Vísir - 04.11.1948, Síða 8
Allar skrifstofur Vísis eru
fluttar í Austurstræti 7. —
wa
Næturlæknir: Slmi 5030. —
Næturvörður: Laugavegs
Apótek. — Slmi 1618.
Fimmtudaginn 4. nóvember .1 a48
Glæia leikllstina úti á
r •
nyju
Heykviskir Seikarar færa
Reikrit á svið i kauptúnum
og kaupstöðum úti á Bandi.
Nokkurir ungir og fram-
lakssamir leikarar hér í
Reykjavík hafa ákveðið að
glæða leiklistina úti á lands-
byggðinni nýju lífi og er það
vel farið.
i'yrir jól. Með Ævari fer Sig-
í'ús Halldórsson leiktjalda-
málari og annast liann máln-
ingu leiktjalda og leiksviðs-
útbúnað. Ævar R. Kvaran
jiiefir langt leiklistaniám í
Þeir leikarar, sem hér eiga Englandi að baki og hefir
hlut að máli, eru Sigrún stofnað hér sjálfstæðan leik-
Magnúsdóttir, Hildur Kal- skóla.
man og Ævar R. Kvaran. j Þá stendur jafnvel lil að
Sigrún Magnúsdóttir hefir Jón Aðils leikari færi á svið
að undanförnu dvalið vestur leikrit suður í Sandgerði í
Kosnlngasígur Demókrata
persónulegur sigur Irumans.
Vfirgnæfandi meirihluti i
báðum þingdeildum.
á ísafirði og sett á svið óper-
eltuna „Bláa kápan“, sem
Reykvikingum er að gójðu
kunn. — Sigrún hefir um all-
langt skeið dvalið í Kaup-
mannahöfn við söng- og leik-
listarnám og kom jiaðím á
s. 1. vori. Verður Isfirðing-
um vafalaust mikill fengur
í að fá hana til sín.
Hildur Kalmau selnr i
„Gift eða ógift“ á svið áj
á Siglufirði, en cinnig þetta j
leikrit er Reykvíkingum j
gamalkunnugt í meðförum
Leikfélags Reykjavíkur. —
vetur, en ekki mun það þó
vera fvllilega ákveðið ennþá.
Þarf ekki að efa, að með
þcssum dugmiklu leikkröi't-
um færist nýtt líf í leiklist-
ina og leiklistaráhugann í
kaupstöðum úti á landi.
Truman.
iiíssar iiota
þýzk herskip.
Rússar eru að sögn að gera
við þýzka flugstöðvarskipið
ííeppelin, sem þeir tóku her-
fangi í stríðslok.
Hefir brezkur þingmaður
borið fram um það fyrir-
spurn í þinginu, hvort flola-
málaráðuneytið viti um þess-
ar athafnir RúsSa, en þeir
. , Tólf Rúmenar hafa verið tiöfðu skuidbundið sig til að
, ÚdU1' KaJjnaU er nyk°nn" dregnir fyrir rétt í Búkarest eyðiieggja það ásamt fleiri
íeun fra inglandi og Mið- og sakaðir um að hafa æUað skipUm. Var það upplýst, að
Eyropu, em Þyzkalanch lek að sprengja þinghúsið í loft Bevin hefir oft spurt Molotov
iiun m. a. fynr brezka sclu- I . .. ,, , . . .
l!PP. um þetta mal, en ekki emu
Ætluðu að
sprengja upp
þinghúsið.
liðið. Hún er nú á förum
norður til Siglufjarðar.
Ævar R. Kvaran setur
„Lénharð fógeta“ á svið
Akranesi, er verður frum-
sýndur þar einhverntíma
Hreinsun HvaB-
fjarðar gengur
veB.
Þeir ætluðu sér — að sögn
liins opinbera — elcki aðeins
að sprengja húsið í loft upp,
a heldur og að stilla svo til, að
fundir stæðu yfir, til þess að
koma sem flestum þing-
mönnum fyrir lcattarnef, en
þeir eru allii- nieð tölu fylg-
ismenn stjórnarinnar.
