Vísir - 04.11.1948, Page 5

Vísir - 04.11.1948, Page 5
Fimmtudaginn 4. nóvember 1948 V I S I R S Frá Allsher jarþingi S.þ.: GÆGZT BAK VID GLERTJOLDIN Vinnubrogð sfarfsBnanna Par'ís, í október. stensíl-pappír, sem svo er , Þeir, sem fá tækifæri til þegar sendur til fjölritunar skruð ur ræðunum, „og guði marka af þvi, að daglega eni að sitja fundi Allsherjarþings og þýðingar á liitt málið af se lof J11 það, að fullrúani- f jölritaðar fiá einni til einar ir eru afar naskir a að flétta og hálfrar milljónar ai'ka — milljónum óþarfra orða inn i og suma dagana allt að tveim Forstjórinn sagði okkur, að á þeim fundum liefðu þingskrifaraini r rétt til að fella allt ónauðsynlegt orð- skrúð úr ræðunum vanþakklátt verk, þvi fulltrú- arnir vildu oft hafa sagt ann- 'að, en þeir sögðu. I>að getur þá raskað samhengi við það, sem á eftir fer, og einn full- trúi virzt svara þeim, sem raunverulega talaði á eftir honum. Mjög sjaldan erú eiðréttingar teknar til greina. Magn það af skjölum, sem gefin cru út á þinginu má Sameinuðu þjóðanna eða þeim tveim, sem eru starfs- nefndafundi þingsins, sjá mál þingsins, enska og nokkura menn og konur sitja franska. bak við glerrúður á hliðar- Þingskrifararnir nota ann- veggjum fundarsalanna. aðhvort venjulega hraðritun Ennfremur sjá þeir nokk- eða hraðritunarvélar, sem urar manneskjur önnmn breiðast ört út. Eru þær alveg kafnar við skriftir einlivers- hljóðlausar og rita sérstakt staðar í miðjum fundar- atkvæða stafróf á mjóan Iierbergjunum en nálægt renning, sem rennur frá ræðupaiíinum í aðalsalnum. einu kefli til annars eftir því, Við skulum nú gægjast sem ritað er. Vélarnar eru ofurfurlítið á hak við þessi litlar og léttar. Eeiknað cr glertjöld og virða fyrir okk- með, að hraðritararnir beri ur starfa þessa fólks og sam- þær með sér. í útliti miuna starfsmanna þéss, sem ekki þær helzt á litla samlagning- eru í fundasalnum. Heimild arvél. min er forstjóri þingtiðinda- og skjalaútgáfudeildarinnar, Inngtíðindi milljónum. ’Allir Rússar flóttamenn frá Iívíta-Rússlandi. Skrifararnir skiptast þann- sem sagt verður nú frá. Þingskrifarar og útgáfa þingtíðinda. Fólk þetta tiðinda- og tillieyrir þing- skjala-útgáfu- Iögð fram. Skömmu eftir að fundi er lokið, er hægt að leggja fram orðrétta frásögn af öllu, sem þar fór fram. Og á báðum málunum er venjulega til- húin skýrsla klukkustund ræður sínar.“ Erfiðleikar þingskrifaranna. Aðallega eru tveimskonar erfiðleikar, sem þingskrifar- arnir eiga við að stríða, tal- ig eftir málum, að 17 eru af liraði og framburður fulltrú- hvorum, frönsku- og ensku- anna. skrifandi. Ensku skrifararnir Um hraðann nefndi hann eru frá Bretlandi, Kanada og sem dæmiræðu, er Vishinsky Bandaríkjunum, og eru flest- liélt á þinginu í fyrra og stóð ir fra síðastnefnda landinu. j hálfa aðra klukkustund. Þeir frönsku eru allir nema Meðalhraðinn var 240 orð á tveir frá Frakklandi. Þeir eru mínútu, svo ekki mun af frá Sviss. Spænsku skrifar- veita, að skrifararni r geti arnir eru allir frá Suður- náð 2CfO orðum á mþiútu. Ameríku, sex að tölu. Rúss- Metræða innan Sameinuðu nesku skrifararnir eru allir þjóðanna var einnig lialdin flóttamenn frá Hvíta-Rúss- i fyrra af utanríkisráðherra landi. Þeir eru sjö að tölu. Pakistan. Stóð hún í 5 klst. „Við höfum beðið um túllca og var á löngum köflum flutt frá Sovét-Rússlandi, en það með 3*00 orða hraða á mín- er eins og þeir framleiði ekki deild Sameinuðu þjóðanna, eftil. fundarlok. Hafa