Vísir


Vísir - 16.09.1948, Qupperneq 8

Vísir - 16.09.1948, Qupperneq 8
EJ5SENDUR' eru beðnir að athuga að smáauglýs- L ingar eru á 6, síðu. WI Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Fimmtudaginn 16. september 1948 Erlendiz konunónistar höiðu al= gang rikisráðuneýtisins. Frá fréttaritara Vísis í K.höfn í fréttum frá Helsingfors segir, að finnska utanríkis- ráðuneytið hafi komizt að íþví að erlendir kommúnistar 'hafi haft aðgang að ýmsum leynilegum skjölum ráðu- neytisins. Fréttaritari Vísis hefir fengið þetta staðfest af stjórnmálamönnum i Hels- ingfors. Þann 20. jiiií s. 1. jbirti „Friheten“ blað koinm- júnista í Noregi skýrslu þá, er ífiripenberg sendiherra Finna Stokldiólmi sendi utanrikis- ráðuneytinu í Helsingfors í [janúar. Fyrir nokkrum dög- um birtist þessi skýrsla svo jaftur í sænska kommúnista- jblaðinu „Ny Dag“. Njósnir kommúnista. Stjórnmálafréttaritarar ser upp mjög upplýsinga- liafa komið fulllcominni þjónustu á Sorðurlöndum. í skýrslu þeirri, er liér um ræðir er frá því skýrt, að skoða beri gagnrýni Erland- ers forsætisráðherra Svía á sænskum kommúnistum í ljósi hinnar ppinberu gagn- rýni bandarískra stjórnar- valda á Sovétrikjunum. Stribolt. HandknaÆtEeiks- * g Nýtt þak setf á Dómkirkjuita Um þessar mundir er unn- ið að því að setja nýtt þak á dómkirkjuna { Reykjavík. Svo sem kunnugt er var dómkirlcjan reisl fyrir um segja, að enginn vafi sé á þvi,’])að bil lóO árum, en er hún ííð blöðin hafi fengið þessar^ jiafg| staðið í öO ár var henni í réttir fyrir tilstilli einbvers })reyjj j þ^g horf, sem liún er icommúnista, sem var áður * nú. fitjóm Finnl. Á það er ei*mig| turn, sem nú cr á kirkj- jbent að kömmúnistar mimiijunnj, Var ekki á iiiiium ________________________inppriinaletjá uppdrætti, en samkvæínt honum átti turn- ipu að vera bærri og vcglegri. i En þegar til kom og reisa átti j ■ turninn, hættu hinir dönsku 'arkitektar við að hafa ltann i liinni tippmnalegu mynd, í þar sem þeir óttuðust, að nann mundi fjúka í hiiitim tíðu stormum liér t Reykja- vik. Teiknuðu þeir þá í snatri lítinn og úmerkiiegan tré- turtt, setlu ltann ofan á stcin- hygginguna og létu þar við sitja. Turn þessi er til mik Nýlega komu utahríkisráðherrar Breta, Frákka o-g Bene- j luxlahdanna saman á ftind í Haag tii að ræðá Þýzkalan,ds- j málin. Á myndinni eru (frá vinstri): Bevin (Bretland), Bidault (Frakkland), Vah Boetzelaer (Hoiland), Spaak (Belgia) og Dupong (Luxemburg). Hálf milljón Japana í nauð- ungarvinnu hjá Rússum. ^ * j < •* Russar vilja ekki sleppa þeim heim til Japan. gefa fengið 11 millj dollara Marshall lán. Islandi hefir verið gefinn íkostur á 11 millj. dollurum af fé því, sem ætlað er til við- treisnar Evrópu Samkvæmt IMarshall-áætluninni. Er fé þetta miðað við tíma- Lilið írá 1. júlí þessa árs til jjjtý, óprýði á kirkjunni, sem 3Q. júní 1949. Áður hafði Is-,að öðru leyti er falleg. land fengið lán að upphæðj Um ]}essar mun(lir eru 2.3 millj. dollara, sem vænt- hundrað ár