, Lauga-
veg' 11 (gengiö inn frá
Smiðjustíg). Sími 7296. —
Höfum amerískar oliur.
einnig í litaö hár. (278
STÚLKA óskast til að-
stoðar viö húsverk. Gott sér-
herbergi. Þrennt fullorðiö í
heimili. Til viötals eftir ki.
3. Elisabet Foss, Skarphéð-
insgötu 20. Sími 3192. (263
2 STÚLKUR vanar jakka-
saumi óskast nu þegar eöa
síöar. Þórhallur Friðfinns-
son, klæðskeri, Veltusundi 1.
FÓTAAÐGERÐASTOF A
min í Tjarnargötu 46, hefir
siina 2924. — Etnma Cortes.
GRÆN pure-slæða tapað.
ist síöastl. sunnudagskvöld.
Finnandi vinsamlega hringi
t síma 4547.________(470
SÁ, sem hirti mótorblokk
(Ford) í gryfjunni fyrir of-
an Elliðaár, er vinsamlcga
beðinn að hringja í sima
i47i-(fH
FÖSTUDAGINN 3. sept.
tajiaðist á leiðinni frá VerzL
uninni Ásbyrgi að Lækjar-'
hvammi peningaveski með
300 kr. og mynd af skjóttum
hesti o. fl. Uppl. í síma 9467
eða Lögreglustöðinni. (273
KARLMANNSREIÐ-
HJÓL i óskilum. Þ /ettastöð
F. B., Tryggvagötu, (275
2 RYFRAKKAR fundnir
við höfnina. Vitjist til Þor-
varðar Björnssonar, hafn.
sögumanns. (279
! Ritvél
f tneð löngum vals, (50 cm.)
í góðu standi óskast.
\ SJÚKRASAMLAG
j HAFNARFJARÐAR
Sími 9366.
; S t u 1 k a
óskast við léttan sauma-
í
»
j skap. — Sími 5561.
I
Starísstulku
j
vantar í Kieppsspítalann.
| Uppl. í sima 2319.
Kona með 11 ára gamalt
barn óskar eftir
ráðskonustöðu
á fámennu heimili eða
í fonniðdagsvist, hcl/.t hjá
( eldri lijónum. Menntuð,
reglusöm og vel að sér i
I matreiðslu og húshaldi. —
Sérherbergi eða gott liús-
næði áskilið. — Tilboð
l sendist fyrir hádegi laug-
j ardag merkt: „Gott sér-
i. lierbergi“.
f . •' idc, '
ATHUGIÐ
) Mig vantar tvö sam-
) liggjandi herbergi, annað
] má vera lítið. Tveggja her-
bergja íbúð kemur einnig
■ til greina. Húshjálp getur
viðkomandi fengið eftir
samkomulagi. Tilboð send-
ist áfgreiðslu hlaðsins fyr-
ir föstudagskvöld merkt:
„Sjómaður“.
HAUSTMÓT 4. fl.
heldur áfram á Fram-
vellinum i kvöld kl. 6.45. ;—
Þá keppa Valur og Víkingur
og strax á eftir til úrslita
Fram og K.R. — Keppendur
munið aö mæta stundvíslega.
Fram.
FRJÁLS-
ÍÞRÓTTAMENN
K.R. *--
Innanfélagsmótið
heldur áfram í kvöld kl. 6.
Iveppt veröur í kúluvarpi,
sleggjukasti drengja,
kringlukasti og 300 metra
lilaupi. Mætið stundvislega.
ÁRMENNINGAR!
Stúlkur! — Piltar! —
Sjálfboöaliðsvinna
verður um næstu helgi
í Jósepsdal. —■ Farið frá
íþróttahúsinu kl. 2 á laugar.
dag. —
Frjálsíþróttakeppni konur
og karla — og kvennahand-
knattleikur, er næg þátttaka
fæst.------ Stjórnin.
SKÓGARMENN
og sumarstarfsstúlkur K. F.
U. K. — Skemmtifundur kl.
8,30 í kvöld. Kvikmynd frá
skátabúöum í Danmörku. —
Skátum boðið, drengjum og
stúlkum.
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Viðtalstími kl.
6—8. — Cecilia Helgason.
Simi 2978. (603
RÁÐSKONA. — Kona
með stálpaða telpu óskar
eftir ráðskonustöðu, þar sem
er eitt eöa tvennt í heimili.
Húshjálp kemur til greina.
Herbergi áskilið. Uppl. í
sírna 5560 kl. 10—12 f.
h. á morgun. (285
VELSAUMUR (Broderi).
Byrjuð aftur að velsauma i
kjóla. Viðtalstími kl. 1—3 á
Vesturgötu 39. (245
STÚLKA óskast til al-
gengra hússtarfa. Sérher-
bergi. Uppl. Hávallagötu 3.
_____________________(£55
ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN.
Blautþvottur. — Frágangs.
tau. — Kemisk hreinsun. -—
Fataviðgerð. — Fljót af-
greiðsla. —- Þvottamiðstöð.
in. Sími 7260.
