Vísir - 13.10.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. október 1948
VISIR
British Drummer,
brezka plíuflutningaskipið,
sein hér hefir legið að undan-
förnu, fór í fyrradag.
Yiking Reward,
aniiíjr brezku togaranna, er
hérliafalegið vegna smávægi-
legra bilana, fór héðan í
fyrradag, að aflokinni við-
gerð. Hinn togarinn, Swansea
Castle var hér ennþá í gær.
Noi'skt skip,
Ask, kom hingað í fyrri-
nótt með sementsfarm.
Brezka skipið,
Barrage, sem vinnur að
þvi að hreinsa víraflækjur og
annað rusl af botni Hval-
fjarðar, fór aftur upp eftir
í fyrradag og heldur áfram
hreinsuninni.
Fedje,
norskt skip, fór af ytri
höfninni í fyrradag áleiðis
til útlanda með farm af hval-
lýsi, er það hafði sótt í hval-
veiðastöðina í Hvalfirði.
Mjög' stirðar gæftir
hafa verið á togaramiðum
að undanförnu og afli tog-
aranna mjög rýr. Ekkert
skipanna hefir farið út með
fullfermi undánfarið.
GLINSAR
Aflasölur.
Þessir togarar seldu afla
sinn í Þýzkalandi 8. þ. m.:
Askur 281 smák, Búðanes
159 og Geir 249. Þann 10.
þ. m. seldu þessir togarar
afla sinn, sömuleiðis i Þýzka-
landi: Júpiter 111 smál.,
Goðanes 185 og Jón forseti
221 smólest.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er i
Leith. Fjallfoss fór frá Rvík
5/10. til Ncw York. Goðafoss
kom til Boulogne 11/10. frá
Reykjavík. Lagarfoss fór frá
Siglufirði 11/10. til Sví])jóð-
ar. Reykjafoss fór frá Kaup-
mannahöfn 11/10. til Gauta-
borgar. Selfoss er á Sauðár-
króki. Tröllafoss er i New
York. Horsa fór frá Rotter-
dam 11/10 til Leith. Yatna-
jökull er i Hull.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavik. Esja
var á Norðfirði í gær á norð-
ui’leið. Herðuhreið er i Rvik.
Skjaldbreið er í Reykjavik,
fer héðan annað kvöld kl.
24.00 til Húnaflóa-, Skaga-
fjarðar- og Eyjafjarðar-
hafna. ÞyiíII fór til Stykkis-
hólms síðdegis í gær frá
Keflavik. Bátsferð verður til
Vestfjarða kl. 24.00 í kvöld.
60—70 þús. kr.
Eg vil lána góðumog tryggum húseiganda 60—70
þús. kr. vaxtalaust gegn því að fá.góða 3ja herbergja
íhúð leigða í 1—2 ár á meðan eg er að byggja.
Samhliða láninu greiði eg 300 kr. á mánuði í liúsa-
leigu. Tilboð merkt „X—202“ sendist Vísi fvrir föstu-
dag.
British Celanese, Ltd.
London
bjóða yður sínar heimsþekktu vefnaðarvörur,
svo sem:
LOCKNIT CELSHUNG
DRESS CREPE MOSS CREPE
BR0CADE MAROCAIN
TWILL
SHARKSKIN
CREPE DE CHINE
Sýnishorn fyrirliggjandi.
SATIN
SHIRTING
CREPE SATIN
Umboðsmenn:
M Óta^McH & Sethhcýt
S. K, R.
Skenimtifund heldur
K. R. í Tjarnarcafé í
kvöld kl. 9.
Skemmtiatriði: — Kvik-
myndasýningar: i. Skíða-
Iandsmótiö í vetur. 2. Veö-
reiöar i Gufunesi. 3. K.R.-
mótið í vor, með hinum
brezku gestum, 4. Lands-
keppni Norömanna og ís-
lendinga i frjálsum íþróttum.
