Vísir - 30.09.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1948, Blaðsíða 1
 88. árg. Fimmtudagimv 30. september 1948' 222. tbl. ÍBS tiefur nýj BerkSavarnadagtsrlEiii verður á sunnudaglnn kemur. m er ú aö hotna hé:ae upp lögregMusköla. Lögreglusijári segir irá för sinni til Bretlands og Norðnrlanda. Næstkomandi sunnudag verður hinn árlegi Berkla- varnadagur Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga. Dagurinn er jafnXianil uppliaf allsherjar fjársöfnpn- ar um land allt til ágóöa fyrir liiö glæsilega vinnuheinuli SÍllS að Revkjalundi. ^ 'ÍJ.Í'kvií ■.» rt. ■ Margvíslegar skemmtanir. Maríus Helgason, forseti SÍBS, ávarpaði blaðamemi við kaffidiykkju, er sam- bandið efndi til að Hótel Borg í gær, og lýsti tilliögnn berklavarnadagsins og ýmsn i sambandi við Reykjalund og málefni sambandsins. Á laugardag verður nolíkur bluti dagskrár Ríkisútvarps- ins helgaður SÍBS, eða frá Uk S.30—10. Á sunnudag verður skemmtun í Austurbæjar- bíó, sem mjög verður til vandað. Meðal annars korna jiar fram Sig. Skagfield óp- erusöngvári og Lárus Páls- son leikari,, auk margra nnnarra góðra skemmti- krafta. I>á verður baina- skemmtun i Tjarnarbíó, en þar verður Pétur Pétursson úlvarpsþulur kynnir. Happdrætti. Þenna dag verða seld á götunum merki félagsins, en á hverjum miða verður núm- er, og hver miði þvi jafn- framt happdrættismiði og fær sá, er hreppir hnossið, vandaða Renault-bifreið. Þá vcrður selt á gotunum vand- að rit í tilefni af 10 ára áf- mæli SlBS. Er það vandað mjög og skemmtilegt afleslr- ar, prýtt fjölda rnynda, 80 bls. að stærð. Fyrsta gjöfin erlendis frá. Maríus Hclgason gat þess, að Mr. Cochrane í skipa- smíðastöðinni í Selby, liefði fært sambandinu að gjöf 100 sterlingspund, en Iiann hafði komið til íslands, skoðað hér helztu mannvirki og iistasöfn, en mest hefði hon- iim þótt konta til bygginga SÍBS að Reykjalundi, er iiann táldi stórmerkilegar og vafalaust í frenistu röð sinn- ar tegundar í heiminum. Megum við íslendingar vera sloltir af þessu framtaki SÍBS, scm sánnarlega varðgr þjóðina. Kkki er að efa, að Reykvík-: ingar hregðist nú yéi við sém endranær og $tyðji af alefli þetta menningar- 'óg nauð- synjafyrirta'.ki. Nú vautar um •">00 þúsund lcrónur til þess að byggingar að Reykjalundi ýerði fullgerðar og ætti þaö að vera okkur innan handar, ef við leggjumst öll á eilt. IMjósnaði ekki fyrir Araba. Dómstóll i Palestinu liefir Iweðið upp dóm yfir öðrum Bretanum, er sakaður var um njósnir fyrir Araba. Bretinn var dænvdur sýkn saka og er búist við dóms- uppkvaðningu yfir liinum Bretanum bráðlega. Bretar þessir voru teknir til fanga af Irgun Zvai Leumi og sak- aðvr um njósnir fyrir Araba. Þeir voru i Palestinu á veg- um brezks rafmagnsfélags. Hann tók við embætti verzlunarmálaráðh. Banda- ríkjanna, er Averell Harri- man lét af þvi starfi. Hann heitir Charles Savvyer. Húsaleiguvisi- talan 150 stig. Nú er lokið við útreikning lvúsaíeiguvísítölunnar og iiefir Félagsmálaráðuneytið tilkynnt, að hún sé 150 stig á timabilinu frá 1. okt. — 31. des. n. k. — Hefir visitalan hækkað unv tvö stig. Verðlækkun á smjöri. Frá og með 1. október lækkar smjör verulega í verði, Hefir verið ákveðið, að hvert kg. kosti fimnv krónur í stað tiu áður. Hefir verið á- kveðið að skammtur 7 og 8 verði innkaupaheimild fvrir smjöri og gildir hvor reitur fyrir hálfu kílói. Erlent smjör er væntanlegt á mark- aðinn fyrstu daga október- mánaðar. „Reykjavík vorra daga“ Síðari hlutinn fiumsýndur á laugaidag. N. k. laugardag- frumsýnir Óskar Gíslason, ljósmyndari, síðara hluta kvikmyndarinn- ar Reykjavik vorra daga. Fyrri hluti myndacinnar var sýndur í fyrra við nvikla aðsókn og góða dónva. Er sið- ari hluti myndarinnar nokk- uð frábrugðinn þcim fyrri. Aðalbreytingin er sú, að nú crii aðeiís ritaðir textar i upphafi myndarinnar. Hefir Þorleifur Þorleifsson gert þá, en nveð allri myndinni talar þulur, Ævar Iívaran leikari, en hann hefir sanvið og tckið Saman texta þann, sem hann fer með. FLfni