Vísir - 22.10.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. október 1948 Y I S I R 1 væri gengin af vitinu, til að sýna Bellí, livernig hún mundi hegða sér. „Já, þetta er gott, en eg vildi þó óska, að eg gæti verið nærri yður. Því miður verð eg þó að fara og það nú þegar, þvi að hertoginn ríðuj- úr lilaði um hádegi. .... Guð varðveiti ykkur báðar.“ „Andartak,“ mælti Kamilla. „Þcr verðið að gefa mér skilnaðai'gjöf.“ „Bára að slíkur fátæklingur sem eg gæti gefið vður eittlivað nýtilegt.“ „Eg hugsa það. Eg vil fá rýtinginn yðar.“ Bellí lyfti brúnum, en kinkaði svo kolli. Með svo snögg'ri hreyfingu, að Kamilla tók vaila eftir lienni, dró hann rýt- ing úr leynislíðrum undir handarkrika sínum og rétti henni, en hún spurði, hvar hezt væi'i að leyna vopninu, sem var bæði langt og hárbeitt. „Eg held, að þér ættuö. að geyma hann í bariuinum eða vinsti'i erminni, ef hún er nógu löng.“ Kamilla brosti. „Nú er mér óhætt, Messer Maríó.“ En hann misskildi hana. „Eg vildi óska, að ekki þyrfti meira til jiess.“ „Mér er alveg óhætí,“ endurtók hún. Hann leit snögglega til hennar. „Já, eg skil. Hann mun koma að tilætluðum nolum í þvi skyni og eg dái yður fyrir hugrekkið. En glevmið því eklci, að margir hafa leitað úl um þær dyr helzti snemma. Hafið hugfast, að hjálpin mun berast fyrir lok næsta mán- aðar i siðasta lagi.“ Að svo mæltu kyssti hann á hönd Kamillu, faðmaði Öldu að sér og læddist út sömu leið og hann hal'ði komið. Skömnm síðar var liann meðal förunauta hertogans, sem hiðu brottfaiai'stundar i kast- alagarðinum. „Eg þarf að tala við yður,“ sagði hann, er liann raksl á Ramirez. „Eg hefi tekið ástfóstri við dverg luisfreyj- unnar hér og vil að þér látið það berast, að hver sá, sem geiir eitthvað á hluta Oldu prisessu, muni verða að svara til salca við mig.“ „Eg skal sjálfur gei'ast verndari hennar,“ svaraði Ra- mirez þegar, þvi að liann vissi ,að Bellí var i miklum metum hjá liertoganum. „Alið engar áhyggjur.“ „Eg þakka,“ mælti Bellí og badti siðan við svo liátt, að Sesar hertogi heyrði: „Dvergurinn segir mér, að húsfrevj- an sé gengin af vitinu. Það sannar, að konur þola elcki, að þær hafi á röngu að standa um nokkurn hlut. Her- toginn mun hafa gaman af þessu.“ „Hvað ertu að segja?“ spurði Borgía. Bellí endurtók frásögn sina af samtalinu við Öldu og hló við. „Humm,“ sagið hertöginn hugsi. „Hún ldýtur að jafna sig. Farið vel að henni, Don Estehan og gætið þess, að þetta spyrjist ekki. Nóg erum við rægðir samt. Berið henni kveðju mína og óskir um skjótan bata.......Gætið þess annars, að húsbúnaður allur og annað, sem senda n fil min, verði afhent, þegar eftir þvj verður spurt.“ Heilsað var með fánum og hlevpt af fallbyssum, «>r Borgía reið leiðar sinnar. Glæsilega búið föruneyti hans stakk mjög í stúf vlð eyðilegt umhverfið. Sesar Borgia var enn á luitindi fi'ægðar siimar og frama og framund- an voru nýir sigrar. Maríó.Bellí einn leit um öxl. Honum fannst borgin þög- ull bandamaður sinn. Flann liugleiddi, hversu traustur bandamaður hún mundi reynast, er til skarar vrði látið skriða áður en langt liði. Fimmti hluti. S Ö G U L O K. Sextugasti og fyrsti kafli. Síðari liluta september og fyrstu tiu daga októbermán- aðar árið 1502 komu nokkurir menn saman i La Magióne, vii'ki Oi'síni-a'ttai'innar við Trasimenus-vatn, til að ræða um sámeiginlegar ráðstafanir til verndar „frelsi og friði á Ítalíu“. Þarna voru lielztu foringjar Sesai's Borgía, liver um sig hinn versti •harðstjöri, auk ýmissa annarra ráða- manna í landinu. í sameiningu réðu þeir yfir tiu þúsund málaliðum, megninu af her Borgía, og gátu safnað öðru eins, ef nauðsyn krefði. Þarna voru Vitellozzó Yítelli, stjórandi í Kastelló-kastala, sem var svo sjúlcur, að þáð varð að bera liann til fundarins, OlíverottcV, er hafði fram- ið liverl morðið af öðru, unz hann varð öllu ráðandi i Fermó, Gíampaóló Baglíóne, liarðstjóri í Perúgíu og Gen- | tíle bróðir hans, Ennete Bentívoglíó, fulltrúi föður síns, stjórnanda Bolognu, Antóníó da Venafró, fulltrúi Pan- i dolfós Petrúceís, liins slægvitra fyrsta borgara í Síenu I og Ottavianó Fregósó, fulltrúi föðurbróður sins, hertog- ans í Érhinó. Þeir komu saman að frunrkvæði Gíanbatt- : ista Orsínís, kardínála og annarra forustumanna Orsini- ' ætlarinnar, meðal þeirra hertogans af Gravínu. Það var sameiginlegur ótti, sem rak þá til þessa fundar. Ötti ]>essi, sem liafði lengi búið með.