Vísir - 16.09.1948, Page 7

Vísir - 16.09.1948, Page 7
Fimmtudaginn 16. september 1948 V í S I R Grár kladdi, sem í voru innfærðir reikningar hefir tapazt. — Finnandi vinsamlega beð- inn að gera aðvart í sima 8476. J 85 ára fbúð 2—3 herbergi og eldhús óskust til kaups eða leigu strax eða síðar. Fyrirfram- greiðsla. Tvennt i fullorðið í heimili. — Tilboð óskast sent Vísi merkt: „Heglu- semi — 1948“. Buick varahlutir 8 stimplar í Buiclc-bil, stærð 0,30 yfirstærð til sölu, sími 5789. Kristján Loftsson frrv. (c aucfat/örchir INNANFÉlfAGS- MÓT K.R. Keppni í köstnm fer fram kl. 17,30 í dag. Stjórnin. Námskeiðsmótið héldúr áfram á íþrótta- vcllinum í dag kl. 6. Keppt í kúluvarpi og langstökki. — Allir flokkar drengir og stúlkur. Frjálsíþróttadeild K.R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTAMENN ÁRMANNS. I nnanfélagsmótið heldur áfram kl. 7 í dag. — Keppt verður i 200 m. grindahlaupi og 2000 m. hlaupi. — Námskeið fyrir pilta hefst kl. 7. Ármenningar! Piltar! Stúlkur! — Sjálf- boöaliðsvinna í Jósepsdal um næstu helgi. — Fariö frá íþróttahúsinu á laugardag kl. 2. — Et ve'öur levfir veröa alls_ konar iþróttakeppnir. Stjórnin. Kristján Loftsson, fyrrver- andi laugavör'ður, hefir uin nokkurt skeið legið sjúkur i sjukrahúsinu Sólheimar hér í bænum. Eftir langt og eril- samt ævistarf hafði hann um nokkurj skei'ð notið hvíldar á heimiii dóttur sinnar Elín- borgar.ier erfiður sjúkdóm- iir sótt'ý;hann hcim. Kristfán Loftsson ól ald- ur sinn framan af. ævi aðal- lcga í Dalasýslu og á Snæ- fellsnesi, rak þar búskap og sótti sjó eftir þvi sem verkast vildi. Gegndi hann þá ýms- um ti'únaðarstörl'um fyrir sveit sína, en þótti skipa með prýði livert sæti og farnast allur málarekstúr vel. Krist- ján kvæntist Ingihjörgu Ein- ai'sdótlur, hinni ágætustu konu, en þau hjón voru mjög samhent alla ævi þar til er yfir lauk, en Ingihjörg féll frá árið 1936. Þeim vai’ð tveggja barna auðið. Sonur þeirra Einar B. Kristjánsson byggingameistari er lands- kunnur maður, en hann hef- ir liaft með höndum stór- byggingar víða um land, en bó aðallega liér í bænum. Er Einar kvæntur Guðrúnu Guðlaugsdóttur prests Guð- inuudssonar. Elinborg dótt- ir Kristjáns er gift Stefáni kaupmanni Jónssyni, en hjá þeini hjónuxxum liefir Krist- ján dvali'ð lengst af, eftir að hann lét af störfum. Ivristjáni Loftssyni munu berast mai’gar hlýjar kveðj- ur ví'ða að. Hér við þvotta- iaugarnar starfaði hann allt frá áx'inu 1918 fram til árs- ins 1937. Átti liann þá við ýnisa að skipta, en allir munu liafa lokið lofsorði á stjórn lians, greiðvikni og samvizkusemi í hvívetna. Eru þessar linur ritaðar til þess að bcra Kristjáni eina siika kveðju og votta lionum 4>akklæti. K, G. Sumarslátrun 4500 fjár. Síðasti dagur sumarslátr- unarinnar er í dag, en í lög- 1 um um framleiðsluráð land- búnaðarins er svo mælt fyrir, að henni sé lokið fyrir 15. september. Að J>vi er Sláturfélag Suð- urlands liefir tjáð Yisi, hefir alls verið slatrað í sumar Iijá félaginu um 1500 lömbum og er. J>að svipaður fjöldi og í fyrra. Þyngsta lambið, sem slátrað var, óg 22.5 kg. Aim- ars liafa lömbin yfirleitt ver- ið væn. GULLFAXI Flugferð til Prestvíkur og Parisar mánudaginn 20. september. Flugfélag íslands h.f. Innbrot. Tvö innbrot voru framin hér í bænum í fyrrinótt. Annars vegar var farið inn i skósmiðavinnustofu Frið- jóns Sigurðssonar í A'ðal- stræti. Hafði Jijófurinn brot- íð rúðu i hurð og farið þar inn. Einliverju hafði liann stolið af skóm, en ekki snert við öðru og enga tilraun gert til Jiess að stela peningum. Hitt innhrotið var i ý'ata- pressuna Foss á Grettisgötu 16. Þar var brotin rúða á bakhlið hússins og farið þar inn. Smávegis var stolið af skiptimynt, eða á að gizka 20 kr. og einhverju var einn- I * f ig stoli'ð af fölum, en óvist ■ iive miklu. íbúð, kæliskápur, sími Get útvegað nýjan kæliskáp og látið í té afnot af síma Jieiin sem getur leigt mér íbúð í bænum eða nágreimi. Tilboð merkt: „X—10“ sendist afgr. blaðsins.s Hraðritari eða vélritari sem talar ensku óskast. Uppl. hjá Mr. Ellis. Simi 5960. Mikil fyrirframgreiðsla Góð fjögra herbergja íbúð óskast til leigu. Nánari upplýsingar gefur: BRANDUR BRYNJÓLFSSON, hdl. Sími 7324. Bett að augijsa í Vísi. (SSinlauinboL á JSitandi ~J\ristján Cj. Cjíilaion Cx Co. L.f. £. & Sutrcuqkj - TARZAN - 247 ■ Tjikgr stýð, urraiHÍi yfjr .Tarzírá og barðist vj{5 drápsfýsnina J:uh: kopj- JLdaupandi og reyndi pí Tikar lamdi, lurkina úr hcndi hynnr reka ljónio buriu. ar og urraöi feigt. . Siðanyinéri Tikar scr aftur a’ö l\irz- an ea Jane stóð varuarlaus. -

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.