Vísir - 04.11.1948, Síða 3

Vísir - 04.11.1948, Síða 3
Fimmtudaginn 4. nóvember 1948 V I S 18 Nýtt myndskreytt safn af tslenzkum barnasögum eft;r Evu Hjálmars- dóttur. Paradís bernsku minnar Ótal hversdagsleg atvik verða að ævintýrum, þeg- ar Eva segir frá. - Frá- sögnin cr látlaus eins og á öllum beztu ævintýr- unum, hún minnir á tæra fjallalind, sein lítið ber á, eli ef að er gáð, speglast þar fegurð himinsins. — Aður er útkomið eftir þessa vinsælu skáldkonu: Hvítir vængir og Það er gaman að lifa, er seldist upjj á örfáum dögum fyrir síðustu jól. Stopull afli liefir verið á togaramiðum undanfarna daga, eins og oft vill verða um þetta leyti árs, að því er skrifstofa LÍC tjáði Visi i gær. Sigla allir til Englands. Togararnir fara nú allir með afla sinn á Englands- markað, eins og getið liefir verið í fregnum Vísis. Illa gengur að fá þann fisk, sem Bretar vilja helzt, svo sem þorsk, ýsu, steinl)ít og flat- fisk. Meginhluti afla togar- anna hefir verið upsi og karfi, en Bretum er siður gefið um þær fisktegundir. Karlsefni átti að fara úr slipp i gær, en þar var skipið lil botn- hreinsunar og málunár. Barrage, enska skipið, sem liér hefir verið og vinnur að því að Iireinsa víraflækjur og annað drasl af bolni Hvalfjarðar, var hér á höfninni í gær. Vélskipið Arnarnes frá ísafirði er enn í slipp til viðgerðar, sönmleiðis strandferðaskiþið Súðin. í íyrradag seldi togarinn Maí afla sinn í Fleetwood, 3033 vættir fyrir 6375 sterlingspund. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík, Fjallfoss kom til Reykjavíkur 31. okt. frá Hali- fax. Goðafoss er, í Kaup- mannaliöfn. Lagarfoss fór frá Bergen í fyrradag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór Xrá Siglufirði í fyrradag til Sviþjóðar. Selfoss kom til Graverna í Sviþjóð 29. okt. frá Siglufirði. Tröllafoss er á Siglufirði. Horsa átti að fara liéðan um liádegi i dag til Grimsby. Vatnajökull er í Vestinannaeyjuin, lestar fros- inn fisk. Karen er í Antwerp- en, fer þaðan til Rotterdam. Iialland lestar í New York 20.—30. nóvember. \ Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið kom til Reykja- víkur siðdegis i gær að aust- an og norðan. Skjáldbreið fer frá Reykjavik í dag til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið lil Austfjarða með olíu- farm. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er væntanleg til Reykjavikur í vikulolcin frá Antwerpen. Lingestroom var vænlanleg til Ilamborgar í mprgun frá Reykjavík. Reyjanes fór 26. þ. m. frá Húsavik áleiðis lil Genúa. Bækur IVIenningar- sjóðs. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins hefir sent 5 bækur frá sér síðustu dagana, en þær eru Andvari, Almanak, Ljóðmæli Stefáns Ólafssonar, 3ja og síðasta bindi af Heims- kringlu og Sögur frá Noregi. » j Aðalefni Almanaksins, er grein um Sameinuðu þjóð- irnar eftir ,ÓIaf Jóhannesson, Marshall-áætlunin eftir Gvlfa Þ. Gíslason, Islenzk leikritun eftir 1874 eftir Lárus Sigur- björnsson, auk þess annáll, úr hagskýrslum o. fl. Andvari flytur að þessu sinni ítarlega æviminningu Bögnvalds Péturssonar eftir Þorkfel Jóhannesson, 150 ára minningu Sigurðar Breið- fjörðs eftir Jóh. Gunnar Ól- afsson. Um fiskrækt í Banda- rikjunum eftir Óttar Indriða- son, Um Bjarna Thorarensen eftir Grím Thomsen o. fl. » I Sögur frá Noregi hefir Snorri Hjartar valið og búið til prenlunar. Birtasl þar all- margar úiwals smásögur norskra öndvegishöfunda allt frá Björnson og fram lil vorra daga. Ráðgert er að þetta verði uppliaf bóka- flokks með úrvalssögum ým- issa hókmenntaþjóða. Ljóðmæli Stefáns í Valla- nesi er úrval ljóða hans, sem Andrés Björnsson hefir valið og skrifar hann formála bók- arinnar. Þetta er 7. bókin í flokknum: Islenzk úrvalsrit. j Loks er 3ja og síðasta bindi Heimskringlu og hefir Páll Eggert ólason séð um útgáfuna. íslendingi sýndnr sómi vestan haís. liaft 87 í meðaleinkunn við