Vísir - 30.09.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 30.09.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagmn 30. septembcr 1048 V 1 S I R 5 Bókin, sem engin heilbrigð manneskja getur án verið DR. FrITZ KaHN í UTGÁFU JÓNS NiKULÁSSDNAR, LÆKNIS (jagnmerkaAta o<f ktipupMauáaóta þœÍAturit, Aem kéf kept komii út Dtgáfa þessarar stórmerku og áreiðanlegu bólcar hefir nú staðið yfir í tæp tvö ár, enda hefir verið lagt á það allt kapp að gera hana svo úr garði, að hún gæti talizt fulSkomin handbók ungra og gamaSla um allt, er snerftir kynlífið. KYNLlF er í 33 eftirfarandi aðalköflum: Ivarl og kona, kynfæri karls og konu, kynstarl' karlmannsins, kyn- starf konunnar, hin óbeitiu sérkenni kynjanna, samfarirnar, brúðkaupsnótt og hveitibrauðsdagar, heilsufræði samfaranna, bcillirigðisrækt kvnfæranna, getnaður, takmörkun barncigna, fóstureyðihg, ófrjósemi, vangcta, óthnabaert sáðfall, þegar konum leysist ekki girnd, kyndeyfð, krampi í leggöngunum, konar afbrigði kynlifsins, Íekandi, linsæri, syfilis, flatlús, um vændi, kynlíf barnsins, fræðsla um kynfcrðismál, kynþroski, hin nýja stclt, bindindi í ástum, skýrlífi, sjálfsþæging, ástir karla utan hjónabands, ástir kvenna utan hjónabands, lausn vandamála kynlífsins, en kaflarnir skiptast aftur i 735 smærri kafla. 1 BOKINNI cr fjöldi skýringarmynda og er þær gerðar, flestar í eðlilegum lifum, hjá 'l’he finc arts publisb ing Co., London. — Bókin er rúmar 400 bls. í stóru broti. I TVÆR VIKUR aðeins geta menn gerst áskrifendur að bókinni fyrir aðeins kr. 105,00 i vönduðu bandi Frá Miðbæjarskólanum FöStúdagúr 1. ökt. Læknisskoðun. Kl. 8 f.h. 13 ára drcngir, kl. 9 13 ára stúlkur, kl. 10 12 ára stúlkur, Id. 11 12 ára drengir. Kl. I l/o e.h. 11 ára drengir. kl. 2Ví> 11 ára stúlkur. Kennarafundur kl. 4 e.h. Laugardágúr 2. okt. Kl. 9 f.li. konii börn, sem ciga að innritast í skólann fyrsla sirni og eiga óskilað próf- skírteinum. Skulu þau hafa með sér einkunnir frá s.I. vori, Ath. 11 ára börn búsett milli Klappkrstígs og Frakkastígs þurla þó ekki að koma fyrr en kl. 11 f.h. KI. 10 12 ára deildir (þ. é. börn f. 19.36), kl. 11 1.1 ára dcildir (b. f. 1937) og kl. 2 e.h. 13 ára deildir (b. l'. 1935); Skólastjórinn. „Reykjavík vorra daga“ (Síðari hluti) Litmynd Oskars Gíslasonar, ljósmyndara verður frum- sýnd í Tjarnarbíó laugardáginn 2. okt. kl. 5 e.h. Þulur: Ævar R. Kvaran. Aðgöngumiðasala kl. 11 f.h. sýnipgardaginn. 2 hjúkrunar- konur á Landspítalanum óska eftir hcrbergi. Upplýsingar í síma • 3900 frá kl. 4—7 í dag. 4 herbergi og eldhús í Austurbænum til sölit. Nánari upþlýsingar gefur Málaflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Dekk $00x16 vil eg kaupa. Til viðtals kl. 7—8 í kvöld. Halldór Benediktsson, Þrastargötú 3. 2 herbergi til lcigu fvrir éinhleypa. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi ásldlin. UpplýSingar Efstásundi 27 eftir kl. 6. • Laus staða hjá 1 Landssimanum Stúlka með verzlunarskólamenntun og æfingu í öðrum skrifstofustörfum getur fengið atvinnu hjá landsshnanúm. Aldur ekki yfir' 30 ára. Umsóknir mcð upplýsingum um fyrri störf sendist bæjarsímasljóranum í Reykjávík fyrir 10. október næstkomandi. 1/ I rB •Ir.tr' JL r . l-f-.l ® Vautar * herbergi fyrir reglusama stúlku nú þegar. Uppl. í síma 6234. Kaþolsk tfii oy kiirkjð Þeir, sem hefðu ætlað sér í vetur að fræðast um kaþóíska trú ok kirkju, geri svo vel og láti migivita næstu kvöld frá kl. 7—10, svo hægt sé að ákveða tima. Síra Hákon Loftsson, Egilsgötu 18, sími 3042.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.