Iiðin frá því að anlega fellur undir þessa úHaómldrlijunni ililutun. Óákveðið er, með liverjunr lrætti hinn hluti upphæðarinnar verður greiddur. Við þessa úthlutun liefir íverið gert ráð fyrir, ‘áð þátt- llökuríkin lcomi^ér saman um sjérStáki 'greiðslujafnaðar- lcerfi, sém nú er í undirhún- iingi í París, til þess að örfa íviðslciptin sín á milli. Er út- llilutunin bundin því skilyrði, srð samkomulag náist um þetta kerfi, sem vænta má að iverði fyrir 1. okt. n. k. Var þetta tilkynnt i frétta- tilkynningu frá rikissljórn- inpi, tlags. í fyrradag. Bandariski flugherinn hef- ir ákveðið að bæta 40 Sky- xnastervélum við flugflot- ann, sem ftytja eiga vörur til jBerlínar. var brevtt, svo sem fyrr segir. Væri ekki liægl að minnast þessara timamóla í sögu liússins með þvi að taka gamla turninn af því óg setja þann tnrn á, sem fylgja átti byggingunni fyrir 100 árum? — Teikning af turninum er til í Þjóðminja- safninu og ætti auðveldlega að vera hægt að styðjast við liana, en að sögn þeirra manna, sem séð hafa teikn- inguna, er turninn liinn veg- legasti og my.ndi sóma sér prýðilega enn í dag, þótt Iiann liafi verið teiknaður fyrir rúmlega hundrað ár- mn. í fljótu bragði virðist þetta tilvalið verkefni fyrir Fcgr- unarfélag Reykjavíkur, en ella ætti safnaðarstjórnin að athuga möguleikana á þess- ari bveytingu. Einkáskeyti til Vísis frá IT.P. Tókyöfréttir Heriha, að Rússar hafi ennþá háífa nplljón japanskra stríðs- fanga, sem þcir lata vinna nauðungarvinnu fyrjr sig. Hefir . .talsmaður . .Mac- Árthurs sakaö Rússa urn að neita að slepjia þessum jap- önum heim til sin, eins og ráð hefði verið fyrir gert i samiungupi milþ stórvcld- ajma. Óleyfilegt er að halda striðsföngum lcngur í haldi, en nanðsvnlegt er vegna þcss að farkost vantar til þess aö flytja þá lieim, en hann telur MncArthur að Sovétríkin hafi og hefðu getað verið bú- inn að senda megin þorra þessarra stríðsfanga lieim til Japan, ef þeir. hefðu kæi't sig um. Óleyfilegur dráttur. í bréfi er MacArtluir sendi Kuzma Óereyárikó tierfor- i.ng'ja. sem ér. fúlítrúi Sovét- i’ikjánna í hefnáinsráði bandanianriá i Japan, segir hann, að Rússar hafi ekki slaðið við gerða samninga urn heimflutning japanskra stríðsfanga. Talsmaður Mac- Avthufs skýrði svo frá, að bi-éfið hafi verið mjög liarð- ort og þar bent á, að Rússar iiafi sett Japana þessa i nauð- ungarvinnu til þess að efla hervekii Rússa. Meistaramct Hafnarfjarð- ar í útihandknattleik fór fram um síðustu helgi. Úrslit urðu þau að Fim- leikafélag Hafnarfjarðar vann í báðuni meistara- liokkum en Iiaukar í báðum ypgri flokkunum. Einstakir leikir fóru þann- ig, að Haukar uimu í 2. fl. kaiia með 8 mörkum gegn 7 og 2. fl. kvenna 5:0. Fim- leikafélag Hafnarfjarðar vánn i meistaráflpkki kvenna 6:5 og 1 meistaraflokld karla 18:6. í 'fyrfa sigraði F.H. í öllum flokkum nema meistara- flpkki karla. Meistaramót Hafnax-fjarð- af í frjátsuni íþróttum fer fram um næstu helgi. Hagur hankanna út á við betri. í lok