DANS. — Myndifnar frum-
sýnir Guöm. Einarsson frá
Miödal ,og hefir hann einnig
annazt upptöku þeirra. —
Allt íþróttafólk og íþrótta-
unnendur eru velkomnir meö.
an húsrúm leyfir. Aðgöngu-
niiöar veröa seldir eftir kl. 8
i dag. — K. R.-ingar, fjöl-
menniö á þennan fyrsta
skemmtifund vetrarins og
skemmtiö bæöi ykkur og öðr-
um. — Skemmtin. K. R. j
Frjálsíþróttadeild K. R-
. Innanhússæfingar hefjast _
næstk. föstudag i iþróttahúsi j
Háskólans. — Æfingar veriia
sem hér segir:
Mánud. kl. 9—10 e. h.:
Derngir,
Þriðjud. kl. 6—7 e. h.:
Karlmenn.
Miðvikud. kl. 9—10 e. h.:
Drengir og fullorönir karl-
menn.
Finnntud. kl. 9—10 e. h.:
Stúlkur.
Föstud. kl. 6—7 e. h. Karlm.
Stjórn Frjálsíþróttad. K. R.
ÁRMENNINGAR.
ÍÞRÓTTA-
ÆFINGAR
í KVÖLD
í íþróttahúsinu.
Minni salurinn.
Kl. 7—8: Yikivakaíl. telpna.
— 8—9. Frúafl. Fiml.
Stóri salurinn.
Kl. 7—8. Úrvalsfl. kvenna.
— 8—9. II. fl. karla. Fiml.
— 9—10. Frjálsar íþróttir.
Telpur, munið aö mæta kl.
7 í kvöld. Stjórn Árm.
KNATT-
SPYRNU-
FÉLAGIÐ
VÍKINGUR.
Meistara og II. fl. Æfing í
kvökl kl. ,8.30 á Hálogalandi.
I. fl. Æíing kh 7—-8 í Há-
skólnaum. III. íl. Æíing
íimmtud. kl. ío—ú e. h. í
húsi Jóns Þorsteinssouar.
KVENTASKA fundin, —
Uppl. í síma 2646 eítir kl. 7.
(487
BÍLLYKLAR töpuöust
viö Sundhöllina s. 1. laugar-
dag. Skilist á bifreiöastöö
Hreyfils. (49°
KVENÚR, úr gulli, —
ekki armbandsúr —i tapaðist
í gærkveldi, ef til vill x leigu-.
bifreið. Finnandi' Skili því
gegn fundarlaunum á -rit-
stjórnarskrifstofur Vísis,
Austurstræti 7. (493
Haustfagnaður
sem stúkan EININGIN nr. 14 helclnr í Góðtemplara-
hxisinu í kvöld, lxefst kl. 9 stundvíslegu.
Skemmtiatriði:
Upplestur
Söngur: kvartett
Þekktur töframaður sýnir listir sínar.
Söngur: Haukur Morthens.
DANS.
Allir templarar og gestir þeirra velkomnir á meðan
húsrúm leyfir.
Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 5 7 og eftir kl.
8 i G.T.-húsinu.
• Nefndin.
Náttiírulækningafélag
f'
Islands
lieldur fund í liúsi Guðspekiielagsins við Ingólfsstræti
fimmtudaginn 14. okt. kl. 20,30.
Fundarefni:
I. Frá námskeiði Are Warekmds (Björn L.
Jónsson).
II. Hvernig Reykjalundur varð til.
(Þórður Bénediktsson erindreki S.Í.B.S.)
III. Skuggamyndir.
Nýjiun félögum vcitt móttaka. 1
Stjórn N.L.F.I.
H úsmæðraskóla
Reykjavíkur
Nemendur sem fengið liafa loforð um heimavíst í Hús-
mæðraskóla Reykjavíkur í vctur, komi í skólann þriðju-
daginn 19. okt. kl. 7,30- 8,30 e.h.
Forstöðukonan.
StúMhur óskast
HúsnæSi — Vinnuföt — Gott kaup.
UppL í síma 6450.
BEZT m AUGLÝSA1 VÍSI.
EiginmaSur minn, faðir okkar og tengda-
faðir,
f émas Tómassoit.
húsasmiðameistari,
andaðis' l Landspítalanum siðastliðna nótt.
Jarðaií irin ákveðin síðar.
Guðmn Þorgrímsdóttir,
Tómas Á. Tómasson, Guðrún Tómasdóttir,
Þorgrimur Tómasson, Þorvaldur Þorsteinsson.