Vísir - 30.10.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1948, Blaðsíða 3
Laugardagiriu 307 oktöber 1948 VISIR Brúarfoss kom hingað í gær frá Leith, þar sem skipið hefir verið um langt skeið í við- gerð, eftir strandið á Húna- flóa, en þá skemmdist botn skipsins mjög mikið. Enn- fremur hefir verið komið fyrir olíukyndingu i skipinu. Forseti fór á veiðar í morgun, en Neptúnus í fyrradag. Marz kom frá Þýzkalandi í fyrri- nótt. Vélskipið Arnames frá ísafirði er nú í slipp, sömuleiðis Súðin. I fyrradag seldi vélskipið Snæfell 1979 kits i Grimsby fyrir 7568 stpd. 1 riæstliðinni viku voru þessir bátar aflahæst- ir af þeim, sem lögðu inn hjá líraðfrystistöðinni í Vest- mannaeyjum, talið í krón- um: Frigg 5015, Leo 4727 og •Gotta 3711. Vb. Böðvar á Akranesi liefir að undan- förnu leitað sildar á Faxa- flóa, en hvergi hefir orðið síldar vart að ráði. Böðvar varð að liætta leitinni vegna bilunar. Einn bátur hefir stundað þorsldinu- veiðar frá Keflavik undari- farið. Afli má heita sæmi- legur. Hvar eru skipin? Brúarfoss kom til Rvk. í gærmorgun frá Hull. Fjall- ÍUIN6AR foss fór frá Halifax 23. okt. til Rvk. Goðafoss er í Ivaup- mannahöfn. Lagax-foss fór frá Khöfn i gær til Bergen og Rvk. Reykjafoss er i Húsa- vík. Selfoss fór frá Siglufirði 23. okt. til Sviþjóðar. Trölla- foss fór frá Rvk. i fyrrakvöld til Alau'eyrar og Siglufjarðar. Hoi’sa átti að fai’a fi*á Pat- ' reksfii'ði á hádegi í gær til Bíldudals. Vatnajökull fór frá Rvk. í fyrrakvöld til ÓI- afsvíkur og Vestfjai’ðahafna. Margarete lestar i Antwerp- en og i Rottei'dam 1.—5. nóv. Halland lestar í New York 20.—30. nóv. i J Rikisskip: Hekla er vænt- anleg til Akureyrar i dag. Esjíx txtti að fai’a frá Rvk. kl. 12 á hádegi vestur um land í hringfei'ð. Herðubi'eið var á Akureyri í gær. Skjald- bi-eið átti að fara frá Rvk. kl. 12 á hádegi til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill var i Keflavik í gær. Snæfugl fór frá Rvk. í gærmoi’gun til Austfjarða. Skip Einai’ssonar & Zoega: Foldin fór frá Hull í fyrri- uótt; fermir i Amsterdam í dag og í Antwerpen á morg- ,un. Lingestroom er á förum frá Vestmeyjum til Ham- bpi'gar. Reykjariés fór 26. þ. nx. frá HúsaviJc áleiðis til Genúa. — Fárviðrið Framh. af 1. síðu. hafa sýnt mikið snarræði með þessu. Annars varð talsvert tjóri á mannvii'kjum í Keflavík. Verulegur hluti af „dekki“ hafskipabi’yggj unnar þar fauk og um 10 metra kafli af skjólgafði, ofan á varnar- garðinum, brotnaði. Báturinn kom frcim. Um tíma var óttazt um vél- bátinn Sigurfara frá Akra- Frá Aíþingi: Vill heldur héraða- sjúkrahús en hæli fyrir drykkjumenn. Frá umræðum i Nd. i gær. Frv. stjórnarinnar um meðferð ölvaði*a rnanna og' Bókarfregn. Nýlega er komin í bóka- búðir ný bók fi’á Pi’entsmiðju Jóns Helgasonar. Er þetta „Njósnai’i LincoIns“ eftir Louis Newcome þýdd af Helga Sæmundssonar blaða- manns. Fjallar bókin um þræla- sti’íðið í Bandanrikjum Nox’ður Ameríku, en höfund- urinn tók sjálfut þátt í þvi og var þó ekki nema 14 ára gamall, er það brauzt xxt. Höfrindui’inn rekur ekki beinlinis sögu borgai’astyi’j- aldarinnar heldur segir þar nesi ,en hann fór frá Stykk- drykkjusjúkra var til 1. umr. ishólmi síðdegis i gær áleið-’ Nd. ígær is til Flateyrar, íím 2 klst. ' 1 ferð. Bátnum seinkaði og Fylgdi Eysteinn Jónsson aðexns frá mórgum og marg- urðu menn um tíma uggandi menntamálai’áðh. þvi úr %lsIeSuin manniaunum, ei um afdi’if hans. Slysavarna- hlaði með fáeinunx orðum. félagið tjáði Vísi i morgun, Siðan tók Jón Pálmason til að báturinn væri heill á liúfi máls og kvaðst lita svo á, áð meii’i þörf væri á að reisa sjúkrahús út um lands- byggðina en koma upp di’ykkj umannaliæli. Það væi’i vei’ið að gei’a drvkkjumönn- um hæi’ra undir höfði en Tveir brotnuðu í Grindavík. Tveir vélbátai’, Teddy og Maí, brotnuðu í Grindavík. Sökk Teddy við bryggjuna, r en skipsljórammi á Mai tókst ’"•? S”",, að