þá full- svo tekin sé samlíking, sem trúar aðgang að þeim og við könnumst við. hlaðamenn einnig. Fulltrú- Starfið er a^eins dálitlu arnir hafa siðan tvo daga íil umfangsmeira m. a. að því að leiðrétta ræður sinar. til útflutnings þar sagði forstjórinn að úlu. túlka núna“, Undarleg lokum. ensiía Það er margt, sem unnið er Fulitrúi Mexikós, Castillo hak við litlu rúðurnar í hlið- I.ehara, var forseti Öryggis- erveggjum salanna í Chaillot- leyti, að fyrsta útgáfa þing- tíðindanna kemur út — með orðrétlum ræðum þing- manna — 1 fundi lýkur, klst. bæði eftir að á ensku Eftir að/leiðréttingar hafa ráðsins 1 fyrra. Hann stóð ^ verið teknar upp, eru ensku tast a l)vi að vilÍa tala ensku, j og frönsku textarnir bornir l)eSar svo stóð á, þólt hann A'enchlega saman af tveim auðvitað mætti tala spænsku ; mönnum, sem báðir hafa eins liöllinni, nú sem stendur. A. V. T. og frönsku. Enda þótt telja megi að endranær. Það för franska stjórnin hafi nú þvi fullkomið vald á báðum mál- svo» að cnginn skildi eitt orð, nær allar kolanámur lands- unum lil þess að blæbriðgi seni hann sagði á ensku. For- ins á sinu valdi, cru nokkr- inálsins haldist í þýðingunni. stjórinn reyndi sjálfur allt, ar námur í Norður-Frakk- } síðan cr skýrslan send til sem hann gat og lét hlusta á landi ennþá i liöndum verk- sem gerð prentunarumsjónardeildar- stálþráðinn, en alll kom fyiir iallsmanna. er til þingskrifaranna, er að innar, sem sér um prentun- ekki. Enginn skildi enskuna þeir skilji til fullnustu bæði ina, en Sameinuðu þjóðirnar tra Mexikó. aðalmál þingsins eða hin 3 liafa ekki prentsmiðju til Amerísku skriíurunum, opinberu málin. Ennfremur umráða. Prentunarkostnað- sem eiSa að kunna sæmilega þurfa þeir að geta hraðritað Ur nam síðastliðið ár um Málamenn og hraðritarar. Lágmarkskrafa, Herra ritstjóri. Vegna fregnar þeirrar, sem Vísir flutti í gær- (2. nóv.) varðandi uppsögn flugfélag- anna á flestöllu starfsfólki sinu, óskar Flugvirkjafélag íslands þess að fá að birta eítirfarandi athugasemd: I fyrirsögn frcgnarinnar er sagt, að orsök uppsagnar- innar sé „Vantrú á, að samn- ingar náist við flugvéla- virkja", en þeir hafá sagt upp samningum sínum við flugfélögin frá næstu ára- mótum að telja. Þar sem hér er opinberlega borið á flugvirkja, að þeir cigi sök á fyrirsjáanlegum atvinnumissi flestallra starfs- manna flugfélaganna — og það er þung ásökun — þykir tilhlýðilegt að geta þess, að flugfélögin hafa ekki boðað samninganefnd Flugvirkja- félags Islands til viðræðna við sig, þótt þau hafi haft hálfan mánuð til stefnu til að ræða við hana ágreinings- cfnin, áður en» þeim bar nauðsvn til að segja upp amningi atvinnuflugmanna og öðru starfsfólki. Verður þvi að telja það rökleysu eina, að orsök upp- sagnarinnar sé vantrú á, að samningar náist við flug- virkja, þar sem ekkert liefir , verið reynt í þá áttina af hendi flugfélaganna og er þeirri ásölcun liér með vísað heim lil föðurhúsanna. ! Þá er elcki rétt hermt hjá Vísi, að flugvirkjar fari frani á styttingu vinnutímans; þvert á móti eru þeir ásáttir um að halda lionum óbreytt- um, eða 48 klst. vinnuvilui, eins og' verið hefir ,og er það Frh. á R. siðu. 200 orð á mínútu á ensku 3.000.000 dollurum eða 180 á frönsku. j Og þeir þurfa að gera það ýmis með 100% nákvæmni. afbrigði. Amerísku-ensku gengur illa að Ákveðið leg'gja mikla a. m. k., skilja Evatt frá Ástraliu, núverandi for- seta þingsins, og satt að segja hefir mér heyrzt siun hljóðin auðugu