Vísir - 24.09.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1948, Blaðsíða 4
3 V 1 S I R Föstudaginn :24. septetnber lít48 WÍSIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAtlTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Ivristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finmi línur). Félagsprentsmiðjan h.f. Lausasala 50 aurar. „Alli“ fær 160 þús. viö undirskrift nýs samnings. ■ Verður 3 næstu árin á Italíu. Það var franska knatt- spyrnufélagið Nancy, sem (seldi Albert í s. 1. júlímánuði ítalska félaginu Milan F. G. í Mílano fyrir 7 milljónir franka. Hefir Albert gert ísamninga við félagið til þriggja ára, og mun því að Öllu forfallalausu dvelja þar ýlega ritaði kunnur löggæzlumaður grein liér í blaðiðJ Sygra út það tímabil varðandi meðferð og aðbúnað sckra manna og vitskertra.' Rona Alberts Brvnhildu: Refsivist 09 geðsjúkdómar. N •wv Lýsti hann því, að í hegningarhúsihu í Reykjávík dveldu samthnis refsifangar ög óðir menn. Trnfluðit liinir síð- asttöldu allftii frið, en þyrftu auk þess sérstakrar gæzlu, „öj^^'ra' rtkna ' skeið 'með semværiýkjakostnaðarsöm. Lýsingináaðbunaðiaðöðru!dótUu. & 1() mánaða leyti mun hafa komiðmönnum mjög a óvart, jafnvel þeirn,- sem nokkuð þekktu til málanna. Varðar það þó miklu frekar gæzlu ltinna seku manna í framkvæmdinni, en húsa- kynni og innanhúss aðbúð, þótt hvorttveggja sé óviðun- andi með öllu. Mcnn munu undrast liver þörf sé á að halda gæzlufanga innilokuðum í klefa í 16 mánuði, án þess að honum hafi nokkru sinni verið gefinn kostur á að koma undir hert loft. Slíkt sýnist ómannúðlégt og ósæmandi, enda ekkert öryggi í því falið, sem eltki niætti ná með gæzlu á annan og mannúðlegri hátt. Jafnljóst er hitt að c*lt ár hja franska félaginu vitfirringum á ckki að vclja dvalarstað i. hegningarhúsum. Hegningarhúsið i Reykjavík er gömul bygging og ger- samlega úrelt, ef miðað er við samhærilegar stofnanir á |l,v* síðari hluta tímahilsins Norðurlöndum. Aðhúð fanganna er þar lítt viðunandi. |vegnamieiðsla, Það brast bein Þótt klefarnir séu sæmilega rúmgóðir, fer fjarri þvi að, ‘ öklanum a honum og haöi loftræsting sé þar svo scm vcra ber, enda eru þeir daun-jkonum mjög við æfingar og illir og saggasamir. Eina afsökunin' fyrir því hversu lengi keppni. Hann er reyndar hefur verið notazt við liegningarhúsið, er að refsifangar niikið til búinn að náð sér og taka yfirleitt ekki út hegningu sina þar, heldur á Litla-jbýfiJaí&lJX nð keppa.að nýju- Hrauni, sem cr fyrsta refsihæli á Norðurlöndum, sem M. a. lánaði Nancy.hann til ætlað er föngum til útivistar og starfa með hæfilcgu að- Stade ITanee í keppnisför mn Jóhannsdóttir (Guðmunds- sonar), liefir dvalið hér um gamla. en er nú á förum út aftur. Tiðindamaöur Visis átti stutt viðtal við frúiía fvrir skemmstu. og spurði hana helztu frétla af manni hcnn- ar. 5 — Alli er búinn að vera Naney, segir lnin. En hann hcl'ir litið getað keppt með Spán, en þar stóðu Frakk- arnir sig með ágætum vel. Eimfremur lánaði Nancy Al- bert til Racing Glub de Paris tit að keppa á móti Austur- rikismönnum. Frakkar unnu leikinn með 3:2. — Voru ekki margir sem vildu kaupa AJbert af Nancy ? — Jú, öll beztu knatt- spyrnufélögin i Fralcklandi, sem nokkurs eru megnug. vildu fá hann. Og i Spánar- förinni vildu Spánverjarnir óðir og uppvægir kaupa f jóra menn sem léku með Stade France og var Alli cinn þeirra. — Hvernig likaði Albert við félag sitt, Nancy? — Ilann var ekki i alla staði ánægður. Meðleikarar hans voru sýnilega afbrýði- samir gagnvart honum og gcrðu allt sem þeir gátu til að vci’ja lionum knöttinn á vell- inum. Þetta var slæmt bæði fyrir Alhi og félagið. Hann var heldtir ekki! fyltilega á- nægður