Vísir - 16.09.1948, Blaðsíða 4
V 1 S I R
Fimmtudaginn 16. september 1948
WfiSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Félagsprentsmiðjan h.f.
Laúsásala 50 aurar.
Skóleðri var dreift tii
skósmiða r fyrradag.
Befra leður eii fengist hefír
um alllangt skeið.
hann setti á Ólympiuleikun-
um í sumar.
Gengislækkun 09 kommúnistaáróður.
irommúnistar reyna með öllu móti að skapa óróa manna
*® á meðal, einkum með því að fullyrða í J)laði sínu dag
eftir dag, að gripið verði til gengislælvkunar með haust-
inu. Ríkisstjórnin hefur séð ástæðu til að mótmæla frétta-
burði þessum, og vakið réttilega atliygli á, að allar ráð-
slafanir ríldsstjórnar og Alþingis miðuðu að því fyrst og
fremst að vernda verðgildi krónunnar. Ymsir sérfræðingar
balda því fram að gengislækkun geti vcrið okkur nauð-
syn og um leið Jieppilegasta aðferðin til þess að vimia
gegn óeðlilegum framleiðslulíostnaði, sem atyinnuvegirnir
eru nú að l<ikna undir.
Merkur liagfræðingur hefúr nýlega birt ritgerð uln
gengislækkun og dýrtíðarráðstafanir og gerst til þess áð
mæla sérstaklega með þessari leið til afturbata. Hinsvegár
hefur hagfræðingurinn jafnfralnt lýst yfir því að gengis-
lækkun verði ekki framkvæmd, frekar en aðrar dýrtíðar-
ráðstafanir, nema því aðeins að þjóðin í heild veiti þcim
ráðstöfunum stuðning sinn. Fullyrða iná að almenningur
og flestir ráðamenn stjórnmálaflokkanna eru gengislækk-
un andvígir og sumir flokkarnir hafa þegar tekið ákveðriá
afstöðu gegn henni. Eru því lítil eða engin líkindi til að
gripið verði til gengislækkunar, nema því aðeins að nauð-
ur reki til, en um það er ekki að ræða.
Frakkar hafa gripið til mjög verulegrar gengislækkunar
til þess að örva útflutningsverzlun sína og framleiðslti.
Þær aðgerðir hafa ekki borið æskilegan árangur, og nýj-
ustu fregnir herma að Frakkar verði enn einu sinni að
grípa til sama ráðs vegna ríkjandi öngþveitis innanlands.
Stjórnir hafa fallið svo að segja jafnóðum og þær hafa
verið myndaðar. Kommúnistar bcrjast af öllu afli gegn
hverskyns dýrtíðarráðstöfunum, en þeir eru sterkir í
Frakklandi og undir er líka kynnt af erlendum ríkjum,
sem leitast fyrst og fremst við að veikja mótstöðuafl
Frakka og konia í veg fyrir sameiningu þjóðarinnar.
Fjárhagskerfið franska hefur orðið fyrir þungúm áföil-
um og sérfræðingum ber saman um að gengislækkún
frankans hafi aðeins reynst stundarfróun, sem sé þegar
i rauninni með öllu lokið og grípa vefði til nýrra og rót-
tækra aðgerða.
Frakkar eru mikil iðnaðárþjóð og auðug af allskyns
gæðum. Þjóðir, scm búa við lnikinn útflutning iðnaðar-
varnings og þurfa öðru frekar að örva athafnalífið, geta
sér að meinfangalitlu gripið til gengislækkunar og sú leið
getur ráðíð fram úr mesta vandanum, þar til jafnvægi er
fengið. Allt öðru máli sýnist gegna um þjóðir, sem verða
að flytja inn svo að segja allan iðnaðarvarning og lífs-
nauðsynjar, en hafa auk þess ekki auð að styðjast við.
Allur innfluttur varningur hlýtur að hækka í verði, sem
gengislækkuninni svarar. Stofnkostnaður allra nýrra fyrir-
tækja hlýtur að aukast að sama skapi og margskyns óhag-J
ræði annað hlyti að stafa af gengislækkuninni, scm of
langt yrði að rekja hér, en allt bæri það að einum brunni
að því leyti að sorfið yrði mjög að öllum almeniiingi og
afkdmUskiIyrðin rýrð tilfinnanlegá. Þótt gengislækkun
þættjl henta væri um hreina neyðarráðstöfun að ræða,
sem ber votl um veikt fjárhagskerfi og sjúkt athafnalíf.