lijá honum minna á Cockney- ^losLli °§ lrak 111 Miðjarðai- Þetta er vénjulegi gangur- ^ eg hef. heyrt hann hafsins. Shellfélagið skýrir tala á Allshcrjarþinginu. lia l>essn 1 ársskýrslu sinni, iSömuleiðis gengur Ameri- en Brelar ei8a niestia liaÖs' könum illa að sldlja Oxford- muna að gæta 1 llvi- 1 sain" ensku Sir Alexanders Cad- bandi við skýrsIu liessa keni' ogan, og finnst þeim tala óskýrt. Vinnubrögð við inn í sögu eins skjals. En þingskriftirnar. sum eru framleidd á fleiri Hver skrifari tekur um 15 tungumálum en þessum mínútna kafla af fundinum í tveim, og mörg einnig pernt- einu. Ritar hann allt, sem uð á fimm málum. Ef ein- fram fcr meðan hann er inni, hver fulltrúi, sem talar cn næsti maður kemur stuttu spænsku, biður um það, er áður en hann liættir og tek- stofnunin s kyldug að gefa ur niður siðasta hlutann, svo það skjal út einnig á spænsku Efnisþekking. öruggt sé, að ékkert tápist. Sömuleiðis er, ura kínversku Leiðréttingar. Auk þess er allt, sem talað 0g rússnesku. Flest mál, sem Miklir skjalabunkar hefir verið að nýja og afkasta- olíuleiðslu frá hinum oliulindum i er, lekið upp á stálþráð eða eitt skjal lrefir verið gefið plötur, ef mikið er haft við, ^út á eru 34. og er i neyðartilfellum hægt að bera saman við hljóðupp- tcVkuna, ef þingskrifari ei; ekki alveg viss um að liafa tekið rétl eftir. -Þegar þingskrifarinn er búinn með sinn hluta, fer hann inn i vélritunardeildina og les kaflann fyrir, en yél- ritarinn ritar það ibeint á Skrifarar verða að liafa mikla þekkingu á þeim mál- efnum, sem fjallað er um, til gert. hann Ur alit sérfræðinga, seni segja að miðstöð oliuútflutningsins cigi eftir að færast til land- anna við botn Miðjarðarhafs. Þar eru oliulindir, sem liafa ekki verið rannsakaðar áður og má búast við að miklu meiri olíu megi vinna þar úr en til þessa hefirverið Af flestum nefndafundum er aðeins tekin samandregin þess að geta fylgzt með flókn-. Nýja olíuleiðslan frá Irak, um atriðum og skrifað þau sem liggur um Sýrland, á að rétt niður. geta flutt yfir 100 milljónir Oft lcoma fulltrúar með tunna á ári og gera kleift að leiðréttingar, og verður þá nýta betur olílilindir Iraks. forstjóri þingtiðinda- og Leiðslan liggur frá Kirkuk í skjalaútgáfudeildarinnar að Irak til Homs i Sýrlandi og skera úr, hvprt leiðréttingin þaðan síðan áfram „til staðar skuli teldn gild. Er það oft sem hezt þykir henla á strönd fundargerð með útdrætti af ræðum fulltrúanna. Mismun- inn á niagni má ráða af því, að af venjulegum þriggja tima fundi verður orðrétt skýrslan 60 vélritaðar siður, en aðeins 12 af jafnlöngum fundi í útdrætti. Miðjarðarliafs“, scgir í áliti sérfræðinganna. Meðan verið er að gera á- ætlanir um þessa miklu leiðslu er unnið að annarri nýrri leiðslu frá Kirkuk að leiðslu þeirri, er endar i Ilaifa lil þess að auka oliu- flutningána þangað i 15 milljón tunna á ári. Það er litið svo á, þólt stjóm- málaástandið sé erfitt um þcssar mundir í Palcstinu að olíuleiðsla þessi verði tekin í notkun fyrir áramót. Síðan verður enn ein oliu- leiðsla lögð frá Kirkuk til Tripoli og mun hún eiga að verða starfhæf um áraipótin 1950. Áætlað er að Irak geti orðið mesta oliuforðabúr i heimi, er vinnsla olíu þar hef- jir náð hámarki sínu og lagðar 'þær leiðslur, sem nauðsyn- legar eru til þess að ílytja megi oliuna jafnóðum til sjávar, ]>ar sem oliuskip geta tekið við lienni og flutt hana um állan heiin. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.