Vísir


Vísir - 04.11.1948, Qupperneq 4

Vísir - 04.11.1948, Qupperneq 4
 V 1,8 I R Fimmtudaginn 4. nóvember 1948 WÍ’SX.R D A G B L A Ð r f; | Utgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Forsefakjözið í BandarikjnmutL enn um heim. allan hafa beðið með mikilli eftirvænt- ingu úrslitanna í forsetakosningum Bandaríkjanna. Fiskaublegðin viö Grænland. Hvað hucfsa menn á IsBandi um aflamöguieika þar í framlHðineii ? í samtali við norskan fiski- í Davisflóanum og segir að fræðing fyrir skömmu síðan, fiskurinn sé þar á viðáttu- lét hann orð falla eitthvað á miklu svæði, 44)—50 sjómílur þessa leið: „Norðursjórinn er frá landi og á grunnunum bráðum þurrausinn af fiski alla leið upp undir land. og' fiskurinn við ísland er Fiskurinn aflast mest við Töldu flestir að úrslitin væru nokkurn veginn örugg, pg'mikið til gengin til þurrðai’. yfirborðið og á nokkurra myndu verða á þá lund, að demokratar yltu úr sessi, en Nú er aðeins um Grænland faðma dýpi í sjónum og Fær- þeir hafa ráðið forsetavali undanfarin 16 ára. Prófkosn- að í-æða og stærrí og ininni evingar, sem fiski þar með ingar, sem fram höfðu farið að tilhlutun ýmissa aðila, svæði í Norðurhöfum. Þess liátt á annað hundrað skip- féllu allar á einn veg og spáðu Truman ósigri. Raunin vegna eigum við að hlifa um, hafi stundum fengið hefur þó orðið önnur. Truman sigraði glæsilega og fékk gömlu miðunum um stund 6000 fiska á sólarhring og hreinan meiri hluta allra kjörmanna, þannig að smáflokk- 0g notfæra okkur þau nýju stundum meira á færin sín, arnir fá ekki oddaaðstöðu við forsetakjörið. eftir þsi sem kostur er á.“ Imestur tíminn fari til þess að Samkvæmt venju tekur nýkjörinn forseti Banda- Þessi orð Norðmannsins hreinsa fiskinn og salta. ríkjanna við störfum í janúarmánuði næstkomandi. Hefði hafa mér oft komið í hug Menn sem fiskuðu við Græn- Truman forseti fallið við kosningarnar, hefði nokkur þegar eg í dönskum og norsk- land i sumar skýrðu mér frá, óvissa verið ríkjandi næstu mánuði, eða þar til er hann um blöðum þessa dagana les að aflabrögðin væru oft að- hefði tekið við embætti og vanist sessinum nokkuð. Nú xim fiskauðlegðina við Græn- eins falin i því að innbyrða liemur þetta ekki til mála. Truman situr að völdum næsta land. Yfirskriftirnar í blöð- fiskinn, því hann biti á krók- kjörtímabil og á stefnu þeirri, sem þegar hefur mótazt unum um þetta mál, eru inn þegar öngullinn væri imdir stjórn hans, verður engin breyting. Vitað var að venjulega með stóru letri og kominn niður fyrir borð- vísu að svo náin samvinna hefur verið í utanrikismálum ýmsu orðalagi en flestar stokkinn. Það sé unclir karl- milli demokrata og republikana á undanförnum árum, að þannig: „Fiskimiðin við engrar stefnubreytingar hefði gætt þar. Á hinu dauða Grænland eru auðugustu tímabili, sem orðið hefði frá því er kosningar fóru fram, fiskimið heimsins“. „Fiski- og þar til er liinn nýi forseti liefði tekið við, gat svo farið miðin við Grænland geía að austræn stórveldi hefði notað sér af aðstöðunni, jafn- fullnægt Evrópu með allan vel svo að í fullkomið öngþveiti væri komið, er hinn ný- þann fsk er hún þarfnast“. kjörni forseti tæki við völdum. Engum verður að þeirri „Að veiða þorskinn við Græn- von úr þessu. land er afar auðvelt. Mestur Flest Vestur-Evrópuríki byggja vonir sínar að veru- tíminn fer til þess að hreinsa legu leyti á Marshall-hjálpinni, og telja að því aðeins fái fiskinn og salta“ o. s. frv. þær rétt liag sinn, að ekki verði horfið frá slíkri starf- j Norskt fiskirannsóknaskip semi. Þótt republikanar hefðu náð meiri hluta við for- er var við Grænland í sumar