ágústmánaðar s. 1. nam inneign bankanna er- lendis, ásamt vcrðbréfum o, ft. 50,2 miltj, kr., að frá- dreginni þeirri upphæð, sem bundin er vegna logarakaupa. Ábyrgðarskuldbindingar bankanna námu á sama lima 37,4 millj., og áttu liankarnir þvi 12,8 millj, kr. inni hjá viðskiptaliönkum sínuiu er- lendis i lok síðasta mánaðar. Við lok júlimánaðar áttu bankarnir 11,1 miJlj. kr. inni hjá viðskiptabönkum sinum erlendis, og batnaði gjald- eyrisstáðan þánnig um 1,7 milj. kr. 1 ágústmánuði. Félag einbaflug- manna kemur sér upp iélagsheimili Félag islenzkra einkaflug- mgnna, sem í eru um 70 inanns, stgrfar af miklu fjöri og hefir hafizt handa am að koma sér app félags- heimili á flugvelliniim hér. Er þegar farið að vinna að innétfingu eins skálans á Reykjavíkurflugvelli. í fyrra- kvöjd var fundur í félag- inu og voru þar rædd félags- mál-og sýnd kvikmynd. Félagsmenn liafa umráð yfir um 20 flugvélum, 2.—4. manna, auk Iludson-flugvél- ar Steindórs Hjaltalins út- gerðarmajms, sem cr af stærri gerð en liinar. Stjórn félagins skipa nú: Formaður: Björn Br. Rjörns- son tannlæknir, varaformað- ur Batdvin Jónsson hrl., bréf ritari Lárus Óskarsson stór- kaupm., ritari Haukur Claessen fulltrúi og gjald- kcri Steindór Iljaltalín útgm. Jæja, þá er nú búið að ganga frá stofnun Eegrunarfélags Reykjavíkur. Það er þarft. fé- lúff. ípri að margt þarf að fegra í þessum bæ. Ef kippa ætti öllu í lag, sem aflaga fer hér í bæn- um, mundi það vera ævistarf nokkurra hundraða manna. * En þá færi félagið líklega inn á svið, sem þvi. er ekki ætlað að starfa 4. V.arla geri eg ráð fyrir þyi, að það eigi alveg að létta af bænum þeirri sjálfsögðu skyldu að gera það, sem hann — og hann einn — getur til þess að fagurt og snyrtjlcgt verði uiuhverfis hús bæjarmanna. Eg er ekki að ætt- ast til þess, a(5 hann fari að rækta htóma- eða trjágarða fyrir bæjar- inenn, en hins vegar geri eg ráð fyrir þvi, að þeir telji sig eiga kröfu á liendur bænum i þessum efnum framvegis sem hingað til. Nógu eru útsvörin há og eg býst við því, að menn telji að hluti þeirra ætti að renna tjl þess að fegra bæinn. Þótt ekki vær teknir nema tveir aurar af hverri krónu, þá yrði þar laglegur skildingur, sem fyrir gæti fengizt ntikil fegurð. * Eg er ekki i félaginu, en mjg langar mikið til að vita, hvar tak- mörkin verða dregin milli þess, sein Bærinn cr talinn skyldugur að gera fyrir íbúa sína og hins, er Fegrunarfélagið reynir svo að hrjótast í. Ekki þykir mér ósenni- legt, að sú stund renni einhvern tíma upp, þegar hvor aðili um sig vísar tii hins ipn eitthvert mál, sem ölluni er ljóst að gera ber en enginn veit hvort telst til skyldna bæjarins eða ætti að vera meðal þess, sem félagið gengist fyrir. * Að minnsta kosti á félagio að gæta þess vel, að bærinn hafi jafnan aðhald í öilu, sem að fegrun hans lýtur og að það — Fegrunarfélagið — verði ekki skálkaskjól, sem málum verði vísað til af tregurn hæjaryfir- völdum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.