Vísir - 16.10.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 16.10.1948, Blaðsíða 5
Laugardagmn 16. október 1948 y i s i r 5 Hindra meinleg örlög, að frið- arþrá mannkynsins rætist ?“ Sitt hvað írtí þinyi sawneinnðn þjóðanna. * Frá fulltrúum Islands. Palais de CliaiUot, Paris 2. október. Allsherjarþing' Sameinuðu þjóðanna, hið þriðja reg'Iu- lega þing, sem háð hefir ver- ið, hefir nú sétið á rökstól- um í tvær vikur í Chaillot- höllinni í París. Það er því tilefni til að líta á unnin verk og athuga, hvefnig staðan er. Fyrst er bezt að segja ör- Iítið ffá ahnennri málsmeð- ferð á þinginu. Gangur mála er sá, að fyrst fara fram almennar umræð- j leikhúsm cr lítið. Stólax'nir ur í sjálfu allherjarþinginu,' eru afar þægilegir. og taka þær alhnikinn tíma.j Hið eina, sem minnir á Að almennum umræðuni eldri gei’ð leikhúsa, eru sval- loknum taka hinar sex .þing-1 irnar — „úppi“ eins og við nefndir til starfa. Þar eru ein- köllum það i bíó, — en Iilið- stök mál x-ædd og revnt að arsvalirnar hafa verið tekn- kornast að niðurstöðum um ar undir liið snjalla túlka- lim. Auk þess eru jafnmörg sæti fyrir aftan fulltrúasæt- in, ætluð aðstoðarmönnmn. Hefur hver meðlimur því ráð á 10 sætum á Allshei'jarþing- inu. Fyrir aftan fulltrúasætin niðiá eru sæti blaðamann- anna, og uppi á svölunum eru sæti fyrir almenning, þ.e.a.s., ef maður hefir náð í aðgöngumiða. Salurinn er fallega skreytt- ur í ffemúr nýlegum stil. fullyrða sumir, að hann bindi sig ckki við svo þröngar skorður, senx sannleikui'inn setji þcim, sem enn eru að bui'ðast við.að fylgja honum. T.d. þótti Bevin lxann finna allóti'úlegan . . sti’íðsæsinga- mami i algjöi-lega óþekktum manni í Cambridge. Marshall flutti sína í’æðu af virðulcik mikjum, en hann er sýnilega mjög góðm’ ræðu- maður. Vissi sem vai', að hann þurfti ekki á handa- pati eða á Hitlei'söskri að! halda til þcss að tekið væri eftir því, sem hann sagði. Frá jxcim sjónai'hóh, sem sem við dæmum í'æðumenn, mundum við ekki kalla í’æðu ir Spaak tillögu, sem nær( ir Svíþjóð 19 og Noregul' samþykki þegar í stað. Þamx-j fulltrúa og aðstoðamxenh. ig fór t.d. á fyi’sta fundi ,^uk l>ess er þctta mikil og stjórnmálanefndai'irmai’, er SÓð landkynning, og hægt að rætt var um dagskrá nefnd- arinnar, og í hvað röð' mál skulu tekin fýrir. Island á Allshei'jar- þinginu. Iðulega hcfi ég hitt ís- lenzku fullti'úana lxérna, þá Thor Thors, fofmann nefnd- arinnai’, Olaf Tlioi's, Finn koma henni vcl við, einkuin fi'aman af þinginu. Myndarleg þátttaka hérna er einásta tækifaérið, sem við höfum til að komast í kall- fæi-i við héimsstjórnmála- mcnnina. Það tækifæi'i verð- um við að nota. Slíkt lxefir meix’i þýðingu, en margur ætlar og getur, er á ríður Jónsson og Hennann Jónas- borið íikulegan ávöxt. son Það er eiimig miklu örugg- Er það, sem hér fer ái‘ua 1'1 u f(>1 nxann nefndar- éftir byggt á þeim samtölum j>nnar’ sem auðvitið ber hita og því, sem fyrir augu hefir, þuuga dagsins, að geta borið á göngum Chaillot-: f>G1’ið sig saman við sam- . j hallarinnar í fylgd með þcim.!111,1,1 ua sína um atkvæða- Þeir eru afar önnum kafn- Sreiðslur um helztu mál ir við þingstörfin, því t. d. l>inSsms> þ°tt þeir vei’ði e. t. eru þeir fjói’ir í sex nefnd ' Mildir litir pi’ýða hann, en Bevins flutta af mælskulist. útflúi', sem tíðkast í eldri En orð hans hafa mikil á- hi'if á mann, þótt hann hafi lesið í'æðu sína t.d. i þetta skipti. Hann lagði þungar á- herzliu’ á orð sin. þau. Má segja, að niðurstaða, sem nefnd kenxst að, muni að öllum líkindunx ná fram að ganga, því lxver þjóð á í hverri