Vísir - 05.11.1948, Síða 3

Vísir - 05.11.1948, Síða 3
Föstudaginn 5. nóvember 1948 V f S 1 R S> Fjórir togarar á Skýrðu skipverjar á Sigur- leið til Þýzkalands fara frá j)ví; að mikill fiskur Að því er Fiskifélag Is- væri á miðunum þar sem þeir lands skýrði Vísi frá í gær, hefðu ællað að leggja línuna. eig'a fjórir logarar eftir að selja í Þýzkalandi, samkvæmt j)rottningin gömlu samningunum um leggur af s(að j dag frá! fisksölu þangað. Togararmr Kaupmannahöfn til Færeyja ’ cru ísborg, Goðanes, Skallá- Qg jslands grímur og Þórólfur. | Sex togarar á leið tii Bretlands. Ennfremur skýrði Fiski- félag íslands blaðinu frá því, að sex togarar væru á leið til Bretlands með ísfisk. Jón- Forseti mun selja fyrstur þessara togara í Grimsby. Aðrir togarar, sem á leið til Bretlands eru: Bjarni Ólafs- son, sem selur i Hull, Búða- nes og Haukanes, sem selja i Fleetwood, Keflvíkingur, sem selur i Grímsby og loks Tryggvi gamli, sem selur í Fleetwood. Þrír bátar réru í fyrrakvöld. í fyrrakvöld réru þrir dragnótabátar Iiéðan frá Reykjavik. Einn þessarra báta kom að aftur í ga;r, en hafði fengið sáralitinn afla. Iiinir bátarnir voru væntan- legir liingað í dag. Ekkert hafði frétzt um afla þeirra í gær. Akranesbátar á linuveiðar. í gærmorgun réru tveir bátar frá Akranesi með línu. Bálarnir eru Hrefna og Keilir. Er talið, að mikill fiskur sé á miðunum. Einn bátur, Sigur- fari, hefir róið til lúðaveiða s. I. fimm daga, en aðeins feng- ’ið um 20 lúður, enda var ó- vcðúr inestállan tímann. Hvar eru skiþin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reylcjavík i gan- lil Ákur- eyrar, lestar frosinn fisk. Fjallfoss er i Reykjavík. Goðafoss er í Kaupmanna- liöfn. Lagarfoss fór frá Berg- en 2. nóv. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 2. nóv. til Svíþjóðar. Selfoss er í Kaupmannahöfn. Trölla- foss er á Siglufirði. Horsa fór frá Reykjavik í gær til Grims-1 by. Vatnajökull kom til Rvik- | ur síðd. i gær, fer i dag til| New Yorlc. Iíaren er í Ant- wcrpen, fer þaðan lil Rolter- dam. Halland lestar í New York 20.—30. nóvember. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík kh 20 í kvöld vest- ur u’irí land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykja- vik kl. 20 i kvöld austur um land Lil Akureyrar. Skjald- breið fór frá Reykjavilc kl. 20 í gærkvöldi til Vestmanna- eyja. Þyrill er við Austfirði. Skip Einarsson & Zoega: Foldin fór frá Færeyjum í fyrrakvöld, vænlanleg til ReykjaVíkur í kvöld. Linge- stroom er i Hamborg. Reykjanes f<rí- 26. þ. m. frá Húsavík áleiðis lil Genúa. hæstaréttarlögmaður. Aðnlstræti 9. — Sími 1875. Nýjar bækur: ttalsk-enska stóiskáldið 4 H A F k E L SABATINI er hverjum læsum manni hér á landi kunnur vegna hinna ágætu sögulegu skáldsagna hans sem þykja með j>eim ágætum, að hann er nefndur „Du- mas okkar tíma“, vegna þeirra. Prentsmiðja ánstEfknds h.L hefur tekizt á h.endur út- gáfu frægustu skáldsagna hans og eru þeséar hækur þegar komnar út: Víkingurinn, Sægammurinn, I hylli konungs, Leiksoppur örlaganna Drabbari, Ævintýraprinsinn, Kvennagullið, Hefnd. Þcssa dagana koma í bóka- búðir 2 nýjar bækur eftir þennan vinsæla höfund: í þýðingu Árna Óla, ritstj. j og í þýðir.gu Theodórs Árna- sonar, rithöfundar. KAUPIÐ ÞÆR OG LESIÐ! hefti Opna verzlun mína i Garðastræti 3 á morgim, laugardaginn 6. nóv. Guðrún Þórðardóttir. BIR0PENNAR Teikning Halldórs Péturssonar af Gróu á Leiti og Ingveldi húsfreyjn. MeS því aS gerast áskníandÍ! hjá okkur, sparið |)ér yður 20 prósent. Sendum bókina hvert á land sem er. Erum bvrjaðir að afgreiða bóltina til áskrifenda. Hringið í sima 1653. MEL GA JFELL ASalstræti 18. Hjartkær eiginmaður minn, Hagnas Hjödeifsson, bankaritari, andaðist i nótt. Fyrir mína hönd og annarra ástvina. Ásta Einarsdóttir, Móðir okkar, andaSist 4. þ. m. Þórsgötu 3, F. h. okkar systkinana. í SigríSuý] Erlendsdóttir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.