Vísir - 19.10.1948, Side 4

Vísir - 19.10.1948, Side 4
ft y i s i r , Þ,riðjudaginii 19. október' 19^8 wisiR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hi. Þing F. F. S. í. T& Tómas Tómasson, húsasmSður. Hann er jarðsunginn í dag. Eg minnist liins trygg- lynda vinar. Við vorum á sama heimili um eins árs skeið. Síðan eru liðin ;>0 ár, og löng leið hefir mestan þann tíma skilið á milli. En livenær sem til hans var komið, var eins og að koma lieim, — iieim til brosandi bróður. Birta góðviídar og einlægni mótaði viðmót hans hvenær sem fundum okkar bar saman. Þetta hugþekka viðmót lians leiddi lnig minn , o oft að Reyðarvatni, æsku og uppeidisheimilinu lians, sem Þing Farmanna- og fiskimannasambands Islands sat á rökstóíum í vikunni sem leið. Gcrði það margvíslegar þeirra þegar vcrið getið hér í blaðinu. Sú, sem einna þeirra þcgar verið getið hér í blagðinu. Sú, sem einna *iann kenndi sig við. Þar mikilvægust verður að teljast, fjallar um að togaraflotinn verði aukinn enn að nýjum skipum, svo að lianu verði orðinn 75 skip eftir fimm ár eða árið’ 1953. Hefir Far- manna- og fiskiþingið fjallað um þetta sama mál og gerði þamþykkt í fyrra, er fór í sömu átt. landsins, þótt það hefði átt að gerast um leið, að skap- bczta móðir. Eg minnisl engr ir yrði heilbrigður grundvöllur fyrir alla útgerð lands- ar konm á það lxeimili öðru- Engum blandast hugur uin, að það var heillaspor, er ákveðið var að lcaupa tugi nýrra og fullkominna kipa til I nðuv manna. Þvi að það eitt nægir ekki að eiga góð skip, cf afurðaverðið er ekki nægilega hátt til þess að standa sti'aum af kostnaðinum. Ct í þá sálma slcal þó ckki farið að sinni, enda er það mál margrætt og flestum ljóst orðið, að „allt verður að bera sig“, cins og þar stendur. Til þcss að 75 ný sldp verði í togaraflota landsins ár- ið 1953, verður enn að festa lcaup á um 30 nýjum togurum í viðbót. Skal ekkert um það sagt, hvort tiægt verður laga svo slagsíðuna á viðskiptum okkar við önnur lönd, að gjaldeyrir verði fyrir hendi til slíkra kaupa, en þó munu og góöa áv{£tu í lifi systkin- bjuggu yfir liálfa öld faðir lians, Tómas Böðvarsson, — maður ineð sterka skapgerð, víkingslund og lieitt hjarta, og stjúpmóðir hans, Guðrún Árnadóttir, hin elskulegasta kona, er jafnan reyndist þessum stjúpsyni sínum sein visi en eins og að koma til tryggra, bjartlyndra vina. Og, þólt margt megi rekja til erfða og Uppeldis, mun samt fara um ávöxt þeirra gjafa eins og um Jivern annan á- vöxt, að liann fer að nokkru og oft ekki að svo litlu Jeyti eftir jarðveginum, sem sáð er i. I’cssar gjafir báru mikla altaf einhver ráð verða til þess að greiða skipin, ef þau :fást smíðuð og við slíku verði, að við sé unandi. En í þessu efni verður að athuga önnur atriði í þessu sambandi. Islenzk fiskimið liafa fram að þessu verið ó- tæmandi uppspretta, gullkista, eins og komizt hefir verið að orði um einn hluta þeirra, en þeim má þó oflijóða. Það er iiægt að stunda rányrkju, sem sumar tegundir veiða eru, af svo miklu kappi, að aflinn þverri og jafnvcl svo, að enginn togari getur staðið undir kostnaði, liversu full- kominn sem hann er. Og þá, er svo verður komið, að fiskimiðih verða upp urin, svo að togararnir eiga erfitt með að fá í sig, þá er liætt við því, að minni skipin fari cinnig að kenna nokluirrar aflatregðu. Þá er fullljóst að vá verður fyrir dyrum, því að íslenzka Jijóðin mun alltaf liafa framfæri sitt af sjónum, þótt landið sjálft kunni að húa yfir ýmiskonar auðlindum, sem