Vísir - 16.09.1948, Side 3
Fimmtudaginn 16. september 1948
V ! S 1 R
Nokkur
síldveiðiskipanna
komu til ReykjavikuL' að
afstöðnum sildveiðum fyrir
norðan, i fyrrinólt og i gær.
Meðal þeirra voru: Bjarnar-
cy, Rifsnes, Fanney, Iíelga,
Viktoría, Guðmundur Þor-
lákur, Arnarnes, Skíði og
Skcggi.
Fanney
er i þann veginn að leggja
upp i sildarleit á Faxaflóa,
eins og frá hefir verið skýrt
i fréttum i Vísi. Sennilega
verður annað skip einnig
sent til sildarlcitar. Hefir
sjávarútvegsmálaráðh. staðíð
fyrir því, að skipin verða
send til leitarinnar.
Á Þórsmiðum,
undan Austurlandi, var
góð aflahrota i fyrradag og
öfluðu togarar vel. Hins veg-
ar hefir litið veiðzt á Hala-
miðum, að þvi er LÍÚ Ijáði
Visi í gær. Flestir togararnir
eru samt að veiðum á Ilalan-
um.
Aflasölur.
Á laugardaginn var seldi
Bjarni Ólafsson afla sinn i
Hamborg, 296.325 kg. Þór-
ólfur seldi afla sinn i sömu
borg 13. þ. m., 225.590 kg. og
Jón forseti sama dag i Brem-
crhaven, 303.851 kg. Þá seldi
Egill Skalíagrimsson í Cux-
haven, 264.616 kg. Venus og
Gylfi voru á útleið með afla
sinn i gær. Júpiter mun hafa
selt afla sinn i Þýzkalandi í
fyrradag, en ekki er blaðinu
kunnugt um magn lians.
GLINCÁR
Á leið til
Englands
voru i gær Baldur og
Haukanes, cn Mai seldi í
Fleetwood á mánudag 2323
vættir fyrir 5593 sterlings-
pund.
Eimskip.
Brúarfoss er i Leith. Fjall-
foss fer frá Antwerpen i dag
til Rotterdam. Goðafoss f<>r
frá Hull 14. sept. til Reykja-
vikur. Lagarfoss fer væntan-
lega i dag áleiðis til Leih frá
Gautaborg. Reykjafoss er á
Akureyri. Selfoss er í Köge.
Tröllaföss er á Reyðarfirði.
llorsa er á Vestfjörðum og
lestar frosinn fisk. Sutherland
er á Siglufirði. Vatnajökull
er í Reykjavík.
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldin fór frá Aberdeen til
Hamborgar i gærkveldi.
Lingestroom fer frá Reykja-
vík i dag áleiðis til Amster-
dam. Reykjanes var i Amster-
dag í gær, verður i Antwerp-
en á morgun.______
Innlán aukast,
útlán minnka.
I lok júlí-mánaðar námú
innlög í bankana tæplega 600
millj. kr. og’ höfðu aukizt um
rúmlega 12 millj. kr. í márt-
uðinum. |
Til samanburðar má geta
þess, að á sama tíma i fyrra
námu innlánin 519.5 millj.
kr. — Útlán bankanna i lok |
júli voru 600.7 millj. kr. og
höfðu minnkað um 4.1 niillj
kr. i mánuðinum.
Stúlka með 5 ára dreng
óskar eftir
ráðskonustöðu
á fámennu heimili.
Tilboð merkt „Vön hús-
. ,verkum“ sendist Vísi...
Sxnurt
brauð
og snittur
Veizlumatur.
Síld og Fiskur
t>vottahús til
Nánari upplýsingar gefur
jUm enna fasteicjnaiafan
SÍMI 7324.
Matstofu Náttúrulækningafélag's lslands
vantar stúlku
nú þtgar. Húsnæði fylgir. Gott kaup. — Uppl. hjá
ráðskonunni, Skálholtsstíg 7.
Hreinar
léreftstuskur
kaupir
FÉLAGS-
PRENTSMIÐJAN
Starfsstúlkur
vantar að Hótel Borg. — Upplýsingar á skrifstofunni.
Mótel Morg
Utgerðarmenn!
Athugið að við tökum nótabáta til geymslu
og viðgcrðar.
ÍJátaótöfin í XJalnacjöiiiUi
'iun
IMGÓLFSSTRÆTI3
heflr daglega á
boðstólum:
Steikta Lambasteik
— Kálfasteik
— Nautasteik
— Svínasteik
Soðið, reykt Svínslæri
Nýsoðin Rúsínublóðmör
Nýsoðin Iifrarpylsa
Allar teg. Aleg’gi
Kjötfars
Fiskfars
Allar teg. Hrámeti
Grænmeti
Ábætir
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3. Sími 1569.
TILKYNNIIMG
Ósóttur fatnaður frá 1947 og þar áður,
verður seldur fyrir áföllnum kostnaði, hafi
hans ekki verið vitjað fyrir 1. október. —
£/L
naíaucj \Jeótiu'(œjar
VesturgÖtu 53.
IHatreiðslukona
óskast, einnig góð cldhússtúlka.
Uppl. i síma 1066.
Veitingastnia
í Hafnarfirði er til sölu, ef viðunandi
tilboð fæst.
Upplýsingar ekki gefnar i síma.
EGILL SIGURGEIRSSON, hrlm.
Austurstræti 3.
Stúlka
óskast að Hótel Ferstiklu. Uppl. í Aðalstræti 9 á
skrifstofu sambands veitinga- og gistihúseigenda
mili kl. 4 og 6. , i
Hör handklæði
Vön
afgreiðslustúlha
óskast nú þegar.
Veitingastofan Vega,
Skólavörðustíg 3
.Uppl. kV 6r--§ Lkyöld.
Skrifstofustúlka
helzt með verzlunarskólaprófi, getur fengfö atvinnu á
skrifstofu frá 1. n. m.
Þarf áð skrifa greinilega.
Lmsóknir. ásamt upplýsingum um fyrri atvinnu og’
meðmælum, ef til eru, sendist Vísi fyrir ,19. þan.
mérkt: „Skrifstofu-stúlka 367“.
Jarðarfor elsku litlu dóttur okkar,
Bryndísar,
fer fram rá Dómkirkjunni á morgun, föstu-
daginn 17. þ.m. og hefst með húskveðju á
heimili okkar Kiartansgötu 2 kl. 1 e.h.
Sigþrúður Pétursdóttir,
. Gissur Pálsson.