Vísir - 07.10.1948, Blaðsíða 1
B8. árg.
Fimmtudaginn 7. október 194S
22S. tbU
iegt mö selga m iöurseÖMta
ýmtissa lamda.
Ný olíustöð í
Laugarnesi.
Bæjarráð hefir samþykkt
ii> leyfa Oííufélagi Islands að
byg'gja olíustöð á leigulóð
félagsins í Laugarnesi.
Hyggst Ölíuverzlimin að
reisa þar olíu- og benzín-
geyma úr stáli. Alls vcrður
flaíarmál þessarar nýju olíu-
stpðvar 4332 fermetrar.
13 umsókrair
bárusf.
Svo sem kunnugt er áug-
lýsti hafnarstjórn eftir vél-
gæzlumanni nýlega.
Alls bárust 13 umsóknir
um starfið og var Valtýr
Guðmundsson ráðinn íil eins
árs.
Finnar hafa sent verzlun-
arerindreka til hernáms-
svæðis Rússa í Berlín.
Þegar Elisabeth Englandsprinsessa og maður hennar her-
toginn af Edinborg voru í Frakklandi tók Auriol forseti
Frakka á móti þeim og sæmdi þau bæði heiðursmerki.
Þarna sjást þau vera að tala við forsetahjónin í Elysees
Palace í París.
Meiri eftirspurn eftir landinaðarvél-
um á siðasta ári en nokkuru sinni.
Á árinu sem leið var meiri
eftirspurn eftir landbúnað-
arvélum en nokkuru sinni
áður, og miin það hvort-
tveggja hafa orsakast af
fólkseklu í sveitum og úax-
andi kaupgetu bænda.
Innflutningur á hverskon-
ar landbúnaðar verkfærum
var og allmikill, einkum þó
stórvirkum vélum, svo og
vélum sem vinna i sambandi
við bifvélar eða mótora.
Aftur á móti hefir heldur
dregið úr innflulningi land-
búnaðarverkfæra fyrir
hesldrátt.
Fluttar voru inn á árinu
45 beltisdráttarvélar, 216
hjóladráttarvélar, 114 plóg-I
ar, 180 herfi, 100 sláttuvélar,
allt við dráttárvélar, 226
sláttuvélar fyrir hestdrátt
(en 680 árið áður), um 790
rakstrarvélar (600 árið áð-
ur), 114 múgavélar, 508
snúningsvélar (en 300 árið
áður), 21 skurðgrafa, 470
áburðardreifarar (120 árið
áður) og 300 mjaltavélar i
stað 200 árið 1946. Auk þessa
bafa svo ýmsar aðrar vélar
og smærri tæjki verið flult
inn í þágu landbúnaðarins.
Þá má ennfremur geta þessý
að á árunum 1946—47 voru
samkvæmt ákvörðun ný-
byggingarráðs fluttar til
landsins 1220 jeppabilar. Af
þeim fékk Búnaðarfélagið
430 til úthlutunar, bæði til
hreppabúnaðarfélaga og til
annarra aðila eða einstakl-
iinga, sem starfa að lancíbún-
aði.
uníBingur að verki.
Kona fnnsl á götu í nóft,
stór slösuð og meðvitundar-
laus.
Rússar hafa krafið Itali
um hei-skip þau, er þeim
voru ætluð með friðarsamn-
íngunum við þá.
000000000000000000000000000000000000000000000000*.
W
g
Auglýsingaskriístofa |
er i |
O
Jkusturstrœti 7. §
i
CfOÖOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOQOOOOCOÍXiaOOOOCOOOOOOOOr::
Um sjö leytið í morgun
fundu lögregluþjónar konu
nokkra Iiggjandi meðvitund-
arlausa á miðjum Rauðarár-
sfígnum.
Kona þessi var flutt í
Kandspílaláhn o-g var ekki
komin fil meðvi'tiuidar laust
fyrir hádegi í dag. Var hún
Bijög illa til reika, er lög-
regbíþjónarnir fundu hana,
hafði m. a. skaddazt á
hnjám og blæddi úr munni
hennar.
Er talið að hún háfði orðið
fyrir bifreið og bifrciðin
dregið h.ina cftir götunni
sextán métrá spöl, a. m. k.
sýndu rákir á götunni það.
Samkvæml síðustu upplýs-
ingum, sem Vísir fékk hjá
Rannsóknarlögreglunni í
morgun, mun kona þessi vera
hæftulega meidd, enda þótt
meiðsli hennar hafi ekki ver-
ið rannsökuð til fullnustu
ennþá.