Rúmenska stjórnin segir
að fimm amerískir sendi-
og tveir brezkir hafi
sinni verið virtur svars.
meiin
Vonir standa til, að unnt r<>'^ un(^r þessu
"verði að Ijúka við að hreinsa
botn Hvalfjarðar nú á þessu
hausti.
Eiins og kunnugt er, liefir
enska slcipið Barrage og
enskir kunnáttumenn unnið
að þessu verki á vegum vita-
málastjórnarinnar. Gengur
verkið vel og er stöðugt unn-
ið að Iireinsuninni, eftir því
:sem veður leyfir.
Vitamálastjóri tjáði Vísi í
gær, að skipverjar teldu
nokkrar horfur á því, að þeir
gætu lokið verkinu á þessu
bausti. Hefir þegar náðzt
upp af botni fjarðarins all-
mikið af viraflækjum (kaf-
hálagirðinguni) frá lier-
námsárunum, en þess háltar
drasl eyðilagði allmikið aí'
veiðarfærum á síldveiðunum
í fyrravetur, eins og menn
muna og var nauðsynlegt að
Jiá því upp fyrir næstu vertíð.
IMýstárleg barna^
skemmtun.
BómulRarkongur
Italíu sannur
að skattsvikum.
Milano. — Hið opinbera
hefir gert upptækar allar eig-
ur bómullarkóngs Ítalíu, er
heitir Gíúlíó Gíóvanni Brusa-
delli.
I Hann á eignir, sem taldar
cru um 3ja millj. punda
virði, en á skallframtali sínu
fyrir síðasta ár gaf hann að-
eins upp 10.000 punda veltu.
Yfirvöldin hafa hinsvegar
getað sannað á hann stórkost-
leg skatlsvik og þessi urðu
syndagjöldin. —■ (Express-
news).
Nýstárleg' barnaskemmtun
verður haldin n. k. sunnu-
dag- kl. 1.15 í Austurbæjar-
bíó.
Er skemmtun jiessi þannig,
að börnin, sem hana sækja
verða skem m tikraf tarrii r.
Taka þau þátt í ýmsum
skemmtiatriðum óundirbúin,
en þau sem skara fram úr
liljóta góð verðlaun. Auk þess Svissneskum vísindamanni
mun Valur Norðdahl sýna hafa verið úthlutuð Nóbels-
löfi'a og Kaj Smitli nýjustu verðlaunin fyrir efnafræði.
samkvæmisdansana. * Vísindamaður jicssir heitir
Kosningasigur Harry S.
^Trumans, Bandaríkjaforseia,
í forsetakosningum er íaiir.n
einhver mesti sjórn málasig-
ur þar í landi um margra ára
skeið.
| í fyrradag, en gengið var
,01 kosninga spáðu flestir,
jafnvel leiðtogar deniokrala,
að Tiiiman sjálfum undan-
teknum, Dewev sigri. Tm-
man var sjálfur ávallt von-
góður og taldi sér sigurinn
,visan. Hann vissi, að Iiann
liafði gert sitt bezla og
Ireysti því, að þjóðin myndi
ekki bregðast sér.
ÖUmn ber saman um, að
að sigur Ti’upians i kosning-
juiiuni liafi verið mikill per-
sónulegur sigur, en hann
barðist lietjulegri baráttu
gegn öllum hrakspám og
‘ferðaðist um öll Bauadi'íkin
fyrir kosningarnar og liélt
250 ræður i þeim leiðangri.
jÞegar talningin hófst í fyrri-
nótt kom í l.jós, að fylgi
deniókrata var meira en
nokkur hafði búizt við og
jtók Truman strax forystuna
og hélt lienni allan tímann.
jHann hlaut um 2 millj. atkv.
jfram yfir Dewev, frambjóð-
anda Republikana.
Heillaóskir.
Iílukkan 3.15 í gær viður-
keimdi Dewey opinberlega
ósigur sinn og sendi Truman
forseta lieillaskeyti, ]>ar sem
hann óskaði honum til ham-
ingju með sigurinn. Forset-
Janum bárust einnig fjölmörg
heillaskeyti frá stjórnmála-
möiinum tilii allan héiiii in.
a. Attlee, Churchill, Eden,
Ewa 11, u tanríkisráðherra
Ástralíu, fulltrúum Banda-
rikjanna hjá S.Þ. þeim Ele-
nore Roosevelt, Dulles og
Austin.