síðari lvluta kvik- mv ndarinnar Reykj avik vorra daga er æði margvís- legt. Er sýnt frá jólaösinni í verzlununum í fyrra, glugga- sýningar ýmissa stærri verzl- anamva, þættir úr leikritum Leikfélags Reykavíkur og Fjalakattarins, frá skíðamóti Reykjavíkur, siðustu þingslit, frá rauðmagaveiðum o. fl. o. fl. Knattspyrnukappleikur. Á morgun kl. 5.30 kejppir úr- valslið starísuianna úr prent- smiðjtun gegn úrvalsliði úr vél- smiðjuni, járnsmiðjum og Slippn- um. Leikurinn fer t'ram á íþrótta- vellinum. Dómari verður Þráinn Sigurðsson. Sigurjén Sigurðsson lög. reglustjóri er nýkominn til landsins eftir nær 2 ‘/2 mán- aða dvöl í Bretlandi, Dan- mörku og Svíþjóð við að kynna sér lögreglumál. Lögreglustjóri lét mjög vel yfir dvöl sinni ytra og þeim mótlökum, er hann félclc i öUmn þessum löndum. Sagði hann að hini'r erlendu lög- reglumenn hefðu lekið sér af hinni nvestu gestrisni. Lögreglustjóri fór fyrst til Bertlands og dvaldi þar um mánaðarskeið. Kynnti hann sér starfsemi Meropolitan Police, sem er lögregla Lund- únaborgar, skipuiagningu brezku lögreglunnar í heild og starfsaðferðir hennar. Var lögreglustjóri fyrst t aðal- bækistöðvum lögreglunnar, Scotland Yard, en fylgdist síðan með daglegum störfum i einni af stærstu lögreglu- stöðvum borgarinnar. í Lon- doneru liátt á antvað hvuvdrað lögreglustöðva, snváar og stórar og skoðaði Sigurjón nokkurar þeirra. Lögreglu- nvenn eru þar sanvtals um 17.000 og vantar þó enn unt 6000 I ögreglumenn til þess að lögreglan sé þar jafnfjöl- nvenn og hútv var fyrir strið. Stafar það af þvi, að lög- regluskólanrir í Bretlandi, sem eru mjög fvtllkomnir, hafa eigi við að útskrifa nemendur, en á striðsárun um voru margir lögreglu- mcnn settir til annara starfa i þágu þjóðannnar. ■ f \ • v . .*• ’ Þörf fyrir lögregluskóla. „Hér á íslandi þvrfli að stofna fullkominn lögreglu- skóla,“ sagði lögreglusljóri, „tilsvarandi þeint ágætu skól- um, sem starfræktir cru í ná- graivnalöndum okkar. Væri liagkvæmast að ltafa þann skóla fyrir lögreglumenn af öllu landinu, þannig að lög- reglustjórar utan af landi gætu einnig aflað starfs- mönum sinum menntunar. í skóla þessum þyrfti að yera sérstök deild fyrir þá lög- reglumenn, sem starfað hafa um lengri eða skemnvri tíma, einskonar framhaldsdeild. Til þessa hafa einungis verið haldin hér byrjendanám- skeið, en mér er kunnugl uin, að lögreglumenn hér heima eru mjög námfúsir og nntn eigi standa á þeim að sælcja sköla, ér þeir fá tækifæii til þess.“ Eitt af því, senv lögreglu- stjóri kynnti sér í Londom \;ar fjarskiptatæki þau, er lögreglan þar notar, síma- kerfi, firðritarar (teleprint- er) og stuttbylgjusendarar í bifreiðum. Eru tæki þessi mjög fullkomin og tnikið notuð i þágu löggæzlu. Lög- reglan i Reykjavík mun á næstunni taka i notkun ný stuttbylgjusenditæki. Er nú þegar búið að koma slikutn tækjum fyrir í einni lög'- reglubifreið hér og er veri'ð að reyna þau. Verða sanvs- konar tæki sett í nokkurar bfireiðir og verður þá hægt að stjórna þeim frá lögreglu- stöðinni, þótt þær séu hvergii nærri og senda þær til þeirrai slaða, sem þörf krefur\ hverju sinni. Rannsóknar- f ^ lögreglan brezka. Þá kynnti lögreglustjóri sér noklcuð störf rannsóknar- lögreglunnar brezku og af- greiðslu mála frá lögreglu til dómstóla. Eru deildir rann- sókivarlögreglunnar mjög fullkomnar og vísindin telcini i þjónustu lögreglunnar viS rannsókn afbrota, enda cr brezka lögreglan viðurkennd urn allan heim fyrir lvæfnii sina og nákvæmni í starfi. Einnig er mikið gert til þesS að koma í veg fyrir afbrot. Aulc þcss sent Sig'urjón dvaldi í I.ondon, ferðaðist hann til ýmissa borga bæði í Englandi og Skotlandi lil þess að sjá lögreglu starfa í minni bæjurn. Fór hann m. a. Frh. á 8. síðu. Tivoli lokar í kvöld. Skemmtigarði Reykvík- inga, Tivoli, verður lokað nú um mánaðamótin. í kyöld yerður siðasta skemmtun siinvarsins og' yer'ða þar loftfimlelkar 'og ’ miklar flugeldasýningar. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.