Þegar almenningur skilur að atvinnulífi verður hér
ekki uppi haldið, nema því aðeins að gripið verði til
neyðarráðstafana, er vafalaust engu óhægara að koma
nauðsynlegum dýrtíðai’ráðstöfunum í framkVæmd, en
gengislækkun, sem er grímuklædd kjararýrnun. Verðgildi
og kaupmáttur krónunnar er nú þcgar óeðlilega lágur, og
einhver takmörk hljóta að vera fyrir því hve oft er unnt
að vega í sama knérunn. Gengislækkun á ekki fylgi að
fagna með þjóðinni, sem mun á sínum tíma reynast þess
albúin að leggja nokkuð að sér til þess að skapa hcilbrigt
athafnalíf. Gengislækkun myndi engúm þeim vandræðum
afstýra, sem ekki er .unnt að í’áða fi’am úr á annan hátt,
en af henni myndi leiða vei’kföll og vinnudeilur, svo sem
í Frakklandi, en þar liefur gengislækkunin reynst stundáx’-
'fróun, eins og að ofaíx getu.r.
1 fyrradag var verið áð
dieifa út leðri meðal skó-
smiða, en leðurlaust hefir
verið með öllu um nkkurt
skeið.
Frcttamaður blaðsins álti
tal við Þórarinn Magnússou
formann Skósmiðafélags
Reykjavíkur og tjáði hailn
blaðinu, að nú hefði loksins
rætzt úr leðurskortinuin og
hefðu skósmiðir fengið nokk-
,uð af leSri, sein myndi nægja
a. m. k. i hálfan arinan máti-
uð.
Leðrið gott.
Leðrið, sem skósmiðir fá
nú er ágætt og kannske það
bezta, sem hingað til lands-
ins liefir borizt uin nökkurra
ára skeið, en það kemur frá
Bretlandi. Leðrið, sem liing-
að hefir kóriiið liefir ýmisst
verið frá Brétlandi eða IIöl-
landi, en verið af lakara tagi.
LVður fengu skósnxiðir leður
jfi-á Bandarikjunum og líkaði
þeim það vel.
1
tVon á nteira.
| Skósmiðafélag Reykjavík-
uiv á von á meira af leðri
séinna í liaust, en það er i
pöntuh bjá Ileildverzlun
Magnúsar Viglundssonar. Er
von á að það komi mcð Iiaust-
iriu, án ])ess að nokkur vissa
sé fyrir þvi fongin. Það leður
hefir verið pantað frá Brct-
landi.
Leður það, sem nú hefir
fengizt til landsins hefil’
Lcðurverzlun Magnúsar
BrynjóLfssonar útvegað.
Skósmiðir leðurlausir.
Áður en leður það kom
til landsins, senx skósmiðir
cru nú að fá, voru flcstir
orðnir hér um bil leðurlausir
og var orðinn talsverður
yandi að fá skó sína sólaða.
Einstaka nxaður hafði þó
fengið eitthvað af Íeðri og
notaði það til þess að hjálpa
Yiðskiptavinum sínunx, en
flestir voru allslausir.
Næstir Sigurði urðu þeh*
Páll Jónsson K.R. með 1765
stig og Ivári Sóimundarson
U.M.F. Skallagx’imi, 4734
stig, en alls luku 6 þátttak-
endanna keppninni.
Tugþrautarmeistarinn fiá
i fyri’a, Þoi’steinn Löve, liætti
i miðri keppni, söinuleiðis
varð Asmundur Bjarnason
að hætta sökum meiðsla, eri
hann var langliæstur eftir
fyrri hluta keppninnar og
þótti líklegur til sigui’s.
Veður var nxjög óhagstætt
báða dagana, bæði hyasst og
kalt og háði mjög ái’angri i
einstökum greinum.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í sima 1660
Sig Björnsson
Tugþraut meistaramótsins
fór frarn um síðustu helgi og
Iauk með því að Sigurður
Björnsson K.R. varð meist-
ari. |
Sigurður er ennþá drengur)
áð aldri (18 ára) og hlaut
lianii 5081 stig, sein er nýtt,
drengjamét. Gaiiila drerigjá-
inetið átti Anton Björnsson,
4961 stig. íslenzka riietið á
Öru Clatiseri, 6444 stig, er
VISIR
FYRIR 35 ÁRUM.
„Lotterimálið islenzka. í hlað-
inu Pcilillken 28. f. m. er alllöng
grein unx lotterímálið liér óg 'þar
rakinn gangur þess frá bvi K.
þliiiipsen, sein höf. kallar hrossa-
kaupmann, fékk i lið með sér > ið
málið M. Stephensen láiidshÖfð-
ingja og Sighvat bankastjó'ra og
þar til ráðherra fékk — svo sein
I>ar segir — vantraustsyfii’Iýsiiigu
á þingi xit af málinu. Greinin end-
ar með þessurn orðum: „Nú er
rnælt að þeir, sem nxál þetta hafa
nxeð liöndum, háfi átt að fá liátt
verðkaiip. Just Lund, málafæi-slu-
niaður og lögfræðisráðunautur
totterímanna kvað liafa átt að fá
lmndrað þúsund krónur. Aftur
hafði Philipsen verið svo liæ-
verskur, að taka ekki meira en
sextíu þúsuiidir króna fyrir si.na
meðh.jálp.“
í dag
er fimmtudagur 1G. septembcr,
2G0. dagur ársins.
SjávarföII.