nefnd einn lulltrúa, sem auk þess má hafa a.m.k. tvo aðstoðaimenn með sér. Nefndirnar senda síðan frá sér álit sín til Allsherjar- þingsins, þar sem þau verða endanlega afgreidd — í flest- unx tilfellum á mjög stuttum tíma, þar eð allur undirbún- ingurinn hefir þegar farið fram. Almennu umræðunxar. A þessu þingi fóru al- mennu umræðurnar franx í íundarsal Alssliei'jarþingsins i leikliússal Cliailot liallarinn- ar, sem er eitt af þjóðleik- húsum Frakka. Eg sat einn fund þingsins, meðan á almennu umi'æð- únum stóð, og skal nú reyna að gefa stutta lýsingu á um- hverfinu. A leiksviðinu er, fjærst á- horfandanunx, fyi-ir komið forsetastólnum. I honurn eru þrjú sæti, eiít fyrir Tryggve Lie, aðalritafa stofnunarimx- ar, biðsæti fvrir forseta þingsins, sem cr nú Evatt, u tanríkisráðherra Ástralíu, og þi’iðja sætið á sá aðstoð- ai'i'itari Lies, sem bcr ábyrgð á framkvæmdum þinghalds- ins. A sviðinu, rétt fyrir fram- an forsetastólinn, er ræðu- pallurinn. Allir þingmenn, sem taka til nxáls á Alls- hex’jai’þinginu, tala úr ræðu- stólnum. ÍÍ02 i ■■ i hfl * Fju’ir franian leiksyiðið, á neði’i hæð salarins, á s.tað hljónxsveifai’sætanna, svo- kölluðu, ern 29 borð i 4 röð- um. Við hvert boi’ð eru 10 sæti, fimm fyrir hveni með- kerfi. Hafa þar vci'ið gerðir fimm klelar, sem hafa að geýma tvo til þrjá túlka, og eina stuttbylgjustöð hver. Túlkarnir þýða jafnóðunx í'æðui'nar á fimm tungumál og er þeim útvarpað um sal- inn, en liver þátttakandi eða áhoi'faiidi liefir sitt móttöku- tæki, senx hægt er að stilla Ræða Spaaks. Þi’átt fyx'ir hið mikla vald, sem stendur á hak við þessa í’æðumenn, senx hér liafa ver- ið nefndir, varð það engin al' ræðuín þéirra, sem verður sú merkasta, senx á þessu þingi hafa vei’ið fluttar, held- ur ræða eins fulltrúa smá- veldis — Spaaks fulltrúa Belgíu. Eins og kunnugt er, er Spaak foi’sætis- og utanrík- isráðherra lands síns, Hann um, sem allar stai'fa sam- thnis. Þar af er formaðurinn alltaf upptekinn í stjórn- málanefndhmi, en hinir v. farnir lxehn áður en at- kvæðagreiðslan fcr fram. Þeir eru livcr frá sínum stjórnmálaflokki heirna og: ættu þíuuúg að geta gefið verða að reyna að sitja fundi Slogga hugmynd um íslenzk- an þing og þjóðarvilja í ein- stökurn málunx. allra hihna. Auk þess hitt- ist íslenzka sendinefndin dag- lega til þess að bera saman ráð sín. I Utlitið eftir Islenzku nefndarmeiinirnir'alraennu umræðurnar. virðast vera mikið og vel kynntir hérna, þvi ætið er verið að heilsa þeim og ætíð brosandi, vihgjárnléga og af virðingu. Oft-ér hér um héinxsþekkta menn að ræða, svo senx Evatt Framh. af 4. síðu. íorseta þingsins, Hector Mc- drykkir ófáanlegir vegna efn- Neil aðstoðarutani’íldsmála- isskort, pr niikil liætta á þyí ráðherra Breta o. fl. að það valdi aukinni áfengis- Eg inni íslenzku fulltrúaná eltir áliti þeirra um efhi Framh. á 7. síðu. - Ka iiið. a hvert malanna, sem ið-■ ný|Ur einnjg óskoraðs trausts komandi skilur bezt. utan lands síns, og ihrian Á þessunx fundi töluðu m. Sameinuðu þjóðanna getur a. fulltrúi Tékkóslóvakíu, hann valið um þær virðing. senx reyndi að hrekja unx-; arstöður> sem hann kýs sér mæli Bevins úm, að leppríki j helst Bússa hefðu vérið neydd til að neita Mai’Shall-hjálp, og fulltrúi Pakistans. Merkustu nxennirnir. Eldhúsdagur. Frá þessum sanxa ræðu- stóli hefir farið fram eins- konar eldhúsdagur Sanxein- uðu þjóðanna.Um helnxingur meðlima liefur tekið þátt í eldhúsinu, og virðist ekki i fljótu bi’agði vera hægt að tala unx saméhxaðar þjóðir, Að eiga liérna 4 fulltrúa hefir þvi lxæði þýðingu fyrir starfið, senx