enn eru ófundnar og afli til að nýta þær að vcrulegu leyti. Það gæti orðið tvíeggjað að stórauka svo togaraút- gcrðina, án þess að citthvað komi á móti til þess að liindra eyðileggingu fiskimiðanna. Kcmur þar margt til greina og skal það ekki undan dregið liér, að þing Farmanna- og fiskimannasambandsins sá einnig nauðsyn þess, þótt ckki væri það beinlínis setl fram í sambandi við ályktunina uin togaraauluiinguna. Er hér átt við það, að þingið taldi nauðsynlegt, að samningi þeim, sem Danir gerðu án þess að Islendingar fengju þar nærri að koma — við Breta npp úr aldamótunum um stærð landhelginnar, skuli sagt npp, og liún víkkuð nokkuð og rýmkuð íslendingum til hagsbóta. Virðist í rauninni sjálfsagt, að lausn þessara tveggja mála fylgist nokkurn veginn að, því að svo sem þegar hefir verið tekið fram, fylgir aukinni stórútgerð hætta á því, að miðin verði eyðilögð að meira eða ininna leyti, ef élkert verður gert til þess að vernda þau og þá cinkum uppeldisstöðvar nytjafiskjarins. Annað er og sjálfsagt í sambandi við fjölgun tog- ai'anna. Það er að finna ný fiskimið og í því sambandi er rétt að benda á, að GrænlanÚsmið’ gælu orðið íslendingiun hentug, ef aðstaða batnaði íií sóknaf á þau. Þetta þrennt sem hér hefir verið talið, verður að leysa i einu og sam- •eiginlega. Aukning togaraútgerðarinnar er sjálfsögð, en skilyrði verður að skapa, til þess að hún verði ekki lands- jnönnum jafnvel liættuleg með rányrkju sinni. anna frá Reyðarvatni, og ekki hvað sizl í þroslca þessa iiálfbróður þéirra. Eg minnist liins dugfega, verkglaða smiðs. Honum féll sú gæfa í skaut, að mega stunda þá iðju, cr hugurinn stóð mestur til. Faðir lians var hagur maður og smiðaði sjálfur flesl þau áhöld, er til búreksturs þurfti í þá daga. Hönd liins unga sveins nuin snemma hafa vanizt smíða- áhöldunum, og þau tóku liug lians. Eftir smíðanám sill stundaði hann fyrst ýmis- konar smíðar i liéraði sinu, cn síðustu þrjá áratugina húsasmíðar i Reykjavik. þykist liafa veitt því Eg un Guðnínar A. Símonar. Siðastliðin föstudag söng ungfrú Guðrún Á. Símonar í Gamla Bíó fyrir húsfylli álieyrenda. Það eru nú liðin tvö ár siðan söngkonan söng liér síðast opinberlega, og hefir hún á því tímabili dval- izt í Englandi við framlialds- söngnám. Það leyndi sér heldur ekki, að rödd ungfrú- arinnar liafði tekið alhnikt- um breytingum frá því síð- ast cr hún söng hér, og til liins betra, sem vænta mátti, bæði livað fegurð og fyllingu snerli og þrótt, cnda söng hún nú tónverk, sem mjög reyna á liæfni og þol þeirra er þau flytja. Fvrsta lagið á söngslu-ánni var „Tií sjávar—“ úr óper- unni „Mefistofele“ eftir Boi- to, er stórbrotið tónverk, og sýndi söngkonan i meðferð þess mikil tilþrif ogfhUtiþað sköruglega, en þetta er eitt þeirra tónverka er vart na>g- ir að lieyra einu sinni, til þess að njóta þess til hlítar. — Þá komu næst lög eftir Hándel, Donaudy, Beetliov- cn. Brahms og Bohm, sum kunn og sem ávallt er yndi að hevra, þcgar jafnvel með er farið og að þessu sinni. I meðferð söngkonunnar á lögum þessara liöfunda kom fram smekkvísi liennar og sjálfstæði. Varð hvergi vart í söng hennar lexiu-slíila- mennsku. íslenzJci fJokkurinn á söng- skránni var lög eftir Sig- valda KaldaJóns, Árna Tlior- steinsson, Pál ísólfsson og Sigfús Einarsson, öll hin vin- sælustu þessara tónslcálda, Framli. á 5. síðu. atliygli að smiðir eru bjart- lyndir flestum öðrum frem- ur, þótt starf þeirra sé yfir- leitt erfitt. Kemur þar til sköpunargleðin, sem