Árdegísflóð var kl. 5.15 í morg-
un, síðdegisflóð verður kl. 17.35.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030. Nætxirvörður
i Reykjavikur Apótéki, simi 1700.
Næturakstur i nótt ánnast Hreyf-
ill, sími 6G33.
Veðrið.
Alldjúp lægð yfir austanverðu
Islandi á liægri hreyfing austUi’.
Véðurhorfur fyrir Faxaflóa:
Suðvestan og síðan norðvestan
kaldi, skúrir cn bjart á milli síð-
degis. Gengur í suðvestan til
sunnan átt og þykknar upp með
kvöldinu.
MeStur liiti i gær var 10.5 slig,
en minnstur liiti í nótt 7,9 stig.
Úrkoma í Reykjavik í gœr var
5.3 nxillimetrar.
Helgi H. Eiríksson
skólastjóri Iðnskólans í Reykjar
vík á 25 ára starfsafmæli nm
þessar mundir. í því tilefni hcfir
Iðnaðarmannafélagið i Reykjavík
og fleiri aðilar ákveðið að éfna
til afmælishófs að Hótek Borg
laugardagínn 9. okt. næstk.
Bólusetning
gegn ha'rnavéiki lieldur áfrain
og er fóik áminnt um að láta
endurbóliis'étjá börn sin. Pönt-
unm er veitt móttuka á þriðju-
dögum og fimmtudögum frá kl.
10—12 i simá 2781. :» i; ;;j
ix>
I.O.O.F. 5 = 130916814 =
Góðar viðtökur.
Svo sem knnugt er, sýndu þrir
leikarar frá Akureyri nokk-ra
leikþætti og gmaanleiki i Iðnó á
dögunum. NýJega sýhdu leikar-
arnir i Vestmáhnaeýjum fyrir
fullu húsi áíiorfenda og við mjög
góðar undii’tektir. — Þeir munu
ennfrcmtir hafa sýningar á Sél-
fossi, Keflavik og Akranesi á
næstunni.
Nýtt fstandsmet
setti sveit ÍR í 4x1500 metra
boðliláupi í fyrrakvöld. Þá laúk
Meistaramótinu. Timi ÍR-sveitar-
innar var 17:30.6, eða um 22 sek.
betra cn gamla mctið.
Það slys
varð á Raufarhöfn nýlega, að
maður nokkur, sem var að vinna
við sildarmjql, rifbrotnaði. Féll
mjölstæða ofan á hann. Var l'iann
fluttur til læknis þar sem gert
var að sárum hans.
Fulltrúar
íslands á þingi Saiiieinuðu
þjoðanna fara utari u’rii næstu
lielgi. FuIItrúarnir 'eru Bjární
Benediktsson "útánrlkisrSShcrfa,
Ólafur Thors, Hermann Jónasson
og Finnur Jónsson.
Fundur
í Félagi Sameinuðu þjóðanna
vcrður haldirin í kvöld kl. 8,30
í Oddfello'whúsinu.
Málverka- og höggmyndasýningin
i sýningarsal Ásthundar Syéins-
sonar, Freyjugötu 41, er opin dag-
i Útvarpið í kvöld.
| 19.25 Véðurfreghir. 19.30 Tón-
leikar: Óperulög (plötur) 19.40
Lesin dagskrá næstu viku. 20.20
! Útvarþsliljóhisveítin (Þörarinni
I Guðnnindsson stjórnár): a) Rosa-
, munde-forleikurinn éftir Sclni-
bert. b) „Fiðrildið1* — vals eftir
, Friml. c) Slavnesk rapsódia eftir
jFricdemann. 20.45 Frá útlöndum
(ívar Guðmundsson ritstj.). 21.05
Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá
Kvenréttindafélags íslands. — Er-
indi: Kvenfólkið og dagblöðin
(Margrét Indriðadóttir blaðamað-
ur). 21.35 Tónleikar: Fiðlifsónata
í B-dúr (K454) eftir Mozart (plöt-
Ur). 22.00 Frétlir. 22.05 Vinsæt
lög (plötur). 22.30 Veðurfrcgnir.
Tímarit
Verkfræðingafélags íslands, 1.
Jiefti 1948 er nýkomið út. Efni
þessa tölublaðs cr: Ný aðferð til
vinnslu á mjöli og lýsi úr sild
og samánburður við fyrri að-
ferðir með sérstöku tilliti til síld-
arvinnslu í Rcykjavík.“ Grcin
þessi er erihdi, sem Sveinn S.
Einarsson flutti á fundi V.F.f. 4.
febrúar síðastl.
Slysavarnafélagi fslands
hefir nýlega borizt að gjöf frá
vátryggingarfélögum í Bretlandi,
tveir vandaðir björgunarbátar, tír
nota á í sambandi við skipbrots-
mannaskýlin á söndunum. Einnig
hefir félaginu borizt höfðingleg
peningagjöf frá Bretlandi i björg-
unarsjóðinn. Er gjöfin að upp-
hæð 200 sttírlingspund tíða rúiti-
lega 5000 krónu'r.