með framkvæmda- stjórnina, en hinsvegar likaði okkur hjónunum alveg prýði- lega við fólkið i heiid og það mátti segja að það bæri okk- ur á höndum sér. — Likaði yður betur við Frakka en Englendinga? — í mörgum tilfellum. Auk |>ess er Frakkland fall- egra og matimnn h'já þeint meiri og beti'i. —- H’verskonár kjör voru það, sehl Albert fékk hjá liinu italska félagi? —• Hann fær fvrst og frenist ákveðinn liluta af söluverðinn eða 2 miilj. franka, fen aðalfjárhæðina fær liami samt greidda við undirskrift samningamia t— samtals 4000 sterhngsjmnd. Þar að auki fær hann rösk- lega 100 sterlingspund greidd mánaðarlega og aukagreiðsl- ur í hvert skipti sem félagið vinnur leik. í mikilsvarðandi kappleikum geta þessar, aukagreiðslur orðið allt að Frh. á 6. siðu. VISiR FYRÍR 25 ÁRUM. Vjorðiag var með nokkuð öðr- um,tiæ,tti i Beykjavík fyrir 25 ár- um, eins og áður hefir verið getið í þessum dálki. Þann 24. sept. birtist t. d. eftirfarandi auglýsing i Visi: Útsala! Karlmannsfainað- ur og karlmannafrakkar á 35—^40 kr„ Kvcnvetrarkápur á 20 kr. og kvenipls á 12 kr., oliufatnað’ur mjög góður á 20 kr. settið og lak- ari olíufatnaður 16 kr. settið. Jön Magnússon og Marius, I.atigavcgi 44. KnnfrCinur auglýsti E. Miluer þann dag í blaðinu, bæði á is- lohzku og dönsku, áð bann fram- leiddi daglega kjötfars, fiskfars og „bakkeböf“. haldi og gæzlu. Sambærileg hæli liafa verið byggð síðar 1 Norðurlöhdimum öllum, og háfa gefizt mjög vel. Mun óhætt að fullyrða að slilc fangahús og raunar fangaheimili, þar sem þeir vcnjast hverskyns störfum, eigi sér alla fram- tíð, en úreltar, ljóslitlar og loftillar fangabyggingar hverfi nieð öllu úr sögunhi. Lögreglan í Reykjavík býr við óviðunandi starfsskil- yrði í gömlu símfltöðinni við Pósthússtræti. Þar í kjallar- anum hefur verið komið upp einhverskonar fangaklefum, sem munu aðallegá ætlaðir drukknum mönnum til nætur- dvalar. Þeir méiin, sém klefana Hafa séð fullyrða að öll aðbúð þar sé hin ógeðslegasta, og hvorki bjóðandi drukkn- um mönmun né ódrukknum. Mun aðhúð þar bera á sér hlæ ómenningar og pesfarlofts. Lögreglan sjáif hefur þrá- faldlega borið sig upp undan slíkri aðbúð til starfa og fangagæzlu, en enga áheyrn fehgið til umbótá. Hér er þó xim mál að ræða, sem ekki þolir bið. Býggjá veföur hér fullkomna lögreglustöð, miðað Við ’það,1 ‘sNm’ hézf tíðkast á Norðurlöndiuu, en að öðru léyti eftir fullkomnustu fyrir- myndum, sem okkur geta hentað. Mætti sameina slika stöð fangahúsi, sem og skrifstofum og réttarsölum, þannig að öll afgreiðsla sakamála í héraði gæti farið þar fram. I refsirétti hefur mjög verið um það rætt, hvort held- ur leggja hæri megináherzhi á refsingu eða uppeldisstarf- semi afvegaleiddra manna. Er óhætt að fullyrða, að sá andi sé nú ríkjandi íueðal lögfræðinga, að þessir menn í Reykjavik var 0.4 stig. Sólskins- séu enganveginn þjóðfélaginu glataðir, þótt þeir hafiElundir í: Revkjávík í gær voru 1 dag er fösfíídagur 24. septembcr. 268. dagur ár.sins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 9.40 i morg- un en siðdepisflóö verður kl. 22.05 i kvöid. Næfurvarzla. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sínii 5030. — Næturakstur annast Hreyfilt, sínii 6633. Veðrið. Grunn lægð milli íslands og Skotlands á liægri lireyfingu ailstur. Veðurborfur: Austan og norð- austan gola, léttskýjað. Meslur liiti i Reykjavík í gær. vár 10 stig. Minnstur biti í nótt gerst sekir við lög, oftast ekki af ásetningu, cn l'rckar vegna augnabliksyfirsjóna. Af hálfu héraðsdómara er öll meðferð gæzlufanga mannúðleg, eu ekki stendur í þeirra valdi að skapa þessum mönnum viðunandi aðbúð. Þeir menn, sem refsimálum eru kunnugastir, hafa fullan hug á umhótum