Vísir - 16.10.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1948, Blaðsíða 3
Laugardaginn 16. oktúber 1948 TILKVNIMIIVG frá fjárhagsráði. Samkvæmt heimild í 11. gr. reglugerðar frá 31. júlí 1947 um fjárhagsráð o. fl. með breytingum frá 6. oklóber 1948 hefir fjárhagsráð ákvéðið að fjárfestingar- leyfi þurfi til byggingar hverskonar útihúsa, votheys- gryfja og votheysturna, enda þótt þessar fram.kyæmdir kosti innan við 10,000 kr. í efni og vinnu. Ennfremur vill ráðið vekja atygli á því, að bann það, er enn í gildi sem verið hefir við byggingu bílskúra, sumarbústaða og steinsteypugirðinga umhverfis hús, þar með taldar girðingar hlaðnar úr steyptum steinum. Fjárhagsráð. Viðgerð á Súðinni, sem verið hefir í slipp undanfarna daga, er senn lokið. Hefir skipið verið i „klössun“, eins og það er kallað. Hefir verið dyttað að skipinu á ýmsan liátt, skipt um plötur í byrðingi, þar sem þær voru farnar að tær- ast af ryði. Emifremur hefir skipið verið botnlireinsað og málað. Leith. Fjallfoss fór frá Rvk. 5. okt. til New Vörk. Goða- foss er í Boulogne, fer það- an væntanlega í dag til Rott- erdam. Lagarfoss fór frá Siglufirði 11. okt. til Sviþjóð- ar. Reykjafoss fór frá Gauta- borg 14. okt. til Rvk. Selfoss ér á Akureyri. Tröllafoss fór frá Halifax 13. okt. til Rvk. Horsa fór frá Leith um há- degi í gær til Rvk. Vatna- jökulf áfti áð fára fi-á Hull í gær til Rvk. Skip Einarssonar & Zocga: Foldin fór frá Rvk i gær- kvöldi vestr og norður, lest- ar frosinn fisk. Lingéstroom kom til Rvk. ld. 11 í gær- morgun. Reykjanes fór frá Reykjavik síðdegis í gær vcstur og norður; lcstar salt- fisk til Italíu. Ríkisskip: Helda er i Rvk. Herðubreið cr í Rvk. Esja var á Alviireyrí í gær. Skjald- breið var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Þyrill var i Hvalfirði í gær. Mercur, danskt skip, kom hingað í gærmorgun. Skipið er með sementsfarm. ' I Olíuflutningaskip J kom til Hvalfjarðar i gær- morgun. Skip þelta mun vera bandariskt. I Tveir bátar | frá Flateyri eru nú að bú- ast á lóðaveiðar. Hafa þeir stundað dragnótaveiðar að undanförnu og aflað dável. Aflinn hefir verið unninn i frvstihúsinu á staðnum. Vegna fólkseklu getur fijsti- húsið þó ekki unnið með fullum afköstum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Komiministar a fövu fara hailoka. Uppreist kommúnista á 1 i Jövu virðist nú senn á enda, A u g I ý s i n g /frá Vihkiptane^ m leytfiJ- tieitift^ar fyrir jélatrjáfn. Viðskiptanefndin hefir ákveðið, að veita gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir jólatrjám og greinum frá Danmörku,'-að upphæð 50 þúsurid krónur, Nefndin hefir jafnframt ákveðið að þeir, sem vörur þessar kaupa erlendis og selja ódýrast hér inrianlands, skuli sitja fyrir leyfunum. Fyrir því óskar nefndin éftir umsókiíuln, sem jafn- fram séu tilboð um kaup á þessari vöru og sölu innan- lands. Tilgreina skal bæði innkaupsverð ög útsöluverð per metra. . . Tilboðin skulu berast skrifstoí'u nefndörinnár fyrir 20. október kl. 3 e.h. Verða þau þá opnuð. Tilboðin sendist í lökuðu umslagi er beri með sér að iim slíkt tilboð sé að ræða. Nefndin áskilur sér rétt til þess að ráðstafa vörunni, að því er sneytir dreifingu innanlands. itéykjavík," 13. öítí^jer 1948. \ri$bs'híptsziBiéfm€ÍÍMi herma síðustu fregnir þaðan. í Hersveitir stjórnarinnar hafa tekið borgina Madiun, sem var í uppliafi aðalbæki- !stöð uppreistarmanna. Þá liafa þær og náð smáborgum þar i grennd á sitt vald. Kommúnistar flýðu úr Mad- inn og liafa komið sér fyrir í hálendi suður af borginni, en þangað stefna liersveitir Istjórnarinnar. | Foringi uppreistarmanna heitr Muso og er uppfræddur i Moskvu. Foringi sljórnar- hersins segist ekki hætta sókn simú, fýrr en uppreistarmenn gefist upp skilyrðislaust. vm m AUGLÝSáf vfsi Portúgalsstjórn hefir á- kveðjð að víkja ölluni kom- íriúrirífúm úr opinberum stöðum. Vömbíll nýr eða lítið notaður, ósk- ast til kaups. —- Tiiboð merkt: „Nýr bíll“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. í Utt€glin{$ssttklka 14—16 ára óskast til aðstoðar á skrifstofu. Þarf að vera góð í reikningi og skrift. Uppl. á skrilstofu blaðsins. TILKYNNING frá fjárhagsráði. Fjárhagsráð hefir ákveðið, að frestur til að skila umsóknum um fjárfestingarleyfi fyrir árið 1949 sé til 20. nóvember n.k. í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogs- og Seltjarnarneshreppum, en til 1. desember annars- staðar á landinu. Eyðublöð fyrir þcssar umsóknir er hægt að fá hjá skrifstofu ráðsins, Arnarhvoli, Rcykja- vík og hjá oddvitum og bæjarstjórum í öllum sveitar- félögum landsins utan Reykjavíkur. Þessir aðilar gefa einnig nánari upplýsingar varðandi umsóknirnax*. Sér- stök athygli skal vakin á því, að fjárfestingarleyfi þarf til allra framkvænula, sem kosta meira i vinnu og efni en 10.000 ki\, og ennfremur til byggingar úti- húsa, votheysgryfja og vothéysturna, cnda þótt þessar framkvæmdir kosti innan við 10.000,00 kr. Umsóknii'nar skal senda skrifstofu fjárhagsráðs, Arnarhvoli, Reykjavik og verða þær að bcrast ráðinu eða vera póstlagðar í síðasta lagi 20. nóvember eða 1. desember. Umsókmun, sem berast eftir þann tíma, verðm* ekki sinnt nema alveg séi'staklega standi á, hús hafi brunnið, hrunið eða því um líkt. Væntanlegum um- sækjendum er sérstaklega bent á að kynna sér upp- lýsingar þær og skýringár vai'ðandi umsóknimar, er birtar vei’ða í blöðum og fluttar í úlvarpi. Þeii', er fengið hafa fjárfestmgarleyfi á þessu ári, en ekki lokið framkvæmdum þurfa ekki að sækja um endurnýjun þeirra leyfa fyrir 20. nóvember eða 1. desember. Frestur til að skila umsóknum um endur- nýjun leyfa verður auglýtur síðar. Fjárhagss'áð. Jarðaríör íöður okkar, '' CSferífc Vigfássonár, fer frarn frá Fríkirkjunni, mánudaginn 18. þ.m. o hefst' með húskveðju að heimili dóttur hans Baldursgötu 8 Á kl. 1 e.h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kirl; •.'•.•ithöi'nmni' verður útvarpað. Fyrii na hönd og systkinanna. Helgi Guðvarðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.