Vísir - 19.10.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 19.10.1948, Blaðsíða 3
jÞriðjudaginn 19. október 1948 V I S 1 R 8 Húseign til sölu Húseignin Kringlumýrarvegur 7 (Helgadalur) er til sölu ef viðunandi boð fæst. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 22 þ.m. Málaflutningsskrifstofa KRISTJANS GUÐLAUGSSONAR, hrl., og JONS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Volvo-vörubifreið '46 3!/2 tonn, í góðu lagi, keyrð 13 þúsund km„ til sölu og sýnis í dag kl. 10—6. Tækifærisverð ef sariiið er strax. Nánari uppl. gefur: FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Bílashipti Vil skipta á Station-jeppa og Austin 10 módel ’46. Nánari uppl. í síma 3107 og 5506. — „SJóvá64 Framh. af 1. afSn. artryggingar vegna bruna- tryggingar vegna vélastöðv- unar frystihúsa o. fl., svo að sjálfsögðu stríðstryggingar nú og á stríðstímum. Iðgjöldin 13 millj. á s.l. ári. Samkvæmt ársreikning- um félagsins fyrir s.l. starfs- ár, 29. starfsárið, voru sam- anlögð iðgjöld allra deilda nær 13 milljónir, en allra deilda samanlagt frá stofn- un þeirra yfir 101 milljón krónur. Stendur hagur félagsins með miklum blóma og nema vara- og viðlagssjóðir félags- ins, svo og sjóðir til vara fyrir tjónum og iðgjöldum samtals um 12 milljónir og 700 þúsund krónur um s.I. áramót. Hafa allir þeir stjórnend- ur sem hér hafa verið nefnd- ir unnið mikið og þarft verk við stofnun og rekstur sjóvá- tryggingarfélagsins.sem vert er að minnast. fTveir togarar |áf veiðum, pnnar siglir. I gærmorgun komu togar- iarnir Tiyggvi gamli og Geir ^ teif veiðum. Var afli þeirra tnijög lítill og gripið til þess ráðs, að flytja fiskinn úr ffryggva gamla yfir í Geir og fciklir hann með afla beggja (Brezkur íogari, Stockliam frá Grimsby, (lcom hingað til Reykjavíkur jum helgina. Togarinn hefir oð undanförnu verið að veið- |um hér við land, en neyddist 4il þess að hætta vegna leka. jViðgerð á skipinu mun fara ffram hér. I JRLb. Ingólfur iArnarson liefir að undanförnu verið f verstöðvum við Breiða- jfjörð og keypt allmikið magn «if flatfiski. Báturinn kom liingað til Reykjavíkúr er liann hafði keypt „í sig“ og Ijfór síðan til Engiands nieð jffarminn. íTogarinn Þórólfur kom frá útlönd- wm í gær. ®5átarnir liggja í höfn. Allmargir bátar stunda tveiðar með dragnót liéðan írá Reykjavík og hafa fengið falsverðan afla, þegar gefið liefir. Fram til síðustu daga íágu bátarnir þó hér á höfn- inni vegna stöðugra ógæfta. Keflvíkingur landaði þ. 15. þ. m. í Bremerhaven alls 265 smál. af ísfiski. Þrjú skip selja í Bretlandi. Nýlega seldi Baldur í Ilull alls 1719 kit fyrir £5189. Enn- fremur seldi Venus 4177 vættir í Fleetwood fyrir £7388 og loks flutningaskip- ið Straumey 3082 kit fyrir £11.281. Hvar eru skipin? Rikisskip: Hekla er. i Rvlc. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er í Rvk., og fer héðan riæsk. föstudag austur um land til Akureyr-' ar. Skjaldbreið var á Siglu-; firði í gær á leið til Ákur- - eyrar. Þyrill var i Skerjafirðj í gær. Éiinskiþi Brúarfoss er í Leith, liefir yæntanlegá byrjr að að lesta i gær. Fjallfoss fór frá Reykjavík 5. olct. til New York. Goðafoss fór frá Rotterdam 18. okt. til Kaup- marináháfriár.' I.ágarfdss kom til Grebbeslad í Sví- þjóð 17. okt. frá Siglufirði. Reykjafoss fór frá Gautaborg 14. okt., væntanlegur lil Ryki 19. okt. Selfoss fór frá Siglu- firði 18. okt. til Hólmavíkur. Tröllafoss fór frá Hajifax 13. okt. til ReykjavikUr.' Horsa fór frá Leith 15. okt., vænt- anleg til Rvk. 19. okt. Vatna- jökull fór frá Hull 16. okt. til Reykjavikur. — Sœjarþéttir— Veðrið. LægðariniSja yfir Grænlands- liafi austur eftir. fforfur: Stinningskaldi á sunn- an og síðar suðvestan. Rigning nieð köflm. Mestur hiti i Reykjavik i gær var 4.5 stig, en minnstur hiti í nótt 0,2 stig. Sólskin var í gær í 5M> stund í Reykjavík. Listahjónin frú Barbara og Magnús Á. Arnason eru væntanleg hingað til landsins með „Vatnajökii“ á morgun. Hafa þau dvalið í Bret- landi frá því i sumar. M.s. Dronning Samkvæmt áætlun verður næsta ferð m.s. Dr. Alex- andrine, frá Rvík til Færeyja og Kaupmannahafnar 26. þ. m. Þeir, sem fengið hafa íoforð fyrir fari, gjöri svO vel og innleysi farmiða sína i dag, fyrir kk 5 e.h. Munið að hafa meðferðis yegabréf, og leýfi Viðskipta- Jtefndar til Utanlandssigl- ingar. SKIPAAFGREIÐSLA ’JES ZIMSEN, ■'**" Eriendur Pétursson. TIS sölu borðstofuhrisgögn úr eik buffet, horð og 8 stólar; tneð leðursæti. , ■ Til sýnis eftirkl. 7;1 Þorsteinn Jónsson, ' SóTvallag.' 22. Hreinar léreftstuskiar kaupir hæsía verði Víkingsprent Garðastræti 17. Kenni hyrjendum ensku og dönsku. Les með skólafólki. Til viðtals frá kl. 4—6. Hulda Ritche. Viðimel 23 I. hæð til v. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið Áætlunarferð austur um Iand til Sigluf jarðar og Akur- eyrar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til Vestmanna- eyja, Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsyíkur, Stöðv- arfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Raufarhafnar, Flateyjar á Skjálfanda og Ólafsfjarðar í dag- og árdegis á morgim. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. f/Esja" Hraðferð vestur um land til Akureyrar í vikulokin. — Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar í dag og árdegis á morgun. — Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á morg- un. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Hafmagns LÍMPOTTAR Véla- og Raftækjaverzlunm Tryggvag. 23. Sími 1279. BÓKMENNTAFÉLAGIÐ Æðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 26. okt. næstk. lcl. 5 síðd., í Háskólanum, 1. kennslustofu. D A G S K R A : 1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og samþykktir reikningar þess fyrir 1947. 2. Kosnir tveir endurskoðunarmerin. 3. Rætt og ályktað um örinrir mál, cr upp kunna að verða borin. ■ » MATTHIAS ÞÓRÐARSON, p. t. forseti. Inniiegí þakkiæti fyrir auðsýnda samúð við idígt og jarðarför sýstur minnar og mágkonu, '"• Jicy. h.'. •.•) .riii. -4» •áVíiH ÍJ2iii:í!JSfDÚÍ>k frá Árbæ. Guðrún Eyleifsdóttir, Guðlaugur Guðlaugsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.