Nafn hennar er Ágústa
Högnadóttir og er til heimilis
að Laugavegi 126 hér í bæ. I
gærkveldi var liún stödd i
húsi nokkru og var þar að
skemmta sér ásamt fleira
fólki. Um kl. 1 í nótt varlienni
ekið lieim ásamt annarri
konu, sem stödd var á sama
slað. Maðurinn sem ók þeim
heim, skildi við þær með
stuttu millibili hvorri heima
hjá sér, og mun þá klukkan
hafa verið um eða laust eftir
1. Síðan er ekki vitað um
ferðir Ágústu fyrr en hún
fanst meðvitundarlaus og
stórslösuð á götunni í morg-
un. Þykir sýnilegt, bæði eflir
meiðslum hennar, útliti á
fatnaði hennar og blóðslóð-
inni á götunni að bifáeið
muni hafa dregið hana.
Biðúr Rannsóknarlögregl-
an þá, sem kynnu að hafa
liiit Ágústu eða vita eitthvað
um ferðir hennar eftir kl. 1
i nótt, að gefa sig frarn við
Rannsóknarlögregluna nú
þegar.
Skall hurð
nærri hælum.
Síðastl. mánudag féll cinn
hásetanna á togaranum ís-
ólfi útbyrðis, en var bjargað
fyrir snarræði Erlings Klem-
enzsonar, fyrsta stýrimanns
skipsins.
Togarinn var að veiðum
út af Austfjörðum, er liáset-
inn Gísli Kristjánsson féll
útbyrðis. Erlingur var á
stjórnþalli og kastaði sér
þaðan til sunds og tókst að
bjarga Gísla, sem þá var
mjög aðfram kominn. Gísli
var síðan fluttur í sjúkrabús
á Seyðisfirði og líður nú vel
og verður ekki meint af.
Erlingur er kunnur vask-
leikamaður. Hefir hann áð-
ur bjargað mönnum frá
drukknun, enda sundmaður
ágætur.
Yfirmaður herforingj aráðs
Portugals er á leið til Bret-
lands í opinbera heimsókn.
m. a, áhugs
lyrir slíkum
viðsldpfnm.
Þunnildi soðin
niður i lÖÖ.OOCt
dósir.
Niðursuða á Faxaflóa-i
síld mun ekki geta hafizfc
fyrr en eftir nýár vegna
skorts á niðursuðudósum,
en ems og kunnugt er van
talsvert soðið niður af sílci
í fyrra.
Vísir álli tal við clr. Jakob?
Sigurðssou, framkvæmdar.
stjóra Fiskiðjuvers ríkisins, í,
gær og skýrði hann blaðinu
frá þessu. Kvaðst dr. JakoN
bafa sótt um yfirfærslu fyrig
einni milljón dósa undir sílcþ
en þeirri beiðni licfði veriðt
synjað, en loks liefði veriðt
veitt leyfi fyrir 200 þúsuncS
dósum. En þegar leyfið fékkst
var afgreiðslutíma dósannaj
orðinn svo langur, að þæif
lcoma ekki hingað til landsí
fyrr en um áramót. Mun nið-
ursuðu á Faxaflóasíld því
ekki geta liafizt fyrr en eftirt
áramót.
Markaðir víða.
Jakob Sigurðsson kvaÁ
markaði fyrir islenzka sílf8
niðursoðna vera allviða. íl
fyrra var allmikið magn selti
til Tékkóslóvakíu og Palest-
ínu, en í þeim löndum værij
hægt að vinna stærri markaðil
en nú er, en einungis cf frani-
leiðslan á þessari vöruteguncí
hér væri nægilcga mikil, svcv
að hægt yrði að bjóða hana ú]
lægra verði. Eins og kunnugt
er, eru framleiðslumöguleik-t
ar Fisldðjuversins ekki hag-
nýttir til fulls m. a. vegnui
skorts á niðursuðudósum. j
Ástralía.
Auk þess kvað dr. „akoH
milria möguléika á sölu áj
niðursoðinni sild til Astralíu.
Kvaðst hann liafa átt bréfa-
skipti við ýms fyrirtæki þar4
i landi og hefðu þau niikimr
áliuga fyrir viðskiptum á
þessu sviði. Ástralíumenn
Frh. á 4. síðu.