á refsivist fanga, og gera sér það fyllilega ljóst, að borgarar, sem einhverntima verða sekir um lögbrot, geta þrátt fyrir jiað orðið siðar nýtir og dugandi þegnar, sem í engu mega vamm sitt vita. Refsingu ber að miða við almennt öryggi, en auk þess við hvern einstakan afhrotamaua, með tillíti til þess livers virði hann geti orðið þjóðfélaginu, sé liann leiddur inn á rétta hraut. Að }>ví verður að strrðla að mönnum gefist kostiu’ á að snúa aftur til borgaralegs lifs og fái þar fulla uppréist. Á refsitímanum her að sýna þessum einstakling- xun fulla mannúð og skapa þeim viðhlítandi skilyrði og immnhætandi aðhúð. 9. Fermingarbörr. sira Jakobs Jóriss mni' og sira Sigurjóns Árnasonai' ern beðin íiö lconia lil vlðíaís í Ausluiiaej- arskólann kl. 5 \ d.ig. Ihmfremur fcru ferniingarbörn i Nessókn bfcðin atS koma tiT'viðtals i' Mela- skólann kl. 5 í diig. Einar Kristjánsson óperusöngvari efnir iil hiióm,- leika í Ansturbæjarbíó næstlvomr andi sunnudag k). 3. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta endur- bólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttalca kl. 10—12 nema laugardaga. i sítna 2781. Múlverka- og höggmyndasýningin Ungfrú Rnth Hermanns sonar, I’reyjugötu 41, er opin diiglega frá kl. 12—22. Innritun í Mvndlistarskóla Félags ís- lenzkra fristundamálara hcfst mánudaginn 27. september. Um næstu helgi liefst kennsla í kennaradeild fvrir liandavinnu kvenna í Hand- iðhskólanum. Teikni- og siníða- konnaradeildir slcólans liyrja 1. olit., en siðdegis og; kvöldnáms- skcið fyrir almenning befjast fyrri liluta októbermánaðar. Haustmót Taflfélags Reykjavikur i meist- ara- og fyrsta flokki befst næstk. sunntidag. Keppt verður tun titil- irtn Skákmcistari Tafifélags Rvik- ui* 1948, en núverandi skákineist- ari pess er Guðjón M. Sigurðsson. Hjónaband. í sýningarsal Asmundar Svcins-j liéll fiðlutónlcika á Akureyri i fyrrakvöld. Var listamanninum mjög vel tekið og barst fjöldi blómvanda.. — Vilheim Lansky- Otto aðstoðaði. Sendiráð Finna nefir tilkynnt, að Ludvig And- crsen, aðalræðismaður Finna í Reykj/tvík, liafi fengið lausn frá embætti sainkvæmt eigin ósk binn 20. f. m. Við forstöðu aðal- ræðisinannsskrifstofunnar hefir tekið Eirikur Leifsson. ræðis- maður Finiia i Reykjavík. Juliúsi Schopka liefir nýlega verið veitt viður- kenning seiu ræðisinanni fyrir Au.sUirriki á íslandi með aðsetri í Reykjavik. Útvarpið í kvöld. 19.35 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Hannonikulög (plölur). 20.30 Ulvarpssagan: „Jane Eyre“ Á morgun verða gefin saman ileftir (Jiarlottc Bronté, XXXVIH. ibjónaband af síra Árna Sigurðs- syni, ungfrú Þórunn Björg Sig- prðardóitir verziunarmær og Krstján R. Hjartarson rafvirki. fíeiniili ungu hj.ónaniia verður að iÁáynllagötu 71. Knattspyrnuflokkur frá Vestmannaeyjum er kominn bingað til bæjarins til |>ess að keppa við Reýkjavíkurfélögin. I fyrrakvöld för fram kappleikur milli þeirra og Fram og fóru leik ar þannig, að Fram sigraði mcð tveim mörkum gegn engu. Næstu leikurinn yið Vcstmannaeyjalið- ið verður i kvöld kl. 6 óg keppir þá K.R. við það. (Ragnár Jóliannesson skólastj.). 21.00 Strolíkvartettinn „Fjarkinn" Ivvartett i C-dúr efiir Mozart. ffh-f’, f»A þjóðleiðuni og yíða- vangi“ (Hárðíp 'Jakobssón). 21.45 íþróUa’þáftlir (Guðjón Einars- son). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfón- xskir tónleikar (plötur): a) Fiðlu- konsert í g-moll cftir Prokofieff. 1) Gátutilbrigðin eftir Elgar. 22.55 Veðurfregnir. Snyrtistofan Iris. Sú villa var í auglýsingu frá snyrtislofunni Iris í blaðinu L fyrradag, að liún væri á Skóla- ’vörðustig 3, fcn áltí að vera: Skólastræ.ti 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.