setakjörið, hefði væntanlega engin breyting orðið í þessu um tima, lætur mikið yfir fiskauðlegðina við Grænland, efni. Austur-Evrópuríldn munu liafa litið öðru vísi á það aflanum þar á miðunum og að ef Danir fyrir alvöru legðu mál. Munu valdamenn þar hafa gert sér vonir um að hinn ---------------------------------- nýstofnaði flokkur Wallace forsetaefnis gæti þar riðiðj baggamun, og vist er að kommúnistar í Bandaríkj umnn | í'ylgdu honum að málum. Fór því nokkurskonar liðskönnun fram við forsetakjörið og munu úrslitin hafa orðið önnur og verri, en vonir stóðu til hjá kommúnistum um lieim allan. Þeir eru hinsvegar farnir að venjast hrakförunum, og munar ekki mikið um einn kepp i sláturtíð. Að forsetakosningunum afstöðnum geta þjóðir Vestur- Evrópu horft björtum augum á framtíðina, ef styrjöld mennsku komið hver mest dregur. Færeyingar hafa líka allir komið heim með sölck- lúaðin skip. Danskur fiskifræðingur mag. Paul Hansen, sem hefir unnið við fiskirannsóknir við Grænland i sumar, hefir svip- aða sögu að segja og hefir látið þess getið i viðtali við blöðin hér, að í raun og sann- leika sé þannig háttað með stund á þorskveiðar við Grænland mundu þeir auð- yeldlega getað birgt Evrópu upp með allt það fiskmeti er hún þarfnaðist fyrir utan þann útflutning á fiski frá Grænlandi til Ameríku, sem að sjálfsögðu væri unnið að jafnframt. j Af rækjum, segir mag. Han- sen sé svo milcið til á stórum svæðum —• einkum í Disko- flóanum og þar í grennd — að það megi heita næsta ótni- legt, og þótt aðeins væri tek- ið tillit til læssarrar tegundar sjávarafurða, sé um svo mik- il auðæfi að ræða, að Danir mættu blygðast sín fyrir að láta þau ónotuð. Enda býst hann við að nú verði hafist handa eftir talsvert stórum mælikvarða að færa sér jiessi auð-æfi i nyt. Unghveli og heilagfiski segir liann að aft- ur hafa fjölgað á stríðsárun- um, svo nú sé meira af þess- um tegundum en áður. Norskir fiskimenn og eins Færevingar sem eg lief átt tal við telja mjög líklegt að sliyrpinót yrði happadrýgsta veiðarfæri við þorslcveiðar i rúmsjó. En aftur á móti ráð- leggja danskir fiskimenn, sem voru við Grænland i surnar, — og er mag. Paul Hansen á þeiiTÍ skoðun, að físka með boínnetum — I stauranþtum — og er það ætlun nokkun-a Dana, sem ætla sér að liefja þar þorsk- jveiðar næsta ár, að setja nið- jur mörg botnnet á þar til jhæfum stöðum við ströndina. En þá veiðiaðferð geta aðeins )anir hagnýtt sér, þvi þeir telja sig eiga landhelgina. En af þessu rná ráða, að þar sem Frh. á 6. s. Árdeg'isflóð var kl. 7,15. Síð- Idegisflóð verður kl. 19,40. I.O.O.F. =: 1301148'/2 =9 0. í dag. er fim,mtudagur 4. nóvember, 309. dagur ársins. verður umflúin, sem virðist mjög vafasamt. Fái þær að sjávarföll njóta friðar, leikur ekki vafi á því, að þær munu fljót- lega rétta við eftir ógnir og lirun síðustu styrjaldar. Heim- urinn bindur nú mestar vonir við Bandaríkin, sem það Næturvarzla stórveldið, sem nú er voldugast og jafnframt líklegast tilj Næturvörður er í Laugavegs þess að vernda frið og farsæld í heiminum. Jafnvægið í apóteki, sími 1616. Næturlæknir í Evrópu hefur raskazt gcrsamlega, þannig að ekki eru dæmi. Læknavarðstofunni, sími 5030. til slíks, frá þvi er Napoleon 1. var upp á sitt bezta. Eyrópu-j ^®lu™k3stur annast Breyfill, þjóðir þær, sem nýlendur ciga, hafa jafnframt í mörgl horn að líta sökum austræns áróðurs, sem að þyí miðarlVe®"ð' ...... .• að torvelda framkvæmd Marshall-áætlunarinnar og koma|h:rCynngir°auStur eftir'^en^há- öllum umbótum fyrir kattarnef. 1 því augnamiði efndu i þrýstisvæði yfir Grænlaiidi. kommúnistar til uppþota og verkfalla á Italíu og nú íl Horfur: Norðaustan kaldi, víð- Frakklandi. 