þeim, var skyndilega orðinn ofsaliræðsla. Menn þessir höfðu lijálpað Borgía ! við að brjöta undir sig ríki og borgir, annað livort verið 1 á mála lijá honum eða látið blekkjast af stjórnkænsku hans. Nú voru allar líkur lii þess, að enn fleiri ítölsku smáríkjanna ættu að fara í sama ginið og þar á meðal nokkur, sem áttu þarna fulltrúa. Nú urðu þeir að reyna að standa saman, eins og Gíampaóló orðaði það, til þess að drekinn gleypti þá ekki lika. Eh óttinn er þvi miður ævinlega ónýtt bindiefni og þeg- ar þorparar og aðrir af slíku tagi eig'a hlut að máli, bind- ui það raunverulega alls ekki. Ilver maður, sem þarna var, vissi, að hiiiir v.oru ævinlega reiðubúnir til að svíkja. Iíver um sig var fús til að semja við fjandmanninn, ef. hann gæti hagnazt á því. Þeir bundust aðeins samtökum til að styrkja aðstöðu sína — til þess að úlfarnir gætu var- izl tígrisdýrinu. Sameinaðir gálu þeir sigrað Borgia, en þeir báru ekkert traust hver til annars. Borgia var liins- vegar fullur af sjálfslrausti. En fundarinemi bundust sámtökum, eins og til var ahlazt, lögðu lil orustu við hina spænksku foringja Sesars Börgia og háru hærra lilut. Þeim tökst að ná Úrbínó úr liöndum hertogans. Þegar hér var komið sögu, kom grimuklæddur maður til aðalbækistöðva bandamanna i Urbínó, óskaði viðtals við GíampaóU) og sendi honum bréfmiða. Allt var á ferð Cig flugi i höllinni, svo að enginn veitti komumanni sér- stalca athvgli, enda var það algengt, að menn gengju grímuklæddir um þessar mundir. Þjónninn, sem fór með liréfmiðann, tók binsvegar eftir unclrun Bagliónes, er hann liafði litið á miðann og var lionum síðan skipað að fylgja gestinum til einkalierbergis Bagliónes. Hann revndi að lilera við dyrnar, en lievrði ekkert, því að hurðin var þvklc og öflug. —Smælki Fáir niunu þeir listamenn Vera, sem nota'ð hafa jafn o- venjulegar aÖferðir í list sinni og spænski málarinn frægi, Francisco Goya (1746—1828). Flann greip hvaö sem liendi var næst til aö klína meö litum, þaö gat veriö tuska, sópur, svamp- ur eöa jafnvel skeiö. Ein a£ ínégustu myndum hans er kennd viö 2. maí. En þá voru borgarar Madridborgar brytj- aöir niöur í hrönnum af liöi Napoleons. Þaö geröist áriö 1808 og Goya var sjónarvottur aö blóöbaöinu þenna sama dag. Andinn kom yfir hann; hann þreif vasaklút sinn, deif hon- um í blóðpoll og dró upp frum- línur að myndinni á húsvegg rétt hjá. Nýtízku sjálfsalar, sem selja sælgæti eöa vindlinga, prófa hvern pening, sem fer gegnum þá átla sinnuin á tveimur og luilfri minútu. Þeir finna hvort hinn rétti málmur er í mynt- inni, hvort niýntin hefir rétta stærö, hve þykk hún er, þyngcl- ina og hvort giit eru á henni og fleira. Sérstök meðöl gegns holds- veiki hafa aldrei uppgötvazt. aöallega végna þess, aö ekki er liægt aö sý.kja dýr meö þessuni sjúkdómi svo aö hægt sé aö gera tilraunir á þeim í raiin- sóknarstofum og sýklana er ekki hægt aö rækta eftir aö- ferðuin þessháttar stofnana. Kláfferja á Niagara fossinn. I’egar í ráöi var aö byggja fyrstu brúna yfir Niagara-foss-^ inn, en þaö var áriö 1848, voru miklar bollaleggingar um þaö hvernig koma ætti kaöli yfir um, frá Bandaríkjunum og til árbakkans í Canada. Var þaö ráö tekiö aö bjóöa firnm dala verölaun hverjum þeim. sem. gæti sent flugdreka meö mjóa línu í togi yfir fljótiö, en gljúfr- iö er 800 fet á breidd. Drengur einn afrekaði þetta. \ ar linan. síöan notuö til ])ess aÖ draga vfir mn gildan stál-kaðal. úni inargra ára skeiö fóru mehti svo í vírkláí fram og aftur yfir fossinn og gátti tveir menn í einu íengið far. - TARZAM J.66' Sproul hóf upp vopuið og lumdi þvi aJefli t lmukka Tarzans. Þegar Tarzan kom til sjálfs sin. var Jane haföi séð allt, sem fram fór og hann bundinn i bilnum vitS hliÖina á vissi, að Turzan var í bráðri lifshættu. Uki Hinker's.1 liúu fór niður úr trónu og fór í hmn- átt á eftir bilnuni. Tikar fylgdi lienni 'eítir. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.