Vísir - 24.09.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1948, Blaðsíða 6
<6 V I S I R Fðstudaginn-24. september. 1948 Framh. af 4. slðu. I>vi eins miklar og kaupi& ;«jálft. Loks greiðir félagið liálfa húsaleiguna, en það er iiíkveðið að við hjónin fáum m. k. 5 herbergja íbúð. t*að ,Vjar verið að ganga frá íbúðr :iinni í sumar, og á meðan not- -aði eg tækifærið og skrapp lieim. — Er Albert kominn suður 'til ítalíu? — Já, fyrst skruppum við Iijónin saman suður til Mii- -*anó þegar Allir undirskrifaði •eamningana og fórum þá i . gegnum Sviss. Þar fannst inér íStólegt. En svo fór eg Iheim og Alli fór aftur suður til ítalíu. Félagið hans, Milan F1. C., er talið annað eða þriðja bezta knattspyrnufélag .‘4 Italiu. Fyrir fáúm dögum :=átti það að keppa við brezka ; áitvinnumannafélagið Arsen- :.ol, en eg hefi ekki frétt hvern- ig leikar fóru. Og nú mun iÁUi vera kominn í keppnis- -för um Suður-Ítalíu, er -stendur yfir um hálfsmánað- :4rskeið. ; — Þér komuð hingað með litla dóttur? — Já, hún er orðin víð- reist sú litla. Sennilega hafa * fáar jafnöldrur hennar ferð- _ást jafn mikið., Hún byrjaði ferðalög sín þegar hún var tveggja mánaða gömul — þá 4 kassa. Þá fórum við til Frakklands liéðan að hcimari; Níu mánaða gömul er hún Jcomin aftur í stutta heim-f sókn til íslands og tíu mán- :þða verður hún þegar hún leggur í Ítalíuför sína. >; — Og lialdið þið að ykkur jeiðist ekki þar syði*a? ;! ~ Ómögúlegt að vita. Alía iannst samningurinn ná helzt fií langs tímabils og vera aiokkuð bindandi ef okkur 'líkaði þar ekki. En við von- iirn bið bezta. Það er lika aiokkur huggún fyrir Alla, að, ■gamall leikfélagi hans í Arr; i&enai og bezti vinur hans þar, jljadd}' Sloan að nafni og prskur að ætterni, réðist sam- Ítímis honum til Milan F. C. A FARFUGLAR! Álfabrenna í Heiöar- annag kvöld. — Farmiöar seldir kl. 9—xo í kvöld aö V.. R. 1 piiejíw \CJSX K. R. 1 SPYRNU- MENN.... jj Æfingár f dag' kl. ,445—5.45, v. fi. ki. 6.30—8. Meistará ,og, II. fl. Áríðanjji aö allir .fnæti iápgáa kvi|- -'myndatökif.I Pjalfar inn. p n- 9; f"SNÍÍ)Ár)ÉILD K.R| Sjálfboðavinna viö skíöaskálann á Skálá- fell.i um helgina. Fririð* frá Féröaskrifstof- unfti’ kl. 2 á laugardag. I.R.-INGAR! I Sjálfboðaliðsvinna áð “TFBJÍVrStífhóh nm hélg- jfiT’.- iii%.,.|yi|röL.yetííur. kl. ‘ ‘ 2 6á láh^fff'dá^ frS VartJar- liúsinu, Hafiö mat með. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. Æfingar í íþróttahúsinu við Hálogaland-í kvöld. Kvenna- flokkurinn kl. 8.30. Karla- flokkurinn kl. 9.30. — Stj. VALUR! Handknattleiks- flokkur kvenna: Æfing í íþróttahús- inu við Hálogaland í kvöld ; kl. 7,30. — Mætið stundvís- - lega. ---- Þjálfari. III. fl., karlar: Æfing annað kvöld kl. 7,30. ÁRMENNINGAR! Á morgun kl. 2 veröur farið frá íþróttahús. inu up í Jósefsdal í sjálfboðavinnu með Þór. steini. — Stjórnin. w BÆKUR ANTIQU.ARl.lT KAUPI gamlar og notaðar íslenzkar og erlendar bækur; heilar og vel með farnar. — Einnig heil bókasöfn, stór eða smá. Bóliabáð . raqa. tSnjnjólfsfcnar ^Svi/Z' 1 0*1, TÓKUM menn í fast fæði. Matsalan, Leifsgötu 4. (653 UM MIÐNÆTTI aðfara- nótt miðvikudags tapaðist „Mimo'* karlmannsarm- bandsúr hér í bænum. Finn. andi vinsamlegast geri að- vart f síma. 76x1., . (771 T,.B,YR^4LOKKU:R meí5 grænunjj.-qgyhyítijiii psteinum hefir. tapíjzt. ,-IJg.pl( í síma 5124. Fundarlaun,- (773 FUNDIÐ reiðhjóh Uppl. Breiöfjörðshlikksmiðju, ’(77s TAPAÐ. Pakki með Jcjól- efni, merktuc: „Lilláfí táp- aðist í Sólvallastrætisvagni á ö s 0. timanum t gær, 23. sepfj Vinsamlegast skilist í Æf'sta- sund 13 eða hringja í ;$íma 6955- . . (7?0 TAPAZT hefir kvengujl- úr ffá Hótél*“Börg að "Lækjj- artorgi eða í Laugarnesvagn. ‘1 inunx að Vitastíg. Finnandi geri aðvart í siwia.6554. — Fundarlaun. . (786 FUNDIZT liafa silfur- dósir, merktar. — Vitjist t Höfðaborg 59. (790 NEFTÓBAKSDÓSIlt, merktarj. hafa fundizt yiið Elliðaár. Vitjist á Nýlendu- götu 14. (794 HÚSNÆÐI. — Piltur úr sveit, reglusamur og góður i umgengni, óskar eftir her_ bergi frá 1. okt. Tilboð legg- ist inn á afgr. Vísis, merkt: „I. K. Þ. Y. S.“ (765 SNOTURT herbergi til leigu fyrir einhleypa, reglu- sama stúlku. Tilboð, merkt: „Laugardagur“ sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag. — (764 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir sam- komttlagi. Uppl. í síma 4554- __________________ (769 3ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Barnlaus hjón“. (774 VANTAR HERBERGI Ungan iðnnema vantar her- bergi 1. október eða fyrr. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, rnerkt: „x. október 462.“(78.3 .jLÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp fyrri hluta dags. Hrefnugötu 10, uppi. (785 Jfármó/a VELRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Simj 2978. ^603 ENSKUKENNSLA. Tal. títnar og bóklegt nám. Les með skólafólki. — Einnig dönskukennsla fyfir byrj- endttr. Viðtalstími 11—1 og 6—8. — Kristín Óladóttir, Grettisgötu 16. (763 HUSEIGENDUR! Eflið yðar eigin hag. Verið félag- ar í Fasteignaeigendafélagi Reykjavíkur. — Skrifstofan Austurstræti 20. Símar 5659 og 4823. mim rSTÚLKA , sein. getur ^ek- ið .sautna heim„ óshast, Uppl. Drápuhljð 3o,;.';eftir fJcL» .8. ■ >n ■ '• t r STÚLK.A oihást 'I víst hálfaii eða állari’claginn.''Sér- Iterbérgi. Uppl. á Flokágötu «ppi;" ;i:" ■ (787 STÚLKAjóíkaslj.y^éijþff- Iténgii.' Hqtt ka.ytp-.o7i-. Uppl. í sítpai2937y.-. ,■{;rf; :-i •■.,1 KVENMAÐUR óskast til húsvérka hálfan daginti hjá fullorðnum hjónum. Sérher-; bergi. Úþpl. t sí'nYa. 7965. —1 TEK að :mér fjölriLm. — Súni 6732. u TEKIЄztg-zag“ og gerð hnappágöt. “ Skúlágötri11154, fyrstu hæö. (767 1 • °l///mu/ • I RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili. Má hafa barn með sér. Uppl. í síma 2500. (779 TIL SÖLU ódýrt borð- stofuborð úr eik og tvöfald- ur 'klæðaskápúr. Ódýrt. Til sýnis á Snorrabfaut 35, III. hæð á morgun milli kl. 1^-6. (795 NOKKURAR stúlkur ósk. ast nú þegar. Kexverksmiðj- an Esja. Sími 5600. (745 MARGFÖLDUNARVÉL- AR selur Leiknir.-Tækifæris- verð. (781 STÚLKA óskast. Gott kaup. Sérherbergi. Uppl. í síma 2577. (719 BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. t síma 7521. — (777 YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, hullföld- um, zig-zag. Exeter, Bald- ursgötu 36. (702 KOLA-þvottapottur ósk- ast. Uppl. i síma 4642 frá kl. 6—7 í dag. (775 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Bankastræti 10, uppi. STÓR fermingarkjóll til sölu, miðalaust. Vesturgötu 22. — (770 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjamargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. TVENN matrosaföt, sem ný, til sölu á 7—8 ára drengi á Framnesveg 57, 3. hæð, t. v. — " (768 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260. TIL SÖLU: Fermingarföt og kvendragt án miða til sýnis á Lokastíg 10, uppi, milli 2—5. (766 NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föL — Vesturgötu 48. Sírni 4923. — ÞAÐ ER afar auðvelt — Bara að hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Við kaupum lítið slitinn karhnannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Sími .6682. (603 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 |Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkui og íljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 1 KAUPI, sel og tek í uni- boðssölu nýja og notaða vel með faraa skartgrípi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 Fataviðgerðin gerir við allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauina. stofan, Laugaveg 72. Sími S187.. STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. (520 HARMÓNIKUR teknar til viðgerðar og hreinsunar. Nægar birgðir varahluta. Afgr. annast Hljóðfærav. Drangey, Laugavegi 58. (483 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt ö. m. fl. SölúskáL ENSKUR haniavagn tií sölp á Grettisgötu 31. (78S 2 KARLMANNS reiðhjql til sölu og sýnis á N'éytf'etft 57, eftir kl. 7. Sínri 53§2.'(~gí BARNAiVAGNf.',tiL;söiu: á UrSars.t.íg 13. . . ... (793 TIL SÖLU nokkurir hest- óskast til kaups. Uppl. á Ný. lendugötu 21- Sjmi 39X7.('79Ó TIL SÖLU með tækifæris. verði þrísettur dekkataus- Skápttry'Uppk ‘ í"siixTa'*,5T26: (7S4 inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926.- • - ■ ...(.588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og 1 Jítiö slitiin •jákkálQt.i heim. Stað- gréíðálá.' Sitrii 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. 2- ialr KAUPUM flöskur. Mót- taka á Gréttisgötu 30, 'tl. ••á7:a^T5™i:Írtff‘ffeffiur|-- Sími 5395- Sækjutr. nokkuð af kassatimbri. — Uppl. í síma 5454, eftir kl. 5 ■ dagfc s . (792 KAUPUM FLOSKUR. — _______________________Gyéjðttni 5p au. fyrir stykkíð a* 3)2 .polk flöskum, setn komið er með til vor, en 40 aura, ef við sækjum. Hringið •'í' sírtla J'197/* bg Séndimenn YOrir sækjai flöskurnar sapt- dægurs og greiða andvifði 1 ■þefrnt'við - móttökur-Ghemia h.f., Höfðatúni 10. ,(392-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.