Vísir - 30.10.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 36. október 194Í Hvöt, Sjálfstæðis- kvennafélagið heldur fund á mánudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30. Dagskrá: Rætt um fæðingardei 1 dina. Frummælandi frú Guðrún Jónasson. « Auður Auðuns alþm. talar á fundinum. Kaffidrj'kkja og dans. Stjórnin. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin frahi fara án frekari fyritvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjölduni: Tekjuskatti, tekju- skattsviðauka, éignarskatti, stríðsgróðaskatti, fast- eignaskatti, slysatryggingariðgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí 1948, almennu tryggingasjóðsgjaldi er l'éll í gjalddaga að nokkru í jamiar 1948 og að öðru Icy ti á manntals- þingi sama ár, gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu í gjalddaga 31. rnarz 1948, kirkjugarðsgjaldi, scm féll í gjalddaga 1. júni 1948, svo og áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum toilvörum, skipulagsgjaldi, útflutningsgjöldum, trygg- iögagjöldum af lögskráðum sjómönnum og söluskatti. Borgafógetinn í Reykjavík, 28. október 1948, Kr. Kristjáns§on fást nú í öllúm b'óká- búðum. sal lOUÍí- !' Stúlka óskast á veitingastofu. — Uppl. á Öldugötu 57. milli V »8 «• K. !<’. V. M. Á morg’un kl. io í.h. — Sunnudagaskólinrt kl. 1,30, Y.D. og V.D.-Kl. 5 unglinga- cleildin. Kl,- 8,30 'sainkdnia Bjarni Ólafsson kennari talar. — Allir velkomnir. I Kristniboðshúsið Betania I Á. morgun kl. 2, sunnu- dagsskóli, kl. s almenn sam- koma.- Páll Sigurðsson taíár. Ailir velkomnir. STÚLKA eða unglingur óskast frá ld. 9—1, alla eða 3 daga vikunnar. Herbergi, ef óskaö er. Uppl. á Kj'art- ansgötu 9 (gengið inn frá Rauðarárstíg). (1053 S.K.l m Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 4—6. Sími 3355. ■ Húsinu lokað kl. 10,30. LÖGTAK RAÐSKONA óskast. — Uppl. í síma 7959. (1060 GÓÐ STÚLKA óskast í heil- eða hálfdagsvist. —• Sérherbergi, öll þægindi. 4 fullorðnir í heimili. Uppl. Hávallagötu 9. SOKKAR teknir til við- gerðar á Freyjugötu 25. (1047 STÚLKA, með barn á 1. ári, óskar eftir vist eða ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. í síma 1630. (1045 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. Ritvélaviðgeiðir Saumavélaviðgerðir Álierzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhtis). Simi 2656. AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármann verður haldinn í samkomu- Mjólkurstöðvarinnar sunnudaginn 31. okt. kl. 2 síðdegis. Dagskrá samkv. félags- ; íögum. Félagar fjölmennið og rnætið st.undvíslega. Stjórnin. SKEMMTIFUND heldur Glímufél. Ármann i samkomusal Mjólkurstöðv. arinnar sunnudaginn 31. okt. kl. 8 síðd. 1 Skemmtiatl’iði: Féiágyidát* hefsVkl.- 8. ’Nýjústú'lþróttad 1 kvikmyndlr. DaUséýrt.ing «4- Dans. — Félagar fjölmenn- ið stundvíslega og hafiö með ykkur nokkur spil. Stjórnin. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Flverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 VELRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Hélgason. Símj 2978, 1 f'603 n'i";'". I'ÍJU' KENNI ensku., og þýzþu. Elisabeth Göhlsdorf, A®al<-, stræti 18. Sími 3172. (537 PÍANÓKENNSLA. Vil taka' éiiin nfemánda. Ásbjörn Stefánsson, Freyjugötu 34. (1049 GÓÐ stúlka getur fengið sérherbergi og fæði gegn húshjálp. Sími 1890. (972 VETRARFRAKKI og húfa hefir fundizt síðastlið- inn sunnudag. — Sími 3475. (1041 KVENÚR, með festi, tap- aöist fyrir mánuði. Skilvís fmnándi skili því á Týsgötu 6. — Fundarlaun. (1040 TAPAZT hefir gydltur, lafandi eýrnalokkur. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 3110. (1044 TAPAZT hefir kvenstálúr við skóbúðina á Laugavegi 17 og niður Smiðjustíg. — Vinsamlegast skilist á Grett- isgötu 53 B gegn fundarl. (1048 LYKLAR hafa tapazt. — Finnandi vinsamlegast geri aðvart í sima 1366. (1054 HATTUR fundinn. Vitj- ist á Laufásveg 3. (1062 í SKRIFSTOFU Fast- eignaeigendafélags Reykja- víkur, Austurstræti 20, uppi, liggur frammi áskorunar- skjal til Álþingis um að nema húsaleigulögin tafar- laust úr gildi. AÍlir kjósendur, sem vilja viðhalda eignarrétti og at- hafnafrelsi í landinu ættu að undirrita skjal þetta. (220 TIL SÖLU skíði og skíða- skór nr. 37. Einnig kven- kjóll, lítið númer. Uppl. í síma 9147. (1050 RAFSUÐUPLATA til sölu á Bræðraborgarstíg 24 A. (1043 ENSKUR barnavagn á liáum hjólum til sölu í Sig- tún 31. < . (1051*- BLÁR „swagger“, sem ný, stærð 42 — til sölu miða- laust. Austurstræti 7: 4- hæð. (1052 STANDLAMPJ til sölú á Skúlagötu 1 74, II.; hæð, til GAMALL trérennibekkur óskast. Tilboð sendist afgr, blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Nothæfur“. ’(1046 TIL SÖLU á Víðimel 37 nýr standlampi og dívan, einnig tvfeir djúpir stólar, notaðir. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld. (io55( RAFMAGNSOFN, meS viftu, óskast til kaups. Uppl. í síma 7749. (i042b KAUPUM, seljum og tök— urn í umboð góða muni 5, Klukkur, vasaúr, armbands-t- úr, nýja sjálfblekunga, postu- línfígúrur, harmonikur, g-ui-t tara og ýmsa skartgripi. —. „Antikbúðin“, Hafnarstrætí 18. (808:: HÚSDÝRAÁBURÐURl til sölu. Uppl. í síma 2577,. SÓFABORÐ og reykbori^ fyrirliggjandi. Körfugerðin,. Bankastræti 10. (605. KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduS- húsgöng, gólfteppi o. fl. — ITúsgagna- og fata-salan,. Lækjargötu 8, uppi. (Gengiíí- frá Skólabrú). Sótt heim. — :Sími 5683. (91# ÞAÐ ER afar auðvelt. —«• Bara að hringja í síma 668a* og komið verður samdægurs. heim til yðar. Við kaupum; lítið slitinn karlmannafatn— að, notuð húsgögn, gólf— teppi o. fl. Allt sótt heim og: greitt um leið. Vörusalinn, Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (603, KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sfmi 471-4. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða veí. með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun-. in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív„ anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Símí 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðár þlötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. hægri. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mapnaföt, o. m, fl. Sölusþál_ inn, Kla.pparstíg, ix. — Sími {1057 , 2926. , ; , (588- TIL SÖLU, smoking sem nýr, (miðalaúst) nýr guitar, lítið borð ' og g'ott karl- m’ánns'ééiðhjóí. Upplýsiifgar fiergsfáðástræti 60 kjallara. (1058 r/'íi' 101 irm SEM NY svört kvenkápa til sölu, númer 42. Berg- stáðastræti 6 (kjallaranum). m ,(í°59 BARNAVAGN til sölu á Hrísateig 19. (1061 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5091. Forn- verzlun Grettisgötu 45. KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kL 1—5. Sími 5395. SæEjurru ________________ (131 c SMURT1 bfáúð og’ 'ániftót veizlumatur. Síld og fiskur.. (831.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.