Glæsilegur sigur.
J Auk þess að Truman vann
glæsilegan sigur í forseta-
kosniiigunuiii tóksl lioniim,
að auka fylgi Demokrata, að
þeir náðu meirihlula i báðum
þingdeildmn og er Truman
nii miklu tryggari i sessi, en
liann va-r er hann tók við for-
setaembættinu af Roosevelt.
Deniokratar fengu 19%
greiddra atkvæða. Republik-
anav fengu 46%, en Trumond
2% % og Wallace aðeins 2(/< .
Síðustu tölur:
I Kl. 12 var tílkynnt að Tru-
nian liefði fengið 22.331,086
alkvæði og 304 kjörmenn, en
Dewey 20,217,575 atkvæði og
j 89 kjöinienn. 1 f ulltrúadeild-
inni voru Demokratar vissir
með 246 fulltrúa, en Repu-
blikar með 188. 54 Demo-
ki’a.tar höfðu verið kjömir til
öldungadeildar, en aðeins 12
Republikanar.
fær
vefðlaun.
— Gildir skemmtiskráin
sem liappdi’ætti og vcrður
fyrsti vinningur fimmtíú
krónur, en tveir aðrir vinn-
ingar verða einnig veittir.
dr. Paul Miiller, en hann hef-
ir unnið það sér til ágætis, að
harin fann upp skordýraeitr-
ið DDT. Verðlaunin nánm
rúmlega 260.000 lcr.
1 Herlög sett
B BolÍVIUo
Ólga er nu talsverð í Boli-
|VÍu í S.-Ameríku og hefir
jlandið verið sett undir her-
'lög.
Forseti landsins, Enrique
Hertzog, tilkynnti opinber-
lega uni leið og liann setti
lierlögiu, að konmiúnislar
væru að búa sig undir tilraun
til að gera byltingu. (Express-
news).
Kunningi minn hreyfði við
mig- í byrjun vikunnar máli,
sem er þess vert, að frá því
sé skýrt opinberlega. Hann
vill nefnilega, að stofnað verði
til einskonar jarðarfaratrygg-
inga í sambandi við almanna-
tryggingarnar.
★
Hann sagði sem var, að það sé
ósk allra að gera útför sinna nán-
ustu sem virðulegasta. Jarðarfar-
ir eru liins vegar dýrar, eins og
allir vita, en fjárhagur fjölmargra
ekki svo blómlegur, að útfarar-
lcostnaðurínn sé ekki mikil blóð-
taka. Margir hafa meira að segja
miklar áhyggjur af þessum efn-
um og ekki að ástæðulausu. En
hugmynd sú, sem kunningi minn
skýrði mér frá, á einmimtt að
konia i veg fyrir að menn þurfi
nokkrar áhyggjur að hafa i þessu
sambandi.
*
Tillaga hans er þá sú, að
hver maður greiði til hins op-
inbera tvær krónur á hverjum
mánuði frá vissum aldri, til
dæntis 16 ára eða jafnvel að
greidd sé þessi upphæð frá
fæðingu og sé með þessu mynd
aður einskonar útfarasjóður.
*
Ef reiknað er með þvi að greitt
sé frá fæðingu og til fimmtugs-
aldurs, þá er það 1200 kr., sem
/hver leggur fram í heinhörðum
peningum, en við það hætast svo
vextir. Ætti hver að hafa lagt þar
til hliðar svo mikla fúlgu, að eng-
inn ætti að þurfa að kvíða þvi,
að hola þurfi lionum ofan í gröf-
ina eins og ómaga eða að fjöi-
skylda lians eyði liverjum cyri
sem sparaður hefir verið, til út-
fararinnar.
★
Þetta var hugmynd kunn-
ingja míns í fáum orðum. Eg
gæti trúað því, að mörgum
litist eklti sem verst á hana. Eg
hefði gaman af að fá línu frá
mönnum um málið.