1 sama tilgangi er sókn þeirra 'gerð í Asíu, enjast léttskýjað. gegn slíkum aðförum verða Vestur-Evrópuríkin að standal Minnstur hltl 1 n"u,var 4,8 „ , „ , . : stig, en niestur luti i gær var samemuð, til þess að vtrnda írelsi silt og sjalís,tæði. öll- 2,s stig. ^ólskin Vár í Reykjavík um heiminum stafar ógn frá starfsemi kommúnista, sem 'í 2% klukkustund í gær. í skjóli lýðræðis og mannréttinda fá óáreittir að vinna að niðurrifi og byltingu, þar sem jþeir treystast til. Þótt engin breyting hefði orðið í utanríkisstefnu Banda- rikjanna, cf republikanar hefðu unnið kosningasigur, skapa!sin- Pöntunum er veitt móttaka úrslitin heiminum öryggi nú þegar. Forsetaskipti valda þar j ^riðt“fö'8um fr‘l kl' 10—12 1 engum truflunum. Stefnan verður hin sama og hún varj og að verkefnum verður unnið kappsamlega, svo sem gertj^^^dag Markús Sigurðsson, hefur verið. Vonandi geíst friður til að vinna að endur-f Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk minnt á, að iáta endurbólusetja börn j liúsasmíðameistari, Suðurgötu 8. reisn striðsþjáðra landa Eyrópu, en verði farið með ófriði, revnjst hjutverk Bandaríkjanna enn þýðingarmeira. Hvort i'^m^^klmmíffund í Oddfell- sem heldur verc^ir, munu þau ekki kikna undir .þyröunum. owhúsinu annað kvöld kl,ii8,3fl. Afmælisgjafir, er nýlega hafa borizt til S.I.B.S. Kvenfél. og Ungmennafél. Njarð- vikur, ágóði af skemmtun 3355 kr.. Kristjana Kristjánsdóttir 10 kr. Margrét Magnúsdótir 10 kr. N. N. 50 kr. Kona 10 kr. Theodór Ólafsson 200 kr. Gamall maður i Kjós 45 kr. Áheit frá S. Sigurðar 300 kr. Álieit frá N. N. 100 kr. Guðný F. Einarsdóttir og móðir liennar gefa tii minningar um Öldu Jónsdóttur frá Vestmanna- eýjuiií 200 kr. Safnað af Jóni Pálssyni, Reynimel 42, 650 kr. — Kærar þakkir. Geysimikill áhugi virtist rikja með bæjarhúum í gær út af forsetakjörinu í Bandaríkj- unum og má heita, að síminn liafi tæpazt þagnað stundinni lengur á ritstjórn Visis i gær, er fólk var að hringja og sþýrja um at- kvæðatölur og úrslitin. Byrjuðu símahringingarnar snemma morg-1 uns og voru fram eftir öllum degi. Fjalakötturinn sýnir „Grænu lyftuna“ í Iðnó \ í kvöld kl. 8. Kaupendur blaðsins eru áminntir um að tilkynna afgreiðslunni — sími 1660 — þegar í stað ef vanskil verða á blaðinu, svo að úr þeim ! megi bæta. ••: *»1IJ : ,ilj Jules Cosman, tenorsöngvarinn brezki, syngur í Gamla Bíó næstk. sunnudags- kvöld en ekki á morgun, eins og áður hafði verið ráðgerl. Aðalfundur Ungmennafélags Reykjavikur var haldinn 29. f. m. Stjórn fé- lagsins skipa nú: Stefán Runólfs- son form., Stefán Óiafur Jónsson varaform., Björg Sigurjónsdóttir ritari, Árni Tlieodórsson gjald- keri, Grimur S. Nordald, Geir Guðjónsson, Gunnar Snörrason. Utvarpið í lcvöld. Ki. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Ensknkcnnsla. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Utvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): Suite L’Arlesienne eftir, Bizet. 20.45 Lestur fornrita: Úr Fornald- arsögúm Norðurláiidá (Andrés Björnsson).' 21.10 Tónleikár (plöt- ur). 21.15 Dagskrá Kvenréttinda- félags íslands. — Erindi: Uin Guðrúnu Lárusdóttur (Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarliolti). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spumingar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Frétiir og veðurfregliir. 22.05, Symfóniskir tónieikar (plötur): a) Symfónia nr. 6 i G-dúr („Paup- enschlag") eftir Haydn. b) Kon- sert fyrir.fiðlu, cclio og. ldjóm- svcit ;eftir Brahms.'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.