HLJÓÐFÆRA-viðgerðir,
Geruní við strengjahljóð-
færi. Setjum hár í boga. —
HljóðfæravÍnnustofan, Vest.
urgötu 45. — Opið kl. 2—6.
____________________(5£f
NÝJA FATAVIÐGERÐ-
IN. — Saumum, vendum og
gerum við allskonar föt. —
Vesturgötu 48. Sími 4923. —
_____________________(52
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafui
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170.________(797
Ritvélaviðgerðii
Saumavélaviðgerðir
Áherzla lögö á vandvirkni
og íljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19.
(bakhús). Simi 2656.__
Fataviðgerðin
gerir við allskonar föt. —
Saumum barnaföt, kápur,
frakka, drengjaföt. Sauma.
stoían, Laugaveg 72. Sími
5187.
KARLMANNS-arm-
bandsúr, með stálarmbandi,
tapaöist í fyrrakvöld, senni-
lega í Tivoli. Vinsamlegast
skilist til rannsóknarlög-
reglunnar. (261
TAPAZT hefir karlmanns-
hringur meö grænum steini
síðastl. laugardagskvöld i
Oddfellow. Skilist í Tjarnar-
götu 10 D, II, hæð. (282
HÚSEIGENDUR! Efliö
yðar eigin hag. Veriö félag-
ar í Fasteignaeigendafélagi
Reykjavíkur. — Skrifstofan
Austurstræti 20. Símar 5659
og 4823.
STÚLKA sem stundar
nám í Húsmæörakennara-
skóla íslands óskar eftir her-
bergi, helzt sem næst Há-
skólanum. —• Uppl. í síma
6735 * dag og á morgun. (284
TVÖ samliggjandi her.
bergi til leigu í miöbænum.
Aöeins reglusamir menn
koma til greina. — Tilboö
sendist blaðinu fyrir mánu-
dagsvöld, merkt: „Miðbær“.
LÍTIÐ herbergi til leigu
gegn húshjálp. Uppl. í sima
6272. (266
STÚLKA óskar eftir litlu
herbergi 1. okt., í mið- eða
austurbænum, helzt innan
Hringbrautar. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Lítiö
herbergi". (268
STÚLKA sem vinnur úti
óskar eftir herbergi, mætti
vera lítið. Uppl. í síma 2546.
STÚLKA óskar eftir her-
bergi 1. okt. Stigahreinsun
kemur til greina, — Tilboð
sendist afgr. fyrir föstudags.
kvöld, merkt: „Haust“. (283
PHILCO-rafmagnsplata
til sölu. Uppl. í síma 4045.
NÝ sturtuáhöld í bað
(krómuð), til sölu, Bræðra-
borgarstíg 23. (281
MIÐSTÖÐ V ARKETILL,
4y2 ferm. og 300 lítra hita-
vatnsdúnkur til sölu. Uppl. i
síma ÖÍ47 og á FÞ lteig 18,
eftir kl. 6. (276
HEITAVATNSGEYMIR,
3ja ára gamall, 500 1. til sölu.
•Uppl. í síma 4295. (280
KARLMANNSFÖT, sem
ný, til sölu hjá G. Bjarnason
& Fjeldsteð. (277
TIL SÖLU: Tvær kápur,
sem nýjar, önnur á meðal
stúlku; verð kr. 400, miða-
laust; — hin á ungling, 14—
16 ára. Tilvalin skólakápa,
verð 325, miðalaust. Uppl.
Barmahlíð 51. Sími 2007. —
_____________________(265
FERMINGARKJÓLL
á fretnur stóra telpu til sölu
á Bergþórugötu 27, miðhæð.
(267
TIL SÖLU á Rauðarár-
stíg 11 (1. hæð til vinstri), 2
járnbarnarúm. Selt mjög ó-
dýrt. (269
TELPUKÁPA á 12—14
ára og tveir kjólar til sölu,
miðalaust, ódýrt. Máfahlíð
3- —(f7f
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 4714. (44
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in Skólavörðustíg 10. (163
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív.
anar. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Simi 2874. (520
STOFUSKÁPAR, bóka-
skáp&r með glerhurðum,
borð, tvöföld plata, komm-
óður o. fl. Verzl. G, Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
'54- —________________(343
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur I
grafreiti með stuttum fyrir-
▼sra. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Síml
2926. (588
KAUPUM og seljum not.
úð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. StaB-
greiBsla. Slmi 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kl.
1—5. Simi 5395. Sækjurr..
(13 r
OTTOMANAR. Nokkur
stykki fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofa Mjóstræti
10. — Simi 3897.
STOFUSKÁPAR, rúm-
fataskápar, 2 stærðir, komm-
óður, 2 stærðir, útvarpsborð,
bfómaborð o. fj. Verzlun G.
Sigurðsson & Co., Skóla-
j vörðustíg 28. '' (2:
AF SÉRSTÖKUM ástæð.
um er hey til sölu á Fram-
nesvegi 62. (229