þeir njóta svo að segja daglega. IJeir sjá efnið fa>rast i hönd- um sinum til fegurra forms. Þeir búa því með verkum sinum stílrænt samræmi og hagnýta lögun. Á það jafnt við um litinn lilut sem heil- ar byggingar, Þessi fagra, þarfa iðja mótar liirtu í hug iðkandans, birtu sköpunar- gleðinnar. Hann átti liana í ríkum mæli þessi látni smið- ur. Það var létt og bjart um hann hvar sem maður hitti luinn, og þótt nokkur gustur gæiti stundum staðið af fasi þessa atorkumanns, þurfti engum að verða kalt við, Jiv'í auðfundið var, að sá gustur kom frá lireinu lofti, ein- lægri skapgerð og kappsfull- um athafnaþrótti. Eg minnist heimilisföður- ins, liins stórbrotna, elslcu- rílca manns, sem jafnt um alla áratugi sambúðarinnar mat að verðleikum Iiina mik- illiæfu lconu síua. Hún bjó honum og börnum þeirrá yndislegt heiinili. Hún var honum rúðhollur vinur og þrckgjafi i hverri raun, frið- andi máttur hinni slórbroluu lund. Það var gott að koma á heimili þeirra hjóna og myndarlegu barnanna þeirra, gestrisnin svo eðlileg og ljúf, — eins og að koma heim. Þanuig minnist eg Tóm- asar Tómassonar, vinarins, smiðsins, heimilisf öð urins. — I dag er hann borinn til grafar. Eg biö með lionum góðan guð að blessa og vernda ást- vini lians. Tómas Tómasson andað-'á Vatnsnesi. Börn þeirra eru: ist hinn 13. þ. m. af afleið- Guðrún gift Þorvaldi Þor- ingum slvss á vinnustað. — * steinssyni framkvæmda- Fæddur var hann 19. okt. stjóra, Þorgrimur verzlunar- 1880. Hinn 22. maí 1915 maður, og Tómas nemendi í kvæntist liann Guðrúnu Þor- 6. beklc Menntaslcólans. grimsdóttur frá Kársstöðum E. Þ. I dag er liriðjiidagur 19. október, — 293. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var i HeVkjavík kl. 7.55. Síðdegisflóð verður kl. 20.20. Næturvarzla. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturlælcnir í Læknavarðstofunni, sirai 5030. — Næturakstur annast Hreyfill, sími 0033. Ibúar við Vesturvaltagötu hafa farið fram á pað við bæj- arráð, að gatan verði nialbikuð. Bæjarverkfræðingur liefir málið til athugunar. Rögnvaldur Þorkelsson verður ráðinn dei 1 darverkfræð- ingur , hjá bæjarverkfræðingi, sainkvæmt samþykkt bæjarráðs. Útvarpið í kvöld. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Yeðurfregn- ir. 19.30 Þingfréttir. 20.20 Tón- leikar: Kórkaflar úr sálumessu Verdis (plötur). 20.35 Erindi: Mataræði og manneldi, III.: Mat- aræði á íslandi á komandi tím- um (dr. Skúli Guðjónsson). 21.00 Tóiileikar: Fiðlukonsert eft-ir Carl Nielsen (plötur). 21.35 Upp- lestur: „Barnæska min“, bókar- kafli eftir Maxim Gorki i þýð- ingu Kjartans Olafssonar (Þor- steins Ö. Stcphensen les). 22.00 Fréttir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Arnason). 22.30 Veðurfregnir. Nýir kaupcndur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Rringið í síma 1660 Bæjarráð sámþylckti nýiega á fundi sín- um að leggja til, að Sesselju II. SigmundsdóUur verði veittur 2500 kr. utanfararstyrkur gegn sania styrk úr rikissjóði. Sesselja liefir að Undanförnu veitt fávita- hælinu að Sólhcimum í Grims- nési forstöðu. Bólusetning gegn barnaveiki licldur áfram og er fólk minnt á, að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum cr veitt móttaka á þriðjudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. * Sænskukennsla fyrir almenning er hafin í Iiá- skólan.um. Fer lui.n fram í VIII. kennshi.stofu á mánudögum og fiuimtudQgum kl.j!6,Í5, Kcunslan er ókeypis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.