sigla honunx upp í fjöru, alhnjög brotnum. Hvorugur báturinn er þó talinn ónýtur Vélbáturin n Mummi vár á sjó í gær, en ekkert hafði orðið að þdiiii báti, að því er Hér hefði verið til drykkju- mannahæli og varið til þcss um 750.00(1 lcr. árin 1915— 46. J. P. pskaði þess, að nefnd sxi, sem fjallaði um málið, Visi var tjáð í morgxxn. Um cftirfarandi atriði upp- aflabrögð lxans var ekki vit- ^s*' ag : 1) Hvort þörfin værx meiri fyrir drykkjumanna- hæli en héraðasjúkrahús. Elhðaárvogur. J. 2) Hvers vegna drvkkju- F j 014 r b j öi'gunarleiðan gr- ar reyna nú að bjarga tveim Frökkum, senx verið liafa í sjálfsheldu á tindi einum i Alpafjöllum síðan á laugai’- dag. Hjá verksmiðjunni Keili við Elliðaárvog urðu tölu- verðar skemuidir, sem or- sökuðust m. a. af því að töluvert af efni og járna- rusli, sem ætlað var til bi-æðslu, fauk og olli ixokki’- um skemmdum. mannahælið var lagt niður 3) Hve mikið hefði koxnið i ríkissjóð við sölu þess. Urðu um þetta nokkrar umi’æður og aðallega um hælið að Kaldaðarnesi. hann rataði sjálfur í á styrj- aldai’árunum. Einkennileg örlög í’éðu því, að hann komst ungur í kymii við liinn vinsæla þáverandi for- seta Bandarikjanna, Alxi’a- liaxn Lincojn, og gex-ðist nokkui’skönar sérstakur leynilegur erindreki hans. Forsetinn hafði mikið dálæti á piltinum og fól honum ýmis þýðingarmikil verk og ét hann njpsna fyrir heiú norðrii’i’íkjanna. Vegna þess hve lxöfundurin var ungur féll síður grrinur á liann og tókst honum jafnan vel að reka erindi Lincolns þótl stundum skylli hurð nærx’i hælum. Höfundui’inn lxxxfði mjög náin kynni af þessum merka foi’sela Bandaríkjanna og segir frá ýmsu í sambandi við lxánn, sem öviða er sagt frá annars slaðar. Frásögnin öll er skemmtileg og fróðleg. — Þýðing bókarinnar virðist góð og frágangur allur í bezta lagi. Sidney. — Það er ótrúlegt j _ Hafnarf jöi’ður! INý blómabúð liefur verið opnuð á Strandgötu 33. Sími 9039. Guðbjörn Guðbergsson. Kjax’tan Bi’andsson. Meðal þess senx Iagði leið'en satt, að í s. 1. viku kom sína um háloftin, var flakjsv0 mikil nxergð svartra af risaflugvii’ki senx þarna f[agna inn yfir boi’gina, að var geymt frá límum her- ’umferð stöðvaðist unx tíma. námsins. Tók það að íljúgaj KAUPH0LLIN er nxiðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Gramofónar (knúðir af rafmagni eða fjöður) Erum kaupendur að rafmagnsgrammofónum. Fræðslumálaskrifstofan- fJþróttafulltrúi) Sími 5857. Æðatfundur Skautafélags Reykjavíkur vei’ðui’ haldinn að heimili Vel’zlunarnianna nxáixu- daginn l.-nóvember kl, 9. .. Stjórnin. að nýju eftir nokkurra ára hvíld. Fauk ]xað móti brekku leixti fyrst á bilunx og olli íalsverðum skemmdunx á ein unx þeirra og skrámaði aðra, en síðaix leixti það á raf- magnsstaur, skellti. lionunx flöium og' slei l víra, svö að ljóslaust vaj?ð ópxeð öllu k veikstæðinxUj;, Auk þessá íuku þarna i grendinni jái’liplötui’ og annar efniviður og garigbrú, sem liggur út. í skfpið, senx þai’ixa liggur úxppi í fjöru, skenimdist itiikið. Allir starfsmenn’Keilis’, milli 20 Ög 30 að tölu höfðu nóg’ að gera við að bjarga fjúkandi efni- við og festa allskonar drasí, sem koiriið var að því að fjúka. Skaiririit fi’á Keili stendur lítið íbúðax’hús á stólpum og hefir enn ekki verið steyþtur grunnur undir það. Ibúar hússins óttuðust um að það myndi fjúka óg yfirgáfu það, en skömmu síðar fauk af því þakið. Btaðburður VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fóík til að bera blaðið til kaupenda urix BRM)RABORGARSTÍG GRETTÍSGÖTU LAUGAVEG EFRI RÁÚÐARÁRHOLT LAUGARNESHVERFI KIRKJUTEIGSVEG MMafnarfjörður Okkur vantar mann, nú þegar, til að annast af- greiðslu blaðsins (bei’a lxlaðið til kaupenda og sjá um innheimtu áski’iftagjalda þess) í Hafnarfirði. - Gjörið svo vel og talið við skrifstofu blaðsins í Reykjavík. Sírni 1660. Ðagblaðið Vísir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.