B.A. prófið. i HánUes og dr. Bfenjamín Eiríksson, hagfræðingur hjá Alþjóðagjakleyrissjóðinum i Washington, munu vera einu íslendingarnir vestra, sem liafa verið kjörnir meðlimir fræðimannafélags sem Alplia Kappa Delta. Ilannes lauk kandidats- prófi frá Rutgers liáskólan- um í júní s. 1. og les nú undir magisterpróf í Iiáskólanum . í Norður-Karolina. Nýlega bárust blaðinu fregnir af því, að Hannes Jónsson, félagsfræðingur, hafi verið kjörinn meðlimur Alpha Kappa Delta, heiðurs- félags bandarískra félags- ræðinga. Hannes var einn af 17 fé- lagsfræðikandidötum i Norð- ir-Karolina háskólanum, sem Iilaut þennan Iieiður 20. okt. s. 1., en i háskóla þessuni eru nú um það bil 8060 nemend- ur, þar af nm 500 i félags- fræðideildinni. j Nefndur félagsskapur var fyrst stofnaður árið 1920 og var prófessor dr. Emorey S. Bogái'dus einn af aðal livala- | mönnum síofnunarinnar. Hann hefir verið forseti fé- lagsins frá byrjun. Engum er gefinn kostuv á að gerast meðlimur félagsins nema liann Iiafi haft yfir 83 í meðaleinkunn við kandí- datspróf í félagsfræði og „liafi sýnt mikla fræði- mannshæfileika í námi sinu og starfi“. Hannes mun liafa Ms. Haagriin hleðui' til Bolungavikur, Dranganess, Hólmavikur og Siglufjarðar. V örumóttaka 1‘östudag og laugardag til liádegis við skipshlið. Sími 5220. Sigfús Guðfinsson. BlaðburðiMf VlSI yantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um LEÍFSGÖTU. „SKJÖLIN“. IÞgMffbiaöið Tvær speniiðndi barnabækur. Bainablaðið Æskan hefir nýlega gfefið út tvær skemmtilfegar unglingabæk- ur eftir danska barnabóka- höfundinn A. Chr. Wester- i , gaard. j Weslcrgaard hefir höfunda hezt lag á því að aera hæluir i . , .. sinar skenmililegar og spenn- andi, þannig að lesendurnir 'sitja hugfangnir við þær þai’ til þeim er lokið. Af bókum hans hafa komið risaupplög og margar útgáfur af flest- um þeirra. I Bækui' þær? sem Æskan hefir að þessu sinni sent á markaðinn eftir A. Chr. ^Westergaard lieita „Börnin við ströndina“ og „Tveir ungir sjóinenu“. Gerist önn- ur sagan um borð í björgun- arskipi og segir frá tveimur ungum sjógörpum, fjörmikl- um og fyndnum, sem hefja sig til vegs ineð dugnaði og kjarki. Ilin sagan segir frá börnum, sem eiga lieima á sjávarströndu og lenda þar í skemmtilégum og sþenn- 'andi æfintýrum. Vandað er til frágangs beggja bókanna. Indverjar taka Pondicherry. Hersveitir Indlandsstjórn- ar hafa farið vfir landamæri Pondicherry í Indlandi. Poiidicherrv hefir um íangt slceið verið franskt yf- irráðasvæði og vill Indlands- stjórn fá þar yfirráð, svo sem á öðru indversku landi. HjálpræSisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Kaptein Roos tal- ar. — Einsöngur og vitnis- burður. Allir velkomnir. JL mknaskipii Þeir menn, er þess óska og réttinda njóta í Sjúkra- samlagi Hafnarfjárðar geta í yfirstandandi nóv'ember- mánuði skipt um lieimilislækna frá næsta nýjari að telja. Ber mönnum að snúa sér i þessu efni til skrif- slofu samlagsins i Ráðhúsinu, Strandgötu 6, og sýna jafnframt samlags-skírteini sín. Þcss skal getið til leiðbeiningar, að um er að velja sömu lækna, sem starfað hafa hér í bænum undanfarið og auk þeirra Ólaf Ólafsson, fyrrverandi liéraðslækni í Slykkishólmi, sem sest að hcr í bænum um næstu ára- mót, sem starfandi læknir. i>i v r-: ■! -v Sji'Jwaóatnfaff ^JJafiiarfyar&ár Árbók Háskól- ans '45-46 Vísi hefir borizt Árbók Iiáskóla Islands fyrir hói- skólaárið 10'i5—'i6 ásaml fylgiriti Árbókarinnar. I Árbókinni er ni. a. há- skólahátíðarræða rektors 1. vetrardag 1915, ennfremur gcrðir háskólaráðs, skrá yf- ir kennara og stúdenta, greinargerð um kennslu og próf, söfn reikninga, styrk- veitingar, sjóði o. s .frv. Fylgirit Árbókarinnar er skrá um rit háskólakennara á tímabilinu frá 1940—194G og er framhald skrár þeirr- ar sem hirtisl uiii sama efni og náði frani til ársins 1940.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.