er mikið eins og bezt sést af tulltrúa nokk-jsenx þúsundir urra smáríkja. Ðannxörk hef- vei’ða að bera. neyzlu. Auk þcss sem kaffi- skorturinn skapar erfiðleika og óánægju á heimilununx, húsmæðra Hvað viltu vita? G. H. spyr hverjir ráði þeánx firamkvæmdum, sem erið er að gera við ganxla angahúsið. Hvers vegna er Hanu var forseti fyrsta Allshérj arþingsins, og nú er sagt, að hann hafi átt kost á að verða hvort, sem hann heldur viídi, foi’seti þingsins eða formaður -stjórnnxála-jv«*»urinn steyptur aftur, nefhdarimxar. Þetta eru tvær eins °S verið er að Scra’ en aðál virðingarstöður þings-* kki ,átið næ»ja’ að láta £afl ins. Hannkaus þásiðari,þar .1,úsins ráða breidd Sötunn- eð búist cr við, að meirai r* reyni á góða fundarstjórn þarj Eftirfarandi upplýsingar að þessu sinni. unx þetta atriði hefir Vísir Spaak er stór nxeðalnxaður fengið hjá skrifstofu bæj- á hæð, þrekvaxinn og fremur arverkfræðings: ef dæma skal eftir jxeinx unx- feitlaginn — minnir á Chur-j Þegar ákveðið var að mal- ræðúm. j chill gamla — höfuðið er bilva norðurenda Bergsstaða- Þaðan flutti Vishinsky sína stórt, augun gáfuleg. Hann'strælis reyndist nausðynlegt, stóru ræðu laugardaginn 25. er mjög fyrirmannlegur, jxeg-íað rífa lxluta af steinveggn- september og Bevin svar sitt ar hann talar, hvort heldur um unxhverfis ganxla fanga- úr í’æðustóli. forsetastóli eðajhúsið, til þess að gatan yrði, úr sæti 'sinu. bein. Skrifstofa borgarstjóra Hann er sérstaklega fróður fékk leyfi hjá dómsmála- unx jxingsköp og nxanna lagn-'ráðuneytinu til þess að ríl'a astur á að setja hin flókn- jvegginn, en með því skilyrði, ustu rilál franx í fáurix stutt-'að haxxn yrði í'eistur aftur, unx sctningum. j afnhár og áður. Þegar sýnt Oft verður það niðurstaða var hver óprýði vrði af þvi deibxa unx formsatriði —• en að hafa vegginn i sanxa með þau er afar vandfarið formi og áður snéri Einar á Allsherjarþinginu og í B. Pálsson, verkfraáðingur í nefndum þess, því þau snerta j umboði bæjarverkfræðings, t.d. það atriði, hvort málin sér til fulltrúa dómsmála- lxeyri undir svið stofnunar-1 ráðuneytisins, sem i þessu innar, — að eftir harðar ogj ilfelli cr sakadóniarinn í mánudaginn eftir. Mai'shall flutti einnig eina af merkustu ræðunx uxnræðnanna jxarna. Allh' jxessir nxenn eru auð- vitað nxjög hæfir, en mjs- 1 jafnlega koma þeir franx í ræðustóli. Vishinsky, grá- hærður meðalmaður á hæð, með hvítt efri varar skegg, talar af talsverðum eldmóði pg ixo tar ýnxsa ræðumanna- tilburði til að uixdirstrika orð sin. Hann ’er flugmælskur og sjóður áf fróðleik til að punda úr á andstæðingana. Gerir haim það og óspart, pg ó^veigjanlegár unu’æðjur.ger- ‘Reykjavik, og ætlaði að ræðá málið við hann, en hanix krafðist þess, að bærinn stæði við skuldbindingn sína unx að reisa vcggimx á nýjari leik. Spurning': „Hvaða skilríki þarf íxiaður að hafa í hönd- um til þess að geta fengið hjónavígslu. — Tvítugur í hugleiðingum--. Svar: Skírnarvottorð heggja, heilbrigðisvottorð, undanþágu forséta, leyfisbréf og vígsluvotta (eða skrif- lega). Tvítugur nxaður verð- ur að hafa sanxþykki foi’eldra og unnustu, áður en lxann fær leyfisbréf hjá dómsmála- ráðuneytinu. Spurning: „Getur Vísir skýrt mér frá því, hvenær gamla Ölfusárbrúixx var vígð? Ennfrenxur hyaða mán- aðardag brúin féll niður með þeinx afleiðingum, að tvær bifreiðar hröpuðu í ána? — A. E.“ Svar: Skrifstofa vegamála- stjóra hefir tjáð Vísi, að bi’ú- in hal'i verið vígð sumarið 1891, en hún féll niður — öðru nxegin — 7. september 1944.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.