Vísir - 04.11.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Fimmtudaginu 4. nóyember 1948 B TILKYNIMING um lítfhiiniiig gjjaíajiakka. Viðskiptamálaráðuneytið hefur ákveðið, að leyfa að senda jólapakka til útlanda. Fóiki verður heimilað að senda pakka til Islendinga erlendis og venzlamanna sinna. í pökkunum má aðeins vera: 1. Öskömmtuð, islenzk matvæli. 2. óskammtaðar prjónavörur úr íslenzkri ull. 3. Islenzkir minjagripir. Hver' pakki rná ekki vera þyngri en 5 kg. Leyfi verður aðeins veitt fyrir einum pakka til hvers manns. Pakkarnir verða tollskoðaðir og undantekningar- laust kyrrsettir, el' í þeim reynist að vera annað en heimilað er. Umsóknir utan af landi sendist viðskiptamálaráðu- neytinu og greína ber nafn og heimilisfang viðtakanda, hvað senda skal og nafn og heimilisfang sendanda. Leyfi þarf ekki fyrir bókagjöfum. Leyfi verða afgreidd í viðskiptamálaráðuneytinu frá 15. nóv. fram til jóla, alla virka daga kl. 4 -6 e.h,, nema Iaugardaga 1—3 e.h. • Viðskiptamálaráðuneytið, 3. nóv. 1948. SU\nabúÍih GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 72t)9 — Grænland Framh. af 4. síðu. surnir fiskim'enn ráðleggja að hafa snyrpinætur til veiðanna i rúmsjó fyrir þorsk5 en aðrir að Jiafa liotn- net við Iand, Jivað fiskisvæðið er ógurlega stórt. Færeyingar, Portúgals- menn, Frakkar og fáeinir ÍSorðmenn hafa hingað til stundað þorskveiðar við Grænland. Nú eru Norðmenn hvattir til aukinnar hluttöku og það stendur mikið til fyr- ir Dönum. En hvað liugsa menn á íslandi um aflamögu- leika þar í framtíðinni? Charlottenlund, þ. 15. okt. 1948. Matth. Þórðarson. Frh. af 5. síðu. talinn fullur vinnutimi, ef miðað er við viiinutíma ann- arra stétta. Með þökk fyrir birtinguna. f.h. Flugvirkjafélags íslands Jón N. Pálsson, formaður. Vísi þykir rétt að bæta því við þetta, að ljóst sé, að flug- félögip vilja hafa vaðið fyrir neðan sig, ef þau nái ekki samningum við Flugvirkja- félag íslands þegar um nýár. Vilja þau því ekki sitja uþpi með stórlióp dýrra starfs- manna, en varala segðu þau þeim upp, ef þau væru sann- færð um að samningar tækj- wst þegar, Kertaperur Kúluperur Dagsljósaperur Kolþráðarperur Dyrabjöllur Bjölluhnappar VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23, sími 1229. K&UPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. ÁRMENNINGAR! í kvöld kl. 6,30 verður farið upp í Jósepsdal frá iþróttahúsinu, og endur- reist. Hafið með hamra, búbein og með því. —- Árni ■ ’ gefur kaffi. — Ath. Komið verður aftur í bæinn í lcvöld. — Guðjón syngur gamanvísur. Uppl. í sima 4467. — Stjórnin- FRAMARAR! HAND- KNATTLEIKS- ÆFINGAR í kvöld kl. 7 fyrir I. og II. fl. karla í íþróttahúsi Háskól- ans og kl. g fyrir 3. f 1. karla í Austurþæjar barnaskólan-r um. J&ii MAÐIJR í fastri vinnu óskar eftir íæöi og. þjóuustu, lielzt í austurbænuin',. ei5a Laugarneshverfi. — Tilboð, merkt: „FæSi—þjónusta", leggist inn á afgr. blaSsins. (tT9 2 MENN geta fengið fast fæöi, Uppl. í sima 4674. (133 VÉLRITUNAR- KENNSLA. ViStalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2078. (603 KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhísdorf, ASal- stræti 18. Sími 3172. (537 SNIÐA- og saumanám- skeið mitt heldur áfram til 15. des. Get bætt viö stúlk- um í kvöldtímana. Sími 4940. Ingibjörg Siguröar, lcven- klæðskerameistari. (41 K. JF. U. M. Fundtir r kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboöi talar. Allir karlmenn vel- komnir. STÚLKA óskast í vist allan eöa hálfan daginh á Stýrimannastíg 7. (130 ÞORSKANETAMAÐUR getur fengið vinnu og hús- næöi. Sínii 7868 eöa 1881. (118 FATAVIÐGERÐIN gerir viö allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumurn barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5i87-_______________ 7 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Álierzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 RÖSK stúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu nú þegar. Góð vist gæti komiö til greina. Uppl. í dag frá 2—7 á Hveffisgötu 20, uppi, bakvið (ekki steinhúsiö). — (n3 TEK herraskyrtur til strauningar. Sigríður Guö- mundsdóttir, Langholtsveg i7-—(”£ FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma CoHes. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, lcjallara. — Sími 2428. (817 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviögerð. — Fljót af- greiðsla. — ÞvottamiðstöS. in. Sími 7260. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN, — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2x70, (797 Á ' .y YífflÆffilfSÍ LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir stúlku. —■ Uppl. í síma 6963 frá kl. 3'—6. (114 GÓÐ stofa til leigu við Miklubraut' 62, II. hæð til vinstri. (120 HLÝTT gott herbergi meö innbyggðum fataskáp og eldunarplássi getur ein- hleyp, miðaldra kona fengið í vetur. Þarf árdegishjálp. Hverfisgötu 115. (126 HERBERGI á hitaveitu- svæðinu til leigu. —• Uppl. í J síma 7738, kl. 5.30—7 í dag. (128 UNG stúlka óskar eftir herbergi. Má vera lítið. Æskilegt í Laugarneshverfi eða Kleppsholti. — Uppl. í síma 6051 eftir kl. 6 í dag. LITIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. í Samtúni 16. (80 TAPAZT hefir perlufesti á leiðinni frá Grenimel 30 aö Hringbraut. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 2865. (108 SJÁLFBLEKUNGUR (Pelican) tapaðist í gær frá Fiskifélagshúsinu upp Ing- ólfsstræti að Laugavegi. — Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5916. (125 PENINGABUDDA tapað- ist á leiðinni frá Skerjafirði aö Sólvallagötu eöa í Skerja. fjaröar-strætisvagni. Vin- samlegast geriö aðvart í sima 6778. (127 KVENSKÓR til sölu, án miða, nr. 37 og 38. Sími 6321. (112 TVEGGJA manna dívan, með rúmfatakassa, til sölu á Seljavegi 33, 2. hæð. Sími 55 T9. (121 TIL SÖLU á Klapparstíg 40, efstu hæð, kápur 0. fl. Litil númer, ódýrt, miða- laust. (122 SEM NÝTT reiðhjól tiH sölu og sýnis í verzluninni Málmey, Lá'ugayegi 47. (123 NOKKURIR kjólar og | káþúr tii sölu miðaláust á Lindargötu 41, niðri. (124 NÝ hárþurrka til sölu. — Verðtilboð ’sendist á afgr.í Vísis,. merkt: „G. B.“ (000 NÝ, frekar stór bensírt- miöstöð í bíl til sölu. Uppl. á Sólvallagötu 55. (13* 1 EINBÝLISHÚS óskast keypt. Má vera gamalt. Til- boð, merkt: „Innan við Hringbraut",1' sendist afgr. Vísis. (T32 NÝ kjólíöt og smoking á mjög grannan mann, 180 cm. háan, til sölu. Uppl. Lauga- veg 144._______________(109 TIL SÖLU blöndunar- tæki og sturta fyrir baðker, einnig klæðaskápur, borö- stofuborð og kommóða. —• Uppl. á Lindargötu 29. (110 GÓÐUR dívan (90 cm,), lítið borö og fermingarkjóll. til sölu niilli 6—7 á Laufás- veg" 10, efstu hæö. (1 if> SÓFABORÐ og reykborði fyrirliggjandi. Körfugerðin„ Bankastræti 10. (605) KAUPI lítið notaðan karl» mannafatnað og vönducj- húsgöng, gólfteppi o. fl. —* Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengiðj frá Skólabrú). Sótt heim. —t Sími 5683.(gig\. ÞAÐ ER afar auðvelt. —? Bara að hringja í síma 6682= og komið verður samdægurS' heim til yðar. Við kaupum; lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf— teppi o. fl. Allt sótt heim og- greitt um leið. Vörusalinn^ Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (603; KAITPUM flöskur, flestay tegundir. Sækjum heim. —- Venus. Sími 4714. (44. KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vek með farna skartgripi og list- muni. — Skarlgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, d(v„ anar. — Verzlunin Búslóðp Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur ál grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg xi. — Símii 2926. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitira jakkaföt. Sótt heim. StaB- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl, 1—5. Sími 5395. Sækjutr.. (X3f SMURT brauð og snittur veizlumatur. Sild og fiskur. (83J- KAUPUM, seljum og tök- um í umboð góða muni: Klukkur, vasaúr, armbands- úr, nýja sjálfblekunga, postu- línfígúrur, harmonikur, gui- tara og ýmsa skartgripi. — „Antikbúðin“, Hafnarstræti 18. (808 1 ' .... . ■ " 'I' "1 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl, í sima 2577.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.